Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 9
% ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
Sunnudagur 18. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÁLFUR UTANGAROS:
I f 11
HH
l!
S ■
S 5 5
Gróðaveffurmn
44 þjóðir bafa tilkynnf þátttöku í
heimsmeistarakeppni í knattspyrnu
v_
Frestur til að tilkynna þátt-
töku í heimsmeistarakeppninni
í knattspyrnu, sem fram fer
I Svíþjóð 1958, er nú útrunn-
inn.
Hafa alls 44 lönd tilkynnt
þátttöku, og er það meiri þátt-
taka en nokkru sinni áður.
Framkvæmd þessa móts er
mikið 'VefE "og þó langur tími
sé enn til stefnu munu Svíar
ekki telja hann of langan. Enn-
þá hefur ekki verið gengið frá
því, hvernig löndunum verð-
ur raðað niður í hópa, sem
Ikeppa fyrst, og varla komast
fleiri en 16 lönd í lokakeppn-
ina í Svíþjóð. Heima í Svíþjóð
mun ráðgert að stækka mjög
áhorfendapalla, því að gert
er ráð fyrir að mikill áhugi
verði fyrir móti þessu í Svíþjóð.
Eitt sinn var á það minnzt í
norrænum blöðum að ekki væri
ólíklegt að einhverjir leikjanna
færu fram í Kaupmannahöfn
og Oslo, en ekkert mun það á-
kveðið enn.
ísland er meðal þátttakenda
í móti þessu, í fyrsta sinn. Menn
bíða með nokkurri eftirvænt-
ingu hér að heyra með hvaða
löndum ísland lendir í for-
keppni mótsins. Varla verður
við því að búast, að lið okkar
komist í lokakeppnina, en við
fáum þó a.m.k. tvo landsleiki
og það verður mikil hvöt knatt-
spymumönnum vorum að æfa
og æfa vel. Rösk tvö ár er rétt
hóflegur tími til að geta unn-
ið markvisst að því að undir- ‘
búa þátttökuna í sjáifri keppn-
inni. I sumar verður því að'
ganga frá þeirri áætlun.
LeiSinlegf aivik
Hér á íþróttasíðunni hefur þeir vildu ekki hlýða með góðu.
oft verið að því fundið hve
lítill agi er í húsi Í.B.R. þegar
handknattleikskeppni fer þar
fram. Strákar hafa hópazt inn
á gólfið í leikhléum og milli
leikja og látið öllum illum lát-
um án þess að nokkuð væri að
því fundið þar á staðnum.
Margir forustumeim um liand-
knattleik hafa álitið þetta ófæra
framkomu þó engar róttækar
ráðstafanir væru gerðar e. t. v.
í von um að þetta myndi lagast
af sjálfu sér. Þetta hefur því
miður ekki viljað lagast og
þetta nýbyrjaða Islandsmót sýn-
ir enga breytingu.
Á þriðjudagskvöldið skeði
það, að einn af forsvarsmönn-
um handknattleiksins foað
drengina að hætta þessum lát-
um og fara af gólfinu. Sumir
þeirra brugðust illa við og varð
maðurinn að láta þá verstu út,
og var ekkert eðlilegra, þar sem
En þar með er ekki öll sag-
ar sögð. Meðal áhorfenda mátti *
heyra að þessi afskiptasemi(
hins ábyrga manns var illa séð ‘
og fylgdi þvi orð og annað sem(
gaf glöggt til kynna að fram- *
koma ólátabelgjanna var að*
þeirra skapi og því ástæðu-
laust að vera að finna að þessu. <
Það er í sjálfu sér alvarlegt(
fyrir handknattleikinn að unn-(
endur hans skuli ekki vilja'
halda uppi reglu þar sem liann *
er leikinn, og finna að því ef(
gerð er tilraun til þess. Það er<
nærri ugglaust að þetta væri<
hvergi liðið meðal siðaðra ‘
þjóða.
Smákapituli er eftir enn sem <
Framhald á 10. síðu.
mm
Handknalftleiksmótm:
Leikimir í kvöld í meistaraflokki
eru i gelrausiaseðliimm
Mótin héldu áfram á fimmtu-
Öagskvöld og fóru leikimir
þannig:
F.H.—Valur 10:12 í 3. fl.
A. a. (5:5). Meistaraflokkur
karla Fx’am—Víkingur 16:12
(8:4) og Valur—Ármann 22:17
(12:8).
Aðalleikimir í kvöld verða í
meistaraflokki milli Víkings og
Vals og siðari leikurinn verður
milli Aftureldingar og Fram.
Báðir þessir leikir em á get-
raunaseðlinum í síðustu viku.
Leikurinn milli Vals og Víkings
Landy reisti fail-
inn félaga á fætur
og hlfóp þó míluna á
4.04.2 mín.
Á móti, sem haldið var fyrra
laugardag í Melbourne, hafði
Landy ákveðið að hlaupa míl-
una á 3,57. Þegar nokkuð var
liðið á hlaupið datt einn af
keppinautum hans á braut-
inni. Stöðvaði Landy þá hlaup-
ið, fór til hins fallna keppi-
nautar reisti hann á fætur og
hélt síðan áfram hlaupi sínu og
Jláði þó ágætum tíma á mílunni,
eða 4,04,2.
hefur meiri líkur til að enda
með sigri Vals. Víkingar eru
ekki enn komnir í þjálfun og
vantar meiri samæfingu. Þeir
töpuðu með nokkmm mun fyrir
Ármanni og svo tapaði Ármann
fyrir Val einnig með nokkrum
mun. Það eru því miklar líkur
til að Valur vinni með nokkmm
yfirburðum.
Aftur á móti má gera ráð
fyrir að leikur Aftureldingar
og Fram verði mjög jafn. Aft-
urelding er stei’kari en áður og
hefur komið dálítið á óvart í
þeim leikjum sem liðið hefur
leikið í mótinu. Þeir ei’u skot-
harðir og duglegir þó þeir hafi
enn ekki náð nægilegi'i leikni
í lieild. Eru þó innanum mjög
leiknir menn einsog t.d. Helgi
og markmaðurimi er líka á-
gætur. I fyrsta leik sínum léku
Fi’amarar með marga unga
menn, sem sluppu allvel frá
leik sínum við Ármann, en í
leiknum við Víking tefldu þeir
fram nokkrum af hinum gömlu
og reyndu leikmönnum sínum
og gera verður ráð fyrir að
sama lið keppi í kvöld. Með
þessari breytingu á liði Fram
má því gera ráð fyrir að leik-
urinn verði jafn.
Þriðji leikurinn þetta kvöld
er í 3.fl. A. a. og keppa þá F.H.
og Ármann.
Toni Sailer ekki
meðal 10 beztu
Hið árlega Kandaharmót fór,
nýlega fram og voru þar sam-
an komnir flestir beztu skíða-
menn Evrópu. Hinn þrefaldi
O.L.-meistari Toni Sailer var
meðal keppanda, en hann hafði
ekki heppnina með sér að þessu
sinni og várð ekki meðal 10
beztu í keppninni. Kenndi hann
um mikilli þoku í efsta hluta
brautarimiar og eins að hann
hefði ekki þoi’að að fara fulla
ferð í hinni erfiðu bx’aut. Braut-
in var 2.950m löng og fallið 850
m. Christian Pravda, hinn frægi
skíðakappi, varð einum tíunda
úr sek. á eftir Sailei’.
Sigurvegai’i vai'ð Austun’ík-
ismaðurinn Andreas Molterer á
2.00.8, annar varð Hans Forrer
frá Sviss á 2.03.2 og þriðji
Ernst Oberaigner Austurríki á
2.04.5. 4. Adi’ien Duvillard
Frakklandi 2.04.7. 5. Bi’uno Al-
berti ítalíu, 2.05.0.
)42. dagur 1
húsiun fyrir herinn og öörum mannvirkjum þaraðlútr*
andi. Myndu íslenskir menn fljótlega ráðnir til ýmissa
starfa, og væri sér óhætt aö gefa það loforð fyiir hönd
amrískra stjórnarvalda aö heimamenn í Vegleysusveit
skyldu njóta þar góðs af.
Það getur náttúrlega verið gott og blessaö svo lángt
sem þaö nær, hu, sagði oddvitinn. En þaö er óvíða svo
liðað á bæjum aö menn eigi heimangeingt. En svo lángar
mig til aö vita hvort þaö sé meiníngin aö viö hérna i
sveitinni förum líka í stríö við þessa Rússa ef þáö dytti
í þá aö koma þrátt fyrir allt, hu?
Örn Heiðar sagði fáein orö á útlenzku viö félaga síná
og þeir svöruöu á sömu túngu, kinkuðu kolli og brostu
ljúfmannlega. Eftir þaö fullvissaði Örn Heiöar oddvit-
ann um að til þess mundi aldrei koma. Amríka hefði
nóga menn til þess að gjalda Rússum fauöan belg fyrir
gráan ef í þaö færi. Bændur í Vegleysusveit ættu að
halda áfram aö vera bændur einsog áar þeirra hefðu
verið allt frá landnámstíð. Þar væri þeirra styrjaldar-
vettvángur.
Og þú segir að þíngmaðurinn hafi gefið ykkur leyfi
til aö gera það sem ykkur sýnist á hans eigin landar-
eignum, hu, sagöi oddvitinn og sneri sér aö öllu raun-
hæfari atriðum málsins. Þaö var hans von og vísa, þvi
vitanlega hefir hann heimild til aö ráðstafa því landi
sem hann á, hu. En þíngmaðurinn okkar á ekki ennþá
allar jarðir hérna í sveitinni, svo þaö gæti skeð að ein-
hverjum þætti þraungt fyrir dyrum.
Örn Heiöai’ sagði aö þeir í Amríku væru ósínkir á fé,
og auk þess hefði ríkisstjórnin íslenska skuldbundiö sig
til þess að hafa milligaungu um fébætur fyrir spjöll og
átroöníng er kynni aö leiöa af dvöl hinna amrísku her-
sveita. Gætu því bændur í Vegleysusveit verið öldungis
vissir um að sleppa skaðlausir hvað sem 1 skærist.
Við erum flestir í stjórnarandstööu hérna 1 sveitinni hu,'
sagöi oddvitinn, svo viö leggjum ekki alltof mikið upp-
úr því sem ríkisstjórnin segir, hu.
Örn Heiðar sagði þaö bæði eðlilegt og sjálfsagt að til
væri bæði stjórnarflokkur og stjórnarandstaða. Slíkt
bæri órækt vitni um heilbrigt stjórnmálalíf. En þegar
um þaö væri að ræöa áö verja ættjörð sína og heims-
mennínguna fyrir Rússum væri það skylda hvers ein-
asta Íslendíngs aö láta alla flokkadrætti niður falla.
Væri ekki hvað síst þörf á því er litiö væri á þá sorg-
legu staöreynd aö kommúnistar væru geysifjölmennir á
íslandi miöaö við fólksfjölda. Væri mikill háski búinn.
þeirri þjóö sem æli slíkan stjórnmálaflokk sér við brjóst.
Ættu þeir hvergi heima í stjórnmálalífi siðaöra þjóöa, og
raunar gert alltof hátt undir höföi aö telja þá til manna.
Heinrn í Amríku varðaöi slíkt innræti viö lög, og væru
vitrustu menn, bæði íslenskir og vesturheimskir, alvar-
lega teknir aö íhuga þaö að setja samskonar viðurlög á
íslandi, því svo væri komið að íslenskir stjórnmálamenn
gætu ekki kinnroöalaust komið á fund kollega sinna út-
lendi’a sökum þessa íllþýðis í landi sínu.
Þaö er og, hu, sagði oddvitinn. Við höfum ekki haft
neitt af þessum kommúnistum aö segja ennþá í sveit-
inni, svo ég veit lítið um þá annaö en þaö sem stendur
í blaöinu. En ég segi fyrir mig aö ég á ævinlega bágt
meö aö ætla mönnum íllt aö óreyndu, hu. Og ég hefi
ævinlega haldið því fram aö menn eigi aö vera frjálgír
aö því aö hafa sínar skoöanir, hu.
Örn Heiöar sagöi það bera órækan vott um pólitískan
þroska manna í Vegleysusveit að slíkt illgresi hefði aldrei
náð aö skjóta þar rótum. Enda væri þaö vitað mál
bæöi í Reykjavík og Amríku að þaö hefði ýtt undir
Rússa meö aö fjölga í þrælabúðum sínum sem svara&i
íbúum Vegleysusveitar.
Oddvitinn hafði takmarkaðan áhuga á fyrirætlunum
Rússa, þó þær væru kannski hugsaðar á kostnað manna
í Vegleysusveit. Lífsreynsla hans hafði kennt honum að
halda sér fyrst og fremst viö þær staöreyndir sem sénar
yröu eöur þreifaö á.
Þið geriö náttúrlega það sem ykkur sýnist hér, hu. Þó
ég eigi að heita yfirvald hér er það víst ekki mitt aö'