Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. marz 1956 &m)j íaMmmaMMMMmmmmmmi ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Jónsmessudraumur sýning í kvöld kl. 20.00 í slandsklukka n sýningar þriðjud. og fimmtu- dag kl. 20.00. Maður og kona sýning miðvikudag kl. 20.00 Aðgönguniiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir ssekíst daginn fj'rir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 MILLÓNAÞJÓFUKINN („The Steel Trap“) Geisispennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Joseph Cotten Theresa Wright. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hið bráðskcmmtilega Chaplin og teiknimjTida- shotv Sýnt ki. 3. Sími 1475 NÍSTANDI ÓTTI (Sudden Fear!) Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd. Joan Craword Jack Palance Gloria Grahame Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Biml «4X5 FÓRIN til indlands Stórfengleg litmynd um för Búlganíns og Krústjoffs til Indlands s.l. haust. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Inpolibio Síæi 1182. Sirkusdrottningin (Königin der Arena) Ný, þýzk sírkusmynd, gerð eftir skáldsögunni „Wanda“ eftir nóbelsverðlaunaskáldið Gerhart Hauptmann. Maria Litto Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. i Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval >1 steinhringum — Póstsendum — Nekíarnýlendan Frönsk skemmtimjmd. Sýnd kl. 9. TJNÐRIN I AUDNINNI Ákaflega spennandi ný ame- rísk vísinda- og ævintýra- mynd. Aðalhlutverk: Richard Carlson Barbara Rush Sýnd kl. 5 og 7. GIMSTEINARNIR Bráðskemmtileg mynd með Marx-bræðmm Sýnd kl. 3. Síoti 6444. EYJAN I HIMIN- GEIMNUM (This Island Earth) • Spennandi ný amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Raymond F..Jones. Jeff Morrow Faith Domergue Rex Reason Myndin var hálft þriðja- ár í smíðum, enda talin bezta vís- indaæfintýramynd (Science Fiction), sem gerð hefur vérið. Sýnd kl. 5, J og 9. Ævintýri „Villa Spætn“ 10 teiknimyndir — Chaplin- grín o. fl. Sýnd kl. 3. Sími 1384 3. vika: Móðurásf (So Big) Áhrifamikil, ný, amerisk stór- mynd, byggð á samnefndri verðlaunasögu eftir Ednu Fer- ber. Blaðaummæli: Þessi kvikmynd er svo rík að kostum, að haua má liiklaust telja skara fram úr flestum kvikinyndum, sem sýndar hafa verið á seinui árum liér, bæði að því er efni og leik varðar. . . . Vísir 7. 3. 1956. Sýnd kl. 7 og 9. Rósin frá Texas Hin afar vinsæla kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Fögur er Hlíðin Hin gullfallega íslenzka kvik- mynd í litum, sem vakið hefur mikla athygli. Ennfremur hin skemmtilega kvikmynd: LAXAKLAK Aukamynd: Aíhending Nób- elsverðlaunanna. Sýnda kl. 2. Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn fyrir páska. Aðgöngumiðasala í dag eftir kl. 14. — Sími 3191. Hafnarfjarðarbfo Bími v24» YNGINGARLYÆID Sprellfjorug ný amerisk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Gary Gi'ant Ginger Rogers Marilyn Monroe Sýnd kl. 7 og 9. G OLFMEISTARARNIR Sprenghlægileg gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. Síml 81936 Klefi 2455 í dauðadeild Nú er hver síðastur að sjá þessa margumtöluðu kvik- mynd um Cary Chesman Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn TOXI Hin vinsæla þýzka mynd Sýnd aðeins í dag ld. 5. Kvikmyndasýning í dag kl. 3 í Stjörnuþíói. BARNASÝNING Sirkusleikvangur, mjög góð og fjölþætt sirknsmynd. Aukamynd: Dýragarðurinn í Moskvu. Heimiiisþáftur Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkam 9. Hljómsveit Carls Billich. Söngvarar: Hanna Ragnarsdóttir og Skafti Ólafsson Það sfisn óselt er af aðgöngumiðum verður selt kl. 8. — Sími 3355. Almennur dansleikur flllttUd SímI í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Dansstjóri: Árni Noröfjörö Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Hijómsveit leikur frá klukkan 3.30 til 5. ÍÞHugt skéhmót Framhald af 11. síðu. brjóstahaldara úr doppóttu næ- loni. Efnið heitir Fresh-Nyl og er enn sem komið er aðeins framleitt í Frakklandi. Það hef- ur þann kost fram yfir fyrri nælonefni sem notuð hafa ver- ið í undirföt, að það heldur litnum og hvíti liturinn verð- ur ekki gulleitur eftir marga þvotta. Framhald aí 6. siðu. ar og í fljótu bragði virðist. Rösklegast hekið á móti bragði: Ilivitskí gegn Sveini Kristinssyni, mjög vel tefld skák af hálfu Ilivitskís. Mest ævintýraskák: Viðureign Gunnars Gunnarssonar við Benóný. Ýmsum kemur það á óvænt að sjá knattspyrnu- manninn í hópi okkar beztu skákmanna, en hann á þar sýnilega heima, er hugmynda- ríkur og tilþrifamikill, en skortir eitthvað á öryggi. Mesti biðskákmaður: Friðrik Ólafsson, sem ekki hefur lok- ið neinni skák sinni, þegar þetta er ritað, en stendur vel að vígi í öllum þremur skák- um sínum. Sá kostur hefur verið tekinn að þessu sinni að téfla einungis fjórar stundir í senn, og er sjálfsögð tillits- semi við þá er verða að stunda vinnu sína á daginn jafnframt skákunum, en liefur þann ó- kost að mikið verður um bið- skákir. Æskan þrammar í leikinn Ánægjulegasta nýbreytni síðari ára er drengjamót Tafl- félagsins sem nú er nýlokið. Það bar ljósan vott um hinn mikla áhuga sem nú er á skákinni meðal yngstu kyn- slóðarinnar, keppendur voru margir, áhugasamir og marg- ir efnilegir, og nefni hér að- eins Ásmund Guðmundsson, er varð efstur á mótinu og Jón Hálfdánarson. Ásmundur er tíu ára og er bróðir Arin- bjarnar Guðmundssonar skák- manns, en Jón er aðeins átta ára og fyrir skömmu búinn að læra að tefla. Það er ekki ó- líklegt að við eigum oftar eft- ir að lievra af þessum drengj- um og öðrum fleiri er þarna tóku þátt. Hér fer á eftir ein skák frá drengjamótinu: Jón E. Jónss. Ásm. Guðm.s. 1. d2-d4 d7-d5 2. Rgl-f3 Rg8-f6 3. g2-g3 Rb8-c6 4. Bfl-g2 e7-e6 5. Bcl-g5 6. Rbl-c3 7. Bg5-d2 8. o-o 9. Hfl-el 10. Ddl-cl Bf8-e7 h7-h6 Bc8-d7 o-o Be7-d6 Nú má segja að byrjuninni sé lokið og miðtaflið hef jist. Báð • ir hafa byggt sér trausta stöðu, að vísu frekar þrönga, og er það einkum vegna þess að hvorugur hefur hreyft c- peðið. Síðasti leikur hvíts mið- ar væntanlega að því að fórna biskupnum á h6, enda gerir svartur sínar ráðstafanir gegn því. 10. Kg8-h7 11. e2-e4 d5xe4 12. Rc3xe4 Rf6xe4 13. Hel-xe4 Bd6-e7 14. Rf3-e5 Bd7-e8 15. c2-c3 Rc6xe5 16. He4xe5 c7-c6 17. He5-h5? Sóknarhugur hvíts hley'put* með hann í gönur. Hann ætl* ar sér enn að fórna á li6, e». sézt alveg yfir svarleik svarts. 17. f7-f5! 18. Hh5-h3 Hf8-f6 Nú er h6 valdað og hrókurims illa settur á h3. 19. f2-f3 c6-c5 20. g3-g4 föxg4 21. f3xg4 Kh7-g8 22. Bg2-e4 Hvítur sýnist vera að missa þráðinn, hann hótar g5, en sú hótun er einum leik of sein. Til greina kom 22. dxc5 Bxcof 23. Be3. 22. Be8-g6 23. Be4xg6 HfGxgG 24. Hh3-g3 c5xd4 25. c3-c4 Dd8-l>6 26. h2-h3 Be7-c5 27. Kgl-hl Ha8-f8 28. Hg3-d3 Dbb-cGt 29. Khl-gl Dc6-e4 30. Dcl-c2 HÍ'8-1'3 og nú gafst livítur upp, því að hann tapar hróknum. 31. Hc3 dugar ekki því að svart- ur drepur hrókinn með skák. Hvítur gat varizt lengur með 30. Hg3 en ekki tii lengdar; 30. — Hf3! 31. Hxf3 DxfS 32. Dfl d3f 33. Kh2 Bf2 o. s. frv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.