Þjóðviljinn - 04.03.1956, Síða 12

Þjóðviljinn - 04.03.1956, Síða 12
Barnadeiid á að taka til starfa i Landspítalanum á næsta hausti HlÓÐVILIINN Sunnudagur 4 mar« 195ö — 21. árgangur — 54. töluiblað MSeykríkiis styðjið fjúrsöínum Hringmns r í 52 ár hefur Kvenfélagið' Hringurinn unnið aö mannúö-' ar- og iíknannálum hér í Reykjavík. Nú er mesta hugö- armál Hringsins: barnaspítali aö komast í framkvæmd og heitir félagiö á Reykvíkinga aö leggja liö sitt meö því aö kaupa happdrættismiöa félagsins. Ætlunin er.að hinn nýi barna- spítalans, sem nú er hafin, en spítali verði í viðbyggingu Land- þar til henni er lokið á að lsl@Eiingar taka þátt í norrænni heimilisiðnaSarsýningu í sumar Norræna heimilisiðnaöarsambandiö heldur næsta þing sitt — og jafnframt heimilisiönaöarsýningu — í Lahti í Finnlandi dagana 30. júní til 2. júlí í smnar. Samband ísl. heimilisiönaðarfélaga hyggst taka þátt í þessari sýningu. Þingið munu sækja fulltrúar heimilisiðnaðarsambanda frá hverju Norðurlandanna og ætlast er einnig ti) að öil iöndin taki þátt í sýningunni. Hefur verið ákveðið að sýningin skuli nú að- allega vera bundin við eftirtaida inuni: Karlinannavinna: smiðisgrip- Grieg-fyrirlest- urinn er í dag í dag kl. 5 síðd. flytur norski sendikennarinn, Ivar Orgland f.vrirlestur um mesta tónskáld Norðmaifna, Edvard Grieg. Þeir Gitðmundur .Tóusson óperusöngv- ari og Árni Kristjánsson píanó- leikári mumi syngja og leika þar nokkur lög Griegs. Grieg er sem segir stærsta tónskáld Norð- manna. Þegar hann . var 15 . ára var hann, jtyrir ílstilli fiðluleik- arans Ole Bull, ;endur til náms í tónlistarskólann Edv. Grieg í Leipzig, en felldi sig ekki til lengdar við þá stofnun og fór sínar eigin leiðir. Grieg varð fyr- ir töluverðum áhrifum af Nord- raak og leitaði sér efna í norsk- þjóðlög. Tónsmíðar hans eru annars margvíslegar, söngvar, verk til hijómsveitarflutnings o. fl. Aðgangur að fyrirlestri Org- lands er ókeypis og öllum heim- ill. Fyrirlesturinn verður flutt- úr í hátíðasal Háskólans. ir úr málmi (járn, messing, silf- ur) einnig gripir úr beini, iiorni og leðri. Kvemiavinna: Allskonar prjónavinna. Sérstaklega lögð á- herzla á þjóðlegar aðferðir og mynstur. ((skýringar á óvenju- legum aðferðum æskilegar, ann- aðhvort í lesmáii eða tcikning- um). Æskilegt er að heiinilisiðnaðar- félög og kvenfélög á hverjum stað hafi forgöngu um að safna og láta gera slíka muni, þannig að hægt værði að taka þátt í sýningu þessari á sæmilegan hátt. Munina má senda til Sam- bands ísltínzkra heimiiisiðnað- arfélaga, frú Ragnhildar Péturs- dóttur, Háteigi, Rvík, eða Stefáns Jónssonar, Auðarstr, 9, Rvík, og þurfa að vera komnir til Reykja- víkur fyrir iok maí. Munirmr verða tryggðir frá þvi þeir fara úr landi þar til þeir koma aftur í hendur eigenda, og því æski- legt að upp sé gefið það verð, er þeir skulu tryggðir fyrir. Á þinginu verða flutt erindi um samband hejmilisiðnaðar við þjóðlega verkmenningu og heim- ilisiðnað og listiðnað. Uniræðu- efni verða m. a. kennsla sjúkra og fatlaðra og menntun kenn- ara til að kenna heintilisiðnað. — Öllum sem áhuga hafa er heimilt að koma á þingið sent gestir og sjá sýninguna. Nýútkomið er hefti um síðasta Norræna heimilisþingið (1953). Er það prýtt myndum og birt er- indi er á þvi voru ílutt. Heftið kostar 15 kr. og rná panta þáð hjá Stefáni Jónssyni Auðarstræti 9, en hann veitir einnig upp- lýsingar úm þirigið. Fylgizt með v^rillagiiiig Hæsta og lægsta smásöluverö ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum i Reykjavík reyndist vera 1. þ.m. sem hér segir: Lægst ver(V er í fyrsta dálki, hæst í öðrum og vegið meðal- verð í þriðja dálki. Rúgmjöl pr. kg. 2,25 2,45 2,41 Hveiti 2,60 3,25 2,99 Hafram.i. 3,10 4,00 3,68 Hrisgr.j. 4.80 6,25 5,26 Sagógrj. 5,00 5,85 5,29 Hrísm.j. —• — 2,95 6,20 5,09 Kart.m.j. 4,65 4,85 4,77 Batmir 4,50 6,70 6,21 Tc 1/8 lbs. pk. 3,40 5,00 4,54 Kakaó ' jjlbs. tls. 8,30 11,20 9,81 "S.súkkui. 63,00 69,40 66,71 Molasykur 4,35 4,85 4,48 Siuásykur - — 2,80 3.60 3,50 Púðursykur - — 3,30 4,40 3,61 Rúsínur — — 12,00 21,00 14,84 Sve.sk.iur 70/80 15.40 19,00 17,51 Sitrónur - - 14,00 14,75 14,72 Þvottaefni útl. 4,85 4,85 4,85 Þvottaefni inni. 2,85 3,40 3,24 A pftirtölduin vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi br. og tn. pr. kg. 38,40 Kaffibætir -----21,00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapazt vegna teg- undamismunar og mismuna inn- kaupa. Skrifstofan mvm ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framan- greindar athuganir. Með kveðju frá íhaldi og Framsókn í dag senda þeir gregoryfrœndur almenningi sér- staka kveðju sína, einkum öllum peim landsmönn- um sem búa utan hitaveiiusvœðisins í Reykjavík með pví að hækka hráolíulítrann úr 8O.V2 eyri 2 87 aura, eða um rúm 8%. Þessi kve&ja gregoryfrœnda er einnig send út- gerðarmönnum með sérstöku tilliti til reksturs- kostnaðar peirra, svo og öllum sem þurfa aö ferð- ast pví frá og með deginum í dag hœkkar benzín- lítrinn úr kr. 1,98 í kr. 2,08 eða um 10 aura. — rúmlega 5%. V. HALLDÓRA B. BJÖRNS- SON FORMAÐUR MFÍK Viktoría Halldórsdóitir kjörin heiðursfélagi Memiingar- og friöarsamtök íslenzkra kvenna héldu nvleera aöalfund. stofna barnadeild á efstu hæð Landspítalans á næsta hausti. Það er markmið Hringsins að gefa allan útbúnað til bama- deildarinnar, en fyrst um sinn er gert ráð fyrir 30—40 rúmum. Fjárins ætla konurnar m. a. að afla með happdrætti um glæsi-1 lega Mercedes-Benz bifreið ok verður dregið um hana á bama- daginn — sumardaginn fyrsta. Happdrættisbifreið Hringsins verður til sýnis í dag og þar verður hægt að kaupa miða, þeir kosta 50 kr. Reykvíkingar. Hjálpið Hring- konunum til þess að allur út- búnaður bamanna í hinum nýja spítala verði sem beztur, — kaupið happdrættismiða Hrings- ins. Stjórn Verka- manaíéL Húsa- víkur sjálíkjörm Ásgeir Kristjánsson end- urkjörinn formaður Verkainaiuiaíélag Húsavíkur hélt aðatfiuid sinn fyrir liokkru. Stjórniu varð sjálfkjörin því að- eins einn listi koni frain. Stjórnin er þannig skipuð: Ás- geir Kristjánsson formaður, Jón- as áigui-jónsson ritari, Guðmund- ur Hákonarson gjaldkeri og Am- ór Kristjánsson varaformaður. Voru þeir allir endurkjörnir, nema Guðmundur sem kemur nýr í stjórnina. Formaður var kjörin Halldóra B. Bjömsson og varaformaður Ása Ottesen. Aðrar í stjóm eru Elínborg Guðbjarnardóttir gjald- keri, Vilborg Dagbjartsdóttir rit- ari, Vigdís Finnbogadóttir bréf- ritari. Meðstjómendur: Þóra Vigfúsdóttir, Kristín Jónasdóttir. Á fundinum var Viktoría Hall- dórsdóttir, Stokkseyri kjörin heiðursfélagi, en hún hefur ven*- ið formaður félagsins frá stofn- un þess 1951 þar til nú er hún baðst undan endurkjöri. Ennfremur voru á fundirium samþykktar tillögur viðvikjandi almannatryggingunum og her- námi. Flugvélin ófundin Leitað var í gær að banda- rísku flutmngavélinni er týnd- ist í fyrrakvöld á leið frá ís- landi til Bandaríkjanna. All- margar flugvélar og nokkursMp tóku þátt í leitinni. Leitin bar ekki árangur. Veðurskipið sem fyrst mun hafa komið á þær slóðir þar sem siðast fréttist af flugvélinni faim súrefnisfiösk- ur og brak, en óvíst að það sé úr lrinni týndu flugvél. Tveir sovézkir taflmeistarar koma hingað n.k. sunnudag Annar þeiria er Tajntanoff, sem nú feflir nm skákmeisiaratifil Sovétnkjanna Þaö gerist næst til tíöinda í íslenzku skáklífi að tveir sovézkir taflmeistarar koma liingaö til Reykjavíkur n.k. sumiudag. Eru þaö þeir Tajmanoff og Ilivitskí; munu þeir dveljast hér minnst 3 vikur, taka þátt í skákmóti og tefla fjöltefli. Aðrir hefur verið sagt frá því að sovéskir skákmenn voru væntanlegir hingað til lands, en nú er það sem áður segir end- anlega ráðið. Ilivilski er kunnur taflrrieist- ari í landi sínu; og á sovézka meistaramótinu í fyrra varð hann i 3.—6. sæti ásamt þeim Spasskí, heimsmeistaranum Bot- vinnik og' Petrosjan. Einnig tók hann þótt í millisvæðakepþninni í' Gautaborg í haust, en komst raunar ekki í lokaúrslit. Tajmanoff er heimsþekktur skákmaður og ; stórmeistari að nafnbót. Árið 1952 háði hann einvíg'i við Botvinnik um sov- ézka meistaratitilinn, en varð að lóta i minni pokann. En á sov- ézka meistaramótinu sem háð var um daginn varð hann efstur með 11 Vú vinning af 17 mögu- legum, ásamt þeim Averhach og Spasskí; og'eru þeir þremenning- arnir einmitt þessa dagana að tefia tii úrslita. 'Síðast þegar fréttist var Tajmanoff efstur með 2'-j vinning af 3 möguiegum. Á ntánudaginn eða þriðjudag- inn í riæstu viku hefst skákmót hér i Reýkjavík, og taka hinir sovézku gestir liátt í því með 8—10 frémstu skákrriönnum okk- ar. Síðar munu þeir tefla fjöl- tefli b;iði hér i Roykjavík og viðaf. en ekki er enn endanlega ráðið iivenær né á hvaða stöðurn. En frá því verðrir að s.iálfsögðu skýrt jafnóðum og ákvarðanir eru tekn.ar unt það. Hitt er víst að heimsókn þeirra félaga verður enn mikil örvun íslenzkum skákmönnum. Það er Taínfélag Reykjavíkur sern býður skákmönnunum hing- að til lands. F élagsrist í kröid Sósíalistíifélag Reykjavík- ur og Kveiifélag sósíalisíta efna til féia"svistar kl. 8.30 i kvökt í Tjarnargötn 20. Að félagsvistirini lokinni heldur Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur erindi. Ef dæiriít skal eftir reynslu fyrri spilakvölda er vissara fyrir þá spm vilja vera alveg ör- uggir um að komast í vist- ina, að inæta heldur í fyrra lagi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.