Þjóðviljinn - 20.03.1956, Page 2
i
■'■■'. " ■
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. marz 1956
□ □ 1 dají er þriðjudagurinn
20. marz. Guðbjartur. — 80.
dagur ársins. — Jafndægri á
vor kl. 14.21. Einmánuður
byrjar. — Tungl í liásuðri kl.
19:39. — Árdegisliáflæði kl.
11.31. Síðdegisháflæði kl. 23.52.
Mil!ilandaflug:
Gullfaxi fór til
Glasgow og Lond-
on i morgun. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
16:30 á morgun.
Innaniandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr-
ar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar. — Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, ísafjarðar, Sands og
Vestmannaeyja.
Pan American-flugvél var vænt-
anleg til Keflavíkurflugvallar í
nótt og átti að halda áfram til
Prestvíkur og Lundúna. Flug-
vélin ervæntah’eg til baka ann-
aðkvöld á leið til Nýju Jórvík-
ur.
Sjáið „brim á björgum svarra1
Gengisskráning
K»upgen<0
sterlingspund ........ 4S.65
1 bandarískur dollar .... 16.28
Kanada-dollar ........ 16.50
100 svissneskir frankar .. 373.30
100 gyllini .............. 429.70
100 danskar krónur ........ 235.50
100 sænskar krónur .........314.45
100 norskar krónur ........ 227.75
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk........ 387.40
1000 franskir frankar ...... 46.48
1000 lírur ................. 26.04
I 5. hefti Æg-
is á þessu ári
er fyrst sagt
frá útgerð og
aflabrögðum
um allt land í
síðari hluta febrúarmánaðar.
Hjalti Einarsson skrifar um
geymsluþoi fisks í ís. Sagt er
frá slysförum og skiptöpum
sem orðið liafa að undanförnu
hér við land, og tafla er um
fiskaflann í janúarilok. Berg-
steinn Bergsteinsson fiskimats-
stjóri skrifar um Framleiðslu,
mat og útflutning á óverkuðum
saltfiski; — og þar með er því
lokið.
líiokkunnn®
1. ársfjórðungur flokksgjalda
féll í gjalddaga 1. janúar sl.
Félagar eru vinsamlega beðnir
að koma í skrifstofu Sósíal-
istafélags Reykjavíkur í Tjam-
argötu 20 og greiða gjöldin.
Ve r kamaðu ri jm
blað sósíalista á Akureyri,
fæst í Söluturnimim við Am-
arhól.
Eyiirðingar
Munið spilakvöldið í Silfur-
tunglinu í kvö’d kl. 8.30 stund-
vislega. Fjölmennið.
Gjöf til S ysavaraafélagsins
Sýslumaðiu- Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu, Jón Steingríms-
son, hefur nýlega afhent Slysa-
varnafélagi Islands kr. 17744.03,
sem er arfur eftir Guðlinu
Jónsdóttur Mófellsstaðakoti er
andaðist 5. september 1955, en
hún arfleiddi Slysavamafélagið
að eignum sínum.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna hefur síma
7967.
Næurvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími
1760.
SkálaferS
Dvalizt verður í skíðaskála
ÆFR í Biáfjöllum um pásk-
ana. Þeir sem vilja nota sér
það, eru vinsamlega beðnir að
hafa samband við skrifstofu
ÆFR í Tjamargötu 20, sími
7513.
:
»
E
m
Gardííio-
strekkjari
er ómissandi á hverju
heimili.
Söínin em opin
Bæjarbókasafnið
Ctlán: kl. 2-10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
{‘jóðakJalas.'iír.lB
i vlrkum áögnm ki. 10-12 og
'4-19.
f-andsbókasftfnlð
£l. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 og
;3-19.
VáttúrugripasaínlB
tl. 13.30-15 á ananudögum, 14-15 ð
Jriðjudögum og ítmmtudöguro
Tæknibókasafííið
í Iðnskólanum nýja er opíð
mánudaga, miðvikud. og föstu-
■daga kl. 18-19.
Lestrarfélag
kvenna i Rejk.javik
Bókasafn félagsins,- Grundar-
stíg 10, er opið tii útlána:
mánudaga, miðvikudaga, föstu-
daga, kl. 4-6 og 8-9. Barna-
bókadeildin er opin sömu tíma.
Skiliagerðin
Skólavörðustíg 8.
1126 ltr. íyrir 11 rétta
Tjrslit getraunaleikjanna um
helgina:
Afturelding 14 — Fram 27 2
Valur 24 — Víkingur 16 . . 1
Birmingham 3 — Sunderl. 0 1
Arsenal 1 — Manch. Utd 1 x
Blackpool 5 — Newcastle 1 1
Bolton 4 — W.B.A. 0 . . . 1
Huddersf. 1 — Everton 0 . . 1
Portsm. 1 — Sheff. Utd 1 x
Wolves 1 — Luton 2......... 2
Bristol Rov. 2 — Fulham 2 :x
Lincoln 1 — Port Vale 0 . . 1
Liverpool 4 — Swansea 1 . . 1
Bezti árangur reyndist 11 rétt-
ar ágizkanir, sem komu fram á
5 raða seðli frá umboðinu í K.R.-
húsinu, og hlýtur liann 1126 kr.
fyrir 5 kr. þátttökugjald. Vinn-
ingar skiptast þannig:
1. vinningur:
1126 kr. fyrir 11 rétta (1)
2. vinningur:
125 kr. fyrir 10 rétta (9)
3. vinningur:
12 kr. fyrir 9 rétta (92)
Næstu vikur verða 2 leikir úr
Handknattleiksmótinu á hverj-
um getraunaseðli, og jafnframt
verður hægt að leggja inn út-
fyllta seðla í Iþróttahúsinu við
Hálogaland til föstudagskvölds.
Þjóðviljinn sigraði KRON
Á sunnudaginu fór fram í
Edduhúsinu skákkeppni milli
starfsmanna IÍRON og
Starfsmanuafélags Þjóðvilj-
ans. Teflt var á 12 borðum,
og lauk keppninni svo að
Þjóðviljamenn unnu með
7i/2:4y2. Keppnin hófst laust
fyrir 2; og lauk síðustu slcák-
inni, hinni einu er varð jafn-
tefli, rétt fyrir kl. 4.30.
Morgimblaðið er
hér með varað við
því að birta et’tir-
leiðis myndir af
menntajnálaráð-
lierranum og spékoppinum
sama daginn, eins og það gerði
sl. laugardag. Þá voru sem sé
margir sem þurftu að velta því
nolikra stund fyrir sér, hvað
væri spékoppurinn og hvað ráð-
herrami — og komust suihir að
skakkri niðurstöðu.
Sextugsafmæli
Eyþór Guðmundsson, verka
maður á Blönduósi, varð sex-
tugur í gær, mánudaginn 19.
marz.
Sannii vinir
Það yar síðla kvölds, og eig-
inkonan var orðin óróleg yf-
ir því hygr maðurinn hennar
héldi sig. Hún tók sig því til
og sendi fimm beztu vinum
hans svolátandi skeyti: ,,Ge-
org er ekki heima, er hann
hjá þér?“ Skömmu eftir að
hún sendi skevtin varð hún
þess vör að maðurinn var að
lesa í blaði í næsta herbergi.
Svo fóru þau að hátta. En
miki! varð undrun konunnar
næsta morgun, er hún fékk
svolátandi skeyti frá vinun-
um, hverjum um sig: „Vertu
ekki óróleg, Georg er hjá
mér“.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
13:15 Erindi
bændavikunnar:
a) Um áburðar-
þörf (dr. Björn Jóhannesson).
b) Ýmis yiðhorf í framleiðslu-
og afurðasölumálum (Sveinn
Tryggvason framkv.stjóri). c)
Kjötmat og rýru kropparnir
(Benjamín Sigvaldason kjöt-
matsmaður). — 18:00 Dönsku-
kennsla; II. fl. — 18:30 Ensku-
kennsla; I. fl. — 18:55 Tónleik-
ar (plötur): „Fáráðlingurinn
frábæri”, balletmúsik eftir Gust-
av Holst, -- 19:10 Þingfréttir.
— Tónleikar. 20:30 Erindi:
Saga vatnsafls og vatnsmæl-
inga á íslandi; I. (Sigurjón
Rist vatnamælingamaður). -
21:00 Tónlistarkvnning: Lítt
þekkt og aý lög eftir islenzk
tónskáld. — B',ritz Weisshappel
sér um aðyiðun efnisins. a) Jón
Sigurbjörnsson syngur lög eftir
Reyni Geírs. b) Dr. Victor Urb-
ancic ieikur orgelverk eftir Sig-
urð Þövöarson og Jóhann
Tryggvason, —- 21:25 Heilabrot
— Þáttur undir stjórn Zóphón-
íasar Pélurssonar. — 22:20
Vökulestur (Helgi Hjörvar). -
22:35 „Eitthvað, fyrir aMa“:
Tónleikar af plötiim.
iuiinai.1
ííá hóftiÉnn
É*
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land í hring-
ferð. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið fer frá Reykjavík í
dag austur um land til Vopna-
fjarðar. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi frá
Breiðafirði. Þyrill er í Reykja-
vík.
Eimskip
Brúarfoss fór frá London í gær
til Boulogne, Rotterdam og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
New York 16. þ.m. til Reykja-
víkur. Fjallfoss fer frá Ham-
borg á morgun til Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
er í Hangö; fer þaðan til
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Reykjavík kl. 17 í dag til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer frá Reykjavik í kvöld
til Ventspils, Gdynia og Wis-
mar. Reykjafoss fór frá Akra-
nesi í gærkvöld til Hafnarfjarð-
ar, Keflavíkur og Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavikur
16. þ.m. frá New York. Tungu-
foss fer frá Vestmannaeyjum í
dag til Reykjavíkur. Dranga-
jökull kom til Reykjavikur frá
Hamborg i gær.
Skipadeihl SÍS
Hvassafell fer væntanlega frá
Algier í dag til Piraeus. Arn-
arfell er í Reykjavík. Jökulfell
fór 14. þ.m. frá Vestmannaeyj-
um áleiðis til New York. Dísar-
fell er í Rotterdam. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fór 14. þ.m. frá Roqu-
etas áleiðis tii íslands.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína ungfrú Katr-
ín Frímannsdóttir,
Grettisgötu 53A,
og Ágúst Sigfús-
son bifreiðarstjóri, Karlagötu 2.
Krossgáta nr. 808
Lárétt: 1 hrópa 4; þessi 5 kýrrð
7 vera í vafa 9 reykjai-svæla 10
vetrarmánuð 11 starfsgrein 13
forætning 15 skst 16 pskar
Lóðrétt: 1 nautgripur 2 hrós 3
ryk 4 ná í 6 fýla 7 f 8 hanagal
12 elskar 14 öðlast 15 tilvísun-
arforaafn
Lausn á nr. S07
Lárétt: 1 Tjaldur 6 rok 7 el 9
ss 10 fól 11 sök 12 in 14 li 15
són 17 lostinn
Lóðrétt: 1 trefill 2 ar 3 lof 4
DK 5 roskinn 8 lón 9 söl 13
mót 15 SS 16 ni