Þjóðviljinn - 04.03.1956, Síða 11
Sminudagur 4. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
NEVIL SHUTE:
LHMDSY
31. dagw•
Rutheríord tók upp krukkuna. „Mér datt í hug að
gaman væri að athuga þaö<!.
„Hvort drekkur þaö 1 sig ?“
„Vatn“. Undirforinginn tók lokið af, stakk hendinni
niðurí krukkuna og tók upp taupjötlu. Hann kreisti hana
og úr henni lak vatn.
Bumaby kapteinn starði á þetta andartak. Svo sagði
hann: „Hvað samiar þetta?“
„Ég veit það ekki, herra. Það eru ýms atriði í þessu
máli, sem ég skil ekki“.
Kapteinninn sneri sér bui't. „Hvaö sem því líður, þá
er málið nú úr sögunni".
Undirforinginn hugsaöi: Að bréfunum undantekn-
unr.
Manket Stanton er þorp á Yorkshire völlum, tíu mxlur
frá Norðursjónum. Árið 1934 vonr íbúamir um fjögur
hundruð og eitthvaö hafði verið rætt um að gera flug-
vÖll í nágrenninu. íbúatalan hafði vaxið mikið síðustu
árih, og hú var hún komin upp í tvö þúsund og fimrn
hundi’uð, og flugmenn voru í miklum meirihluta.
Það er í sjö mílna fjarlægö frá Beverley sem' er næsta
borg sem heitið getur. Chambers kom þangað í litla bíln-
um sínum síðla dags, og honum fannst hann aldrei
hafa séð jafnömurlegan stað.
Caranx var nú í huga hans aöeins óljós, skönmiustu-
leg minning. Leyfi hans hafði náö fram yfir jól; hann
hafði véi'ið heima hjá sér 1 Clifton í meira en þrjár vikur.
Það hafði ekki verið ánægjulegt leyfi. Hann hafði ekki
þorað áö segja fjölskyldu sinni frá Caranx og hann
hafði orðiö að þola dálítið magn af hetjudýrkun. Ehxk-<g,
um haföi mpðir hans íeynt. á þolrifin. Hún hafði faiiö
meö hann meö sér í búðir á morgnana, haft hann í
eftirdragi, hávaxinn og rjóöan, til þess að hún gæti sýnt
vinum sínum hann.
Hún var mjög hreykin af honum. „Þú manst eftir
Roderick", sagði hún. „Hann flýgur yfir sundið á hverj-
um degi til að vernda skipalestirnar, leita uppi kafbáta,
þú veizt“.
Venjulega svarið var: „Ég vona hann sökkvi þeim fyrir
okkur“, eða annað í líkum dúr.
Móðir hans sagði þá með hreykni: „Auðvitáð gerir
hann þaö. En eins og þú veizt mega þeir ekkert segja.
Við getum ékkert haft uppúr honum“.
Út á þetta fékk hann venjulega aödáunaraugnaráð.:
Hún hélt tesamkvæmi fyrir hann, það var sami hreins-
unareldurinn. Honum þótti vænt um móður sína og
umbar þetta með hetjulund, en hann óskaði þess af
hjarta að hún væri ekki áö þessu.
Nei, þetta hafði ekki veriö ánægjulegt leyfi. Hann
haföi veriö eiröarlaus og viöutan vegna Mónu. Kveöjur
þéíriá höfðu veriö vandræðalegar og ófullnægjandi. Um
léið og réttárhöldunum var lokið varð hann gagntekimi
ákafri longun til áð komast burt, og það hafði ekki
veriö haldið í hann. Flugliðsforinginn hafði talað við
hann í stundaríjóröung og óskað honum alls góðs.
„Ég. er ekki algerlega samþykkur niöurstöðum rétt-
arins“, hafði hann sagt. „Ég ætla aö leggja fram áthuga-
semd frá sjálfum mér með skjöjunum sem þér fáið“.
Chambers hafði sagt: „Þökk fyrir, herra“.
„Nú er þezt fyrir yöur áð fara burt sem skjótast og
gleyma þessu öllu“.
Hann haföi gert ráö fyrir þessu og var búinn aö Ijúka
undirbúningi. Hann hafði ekið niður 1 Portsmouth með
skútuna í auða bílsætinu. í dagsbirtunni virtist litla
húsgagnabúðin óhrein og ömurlég; snjórinn á gang-
stéttinni var að bráðna fyrir þéttu regni. Hann hringdi
dyrábjöllunni á hliöardyrunum og móð'ir hennar hafði
kotnið til dyra, viöfelldin en dáiítiö subbuleg kona, meö
. óhreina svuntu og fötin virtust ypra að ^pringa utgijáf
Hann varö vandræöalegm* og hafði sagt: „Afsakið —
gæti ég fengið að tala við Mónu?“
Snöggt rannsóknaraugnaráð herniar tók eftir hávaxna
piltinum í bláu úlpunni með ferska, rjóða litarháttinn
oghún var ánægð með þaö sem hún sá. Hún hafði sagt:
„Augnablik, herra. Ég skal kalla í hana“.
Orðið herra gerði hann enn niðurdregnari en áöur.
Andartaki síðar hafði stúlkan komiö aö dyrunum.
Hann hafði sagt: „Ég er aö fara í dag, Móna. Ég ætlaöi
bara aö færa þér skútuna“.
í örvæntingu reyndi hún að upphugsa einiivern stað
þar sem hún gæti verið ein með lionum. En þaö var
enginn staður til; faðir hennar var í búðinni og móöir
hennar í eldhúsinu. Það var engin dagstofa í húsinu.
Hún hafði sagt: „Mikið varstu vænn aö gefa mér hana,
jerry“.
Hann liafði tekið' hana úr bílnum og Xagt hana í fang
henni; hún hélt henni eins og migbai'ni. „Ég get ekki
boöið þér inn“, hafði hún sagt döpur í brag'öi. „Það er
hvergi hægt aö vera“.
„Ég er líka á hraðri ferð. Ég er áö fara í leyfi núna“.
„Ætlaröu heim?“
„Já. Þú veizt að ég á lxeima í Bristol".
„Kemurðu hingáö að leyfinu loknu?“
Hann hristi höfuöið. „Ég býst ekki við því“.
Það hafði orðiö vandræöaleg, dapurleg þögn. Það
rigndi jafnt og þétt niður á gagnstéttina við fætur hans.
Hann sagði: „Ef ég kem einhverntíma til London,
hvaö segiröu þá um aö koma þangað líka og við gætum
fariö eitthvað saman?'1
Hún hikaöi. Feröakostnaöurinn yrði til þess að hún
yröi aö taka af þeirri ögn sem hún hafði sparað saman,
en ef til vill gæti mamma hennar lagt henni lið. Hún
sagöi: „Það þætti mér gaman“.
Hann hafði brosað. „Ég skrifa þér þá og finn upp á
einhverju".
Og svo höföu þau kvaðzt og hann hafði ekið á flug-
völlinn aftur í litla bílnum sínum, safnað saman pjönk-
um sínmn og lagt af stað til Bristol. Mona hafði boriö
skútuna upp í heibergið sitt og sett hana á snyrtiborðiö,
þar sem hún var fyrir, Síðar um daginn sagði móðir
hennar dálítið feimnislega í von um trúnað dóttur
siimar: „Þessi liðsforingi var ljómandi jgeðugur piltur,
Móná'
Hún haföi snúið, sér unpan. „Ég sé ham^{ivíst,sekki
oftai’. Hann kom bara tií áö kveðjá. Hann ér áö%ara
burt“.
Bæjazpósturinn
FramhaJd af 4. síðu.
Brynjólfur Jóhannesson leik-
ið áður af miklum ágætum,
og finnst þeim, er séð hafa
hvora tveggja, séra Sigvaldi
Haralds ekki nema svipur hjá
sjón, samanborið við séra Sig-
valda Brynjólfs. En var nokk-
uð nauðsynlegt að breyta til
um hlutverkaskiptinguna ?
ÞÁ ERU hér tvö sýnishorn
af botnum við annán fyrri-
partinn, þennan sem fjallaði
um orðsnilld Moggans:
(Við skulum orðsnilld Mogg-
ans muna
meðan nokkur fjóla grær)
1 og Þjóðviljann um græsku
gruna
ef gráðugur hann tínir þær.
2 Á bak við alla bandíttskuna
bandaríska hjartað slær.
Gamalt verð,
gott verð
12 manna kaffistell, verð
frá kr. 264.00; 12 manna
matarstell, verð frá
kr. 468.00.
Stök bollapör, stakur leir.
Glezvömdeild
Rammagezðazifinar,
Hafnarstrœti 17
Laugavcg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt OrvaJ at
steinhríngum
- Póstsendum —
Um afskorin bfiém
í blaðinu „Canadian Florist“
er manni kennt að meðhönc(la
afskorin blóm, svo að þau hald-
ist lengi fersk og falleg.
f fyrsta lagi á að skola og
þvo vasana sem afskorin bióm
hafa staðið i úr heitu sápu-
vatni. Annars tímgast bakterí-
ur ört Og' koma í veg íyrir að
blómin drekki í sig vatn og þau
visna.
2) Skerið ueðan af stönglun-
um með skærnm eða hníf.
Stonglár með nýskornu sári eigá'
auðveldast með áð drekka i sig’
vatn.
3) Fjarlægið blöðin sem eru
undir vatnsborðinu. Vot blöð
rotna og klessast við stöngul-
inn, svo. að blómin visna.
4) Setjið stöngulinn i heitt
vatn og látið vatnið kólna á
eðlilegan hátt. Heitt vatn kenist
auðveldar upp í stöngulinn en
kalt vatn og' rekur burt loft-
bólur. Stöngulendinn drekkur
einkunr í sig vatn. Þvi er óþarii
að setja stöngla djúpt í vatnið.
5) Flvtjið'blómin á kaldan en
loftlausan stað á næturnar.
6) Vefjið pappír lauslega ut-
anum blómin í tvo klukkutíma.
Pappírijnn dregur úr útgufun
og stöngullinn fær aftur eðli-
lega vökvaþenslu og að tveim
tímum liðnum getur hann aft-
ur sogið í sig vatn án pappírs-
hlífar.
Mamtsiíkamiim þazí
meiza en kxló aí kaiki
Nýfætt barn inniheldur með-
al annars urn það bil 40 g af
calcium. í fullorðnum mánni eru
hins vegar á að gizka 1100 g
af calcium. Af þessu sézt að
mannslíkaminn þarf að birg'ja
sig upp með rúmu kílói af cal-
cium meðan hann vex.
Fyrstu 20 ár mannsseyinnar
þarf líkaminn að birgja sig upp
með sem svarar 0,2 g af calcium
á dag. En það er ekki nóg að
borða aðeins það magn a degi
hyerjum. Maður þarf ’að fá: 4—
10 isjnnum meira magn.
Talið er að fullorðinn maður
þuri'i 0,8 g af calcium á dag en
born 'og ungling'ar 1—1,5 g.
Hvaðáh fáum við þetta náuð-
synlega calcium? Fyrst og fremst
úr mjóík og osti. • Þrir pelar a£
mjólk nægja til að fullnægja
calciumþörf fullorðms manns
Afir og' undajjrenna innihalda
eins mikið rnagn og nýmjólk. En
ostur er þó auðug'astur af calci-
um, bæði feitur ostur og mag-
ur. Flest. grænmeti inniheldur
t.alsvert calcium.
* > UTBREIÐIÐ * *
* * ÞJÓDVILJANN *'
j Útgefandl: Sr,œelningarflokkur (UþýSii — Sóslallstafiokkurton. — Ettstjórar: Maknús SJartanBaoa
(Ób-), Sigurðúr Ouffmundsstift. — Fréttaritstlórl: jón BJarnason. — BlaSamenn: Ásmundar«SÍBur-
'ónsson, BJarnl Beneóiktsson, GuSmundur Vigfússon, ívar H. Jönason, MaKiiús Toríl Óiaíson-' —
Auglíslnsastjóri: Jðnstelnn Haraidsson, — BitstJórn, afsreiðsla, auglípixizar, prenismiSja: SkólavörSustíc 19. — Slmi 7500 (S
lírnir). — ■AskriftarVerS kr. 20 á mánuði i Beylíjavlk ob'náBrénni; kt'. 17’annarsstaSar. — LausasöluverS kr. 1. —
ÞíóSvlUftns h.f.