Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 6
fi) — ÞJÓÐVHJINN — Föstudagur23.mafz 1956
Þióðviliinn
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósícdistaflokkurínn
>----------:_________________j
Um tvo kosti að velja
Vandlifað fyrir verkalýSssamtökin:
9 £
Mega hvorki segja upp samningum né
fylkja liði í Alþingiskosnfngunum!
Fróðleg játning Morgunblaðsinsumþaðhlutskipti
sem íhaldið ætlar verkalýðsstéttinni
Aður en verkföllin miklu
hófust á s.l. vori linntu í-
haldsblöðin ekki hótunum um
að hver sigur alþýðusamtak-
anna skyldi af þeim tekinn.
Hafði Ólafur Thors forustu um
ógnanir þessar, en aðrir minni
spámenn fylgdu fast eftir. Eftir
að verklýðshreyfingin vann
hinn glæsilega sigur sinn með
samheldni og einhug fróuðu
hinir sigruðu sér með pví að
hóta enn, og síðar stóð ekki á
því að ógnanirnar birtust í
verki Ein verðhækkunin dundi
yfir af annarri miklu meiri
verðhækkanir en með nokkru
móti urðu réttlættar, og íhaldið
ýtti undir verðbólgubraskarana
með sifelldum áróðri um að
allt væri þetta alþýðu manna
að kenna. Allt reyndust þetta
þó hreinir smámunir hjá því
sem ríkisstjórn íhalds og Fram-
sóknar dembdi yfir landslýðinn
fyrir skemmstu, er samþykktir
voru nýir tollar og skattar, sem
nema 240—250 milijónum króna
á ári, en það eru mestu álög-
ur sem um getur í sögu þjóðar-
innar. Og til þess að kóróna
árásirnar eru nú upp fyrirætl-
an um það að falsa vísitöluna,
'þannig að aliur almenningur fái
verðbólguna að svo til engu
leyti bætta. Hefur Ólafur Thors
þá einnig hælzt um fyrir
skemmstu yfir því að veruleg-
ur hluti af því sem vannst
s.l. vor hafi nú verið aftur tek-
inn.
A S sjálfsögðu getur verkalýðs-
-**■ hreyfingin ekki unað slikri
þróun. Baráttan mikla í fyrra-
vor var svo alvarleg og sigr-
arnir sem þá unnust svo mikil-
vægir að alþýða manna sættir
sig ekkl við að láta aftur færa
sig niður á fyrra stig. En hvað
á þá að gera? Samningar verk-
lýðsfélaganna eru nú að renna
úr gildi, og félögin geta að
sjálfsögðu sagt þeim upp og
lagt til verkfallsbaráttu til þess
að erdurheimta það sem aftur
hefur verið tekið síðan í fyrra
og sækja fram. Sú barátta yrði
eflaust erfið, en það er engum
efa bundið að alþýðusamtökin
myndu sigra.
17,n það er einnig til önnur
-*-*i leið, sú að tryggja alþýðu-
samtökunum svo rrikinn styrk
á þingi að löggjafarsamkurda
þjóðarinnar verði ekki notuð
til linnulausra árása á a’þýðu
manna. Forusta Alþýðusam-
bands íslands hefui- nú bent
ölium aimenningi á þessa leið
og gert sérstakar ráðstafanir
til bess að tryggja að bún beri
árangur. Það hefur verið á-
kveðið að stofna sérstakt kosn-
ingabandalag, sem sameinast
um stefnu þá sem verklýðs-
hreyfingin stendur einhuga að,
og verkefni bandalagsins vcrður
að tryggja réttindi aJbýðu
manna á þingi og koma á lagg-
irnar ríkisstjórn sem hafi i.'óSa
samvinnu við verklýðshreyf-
inguna. Kosningabaráttan í
sumar verður því kjarabarátta,
ög árangur hennar fer eftir
samheldni manna og staðfestu,
alveg eins og í verkföllUm.
Þessi barátta getur fært mikinn
og varanlegan árangur, en tak-
ist hún ekki til fulls verða al-
þýðusamtökin að grípa til sömu
ráða og á s.l. ári.
A lþýðusamtökin eiga þannig
um tvo kosti að velja, og
þeir kostir eru raunar boðnir
landsmönnum öllum. Það er
ekki mál alþýðusamtakanna
einna hvort hér verður að heyja
síendurtekin verkföll, enda-
lausa styrjöld verklýðssamtak-
anna við stjórnarvöldin, heldur
mál hvers íslendings. Þess
vegna verður hver einasti kjós-
andi að gera það upp við sig
þegar í stað, hvort það á að
halda áfram að eyða orku þjóð-
arinnar í þessi látlausu átök
eða hvort það á að stjórna
landinu í samvinnu við aiþýðu-
samtökin. Þetta verður kjarni
næstu kosninga, og eftir úrslit-
um þeirra fer þróun efnahags-
mála á næstunni.
Öheilindi Gvlfa
4 lþýðubíaðið skýrir frá því
í gær að það hafi mun
meiri áhuga fyrir að ræða um
málefni Rússa en íslendinga.
Er þessi afstaða Alþýðublaðs-
ins skiljanleg þegar þess er
gætt að flokksbrot þess hefur
nú gefizt upp við sjálfstæða
tilveru og gefið sig gjörsamlega
á vald afturhaldsins í Fram-
sókn.
Þess er varla að vænta að
Alþýðublaðið eigi auð'velt með
að skýra það fvrir lesendum
sínum að fiokkur sem þótzt
hefur vera í andstöðu við nú-
verandi ríkisstjóm telji nú
sjálfsagt og eðlilegt að ganga
til borðs og sæ-’gur með öðr-
um stjórnarflokknum, madd-
ömu Framsókn, og veita henni
fulltingi í korningum. Og ekki
verður hlutskipti hægri mann-
anna betra þeg.?r það er haft
í huga að aðalsamningsmanni
þeirra í makkiiiu við Eystein,
Gylfa Þ. Gíslasy**i, er fullkunn-
ugt um þær hugmyndir sem
foringjar Framsóknar hafa um
„lausn“ vandamálanna að kosn-
ingum loknum. Eru óheilindi
Gylfa og félaga hans hin furðu-
lcgustu. Þrátt fyrir vissuna um
gengfslækkunaráform Fram-
sóknar hikar ham ekki við að
beita sér geg? bví að Alþýðu-
flokkurinn skipi sér við hlið
verkalýðssamtakanna og vinstri
aflanna en gengur í þess stað
undir jarðar'"en afturhalds-
ins í Frámsókn.
Þessi vinntihrögð Gylfa og
félaga hans san-c að þeir hafa
ekkert breytzt síðan þeir
studdu tollaálögrr Stefáns Jó-
hanns 1947 og vísitölubinding-
una 1950. Þi átt fyrir fjálgleg
orð um „frjálslynda umbóta-
stefnu“ eru þrir inn á leiðum
afturhaldsins þegar á reynir.
Og þess vegna kýs Alþýðu-
blaðið að losna við umræður
um innanlandsmálin og velur
sér Volgubakka.
Samkvæmt því sem Morg-
unblaðið ber á borð fyrir les-
endur sína fer að verða nokk-
uð vandlifað fyrir verkalýðs-
samtökin í landinu. 1 leiðara
blaðsins í fyrradag er Alþýðu-
sambandsstjóm borin hinum
þvngstu sökum. Sakarefnið
er fvrst og fremst tvennt. 1
fyrsta lagi heitir það hin
herfilegasta „misnotkun á Al-
þýðusambandinu“ að stjóm
þess skuli leyfa sér að hafa
forgöngu um stofmm víðtækra
kosningasamtaka til þess að
efia vald og áhrif verkalýðs-
ins og alþýðustéttanna á Al-
þingi. Hefur Morgunb'aðið um
þetta mörg stóryrði og sparar
vitanlega hvergi ósannindin
og blekkingarnar.
Þvert ofan í þær upplýsing-
ar sem gefnar hafa verið um
að kosningaflokkur vinstri
manna verði algjörlega skipu-
lagslega óháður Alþýðusam-
bandinu og hverju einstöku
félagi innan þess fullyrðir
Morgunblaðið eftirfarandi:
„Auðvitað munu kommún-
istar nota skipulag og sióði
verkalýðssamtakanna í þágu
þessara kosningasamtaka
sinna, enda þótt þeir lýsi því
hátíðlega yfir, að fjárhagur
Alþýðusambandsins verði með
öllu óháður hinu nýja „Al-
þýðubandalagi““.
Já, „auðvitað" veit Morg-
unblaðið betur um þetta en
sjálf forusta Alþýðusam-
bandsins! En þannig vill Morg-
unblaðið hafa það og þess
vegna em staðreyndimar að
engu hafðar. Slíkur málflutn-
ingur dæmi sig sjálfur.
En „misnotkunin" á Al-
þýðusambandinu er ekki bund-
in við forgöngu þess mn stofn-
un himia nýju kosningasaui-
talta. Önnur ásökun Morsrun-
blaðsins um „misnotkunina“
er tengd kjarabaráttu verka-
Jýðsféiaganna á s.I. vori, þeg-
ar þúsundir verkafólks nevdd-
ust til að leggja út í langt og
íornfrekt verltfall til að rétt"
að nokkru hlut sinn eft*i'
margendurteknar kjaraskerð
ingar ríkisvaldsins.
Þessi beina hagsmunaber
átta verkalýðssarutake
heit’r á máli Morgunblpðe;->r
..frek’eg misnotkun á ver’m*
lýðssa.mtökunmv>“ og six ás"k
un er endurtek’n hvað eftír
anuað í umræddum leiðara,
rmávægilegum orðabre’'T-
iugn’n.
S-'mkvæmt kenninaom
'nblpðsms er því ver’m-
l-'-ð^ro.mtö'ainuni hvort
t,’'-"";.v óleyfilegt. Þ"ð er h’"
. r~>’-ieirasta m5snotkiin“ afi
s—árásum rfúsvafdsius og
K—ralýðs'ns á verkafvðs-
S+"iJ-:na/ með sa.*nu5f!gsiinr»-
s"--> og bnr5ttll fvr5r ko'in-
b—'-'"’n og nðrum '*iarabátum
M''~""nblað'ð kveður me5ra
s.e"*a svo gterkVga að orði.
að sa.mningsuppsögnin og
verkfallsbaráttan hafi sýnt
„að Alþýðusambandið hafi
fallið í ræningjahendur".
Minna mátti ekki gagn gera
til að sanna fordæmingu
blaðsins á faglegri kjarabar-
áttu verkalýðsfélaganna, sem
þau voru beinlínis knúin út í
með aðgerðum ríkisvaldsins.
Svo þegar verka! vðssamJök-
In vil.ia fre!sts bess að reyna
að komast hiá nýrri snmn-
ingsnnnsögn og verkfallsátök-
um með bví *>ð fvikia r’M
verkn'ýðsstétt landsins og öU-
írn vinstr’ mönnum vii srme'"-
in’egrer s*',rn'»r í h;’ivkosn;*ifr-
um. í hví e»'í*UTr';ð" að **f,n
sér ábr’fo. á bá stefmi í ef*V'-
bQ.f*s**ié,u*m**' s»'xtx —«*
á A'brnm. jeMnr Moraunb’eð-
ið e'umg v't'->T*st eð ve*-ð-'.
Þr'ð er sem s»"*t n'’-*--*>'**'>-'*-*
sama hvaða ieíð verkaÞ'ðs-
>- tí! bess °ð
vernd", hagsmuni með,;**'''
s’*!*>■' S'*rnn,n"sunnr;öfm *'•*
S'',***f»»lk'rTor | lrn«nín>*ii-i e**
***f*» for.dfnm'i.nlevt ? S sö**n
]W/>**T*ii"kX-*ðs'"s Hvor+tvei*'*;"
,.*"is"otkim“ h verkalýðss'i m-
töknnum.
Ov b? hiýtixr sxi sr>”r"in" pö
ve Xi'TT, og væri ekkx íxr vegx f>ð
verkafólk sem fvlgt hefur
Siáifstæð>sf1okkmxm velti
be""I ræki’ega fvrir sér, hvnð
ver,mlýðss''*"tö,nxnum sé "
i"’ lAvfUpfrf *» ð gefO * *' " ð
vernda b'''*s'"ii»xí >ó71 "■*’”■''*■
!,„*. sem h’i> roog'. bvork*
ráttg, k'*>t m'rðxima s’nTu* með
• fisun ■
samningsuppsögn lié éfla áhrif
síu á löggjafarvaldið með því
að beita sér fvrir sem öflug-
ustu kosningabandalagi ai-
þýðu.
Það virðist liggja í axigxim
uppi að saxukvæmt þeirfi
kröfu sem þetta má'gagn at-
vinnxxrekenda og milliliða ger-
ir til verkalvðssamtakanna.
mega þaxx ekkert aðhafast
hvei'nig sem níðst er á v”rka-
fólki og hagur bess fvrir borð
borinn. Þau skulu möglnnar-
laust taka við skipuiögðum
verðhækkunum miH’iiðanria
og tolla- og skattahækkunxim.
ríkisvaldsins. Geri þau það
ekki er það vottur um ..frek-
lega misnotkun“ og sönnun
þess að forusta samtakanna.
hefur „fallið í ræningi"bend-
ur“, eins og Morgunblaðið
kemst að orði í leiðara síuxim
í fvrradag.
Þessi kenning Morgun-
blaðsins verður áreiðanlega í-
huguð vandlega af verkafólki,
hvar sem það hefur hingað .til
staðið í flokki. Hún sýnir svo
greinilega sem verða má það
hlutverk sem flokkur auðvalds
og atvinnurekenda ætlar ís-
lenzkri verkalýðshrevfingu.
Og hún sýnir einnig hvernig
starfað hefði verið af h^lfu
Alþýðusambandsins að þessum
málum, ef fulltrúar Sjá'fstæð-
isflokksins hefðu náð þar
valdaaðstöðu að , nýju á , síð-
asta sambandsþingi með að-
Framhalö á 10 <!Íðu.
Hvað íferir Framsóloi
fyrir kosningarnar?
Framsóknarflokkurinn er búinn að tilkynna að
hann fntli að slíta st.iórnarsamvinnunni við íhald-
ið og taka upp nýtt og betra líf — eftir kosningar.
A.impnnins'xir miin bins vegpr meta heilindin eft-
ii; því sem flokkarnir gera fyrir kosningar og fylgj-
ast vpi með hví. Tökum eitt dæmi:
Fvrir nokkrum dögum voi-u útvarnsumrmður
um to°parakf,un ríkisins og ráðstafsnir til atvinnu-
aukningar. Málið er flutt af þingmönnum úr Al-
hvðxifiokkmim, SósÍpHátaflokknum, Þióövarnnr-
flokknum og Framsóknarflokknum og var ekki
annnð að heTn’r> í umræðunum en að tillaean nvti
eini'óma stuðnings hessara flokka. Hún fialiar um
eitt mpsta, hnesmunamál almennings úti um land,
víða liemir við landauðn ef ekki fást atvinnutæki,
o" fólkið bíður eftir því að þessar ráð^ta fanir
verði sambvkktar. Og þessar framkvæmdir eru
brvnni en nokkrn sinni fyrr ef Framsóknarflokkn-
nm er alvara með þau fyi’irheit sín að aflétta and-
stvggð hernámsins.
En hvað gerir þá Framsóknarflokkurinn? Ef
ekki stendur á honum er tryggur mikill meirihluti
á þingi og hægt að samþykkja frumvarpiö tafar-
laust. En ef Framsóknarflokkurinn sambvkkir
frumvarpið ekki fyrir kosningar er það öruggast
af öllu öruggu að hann lítur ekki við því eftir kosn-
ingar.