Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (ii ‘ NEVIL SHUTE: LANDSYN 43. dagur „Nei. En þér þurfiö að í'ljúga vélinni. Þaó þarf aö fylgj- ast vandlega með' þessu tæki“. „Ég stilli sjálfstýrikerfiö inn á vélina. Ég þarf ekki aö gera neitt nema horfa á mælinn“. Hann þagnaöi og bætti síöan viö: „Hvað hækkar hann hratt ef hann hækkar á annaö borð“. Prófessortnn blaöiö í skjölunum í tösku sinni, tók upp blaö og geröi dálítinn útreikning. „Yfir orustuskipi geri ég ráð fyrir að hann hækki um tíu millíamper á þrem sekúndum' ‘. „Og sprengingin veröur viö fjörutíu?“ Legge kinkaði kolli. „Nú, það ern fjórar og hálf sekúnda. Nógur tími til ;aö láta. klippa sig“. „Samt sem áður held ég aö hjálp væri að öðrum manni í vélinni11. Flugmaðurinn leit framaní hann og roðnaði lítið eitt-. Hann var tuttugu og þriggja ára, en hann var ekki enn hættur aö roöna. „Ég er viss um aö hann geröi ekki annað en flækjast fyrir“. ■ ': Þaö varð dálítil þögn. Prófessorinn sagði: „Nújæja, i eins og yöur sýnist“. „Þaö er tvennt sem mig langar til aö biöja. um“, sagði Chambers. „Annað er brynvarið sæti, ef sprengjufjand- inn kynni aö springa fyrir aftan mig. Og hitt er bjór fyrir hádegisverö. Viö skulum koma yfir í veitingasal- inn“. Yfir bjómum talaði hann um biynvarða sætiö viö Hewitt flugforingja. „Ég vil bjórkollu, unga stúlku til að fara með í bíó. Flókaskó og gamlan ai’mstól. En ég vildi gjarnan aö gamli armstóllinn fengi stálhlíf, ef hægt væri aö koma því fyrir“. Flugforihginn kinkaði kolli. „Alveg niður að iljum og upp fyrir höfuö“-. „EitthvaÖ í þá átt, herra“. „Stálplötu, þrjá áttundu eða þar um bil“. Flugfor- inginn hugsaöi sig um. „Ég skal senda Martin í smiöj- una og láta þá byrja undir eins“. Næstu daga var unniö viö flugvélina. Sætiö var sent frá smiöjunni að þrjátíu og sex tímum liönum, flugmað- urinn horfði á þegar mennirnir komu því fyrir. Þetta var rólegur íhugunartími. Hann var nokkrarklukkustund ir í viðbót hjá Legge prófessor og fékk góöa hugmynd um hin ósýnilegu áhrif umhverfis skípiö, sem áttu aö losa vopniö ef allt færi aö óskum. Hann var áliugasam ur og bjartsýnn; hlakkaöi til tilraunaruia. Eitt sinn sagði hann viö Hewitt: „Hvað hyggist þiö fyrir, ef vopniö reynist vel?“ „Þrjár flugsveitir veröa útbúnar meö því. Framleiösl- an er þegar hafin“. „Og nú þurfum viö aöeins aö ganga frá stillingunni, og þá er allt tilbúiö?" „Einmitt. En auövitaö þarf aö þjálfa flugmennina“. Flugmaöuiinn var mjög ánægöur. „Hitler ætti aö geta fengiö hausverk þegar viö berum þetta á borð fyrir hann“, sagöi hann ánægður. „VerÖum viö aö bíöa til þriðjudags?“ „Orustuskipiö veröur ekki til taks fyrr en á þriöjudag“. „Viö gætum byrjaö á varöskipi". „OrustuskipiÖ gefur minnst áhrif“. Pilturinn sagöi: „Mér er sama þótt ég byrji á varð- skipi, ef það veröur til þess að’ viö getum byi'jaö í þessari viku“. Flugforinginn sagöi: „Ég held þaö sé rétt aö viö höldum ökkur viö áætlunina“. „Gott og vel, herra. Get ég þá tekiö mér frí á sunnu- daginn?“ „Ég held nú þaö. HreyfiÖ yður eitthvaö“. „Ég geng meö hana þangað til hún gefst upp“. Flug- foringinn hló. Þetta var á föstudegi. Hann fór á snarlbarinn um kvöldið, sótti Mónu og fór með hana í samkomuhúsið. Hún sagöi: „Viö veröum aö koma fyrr heim í kvöld, Jen-y. Pabbi var bálreiöur þegar ég kom ekki fyrr en tvö“. „Baröi hann þig?“ _ „Láttu ekki svona. Auövitað geröi haim þaö ekki“. „Víst geröi hann þaö. Þú ættir aö sýna mér mar- blettina't „Hann mundi áreiöanlega berja mig ef ég sýndi þér marblettina og þeir væm einhvei’jir“. Hann hætti viö þennan vítahring. „Ég þarf sjálfur að komast í rúmiö á skikkanlegum tíma na?st.u daga. Hvað um sunnudaginn?“ „Já, hvaö um hann?“ „Geturöu gengiö?" „Ef til vill“. „Þú mátt til að ganga á sunnudaginn. Ég hef ekki nóg benzin til aö aka þér allan daginn“. Hún hló. „Hver hefur sagt að ég.veröi meö þér allan sunnudaginn?" „Þaö hef ég gert. Ég fæ nesti í matsalnum“. „Hvert eigum við að fara?“ Hann hugsaöi sig um andartak. „Ég held þaö sé bezt að við förum í bílnum til South Harting og skiljum hann þar eftir meðan viö göngum upp í sandhólana11. „Þaö veröur rigning". „Enginn er venú þótt hann vökni“. Þau dönsuöu meira. Hann fylgdi henni heim þegar dansinn hætti um miöhættið, kyssti hana í bílnum og ók síðan aftur til Titchfield. í svefnherbergi sinu kveikti llæða Karls Framhald af 4. síöu. við afurðirnar mundi iðnaður- inn, siglingarnar, verzlunin og' raunar allar aðrar atvinnn- greinar landsins súpa. seyðið af þessum óheilia ráðstöfun- um og það mundi rikissjóðúr einnig gera, því allt er þetta óstarfhæft nema það sé mat- að á gjaldeyri útvegsins — útvegsins, þessa ómaga, sem fínir menn telja sig halda lífinu í með drykkjuskap og lúxusbilakaupum fyrir hug- vitssama milligöngu ríkis- stjórnarinnar. Sú neikvæða stjórnarstefna, sem gegn þessu máli hefur staðið liggur nú í þessum töl- uðum orðum rotuð af höggi fylgjenda sinna í öðrum þeim floJcki s.ern að; henni stendur* Engum framsæknum Islend- ingi mun harmur að því kveð-j inn. Hér er þó ekki nóg að gert. Það verður að ganga svo f rá að sú þjóðmála- ófreskja sem þar hneig rísi ekki upp að nýju til að slá kaldri hönd á íslenzk fram- faramál. Framgangur þessa frumvarps nú gæfi nokkra tryggingu fyrir því að hún. mætti liggja kyrr á beði sín- um, en frá dys hennar verður endanlega gengið í kosning- unum í vor. SKIPAUTGeRO RIKISINS Skialdbreið (ÍB r 1 ii r j vestur um land til Akureyrar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súg- andafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagaf jörð. Ólafs- fjarðar og Dalvikur á morgun. Farseðlar seldir á miðvikudag. isrssdikt Eiíasson, er andaðist í Landspítalanum 11. þ.m., verður jaxðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. þ.m. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sigurður Etiasson og systkini Móðir okkar Sigríðiir Guðrún Sigurgeirsáóttni frá Hvoli Akranesi vei-ður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. þ.m. kl. 1.30 e.h. Sigríður Einarsdiótör Ámi Einarssón Sigurgeir Einarsstm Nælon-nærfatn- aður enn vinsælastur Einkum í Bandaríkjunum r hefur mikið verið gert til þess r að auka vinsældir nærfatnaðar ■■ úr bómullarefnum, en með f heldur litlum árangri. Bómull- artízkan var æskil’eg, vegna þess að nælonundirfatnaðuiinn ent.ist of vel, en kvenfóikið langpr ekki vitund til að fara aftur að nota undirkjóla sem erfitt er að strjúka. Frönsk undirföt eru nær eingöngu framleidd ur næloni, en gerðar eru tilraunir til þess að fá það til að líkjast sem mest þunnri bómull, og frönsk nælonefni eru til, sem minna mjög á org- andí. Þau eru afbragð í undir- fatnað, einkum i við pi's sem eiga að halda kjólnum útstand-1 andi. Hér er mynd af slíku undirpilsi r.--eð tilheyrandi Frambald af 8. s.iðu. Itiuitið Kaifisciuna í Hafnarstræti 16. Y egfarendur! Gerið svo vel og athugið -útstíllinguna yfir helgina. Útgefandl: Sametnlngarflokkur elÞýBvi — Sðs|&llBtafiok)uir!nn. — Bltstlórar: Magniit BUartanBsoa (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréfctaritstlórl: Jón BJamason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur- 'ónsson. Bjarni Benediktsson, Quðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnúa Torfl Ólafson. AuglfslngastJðrl: Jónstelnn Haraldsson. — RitstJórn, afereiðsla, augiýsingar, prentMniðja: SkólavörðUBtig IB. — Slml 71500 — Askrlftarverfi kr. 20 6 m&nuffl ( Reykjavik og nftgrennl; *#. 17 aanarsstaðar. — Lausaiiöluver® kr. i. — Beantuata ÞJSðvUfane brf. »01

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.