Þjóðviljinn - 20.03.1956, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudaguí’ 20 marz 1956
Þióðviliinn
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alpýöu — Sósíalistaflokkurinn
Örlagarík kjarabarálta
í viðtali við ÞjóðvOjann s.l.
föstudag lét Eðvarð Sig-
urðsson, varaforseti Alþýðu-
sambandsins svo um mælt að
nú væri „um það að ræða
hvort verkalýðshrevfingin á
að segja upp samningurn og
leggja tii nýrrar verlcfalls-
baráttu eða tryggja sér áhrif
á stefnuna í efnahagsmálun-
um í kosningabaráttunni í
sumar'.
JjESSI ummæli eru í fyllsta
* samræmi við þær stað-
reyndir sem við blasa og þau
■eru einnig í fullu samræmi við
almennt álit verkafólks og
a.nnarra launþega. Yfirstéttin
og braskaravaldið hefur gjör-
nýtt ríkisvaldið i þjónustu
sína. Meirihluti afturhaldsins
á Alþingi hefur á undanföm-
nm árum hvað eftir annað
verið notaður til þess að vega
að verkafólki og launþegum
og gera unnar kjarabætur
verkalýðssamtakanna að engu
Dæmi eins og tollaálögur
Stefáns Jóhanns-stjómarinn-
ar 1947, visitölubinding sömu
stjórnar 1950, gengislækkunin
1951, bátagjaldeyriskerfið og
síðast en ekki sízt álögumar
miklu frá í vetur, sýna og
sanna á hve ófyrirleitinn
hátt afturhaldið hefur notað
löggjafarvaldið til árása á
launakjör og afkomu almenn-
ings. Þeir flokkar sem að
þessu hafa staðið hafa bein-
línis notað atkvæði alhvðu-
fólks sem hefur greitt heim
þau í góðri trú til þess að níð-
ast á þessu sama fólki. Þessi
pólitísku hermdamrk aftnr-
• haldsins, unnin innan veggia
•Alþingis af þingmannaHði
; þess, hafa nevtt verkaKðs-
. samtökin til síendnrtekinnar
■samningsuppsagnar ng fórn-
-frekmr verkfallshará4tu.
Vegna stvriíleikahlntfalianna
Jí þlngi hefur þetta verið eina
færa 'eiðm fvrir verkalýðinn
og samtök lians.
ENGINN alvarlega hugsfmdi
verkamaður eða launþegi
óskar eftir að þessi 'hjaðninga-
víg þurfi endalaust að endur-
taka sig. En til þess að koma
' í veg fvrir það er ekki til
nema ein ieið: að brer’ta st'>Tk-
leikahlutföllumun á Alþlngi
alþýðimni í hag. Að því vr-rki
hefur nú æðsta stjóra álhýðu-
samtakanna í landinu ákveðið
að ganga með stofnun þeírra
■nýiu kosnmgasamtaka sem
fullski'uð samhandssti-rn
Alþýðusambandsins hefur
samþvkkt að hafa foraöngu
um að mynda fyrir aiþingis-
kosningaraar í sumar. TTrn
framboð þeirra samtaka
gefst nú öllum verkalvð. nðr-
um launþegum og miHisté+t-
inni í landinu tækifæri til að
fvlkja sér, alveg án ti'I'fs til
hvar menn hafa áðnr s+aðið
í flokki. Og revnsian mun
• sýna, að um þessi nýju kosn-
iingasamt. skipar sér f jölmenn-
ari og öflugri liðssveit en and-
stæðinga alþýðunnar enn
gmnar, og er þó uggur þeirra
þegar ærinn og augljós eins og
sjá má af skrifum stjómar-
blaðanna og Alþýðublaðsins.
¥|AÐ liggur í augum uppi að
* framvinda þessara mála
allra er komin undir gengi
hinna nýju kosningasamtaka
alþýðunnar. Verði sigur
þeirra nægiiega mikill og ó-
tvíræður verður engin affcur-
haldsstjórn endurvakin að
kosninguni loknum. I þess stað
kemur til skjalanna ný stjóra-
arstefna, mörkuð af alþýðu-
fólkinu í landinu í meginatrið-
um á grundvelli stefnuskrár
Aiþýðusambandsins. Sam-
bræðsla Framsóknar og hægri-
krata mun ekki fyrir sitt
litla líf þora að svikja gefnar
yfirlýsingar og taka höndum
saman við íhaldið eftir kosn-
Lngar, vinni kosningaflokkur
vinstri aflanna nógu stóran og
ótvíræðan sigur. Þess vegna
þurfa stjómarflokkarair báð-
ir og þau sundrungaröfl sem
kunna að koma þeim til að-
stóðar að fá sem eftirminni-
legastan skell og verða fyrir
stórfelldu fylgistapi. Þá þró-
un verða vinstri menn um allt
l«nd að trvggja með þrotlansu
stnrfi fyrir málstað hinna
nýju kosningasamtaka og að
stórsigri þeirra í sjálfum
kosningunum.
TAKIST stjómarflokkunum
og hjálparmönnum þeirra
hins vegar að halda nokkurn
veginn velli þarf ekki að ef-
ast um hvað við tekur. Frá
sjónarmiði Eysteins Jónssonar
og hægri klíku hans í Fram-
sókn eru samvinnuslitin við í-
haldið aðeins formsatriði og
sjónarspil til að blekkja óá-
nægða Framsóknarmenn. Hug-
sjón Eysteins og félaga hans
er að endurvekja samstarfið
við íhaldið eftir kosningar og
hafa þá hægri menn Alþýðu-
flokksins meö í leiknum. Það
er því undir fólkinu sjálfu
komið hvað við tekur, hvort
ný stjómarstefna verður leidd
ti' öndvegis undir forustu
nýrrar ríkisstjómar, sem sæk-
ir þrótt sinn og starfsmögu-
leika í þær lífvænlegu hugsjón-
ir sem bomar em uppi af
verkalýðshreyfingunni og
hagsmunum hinna vinnandi
stétta.
ÞAD er því svo augljóst sem
verða má að þau kosn-
ingaátök sem nú eru fram-
undan verða í raun og sann-
leika ein þýðingarmesta og ör-
lagaríkasta kjarabarátta sem
háð heftir verið milli auðstétt-
ar og alþýðu á Islandi. Verka-
menn og launþegar koma
beinlínis til með að hafa það
á valdi sínu að giörbreyt.a
kraftahlutföllunum í þjóðmál-
unum og tryggja sér þau á-
hrif á stefnuna í efnahagsmál-
unum sém skort hefur.
„Græolandsviii-
mm komiim ót
Tímaritið Grænlandsvinur-
inn er nýlega komið út. Er
þetta 5.-6. tölub’að 1. árg.
Blaðið er 32 síður að stærð
í lesbókarbroti dagblaðanna.
Á forsíðunni er litmynd af
grænlenzkri móður með bam
í „amaut“, þ.e. hettupoka. Á
öftustu síðu blaðsins er efnis-
skrá ásamt skrá yfir auglýs-
ingar, sem eru í heftinu og
hvar þær er að finna. Af efni
blaðsins má m.a. nefna þetta:
Jólakveðjur „mod Danmark
i Nord,“ sem segir frá því
með hvaða hætti Grænlend-
ingum, sem dvelja í Dan-
mörku, er kleift að senda
kveðjur heim til ættingja og
vina í Grænlandi um jólin.
Næst er birtur rúm’1. hundrað
ára gamall jólasálmur á
grænlenzku og í danskri þýð-
ingu ásamt lagi með nótum.
Bæði sálmurinn og ''agið er i
hvorttveggja frumsamið af
Grænlendingnum Rasmusi
Berthelsen og var fyrst birt
á jólunum 1852. — Þar næst |
kemur grænlenzk þjóðsaga frá
fyrstu tímum krístninnar í
Grænlandi eftir komu Egedes
þangað. — Síðan kemur grein
sem segir frá viðkomu danska
skáldsins Sigfred Pedersen á
flugvel'i Bandaríkjamanna
við Stokkanes (Narssarssuak)
í Eystribyggð og heimsókn
skáldsins til bændanna við
Brattahlíð, hinumegin við |
fjörðinn. — Þá er viðtal við
Valdimar Sigurðsson, f jár-
ræktarmann frá Korkut í
Vestribyggð, sem nú dvelur
hér í heimsókn, um fjárrækt-
ina í Grænlandi. — Síðan er;
grein um skátahrevfir.guna í
Grænlandi ásamt mynd af j
græn'enzkum skátum og upp-
lýsingum um helztu skáta-
stöðvarnar í Grænlandi og
utanáskríftir til sk^taleiðtog-
anna á hverjum steð — Enn-
fremur era svo greinarnar:
„Þegar 'ökin vora tek'n frá
Grænlendingum í strandferða-
skipinu,“ — og „Hlutverk
kappsöngvanna hjá Grænlend-
ingum til foma var stundum
meira en skemmtun tóm,“
sem f jallar um foma þjóðlífs-
hætt' Grænlendinga.
Ýmsar fleiri greinar og
fréttir af þjóðfé'agsmálum
Grænlendinga eru í ritinu.
Margar skemmtileg mvndir
frá Grænlandi em í blaðinu.
Ennfremur fylgja blaðinu tit-
ilblað fyrir árganginn ásamt
ýtarlegri skrá yfir myndir og
efni það, sem birzt hefur í
árgangi blaðsins, sem nú er
lokið.
Útgefandi blaðsins er Ragn-
ar V. Sturiushon.
íslenzku afturhaldsblöðin hafa undanfarna daga
birt feiknarleear fréttir urn ræðu sem Krústioff,
framkvæmdastióri sovézka Kommúnistaflokksins,
á að hafa haldiö á lokuðum fundi í sambandi við
20. þing flokksins í Moskvu. Eru heimildir blað-
anna ýmist sóttar til New York eöa Lundúná, en
fréttamenn þar segjast hafa fengið heimildir sínar
hiá vestrænum sendifrdltrúum og blaðamönnum í
Moskvu og almannarómi þar. Við þessar fréttir
bæta blöðin svo hinum hrikalemistu stórvrðum,
tvinna bau og þrinna og hafa svo einnig sín eig-
in fáryrði eftir Krustsioff!
Hvorki Krustioff siálfur né áhevrendur á hin-
um lokaða fundi hafa enn saet neitt um ræ«u bá
sem bar á að hafa verið haldin, þannig aö örugg’-
ar hejmildir, skortir ennþá. Væntanlega kemur í
liós á næstunni hvað satt er og hvað logið í frá-
sögnum vestrænna blaðaog fréttastofnana. Þ^ð er
hó be~ar lióst að bað sem Morgunblaðið ererív pö
aðalatriði í ópum sínum er unnsmmi og tilbúmng-
ur frá rótum. Blaðið gerir réttarböldin 1 Rové+ríki-
unum 1938 gegn Bukharín og félögum hans að að-
alatríði bæði á forsíðu og inni f blaðinu. secnr pö
Krustioff hafi talið bá alsaklausa, „menn bessir
bsrí ailir verið teknir af lífi vegna hess eins að
Sta'ín óttaðist um völd sín“. Og til frekari áhor7iu
eru hirtar mvndir af hinum ,.sakl?usu“ mönnum
og ennfremur mvndir af fréttum sem Þióðviliinn
birtt um réttarhöldin á sínum tíma..
Ekki er vitað hvort Morgunblaðið befur siáift
búið tilbessa frásögnsína eða fengiðhana erlendis
frá. Hitt er staðrevnd að Krustioff vék einmitt sér
stak'ega að Búkharín og félögum hans í skúrslu
beirri sem hann flutti í upphafi 20. þingsins. Hann
sagði:
..Eining flokks okkar hefur mótazt árvm nn ám-
tugum saman, hún óx oa efldist í bará+tunni ipö
fiölmaraa óvini. Trnt.skistar. Búkh arín-áh an aend-
ur. boraaralegir pjóöernissinnar oa aörir fiand-
menn fólksins, sem börðust fvrir endurhpimt
kamtalismans, geröu örvœntinaarfullar tilraunir
til pess að grafa innanfrá undxm einmau flokks-
ins um stefnu Leníns — og allir biðu peir skip•
brot fyrir pessari einingu“.
Þannig er því háttað um aðalatriðið í frásövn
Morgunblaðsins, það atriðið sem hægt er aö sann-
prófa þegar í stáð. En eflaust er til of mikils mælzt
að ætlast til þess aö Morgunblaðiö leiðrétti sögu-
burð sinn. Fyrir meira en tveimur áratugum birti
brð með ámóta gaura°*angi fréttir nazista um bað
að kommúnistar hefðu kveikt í ríkisbinghúsinu í
Berlín — og þau ósannindi er blaðið ekki enn farið
að leiðrétta. Það heldur aðeins áfram sömu iðju
látlaust ár eftir ár.
Rðgmðr Teitsdéftír
Fædd 31. des. 1917 — Dáin 16. lehi. 1956
Dauðinn gerir ekki ævinlega
boð á undan sér, en aldrei er
erfiðara að sætta sig við
hann en einmitt þegar mað-
ur fréttir að sá er maður
hitti hressan fyrir nokkrum
stundum sé liðinn nár. Þegar
ég frétti lát Dagmar Teits-
Pípulagningamenn!
Munið ársskemmtunina n.k. föstudag að Tjarnar-
kaffi klukkan 8.30 s.d.
Aögöngiuniðar afhentir í verzl. Vatnsvirkinn,
Skipholti 1, og á skrifstofu Sveinasambandsins
Kirkjuhvoli, miðvikud. 21. og fimmtud. 22. þ.m.
frá klukkan 6—9 s.d.
dóttur átti ég erfitt með að
átta m'g á því, eða trúa því,
svo skammt var l'ðið frá því
ég ræddi við hana eð'ilega
hressa.
Dagmar var fædd 31. des.
1917 vestur á Hellissandi og
það var ekki yrr en síðasta.
áratuginn sem ég þelfkti hana
og naut vináttu hennar. I all-
langri sambúð á síðustu árum.
kynntist ég mannkostum
hennar. I umgengni var hún
háttprúð og manna geðstillt-
ust á hverju sem gekk. Eg á
henni ótal margt að þakka
fyrir trygga vináttu og óeig-
ingjarna hjálpsemi. Þá vin-
áttu vildi ég þakka með þess-
um fáu og fátæklegu kveðju*
orðum. — Blessuð sé minning
hennar.
Guðrún Rydelsborg.