Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 12
Ríkisst jómiir þorir ekki að ræða
swilsln í landhelfpsmáliim
Aöur en fundur hófst í saineinuðu þingi í gær kvaddi £%
Hannibal Valdimarsson sér hljóðs og deildi fast á forseta
þingsins og ríkisstjórn fyrir þaö aö stööva afgreiöslu þings-
ályktunartillagnanna um stækkun landhelginnar.
Sá háttur væri venjulegastur
til að svæfa mál að afgreiða þau
ekki frá nefnd. Nú hefði hins-
vcgar málið verið afgreitt úr
arefnd 21. janúar, og kvöldfund-
ui' boðaður bar sem tilkynnt var
að málið yrði á dagskrá, en þeim
íundi afiýst og málið ekki tek-
ið fyrir til þessa dags.
Væri þetta ófyrirgefanieg
framkoma af forseta og ríkis-
stjórn.
Þingforseti, Jörundur Brynj-
ólfsson, virtist ekki hafa neitt
svar tiltækt og lét hefja umræð-
ur um dagskrármálin.
Bandaríkin andvíg tillögum
Breta og Frakka um afvopnun
Bandaríkjastjórn er aö mörgu leyti andvíg þeim til-
lögum, sem fulltrúar Bretlands og Frakklands hafa lagt
íram í undirnefnd afvopnunarnefndar SÞ, sem nú situr
á fundum i London.
Tillögur þessar voru lagðar
fram í fyrradag og þótt þær
hafi enn ekki verið birtar í
einstökum atriðum, er vitað um
meginefni þeirra. Þær eru byggð-
ar á fyrri tillögum Breta og
Frakka, og er höfuðatriði þeirra,
að komið verði ó alþjóðastofn-
un til að fylgjast með fram-
kvæmd afvopnunar, en síðan
verði afvopnunin framkvæmd í
þrern áföngum. Öll stórveldin
fimm eiga fulltrúa í tftirlits-
stofnuninni, þ.á.m. kínverska al-
þýðustjórnin, og auk þeirra 10
önnur ríki.
Fyrst verði byrjað á að tak-
marka tiiraunir með kjarnorku-
vopn, bannað verði að fjölga í
herjum og hækka hernaðarút-
gjöld. EftirJiti verði komið á á
landi og úr lofti og hafið verði
að draga úr vígbúnaði og fækka
í herjum. Að lokum komi til
framkvæmda algert bann við
framleiðslu kjarnorkuvopna og
tilraunum með þau.
Bandaríkjastjóm andvig
Frétaritarar segja, að Banda-
rikjastjóm sé ekki sammála til-
lögum Breta og Frakka og telji
ÍJTsr-
Loftleiðir opna
skrifstofui
Chicag
o
Ferðum fjölgað í næsta
mánuði
Fyrir nokkru opnuðu Loftleið-
ir nýja skrifstofu í Chicago og
«r það þriðja skrifstofa félags-
ins í Bandaríkjunum, en hinar
eru í New York og San Franc-
isco.
Skrifstofan er við 37 South Wab-
ash Street, sem er á næsta horni
við Paimer House, en það er eitt
víðfrægasta gistihús borgarinnar.
í þessu hverfi eru skrifstofur
flestra stóru fiugfélaganna, og
heíur því vel tekizt til um val
á húsnæði þessu.
Um n.k. mánaðamót munu Loft-
leiðir auka ferðir sínar til Banda-
ríkjanna úr þrem upp i fjórar
i viku hverri. Sumaráætlunin
hefst 20. maí, og verða ferðirn-
-ar þá a.m.k. 5 í viku hverri milli
Bandaríkjanna og meginlands
Bvrópu, nieð viðkomu í Reykja-
vík.
þær ganga of langt. Hún vilji
fara hægara í sakirnar og leggja
megináherzlu á tillögur Eisen-
howers um eftiriit úr lofti og
tillögúr Búlganíns um eftirlit
með herstöðvum á landi.
Stassen, fulltrúi Bandaríkjanna
í nefndinni, sagði þó í gær, að
Bandarikin væru fús til að
minnka hérafla sinn niður í
2,5 millj. manna, svo fremi sem
Sovétríkin gerðu slíkt hið sama.
Fulltrúar Breta og Frakka,
Nutting og Jules Moch, svöruðu
á fundi nefndarinnar í gær ýms-
um spumingum sem Gromiko,
fulltrúi sovétstjórnarinnar, hafði
lagt fyrir þá í fyrradag viðvíkj-
andi hinum nýju tillögum þeirra.
Saint Krispin
verðiii* reynd
Ákveðið liefur verið að reyna
að ná brezka togaramim Saint
Krispin út af sandinuin. Skip
frá landhelgisgæ/.luimi munu
reyna að ná honum út.
Eigendur togarans, ásamt
vátryggingafélaginu hafa á-
kveðið að fá þessa tilraun
gerða. Eru nokkrir skipverjar
komnir austur til að undirbúa
björgunartilraunina, en til þess
þarf að fá góðviðrisdaga. Þarí
að hreinsa net og víra úr
skrúfu togarans. Ætlunin er að
reyna að ná togaranum út á
stórstraumsflóði
mánaðamót.
SSJÓÐyiLIINN
Föstudagur 23. marz 1956 — 21. árgangur — 70. tölublað
Ætlar Framsókn líka að lóga
Skipaútgerð ríkisins
og Ferðaskrifstofiuini?
í gær laúk einni umræöu um „feimnismál Framsóknar-
flokksins", grænmetisverzlunina, í neðri deild Alþingis.
Reyndu fylgismenn frumvaipsins ekki aö svara hinni
þungu gagnrýni sem fram hefur komiö á frumvarpið.
Einar Olgeírsson talaði enn í
málinu og minnti á hin almennu
mótmæli sem fram hefðu kom-
ið gegn frumvarpinu.,
Kvað hann rétt að fram kæmi
hvort það væri ætlun Framsókn-
undir næetu! arflokksins að halda áfram á
sömu braut eftir kosningar, ef
Sovétríkin skara fram úr í
smíði þrýstiioftshreyfla
Sovézk brýstiloítsílugvél vekur mikla
athygli á flugvellinum í London
Sovézk farþegaflugvél af þrýstiloftsgerð sem í gær kom
til London vakti mikla atliygli og sögðu sérfræöingar
hana vera eina þá fullkomnustu sem nú myndi til í heim-
inum.
hún þá gæti, og leggja niður
Skipaútgerð ríkisins og Ferða-
skrifstofu rikisins. Flutti hann
rökstudda dagskrá, svo hljóð-
andi:
,,l*ar seiu deildin litur svo
á, að Skipaútgerð rikislns,
Ferðaskrifstofa ríkisins og
Græmuetisverzlun ríkisins
eigi að vera eign ríkisins
áfram og reknar af því, tcl-
ur deildin ekki ástæðu til
að samþykkja frujnvarpið og
tekur því fyrir næsta mál
á dagskrá“.
Umræðu var lokið en atkvæða
greiðslu frestað.
Flugmálasérfræðingur brezka
útvarpsins sagði að þessi flug-
vél væri öllu stærri en nýjasta
gerðin af fullkomnustu þrýsti-
loftsflugvél Breta, Comet III,
myndi geta tekið um 60 far-
þega. Það vakti sérstaka at-
hygli sérfræðinga, að þessi sov-'
,UPPREIST' PÁLS OG HALL-
DÓRS VARÐ ENDASLEPP
Tveir Framsóknarþingmenn, Páll Þorsteinsson og Hall-
dór Ásgrímsson, reyndu að gera dáiitla uppreisn gegn
menntamálaráöherra Framsóknar, Bjarna Ben., og hót-
uöu aö fella fyrir honmn frumvarp um aö greiða kenn-
urum við einkaskóla kaþólskra og aðventista laun úr rík-
issjóði.
Hefur Bjarni ekki vogað að
láta málið koma á dagskrá vik-
um saman, fyrr en í gser, og
var þá búið að „semja“ við
Framsókn að vanda, nú flaug
frumvarpið í gegn með 19:14
atkvæðum.
Feiid var sú breytingartillaga
Karls Guðjónssonar að heimild-
in næði einungis til skóia að-
ventista. Rökstuddi Karl þá til-
lögu sína með því að aðventist-
ar væru hinir einu er vegna trúar
sinnar gætu ekki látið börn sín
njóta almennrar skólagöngu, en
þeir senda börn sín ekki í skóla
á laugardögum.
ézka flugvél, sem mun vera
sniðin eftir sprengjuflugvél af
miðlungsstærð, hafði aðeins tvc
hreyfla, en jafnstórar brezkar
og bandarískar þrýstiloftsflug-
vélar hafa fjóra. Bendir allt
til þess að sovézku þrýstilofts-
hreyflarnir séu miklu aflmeiri
en þeir sem nú eru smiðaðir í
Bretlandi og Bandarikjunum,
sögðu sérfræðingarnir.
Til að undirbúa lieimsókn
Búiganíns og Krústjoffs
Með flugvélinni kom til Lond-
on Seroff hershöfðingi, foi'mað-
ur öryggismálanefndar Sovét-
ríkjanna. Hann fór til Bretlands
til að ræða um öryggisráðstaf-
anir sem gerðar verða í sam-
bandi við komu þeirra Búlgan-
íns og Krústjoffs þangað í
næsta mánuði. Einu af yfir-
mönnum Scotland Yards tók á
móti honum á flugvellinum.
Það var tilkynnt í gær, að
reynt yrði að koma því við að
þeir Krústjoff og Búlganín héldu
fund með blaðamönnum í Lond-
on 25. apríl, tveim dögum áður
en þeir halda heimleiðis aftur.
Spilakvöld SVÍR
Söngfélag verkalýðssamtak-
anna heldur spilakvöld í Tjarn-
arcafé kl. 8.30 i kvöld.
Til skemmtunar verður auk
spilanna söngur kórsins og að
lokum dans.
Slik skemmtikvöld hafa ver-
ið vinsæll liður í starfsemi söng-
félagsins og er það rómur allra,
sem þau hafa sótt, að þetta
séu hinar ágætustu skemmtanir.
Vll jn þeir gengislækkun?
A fundi fulltrúáráðs verka-
lýðsfélaganna sem haldinn var
fyrir skemmstu var hægri
mönnunum; í Alþýðuflokknum
bent á það hver tilgangur
Framsóknar væri með því að
efna til kosninga í sumar:
Framsóknarfiokkurinn hefði
staðið að skattaálögunum miklu
með íhaldsflokknum. Framsókn-
arfiokkurinn neitaði algerlega
að mynda vinstri stjórn fyrir
kosningar. Framsóknarflokkur-
inn neitaði algerlega að gera
nokkrar ráðstafanir í samráði
við alþýðusamtökin fyrir kosn-
ingar. Framsóknarflokkurinn
birti ekkert opinberlega um
fyrirætlanir sínar í efnahags-
málum eítir kosningar. For-
sprakkar Framsóknarflokksins
hefðu ekkert farið duit mcð það
í viðtölum sínum við alþýðu-
samtökin að tilgangurinn með
kosningum í sumar væri að fá
„vinnufrið“ til þess að geta
lækkað gengið og bundið kaup-
ið að kosningum loknum. Og
hægri mennirnir voru spurðir
að því hvort verkalýðshreyf-
ingin ætti að láta slíka þró-
un afskiptalausa eða stuðla að
henni, eins og Gylfi og Har-
aidur virðast vilja.
Hægri mennirnir gátu með
engu móti véfengt að þessar
væru fyrirætjanir Framsóknar.
og' þeir gei ðu ekki neina tilraun
til að mótmæla þvi að þegar að
kosningum loknum mynði
Framsókn leggja til að gengið
yrði fellt stórlega.
Engu að síður snerust þeir
gegn bví að Alþýðusambandið
gcrði óhjákýsemilegustu varúð-
arráðstafanir. En hvcr er skýr-
iiígin á þessari afstöðu þcirra.
Er hlýðnin við hægri klíkuna
i Alþýðuflokknum stcrkari en
hagsmunir verkalýðshreyfingai'-
innar? Eða eru þeir ef til vill
þrðnir á sama máli og Gylfi,
að gengislækkun sé sjálfsögð
ráðstöfún?
19 þingitienn santþykkja
Yantraust ó
Búnaðarfélag
fslands
Tillaga sein biinaðarinálastjóri
lýsti yfir að jafngilti vantrausti
Búnaðarfélag íslands og störf
þess, var samþykkt á Alþingi í
gær með 19 atkvæðum gegn 14.
Var þetta þingsáiyktunartil-
laga er Gísli Guðmundsson, Karl
Kristjánsson, Andrés Eyjólfsson
og Skúli Guðmundsson fluttu
„um eyðingu refa og minka“.
Þingmennirnir sem þannig
lýstu „vantrausti á Búnaðarfélag
íslands" voru:
Steingrímur Steinþórsson
Vilhjálmur Hjálmarsson
Andrés E.vjólfsson
Ásgeir Bjarnason
BernharcJ Stefánsson
Eiríkur Þorsteinsson
Gisli Guðmundsson >'
Gylíi Þ. Gíslason
Helgi Jónasson
Hermann .Jónasson
Jóhann Þ. Jósefsson
Jón Pálmason
| Karl Kristjánsson
j Páll Þorsteinsson
t Sigurður Ágústsson
i Skúli Guðmundsson
Jörundur Brynjólfsson
Ólafur Thórs
Eysteinn Jónsson
Páll Zóphóníasson búnaðar-
inálastjóri lýsti yfir í greinar-
gerð fyrir atkvæði sínu að hann
teldi tillöguna vantraust á Bún-
aðarfélag íslands og störf þess.