Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. rssaxz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — Kemur Eengt Nilsson á vegiun ÍR með Rrommczmönnum í vor? ÁLFUR UTANGARÐS; Gróðayegurinn ! t íþróttasíðan hefur greiinslazt nokkuð fyrir um fyrirætlanir ÍR-inga á komandi sumri að því er snertir frjálsiþróttir, og' bendir ekkert til að þeir ætli að sitja auðum höndum. Æfinga stöðvunin gekk að sjálfsögðu yfir þá eins og aðra svo a.llt hefur orðið seinna til en vant er. Æfingar eru þó byrjaðar fyrir um það bil tveim mánuð- um og hafa 15 menn æft vel, aðrir 15 allvel og svo eru nokkrir sem hafa æft litið en samtals munu um' 40-50 æfa þegar fullur skriður er kominn á æfingasókn, en hún er vax- andi. fþróttamenn frá- Brontma keppa á ÍR-mótinu — Fara til Akureyrar. Þeir ÍR-ingar töldu mörg verkefni bíða frjálsíþróttá- mann sinna í sumar sem og annarra, en það sem var e.t.v. efst í huga þeirra var ÍR-mótið sem fram fer um mánaðamót- in júní og júli. Á mót þetta koma nokkrir úrvalsíþrótta- menn frá sænska félaginu . Bromma, Er það áframhald ■ á þeim samningi sem ÍR og 'Bromma gerðu í fyrra að á brem árum taka Bromma-menn á móti ÍR tvisvar en Bromma- menn koma hingað einu sinni. ÍR-ingar voru sem kunnugt er 1 Svíþjóð síðasta ár og hlutu ágætar móttökur þar og náðu, • sem frá hefur verið sagt, mjög góðum árangri. Til viðbótar þessum ágætu fréttum um . heimsókn Bromma-keppend- anna, töldu þeir mjög miklar vonir til að hinn frægi há- stökkvari Bengt Nilsson yrði í fylgd með þeim og keppti hér. Ekki er þó endanlega búið að ganga frá þessu. Ákveðið er að þeir Bromma- menn fari til Akureyrar og keppi þar við íþróttamenn norðan lands. Kemur Viclar frfi Noregi iíka? : Þá létu 'ÍR-ingar þess getið að nú stæði félagið í samning- um við fyrst og fremst fjöldakeppni og liann yrði undirbúinn vel. Til þess yrði að velja menn í hverju félagi, er skyldu annast skipulegt starf sem miði að því að fá fjöldann með. Mildð félagslíf Þá gátu þeir þess að mikið við KR, Val og fleiri. Bridge hefur líka verið mikið spilað. Flokkurinn fer ekki utan í sumar en hyggur á margar smá „opinberar" heimsóknir til samherjanna úti á landi. Að sjálfsögðu verður svo lands- keppnin við Holland stórvið- burður og vonast ÍR-ingar til Myndin var tekin á æjingu í ÍR-húsinu fyrra fimmtudag cg sjást á henni flestir ÍR-inganna, sem pátt tóku í Reykja- víkurmeistaramótinu 1955, en ÍR vann það mót og titil- inn ,,Bezta frjálsípróttafélag Reykjavíkur 1955“. Lengst til hœgri er pjálfari félagsins, Guðmundur Þórarinsson. Ljósm. Þórarinn Sigur'ðsson. félagslif væri í frjálsíþrótta- deildinni og fullyrtu þeir að undirrót þess væra hinar sam- eiginiegu keppnisfaiir erlendis og einnig heinia. Töldu þeir því samninga sína við Bromma mjög þýðingarmikla fyrir sam- heldni mannanna, þeir hefðu alltaf verkefni sem væra hvetj- andi og örfandi. Þeir hafa efnt til taflkeppni að eiga þar sem flesta liðs- menn en fyrst og fremst vona þeir að ísland beri sigur af hólmi. — Aðálþjálfari félagsins er Guðmundur Þórarinsson eins og undanfarið og eru æfingar mánudaga, þriðjudaga, fimmtu daga og laugaixiaga, sögðu hin- ir bjartsýnu ÍR-ingar að lok um. norska félagið Vidar il íslands á ÍR- oms 30 fvlli- ■u m a mðftið, en ekki Vcei lega frá því gengið ennþá, en vonir standa til að úr þvf verði. Er hugsaff að Vidár verði með i samstarfi við lll pg Eromm;, iiiTi gagn.kvæmar lieirnsóknir. Sem sagt: þríhýrningskeppni' milli þessaia þriggja félaga úr þessum þi-cm iöadum. Verði samningavmr við Vidar ekki já- kvæðir skiptast ÍR og Bromma á heimsóknum annað hvort ár. Þeir sögðu ennfremur að ef vel til tækist með samninga við Vidar myndu þeir fara og keppa sem gestir UMS Skarp- héðins. íþróttadagur imglinga. Mikill áhugi kom fram hjá þeim ÍR-ingum fyrir því að lögð yrði mikil áherzla á nor- ræna unglingadaginn sem yrði Keppti þar um sl. helgi ásamt Lars Lars-' son, en beir eru báðir meðal þátttakenda' á sundmóti ÍR og Ægis sem heíst í kvöld 2 \u. gestirnir, Kiuid Gleie og Lars Larsson, sem keppa á ti IR og Ægís hér i Suiidhöílhmi í kvöld, náðu báðir ágæt-' ! angri á alþjóðlegu sundméti, sem haldið var í La Louville' í 2elgíu sl. suimudag. Endurheimti Gleie þá Evrópumet sitt í .00 metra bringusundi og synti á hinum frábæra tínia 2.35,0 mín. Fyrra Evrópnmetið áttá Austur-Þjóðverjbui Horst Fritsclie og var það 2.35.9. Knud Gleie hafði forystuna i Hollendingurínn Dejongh á' 2.16.5. 1 keppninni s. 1. laugardag' setti Knud Gleie einnig nýtt< danskt met í 100 m bringu-1 sundi, synti á 1.09.6 mín., en< Lars Iaysson varð annar í 100 < m skriðsundi á 59.9 sek. Margir af beztu sundmönn- < um Evrópu tóku þátt i sund- móti þessu og náðist yfirleitt< ógætur árangur. T. d. jafnaði< hollenzka stúlkan Atie Voor- bij heimsmet sitt í 100 m flug-< Framhald á 10. síðu. 46. dagur ' ur og a'Örar tilfæríngar. Brá honum ílla í brún við þá sjón. Haföi eingar vöflur á, greip þriggja álna lángan broddstaf, kallaöi á Glóa sér til fulltíngis og hélt til móts viö þennan slæðíng útá grundunum. Jónsi haföi brugðið sér til Fjarðakaupstaöar daginn áður svo hann gat ekki treyst á liðsinni sonar síns í þetta skipti. ViÖ fyrstu kynni litu þessir menn ekki ýkja her- mannlega út. Klæddir einlitum fötum úr sauömórauöum grodda, rjóðir í vaungum og' furöu únglíngslegir útlits, en auðsæ forvitni einfeldníngsins í svip þeirra. Liðs- munur var allmikill aö höföatölu eöa fimm á móti einum, en Jón bóndi lét þaö ekki á sig fá, gekk beint framanað þeim og mælti af fullri einurö: Ég ætla aö láta ykkur vita það, dreingir, að ég á þetta land sem viö stöndum á, og ég líö eingum átroöníng á mína landareign. Fimmmenníngarnir litu fremur kindarlega hver uppá annan, og var augljóst aö þeir voru eingu nær um er- indi þessa rauöskeggjaöa kalls. Og ef ekki hefði veriö broddstafurinn, sem vissulega gat verið skeinuhætt vopn meö kunnáttusamlegri handtéríngu, lá beinast við aö líta á þetta sem meinlaust grín. Ég haröbanna ykkur að stíga fæti inná mína landar- eign, endurtók Jón með öllu meiri myndugleik en fyrr. Og þiö geriö réttast í því að hypja ykkur héðan þegar í stað. Móalíngarnir skiptust á fáeinum orðum á sínu eigin hrognamáli. Voru þeir sýnilega í nokkrum vafa hvernig’ þeir ættu áö snúast viö þessum skrýtna kalli, sem minnti nánast á jólasvein. Sá sem hafði forystu fyrir fimmmenníngunum 1 ók > sig útúr hópnum og nálgaðist bóndann með útréttá hönd, en Jón tók þessi kumpánlegheit hans ílla upp, reiddi broddstafinn og ýgldi sig svo ekki varð um það villst að hann afþakkaöi öll handsöl. Ég tek ekki í höndina á þeim sem eru komnir til þess að sölsa undir sig ísland, hrópaöi hann. Maöurinn stansáöi snögglega og lét hönd síga. Félagar hans ókyrröust nokkuö og einn greip eftir smáhlut er hann bar viö mjööm, en fyrirliðinn hristi höfuðiö. Rædd- ust þeir við litla stund, en bóndinn beið átekta meö reiddan broddstafinn. Fyiirliðinn sneri sér aftur að bóndanum og reyndi með pati og bendíngum auk orða, aö gera Jóni þaö skilj- anlegt hvernig á ferðum þeirra stæði, en hann varð lítt fróðari við afkárahátt mánnsins. Leiddist honum flj ót- lega, þóf þetta og mæltist til að þeir læröu íslensku áður- en þeir gæfu sig á tal við heiöarlega menn. Skók síöan broddstafimi og bað þá að snauta burt hið skjótasta. Hét hann á Glóa til liðs við sig, en þegar til kom hafði seppi ekki staöist blíðmæli eins af fimmmenníngunr m, og hafði þegar tekist með þeim vinfeingi er samrýmöist ílla húsbóndahollustu hans. Fyririiöinn yppti öxlmn og sneri sér aftur áð félög irn sínum, og eftir stuttar orðræður öxluöu þeir tól sín og héldu brott. Bað Jón þá aldrei þrífast að skilnaöi. Si idi þar með þeim að sinni og hrósaöi Jón sigri, og ekki aö ástæðulausu þegar litiö var á liðsmun. Þótti honum aö eittmiöur hversu ginkeyptur Glói haföi reynst við kj; ssi og blíðmælum landræníngjanna og hrakyrti hann se po, mjög" á leiöinni heim. En Glói lét sér nægja að le: ;ja kollhúíur við ásökunum húsbónda síns. Hundseölic í" ævinlega samt við sig, að dilla skottinu og leggjas á bakið þegar einhver lætur svo lítiö að klóra honum á allt sundið og svnti mikið í kafi eins og hann er vanur. Annar í sundinu varð Belginn Kozma á nýju belgísku meti, 2.36.6 mín. og þriðji landi hans Desmet. En Gleie var ekM eini Datn- inn sem athygli vabti á þessu sundmóti, því að félagi hans Lars Larsson setti nýtt danskt met í 200 nietra skriðsundi á tímanum 2.11.0>. Annar í suiid- inu varð belgíski meistarinn Andre Laurent á 2.13.4, þriðji bríngunni. XVI. KAFLI f Oddvitanum líst ekki á blikuna og hraðar sér á fund nágranna síns Baginn eftir kom oddvitinn að Bráöagerði. Á ég að trúa því, Jón, að þú hafir í gærdag, hu, ráð- ist að saklausum mönnum, og nánast með ofbeldi hin dr- aö þá í því aö framkvæma verk sem eru, hu, lífsnauösyn- leg fyrir varnir sveitarinnar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.