Þjóðviljinn - 20.03.1956, Blaðsíða 12
Verkalýðsfélag Borgarness
heifir stuðningi við lista Alþýðusam-
bandsins eða kosningabandalag þess
til að tryggja árangra hagsmunabaráttunnar
lUÖOVllJINII
Þriðjudagur 20. marz 1956 — 21. árgangur — 67. tölublað
Sýningar LR í vetur orðnar 58
Kjarnorka og kvenhylli sýnt 41 sinni og
er engin lát á aðsókninni
Leikfélag Reykjavíkur hefur haft 58 sýningar það sem
af er leikárinu. Langflestar eru sýningarnar á Kjarnorku
og kvenhylli orðnar eða 41 talsins.
Aðaliundur Verkalýðsfélags
Borgarness samþykkti ein-
róma s.l. sunnudag-:
„Aðalfundur Verkalýðsfé-
lags Borgarness, haldinn 18.
marz 1956, lýsir stuðningi við
l>á ákvörðun stjórnar Alþýðu-
sambands íslands að verka-
iýðurinn taki samstillta af-
stöðu til stjórnmála landsins,
til að tryggja árangra af liags-
munabaráttunni. Telur fund-
urinn að stefnuyfirlýsing Al-
þýðusambandsstjórnar feli í
sér brýnustu verkefni sem nú
II myndir Valtýs
seldar
Aðsókn að sýningu Valtýs Pét-
urssonar í Iástamannaskálaiuun
hefur verið góð og sala ágæt,
hafa 11 myudir selzt. Sýningin
**r opin daglega þessa viku til
n.k. sunnudagskvölds.
A i'undinum mættu þeir Guð-
inundur Vigfússon og Kristinn
E. Andrésson. Flutti Guðmund-
u>* framsöguræðu um stjórnmála-
viðhorfið og urðu um það fjör-
ugar umræður. Til máls tóku af
innanhéraðsmönnum Ingólfur
Þorsteinsson, áveitustjóri, Bene-
dikt Guðmundsson, kjötiðnaðar-
maður, Þórmundur Guðmunds-
son, verkstjóri og Þorsteinn
Brynjólfsson, bóndi. Voru allir
ræðumenn á einu máli um nauð-
syn þess áð öll alþýða manna
fylkti sér fast um þann kosninga-
flokk sem verið er að stofna á
vegum alþýðusamtakanna.
Að loknum umræðum um
stjórnmáláviðhorfið flutti Krist-
inn £. Andrésson ræðu um 20.
þing Kommúnistaflokks Ráð-
stjórnarríkjanna.
Frosti kominn aft-
ur á veiðar
Vestmannaeyjum. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Vb Frosti, er strandaði á Land-
eyjasandi 2. febrúar s.l., og náð-
ist út l'yrir nokkru hefur nú haf-
ið veiðar aftur, eftir að viðgerð
fór fram á honum.
Undanfarið hefur verið gæfta-
leysi hér. Nokkrir bátar réru í
fyrradag en fiskuðu sama og
ekkert. Einstaka bátur hefur
fiskað vel, langt austur með
tandi. en flestir bátanna hafa
íiet sin við Landeyjasand.
þarf að leysa fyrir alþýðuna
og þjóðina alla og heitir stuðn-
ingi sínum við lista til vænt-
anlegra alþingiskosninga í
Sjónleikur þessi er fyrsta verk
höfundar og vakti mikla athygli,
þegar hann var frumsýndur í
London 1949. Síðan hefur hann
verið leikinn víða, m. a. í einu
leikhúsanna í Osló, þar sem hann
var sýndur allt leiktímabilið 1951
—’52 við mjög mikla aðsókn.
Fundurinn var fjölsóttur og
hinn ánægjulegasti. Er mikil
og almenn hreyfing austan fjalls
fyrir því að gera sigur alþýðunn-
ar sem stærstan í alþingiskosn-
iirgunum í sumar.
Leikfélag Reykjavíkur á nú
í miklum örðugleikum vegna
húsnæðisvandræða, bæði
hvað snertir leikæfingar og
smíði og málun leiktjalda,
og þegar formaður félagsins,
Lórus Sigurbjörnsson, vék að
þessum málum á fundi með
blaðamönnum í gær sagði
hann: „Ef ekki rætist úr hús-
næðísvandræöunum alveg á
næstunni, sé ég ekki hvernig
félagið getur haldið starfsemi
sinni áfram. Undanfarin tvö
ár höfum við fengið inni í
ófullgerðu húsnæði bæjarins
í Iiorgartúni, en nú höfum við
orðið að rýma það, því bráð-
lega verður farið að koma
skjalasafni bæjarins þar fyr-
ir. Hefur Leikfélagið því ekk-
ert húsnæði annað til æfinga
og leiktjaldagerðar en sviðið
sumar sem Alþýðusambandið,
eð'a kosningabandalag sem
það veitir stuðning, stendur
fyrir“.
Óvenjulegt leikrit
Um leikritið og höfund þess
segir svo m. a. 1 leikskrá: „Leik-
ritið Systir María eftir Charlotte
Oísli Halldórsson
Hastings er að mörgu leyti ó-
venjulegt. Þegar það kom fyrst
fram á Vaudevilleleikhúsinu í
London 6. nóv. 1949 undir nafn-
Framhald á 10. síðu
í Iðnó, og þess vegna er ó-
hjákvæmilegt að i'ækka leik-
sýningunum þó að ekkert lát
sé á aðsólui. Þess má geta að
allar eigur Leikielagsins, að
verðmæti hátit á annað
hundrað þúsund kr„ liggja
undir skemmtlum í bragga-
geymslu á Reykjavíkurflug-
velli, en leiktjöldin í leikrit-
ið Syslir María, sem frum-
sýnt verður annað kvöld, voru
máluð i salthúsi einu hér í
bænum.
Lárus sagði, að nú hlyti
því annað tveggja að verða:
LR hætti starfsemi sinni að
mestu eða tækist að aí'Ja félag-
inu sérstaks húsnæðis fyrir
starf sitt. í fyrra hefði verið
hafizt handa um stofnun hús-
byggingarsjóðs féiagsins og
væru í honum um 80 þús. kr.
Leikritið Inn og út urn glugg-
ann var sýnt 5 sinnum í vetur
og Galdra-Loftur hefur verið
sýndur 12 sinnum. Var Galdra-
Loftur sýndur í síðasta sinn fyrir
páska s.l. sunnudag. Ein sýning
verður enn á Kjarnorku og kven-
hylli fyrir páska.
Þegar þriðja leikritið bætist nú
við, eins og skýrt er frá annars
staðar 1 blaðinu, eru þrengslin
á leiksviðinu svo mikil vegna
skorts á tjaldageymslu í húsinu
að til vandræða horfir. Verður
haldið áfram sýningum á Kjarn-
orku og' kvenhylli eftir páska,
því að lítt sér lát á aðsókninni
að leiknum, en sennilega verður
Friðrik og llivitskí
Sjötta umferð Guðjóns-móts-
ins var tefld í gærkvöld og
hófst kl. 8. Áhorfendur voru
ineð flesta móti, eða á 5. liundr-
að, og mun það liafa dregið
ýnisa að Friðrik tefldi nú við
Ilivitskí. Friðrik hafði hvítt og
’.ék Reti-byrjun, söinu byrjun-
ina og I>arsen tefldi oftast gegn
honum sjálfum I vetur. Hér
keinur svo skákiu:
1. Rf3 RÍ6
2. g3 d5
3. Bg2 e6
4. 0-0 Be7
5. c4 0-0
6. d4 c6
7. Dc2 b6
8. Hdl Bb7
9. Rcö Dc8
Ætlunin hefði verið að afla
fjár til sjóðsins með happ-
drætti um nýjan bilí er einn
af velunnurum Leikfélagsins
hefði ákveðið að gefa því.
Hefðu miklar vonir verið
bundnar við þessa fjáröflun-
arleið og því sótt um nauðsyn-
leg leyfi til stjórnarvaldanna.
Happdrætlisleyfið fékkst en
ekki innflutningsleyfi fyrir
bí'inn! svo að ekki hefur hús-
byggingasjóði LR áskotnazt
mikið fé ennþá.
I*að geta allir tekið undir
þau orð Lárusar, að hart væri
aðgöngu ef Leikfélag Reykja-
víkur neyddist til að liætta
starfsemi sinni. Félagið verð-
ur sextugt hiun 11. jan. nk„’
það hefur á þessu timabili haft
samtals 3400 leiksýningar og
uppfært 239 leikrit.
ekki hægt að hafa fleiri en eina
eða tvær sýningar á Galdra-
Lofti.
SósíalistafáSags-
fundur annað
kvöld
Sósíalistaiéiag Rvíkur
heldur félagsfund annað
kvöld kl. 8.30 að Þórs-
kaffi (gengið inn frá
Hleinmtorgi).
Rætt \ erður um nýjusttt
riðhorf í landsmáium. —
Funduriitn verðnr uán-
ar auglýstur á morguti.
gerðu jafntefli
10. Rc3 Rbd7
11. e4 RxK
12. pxK Rxel
13. RxR pxR
14. Bxe4 S6
15. Bh6 Hd8
16. HxH DxH
17. Hdl Dc7
Framhald á 10. síðu.
Verður Færeyja-
för L.R. frestað?
Eins og kunnugt er hefur verið
í ráði að Leikfélag Reykjavíkur
sýndi Galdra-Loft eftir Jóhann
Sigui-jónsson í Færeyjum í boði
Havnar Sjónleikarfélags, og var
gert ráð fyrir að leikförin yrði
í júní n.k. Nú hefur Havnar Sjón-
leikarfélag ráðið frá því, þar sem
danskur leikfloklcur undir stjórn
Oswalds Helmuths verður þá á
ferðinni í Þórshöfn með Jeppa
á Fjalli. Er nú til athugunar,
hvort Leikfélagið getur komið
því við að fara seinna eða um
mánaðamótin ágúst—september,
en Havnar Sjónleikai-félag telur
það heppilegri tíma fyrir heim-
sókn leikflokksins.
Fundur sósíalista
í Hveragerði
| Sósíalistafélag Ölfushrepps hélt
i fund í Hveragerði s.l. sunnudag.
Var þar rætt um nýjustu viðhorf
; í stjórnmálunum. A fundinum
| mættu Guðmundur Vigfússon og
Kristinn E. Andrésson. Mikill á-
hugi kom fram á fundinum fyrir
því að efla sem mest þau kosn-
ingasamtök alþýðunnar, sem
stjórn Alþýðusambands íslands
hefur ákveðið að beita sér fyrir,
og gera sigur þeirra sem glæsi-
legastan.
Sósialistaíélagið á Selfossi fagnar
ákvörðun Alþýðusambandsins
Á fundi í Sósíalistaí'élaginu á Selfossi sem haldinn var
í Iðnaöarmannahúsinu s.l. sunnudag var einróma sam-
þykkt að félagið lýsti ánægju sinni yfir nýgerðri sam-
þykkt Alþýöusambandsstjórnar um a‘ö beita sér fyrir
kosningabandalagi vinstri manna í komandi alþingis-
kosnlngum.
Leikfélagið frumsýnir
Systiir Maríu annað kvöld
Gísli Halidórsson selur leikrit í fyrsta
sinit á svið fyrir félagið
Annaö kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur sjón-
leikinn Systir María eftir Charlotte Hastings í þýöingu
Ásgeirs Hjartarsonar. Leikstjóri er Gísli Halldórsson, en
leiksviðsteikningar eru eftir Hafstein Austmann og hefur
hann einnig málaö leiktjöldin.
Verður Leikfélagíð að draga saman
seglin vegna hásnæðisvandræða?
Félagið verður 60 ára í janúar n.k. og heíur frá stofnun alls haft 3400 leik-
sýningar og uppfært 239 ieikrit eftir innlenda og erlenda höfunda