Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 1
VILIINN Sunnudagtip 18. marz 1956 — 21. árgangur — 66. töíublað SÍMI Sósíalistalélags Reykjavíkur er 7511 Sósíalistaflokksins 7512. Æskulýðsfylkingar- innar 7513. Skollaleikur hœgri mtírtna Framsóknar l}ós: Verk Framsóknar: Samningar um nyja höfn fyrir bandaríska hernámsliðíð Orð Framséknar: Krafa fiokksþings um brottför hersins I. júní á enn að shíra Mamiltonfélagið npp! Þing Framsóknarflokksins samþykkti í ORÐI að krefjast brottfarar hersins. VERKIN TALA var Fram- sóknarmönnum eitt sinn munntamt, oq þau gera. það enn: nfianrífcisráðherra Framsófcnaríiofcfcsms tilkynn- ir nú — 4 dögum eftir samþyfcfct flofcfcsþingsins (!) að samið hafi verið um bygqingu nýrrar fcafnar fyr- Ir bandaríska herinn! — Hermangaradeild Fram- sóknargekk frá samningum um 200 millj. kr. hafn- arbyggingu fyrir herinn á sama tíma og flokksþing- ið var í ORÐI látið krefjast brottfarar hersins!! . Hamiltonfélagið alræmda — sem Framsókn kvaðst fyrir tveim árum hafa rekið úr landi (!) — starfar enn. Nú er tilkynnt að það eigi enn að skipta um nafn 1. júní n.k. og nefnast að þessu sinni Hedrich-Grove!! Þjóðviljinn. fékk eftirfarandi npplýsing-ar frá utanríkisráðu- neytinu: „Eins og frá hefur verið skýrt hætti hinn bandaríski verktaki Metcalfe, Hamilton, Smith, Beck Cos., útivinnu fyr- jr vsjmarliðið um áramótin 1954—1955. Síðan hefur félagið haft með höndutn eftirlit með þeim framkvæntdum, sem Sameinaðir verktakar yfir- tóku frá félaginu og auk þess ýmiss konar þjónustu- störf fyrir vamarliðið. Sú ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar að fækka stórlega fólki við vamarliðsframkvæmdir hefur seinkað framkvæmdum Samein- aðra verktaka verulega, og hef- ■ ■ Kviksögur" nefnir brezka utan- ríkisráðuneytið ,,Stalín-fréttirnarv' Utanríkisráðunéýtinu hefur i nokkra daga verið kunnugt um • kviksögur ér gengið hafa í Moskva um ræðu sem Krúst- joff er talinn hafa flutt á lok- uðum fúndi á 20. flokksþinginu, sagði lalsmaður brezka utan- ríkisráðurieytisins í gær. „Kviksögur" þær er brezka utanrfkisráðuneytið nefnir svo eru • urnmæli um Stalín sem Krústjoff á að hafa haft, og hafa verið blaðamatur á Vest- urlöndum siðustu daga, hafðar eftir bandarískum blaðamanni sem aftur hafi ,,frétt“ þær frá vestrænum diplómötum í Moskva. Einu rússnesku heimildirnar sem vitnað er til í sambandi við „fregnir" þessar, eru þau um- mæli rússneskra blaða að um Framhald á 5. síðu ur það valdið nokkrum drætti á því, að Hamiltonfélagið lyki starfsemi sinni hér. Nú hefur verið ákveðið, að félagið fari alfarið af landinu ekki síðar en 1. júní n.k. Jafr.framt mun sérstakur umsýslnaðili, Hedrich-Grove taka við þjónustustörfum þeim, sem Hamiltonfélagið sá um fyr- ir varnarliðið. Hinsvegar mun Hedrich-Grove ekki hafa með höndum neinar verklegar fram- kvæmdir. Eins og áðutr hefur verið skýrt frá, hefur ríkisstjóm- in samþykkt, að varnarliðið mætti gera uppskipunarhöín í Njarðvíkum, með því skil- yrði að hafnarmálaskrifstof- an samþykkti staðsetningu og gerð slíkrar hafnar. Nii hafa náðst samningar um, að íslenzkum aðalverk- tökum verði falin bygging hafnarinnar. Bandaríska verktakafélagið Neli'o L. Teer, sem hafði með höndum framkvæmdir fyrir varnarliðið á s.l. sumri, hætti allri starfsemi sinni fyrir s.l. áramót eins og um var samið og er nú farið.“ —-S> Irene Joliot-Curie og maður hennar Frederiek Joliot-Ctirie Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna ræð- ir ályktun Alþýðusambandsstjórnar annaðkvöld Fulltrúaráð verJcalýðsféiaganna í Reykjavik heldur fund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld (mánur dag). Hefst fundurinn kl. 8.30. Á þessum fundi fulltrúaráðsins verður kosin 1. maí- nefnd. En aðalmál fundarins eru hinar nýgerðu sam- þykktir stjórnar Alþýðusambands íslands um að verka- lýðssamtökin 'hafi forgöngu um stofnun nýrra kosninga- samtaka álþýðunnar ef gengið verður til kosninga á kom- andi sumri. FiíUtrúaráösmenn þurfa að fjölmenna á fundinn ann- að kvöld og taka þátt i unurœðum um þessi veigamiklu mál og nýju viðhorf. Irene Joiiot- Curie lótin Vísindakonan heimsfræga, Irene Joliot-Curie lézf. í gær » í París, 59 ára að aJdri. Var banamein hennar blóð- sjúkdómur sem hún fékk vegna ævistarfs stns að tilraununm með geislavirk efni. Irene Joliot-Curie var dóttir Maríu og Pierre Curie, hinna heimsfrægu visindamanna. Hún, kvæntist samverkamanni sínum, franska eðlisfræðingnum Fred- eric Joliot og unnu þau saman Framhald á 5. síðu. Alþýðubandatasr er leiðin til siaurs ★ Fregnin um þá ákvörðun Alþýðusambandsins að beita sér fyrir kosningabandálagi vinstri manna í kosn- ingunum í sumar hefur hvarvetna vakið geysilega at- hygli og er ekki um annað meira rœtt. Ákvörðuninni er mjög vel tekið meðál launafólks, verkamanna og verklýðs- smna, og menn tala um að nú þurfi alþýðan að búa sig undir kosningarnar eins og verkfallsátök og vinna glœsi- legan stjórnmálasigur með einliug og samheldni, hvað sem öllum fyrri ágreiningi líður. Þessar undirtektir birt- ast einnig glöggt í afturhaldsblöðunum; þau eru eins og rotuð. Hetzt reyna þau að bera það fyrir sig að verið sé að misnota alþýðusamtökin pólitískt, og Alþýðublaðið minnir í gœr á yfirdrottnun Alþýðuflokksins í Alpýðu- sambandinu sem viti til yarnaðar. ★ Þessi samanburður er alrangur. Meöan Alþýðu- flokkurinn drottnaði höföu engir aðrir en Alþýöuflokks- menn full réltinöi í Alþýð'usambandinu. Þá var formaö- ur AlþýÖ'uflokksins einnig sjálfkjörinn forseti Alþýöu- sambandsins. Þá var fjármálum og starfsliöi Alþýöusam- bandsins og Alþýöflokksins blandaö saman. ★ Kosningaflokkur sá sem nú verður stofnaður verður skipulagslega algerlega óháður Alþíiðusambandinu og sambandið homim. Ekkert verklýðsfélag verður bundið af stefnu þess flokks og enginn meölimur verklýðshreyf- ingarinnar frefóatr en sannfœring hans segir til um. Eng- in fjármálatengsl verða. á milli Alþýðusambandsins og kosningabavdalagsÍTis. Það er hvorki verið að binda ein- stök verklýðsfélög né meðlimi þeirra, en það er verið aS veita þeini stórfellt tækifæri til að efla völd samtákanncu Hér er því um að ræða fullkomnar andstœður en ekké hliðstœður. »•; ★ Þaö' sem nú er að gerast er það, að verið’ er að stofna alþýöúbandalag-, sem tekur upp stefnu Alþýð'usam- bandsins og berst fyrir framkvæmd hennar. Það er aftur- haldsliðið sem knýr alþýðuna til að stofna þennan flekk með því að ræna með stjómmálaiegum aðgerö.mi því sem vinnst í kjarabaráttunni. Ef verklýðssamtökin vilja ekki heyja verkföll æ ofan í æ, verða þau aö tryggja sér þau stjórnmálavöld að sigraiTiir í kjarabaráttunni verði ekki aftur teknir af Alþingi og ríkisstjóm jafnóðum. Kosn- ingabaráttan í sumar veröur því bein kjarabarátm, það er samheldni alþýðunnar sjálfrar sem ræður úrslitum og gefcur fært henni mikinn sigur. ★ Allt of lengi hafa stjórnmálasamtök o'býðumiar eytt oi'ku, sinni í innbyrðis baráttu á meðan a ■t.vrholdið héfur stjórnað landinu. Þaö er nú kominn tími til aðmis- vitrir stjórnmálamenn skilji að þessir flokkar eru stofn- aöir vegna fólksins en fólkið er ekki til fyrir þá. Fyrst hœgri mennimir í Framsókn og Alþýðuflokknum vitdu ekki vinstri samvinnu og myndun vinstri stjórnar, eins og Alþýðusambandið barðist fyrir, verður fólkiö i landinu að hafa vit fyrir þeim, heyja baráttu sína sjálft af einhug og festu og leiða hattá til sigurs. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.