Þjóðviljinn - 20.03.1956, Side 9

Þjóðviljinn - 20.03.1956, Side 9
Þriðjudagur 20. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (ð RlTSTJÚRl: FRÍMANN HELGASON Helldarkostnaður framkvæmda i Laugardal nemur nú 7 J millj. IJr skíp'slu Íþrótíubamdfiluífs Mteykjavíkui] Ársþing íþróttabandalags Reykjavíkur hófst s.l. miðviku- dagskvöld. Lagði stjórnin fram vélritaða skýrslu um störf sín sem eru mörg og margþætt. Til gamans og fróðleiks verður getið nokkun’a atriða úr skýrslu foandalagsins. Á fjárhagsáætlun Reykjavík- urbæjar 1955 var bandalaginu veittur styrkur að upphæð kr. 470.000,00, sem var 55.000,00 hærra en árið áður. Fulltrúaráð- ið skipti fjárveitingunni þannig: 'skrifstofukostnaður: 44.500,00, læknisskoðun íþróttamanna 17.000,00, viðhald skautasvells 34.000,00, félagsheimili á íþrótta- vellinum 10.000,00. í kennslustyi’ki fóru 78.800,00. Rekstur félagsheimila 19.800,00. Styrkir til utanfara og heimsókna 23.000,00. Styrkir til skíðafélaga: 25.500. Byggingarstyrkir voru 210.500,00, sem skiptast þannig: KR 70.500. UMFR 50.000, Valur 50.000, Vík- ingur 30.000 og Ái-mann 10.000. Á yfirstandandi ári hefur framkvæmdastjórnin sótt um nokkuð hærri styrk en á síðasta ári, og hefur bæjarstjórS-' þegar orðið við þeirri beiðni og veitti á fjárhagsáætlun ársins kr. 500.000 bandalaginu til í’áðstöfunar. Nýtt íþróttahús. Á miðju s.l. ári fór stjórn BÆR fram á það að teknar yrðu upp viðræður milli ÍBR og BÆR að nýju um möguleika á samvinnu þassara aðila um byggingu mann- virkja á lóð BÆR við Sigtún. Komst á samkomulag um fyrir- komulag bygginga og fram- kvæmdir og var ákveðið að í væntanlegu húsi yrðu: 1. Salur 22x50 m að gólffleti. Við sal þennan yrði komið fyrir sætum fyrir 1200 manns og rúm fyrir 800 manns á stæðum. .2. Veitingasalui’, sem rúmar 100 manns, með tilheyrandi eld- húsi og geymslum. 3. Þrjú herbergi fyrir tóm-< stundaiðju ca 30 ferm. hvert. þeii’ra. 4. Fjögur búningsherbergi með < tilheyrandi böðum. 5. Gufubað. 6. Tvö lítil herbergi fyrir kenn- ara, dómara o. fl. 7. Tvö herbergi fyrir BÆR. 8. Þrjú hei’bergi fyrir ÍBR, 9. Tvö herbergi 6x7 m sem ÍBR< kostaði. Þessi herbergi yi-ðu not- uð sem gistihei’bergi að sumarlagi < en að vetri til fyrir tómstunda- < iðju. Framhald á 10. síðu. Handknattleiksmótin: Valur varni Víking 24:16; Fram — Álturelding 27:14 Handknattleiksmótin héldu á- fr s.l. laugardagskvöld og fóru leikii’nir þannig: KR—Þróttur M.fl. kv, 7:7 Ái’mann—Fram 11:9 ÍR—FH II. fl. k. 20:10. KR—Víkingur 18:5 Þróttux-—FH I. fi. 18:11. A sunnudaginn fóru fram þrír leikir. Fyrst FH og Ármann í Góður árangur á meistaramóti Islands í frjálsum íþróttum innan húss ; Á sunnudaginn fór fram í þróttahúsi Háskólans meistara- mót íslands í frjálsum íþróttum innanh. Var keppt í 5 greinum. Árangur var góður yfirleitt. Kúluvai’p Guðmui’.dar Her- mannssonar 14.98 er jög gott, og voru köstin jöfn: 14.91 •— 14.85 — 14.78 og fimmta kast hans var 14.98. Það óvænta skeði að Hallgrím- ur Jónsson Á varð annar, en gert hafði verið ráð fyrir að Skúli Thorai-ensen næði því sæti en hann varð þriði. Skúli er sýni- lega ekki í æfingu ennþá. Árangur Stígs Herlufssonar K. R. í langstökki án atx’ennu var Jíka ágætur, hann stökk 3,21. í hástökkinu hafði Jón Pétui’s- son frá Stykkishólmi mikla yfir- fourði og vann örugglega. Hann einn fór alltaf yfir í fyrstu til- raun. Hann reyndi við 1,50 en felldi. Jón keppir nú fyrir KR. í hástökki með atrennu stökk Gísli Guðmundsson 1,80 sem lika er ágætt svo snemma. Sigurður Lárusson fylgdi honum upp í 1,75, en Sigurður á eftir að kom- ast hærra áður en langt um líð- ur. Úrslit ui’ðu: Hástökk án atremiu: 1. Jón Pétursson KR 1,46 2. Kjartan Ki’istjánsson KR 1,45 3. Daníel Halldói-sson ÍR 1.43 Hástökk ineð atr.: 1. Gísli Guðmundsson A 1,80 2. Sigurður Lárusson Á 1,75 3. Kjartan Ki’istjánsson KR 1,70 Langstökk án atr.: 1. Stígur Herlufsson KR 3,21 2. Guðrn. Valdimarsson KR 3,18 3. Dariíel Halldórsson ÍR ™3,13 Þrístökk án ati\: 1. Daníel Halldói’sson ÍR 9,53 2. Guðm. Valdimarsson KR 9,45 3. Björgvin Hólm ÍR 9,12 Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson KR 14,98 2. Hallgi’ímur Jónsson Á 13,67 3. Skúli Thoi-arensen ÍR 13.52 &LFUR UTANGARÐS: Gróðavegurinn 11 \ i s: ::: ■ ■ « B : : : : 43. dagur segja ykkur fyrir verkum. En ég tel mér auðvitaö skylt að fylgjast með öllu, hu. Ég á aö vísu bágt meö aö komast aö heiman bæöi mannlaus og brjóstveikur, hu. Örn Heiðar ræddi litla stund viö félaga sína, en sagöi síðan að herstjórnin myndi að siálfsögðu taka fullt tillit til hans sem yfirvalds. Gæti hann verið örugglega viss um að þurfa ekki aö gegna herþjónustu, en þess væri vænzt aö hann heföi um það iorgaungu að skapa hagstætt almenníngsálit í sveitinni í garð verndaranna og hlynna aö snuröulausri sambúö, og væri harla mikil- vægt aö vel tækist í þeim efnum. Þegar hér var komiö bar oddvitakonan á borö kaffi meö brauöi. Var hún svo heppin að vera byrjuö á páska- bakstrinum, svo hún þurfti ekki aö bera kinnroöa vegna þess sem fram var boriö. Kunnu gestirnir vel að meta góögerðirnar og slógu húsfreyju óspart gullhamra bæöi á íslensku og amrísku. Fullyrtu þeir að.betra kaffi hefðu þeir hvergi feingiö til þessa, og heföu þó á feröum sínum komiö í mörg þjóölönd og víöá boöiö í bollann. Herfor- ínginn meö dínglumdángliö utaná sér sagöi aö hús- freyja minnti sig svo eftirminnilega á móður sína að honum lá viö klökkva þegar líkíngin rann upp fyrir hon- um. Var húsfreyja upp meö sér af hrósinu sem von var, þó hún færi svolítiö hjá sér i návist svo tíginna manna. Skömmu síðar héldu gestirnir aftur til strandar, og’ máttu tvímælalaust telja ferö sína góöa eftir atvikum. En á hlaöinu stóð oddvitinn lánga stund og horföi á eftir þeim, og það var þúng áhyggja í svip hans. III. fl. A og lauk þeim leik með sigri FH 14:10. Leikur Vals og Víkings í meist- arafl. varð jafnai-i til að byrja( með en menn höfðu gert í’áð fyrir. Víkingar byrjuðu á því að < gera mörk sem Valsmenn jafna< nokkru síðar, en Víkingar bæta< við og um tíma standa leikar 3:1 < fyrir Víking. Er 10 mínútur voru < af leik tekst Val að jafna 3:3. < Víkingar taka enn forustuna í' leiknum og á 14. mín. standa( leikar 9:5 fyrir Víking, en þá' gera Valsmenn 6 mörk í röð og stóðu leikar í hálfleik 11:9 fyrir Val. Valsmenn héldu áfram í síðari < hálfleik eins og þeir enduðu í< fyri’i því eftir 7 mín. í síðari hálf- < leik stóðu leikar 10:18. Virðist< sem Valsmenn hafi tekið lífið of( rólega í byrjun leiks en slíkt er' alltaf hæpið. Leiknum lauk með' því að Valsmenn unnu með 24:16.' Það kom greinilega fram í síð- asta leiknum en hinir öldnu kappar Fram, þeir Hilmar Ólafs og Karl Benedikt hafa gefið hin- ( um ungu og nokkuð frísku sam- herjum sínum meira öryggi en< þeir höfðu t. d. í fyrsta leik sínum < gegn Ármanni. Frá byrjum höfðu þeir yfir-< höndina í leiknum og höfðu < sett fjögur mörk þegar Aftureld-' ing setti sitt fyi’sta. Afturelding var of þung í vöf-' um gegn Framurunum sem voru( léttari og leiknari, og tókst ótrú- ‘ lega vel að komast að línunni' og skjóta þaðan. Um tíma í fyrri hálfleik hafði Fram 12:4 en hálf- leiknum lauk 15:7. Síðari hálf- leikur var svipaður þeim fyrri ( og leikurinn endaði 27:14. XIV. kafli 1 i Einsog gefur að skilja er mönnum í Vegleysusveit ekki að fullu Ijóst livers peir mega vœnta í sambandi vui komu. amriskra stríðsmanna í sveitina, en hugsa pó gott til glóðariJinar, nema Jón i Bráðagerði Þaö kom fyrir ekki þó fróöustu menn ríndu i sögu Vegleysusveitar, þar fyrirfundust eingir þeir atburö- ir sem komust í hálfkvisti viö þá sem nú voru aö gerasfc þar í sveit. Þegar staöfestíng var feingin á því aö hér væru eingir austanvérar á ferö sóttu menn aftur í sig kjark og tóku aö ræöa þessar nýjúngar. Kom þá á dag- inn aö téöir atburöir höfðu ekki komiö öllum á óvart. Gamla konu inní sveit, sem bæöi var blind og heyrnar- laus, haföi dreyrnt eigi fyrir laungu aö hún sæi himn- eskar hersveitir marséra eftir sjálfri vetrarbrautinni, og lá nú í augurn uppi hvaö slíkt haföi boöaö. Aörir höl'ðu haft margháttaöar tilkenníngar framyfir það venjulega, bæöi líkamlegar og andlegar, og haföi slikt ætíö vcriö öruggur fyrirboöi óvæntra atburöa. En hvaö sem öll im forspám leiö lá þaö í augum aö heimsmenníngin g eti aldrei boriö sitt barr án tilvistar Vegleysusveitar. Til þessa höföu áhugámál manna í sveitinni snúisfc meir um annaö en vígaferli og hervirki. En nú kom á daginn a'ö hugur margra stóö meir til þeirra hluta eyi ætla mátti. Hernaöarsérfræöíngar sveitarinnar vissu svosem gjörla hvernig ódýrast og hagkvæmast mundi aÖ víggiröa sveitina, og lá viÖ sjálft aö þeir tækju ba'á óstinnt upp aö vera. sniögeingnir meö heilræði og aöstoö, því þaö var þó óvéfeingjanleg staöreynd aö heimamenri voru sínum hnútum kunnugastir. Þess voru líka dami aö stökustu friðsemdarmenn yröu gripnir vígmóöi og hörmuöu þaö eitt aö hafa ekki feingiö tækifæri til þess aö jafna um gúlana á Rússum. Þeir sem höföu veriö alltaö því staöráönir í því aö bregöa búi og flytja eitt- hvaö útí óvissuna stúngu viö fótum, því menn óraöi fyrir batnandi afkomumöguleikum í sambandi viö komu hersins. Var mönnum ekki meö öllu ókunnugt um aö í Amríku væru allir menn ríkir og ekki aö súta skildíngimi þegar svo bar undir. En á me'öan hernaöarsérfræöíngar sveitarinnai’ hc öúí þaö sér til dundurs aö kljást viö þessi nýju áhugai íál sín fóru komumenn sínu fram uppá eigin spýtur. Tjc'ld- um fjölgaöi sífellt útviö sjóinn, og ný skip komu meÖ furöulegan varníng sem skipaö var á land, meöal annars b3rggíngarefni, samgöngutæki og vélar sem ógemíngur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.