Þjóðviljinn - 05.04.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.04.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudag'ur 5. apríl 1956 <1* ÞJÓDLEIKHIÍSID Vetrarferð eftir: C. Oclets « þýðandi: Karl ísfeld leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning í kvöld kl. 20.00 Fruiosýt' <ngar verð íslandsklukkan sýning föstudag kl. 20. Maður og kona sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. á. Sími 1415 ÍVAR HLÚJÁRN (Ivanhoe) Stórfengleg og spennandi M GM litkvikmynd, gerð eftir hinni kunnu riddaraskáldsögu Sir Walters Scott. Robert Taylor Elizabetli Taylor Joan Fontaine George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1544 Töframáttur tónanna („Tonight We Sing“) Stórbrotin og töfrandi ný amerísk tónlistamynd í lituni. Aðalhlutverkin leika: David Wayne Anne Bancroft Bassasöngvarinn Ezio Pinza sem F. Chaliapin Dansmærin Tamara Toumanove sem Anna Pavlova Fiðlusnillingurinn Isaac Stern sem Eugene Ysaye. ásamt fleiri frægum iista- mönnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1384 Calamity Jane Bráðskemmtileg og fjörug, ný l .merísk söngvamynd í litum. — Þessi kvikmynd er talin langbezta myndin, sem Doris Day hefur leikið í, enda hefur myndin verið sýnd við geysi- mikla aðsókn eriendis. Aðalhlutverk: Iíoris Day, Howard Koel, Dick Wesson. í þessari mynd syngur Dor- is Day hið vinsæla dægurlag „Secret Eove“, en það var kosið bezta lag ársins 1954. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARflRÐI r r ■Sími 9184 sýnir hina heimsírægu verðlaunakvikmynd 0RÐIÐ eftir leikriti Kaj Munks. Leikstjóri Carl Th. Dreyer „Orðið er án efa stærsti kvikmyndaviðburður í 20 ár“, sagÖi B.T. Orðið hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðirmi í Feneyjum árið 1955. ÍSLENZKUR SKÝRINGARTEXTI Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Strokuíanginn Sýnd kl. 7 Sími 6485 Búktalarinn (Knock on Wood) Frábærlega skemmtileg ný amerísk litmynd, viðburðark og spennandi Aðalhlutverk: Dauny Kaye Mai ZetterJing. Bönnúð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 81936 Allt heimsins yndi Ný sænsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu eftir Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Framhald af hinni vinsælu mynd „Glitra daggir grær fold.“ Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona Ulla Jacobsson sem lék aðalhlut- verkið í Sumardansinum. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Birger Malmstcn. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Hafnarfjarðarbfö Sími 9249 Sími 6444 Merki heiðingjans (Sign of the Pagan) Ný amerisk stórmynd í litum, stórbrotin og spennandi, gerð eftir skáldsögu Rogers Full- er’s um Atla Húnakonung. Jeff Chandler Jack Palance Ludmiíla Tcherina Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAXIE (Maxie) Framúrskarandi skemmtileg og góð ný þýzk mynd. Aðal- hlutverkið leikur hin nýja stjarna sabine eggerth, .(er allir muna eftir úr mynd- inni „Snjallir krakkar“ Willy Fritsch. Corneil Borcliers Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. rri r 'l'L" I npolibio Sími 1182 Undir heillastjörnu (The Moon Is Blue) Framúrskarandi skemtileg, ný amerísk gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, er gekk samfleytt í 3 ár á Broad- w.ay. Myndin hlaut metaðsókn í Bandaríkjunum, þar sem hún fékkst sýnd. Aðalhlutverk: William Holden, Maggie McNamara, David Niven, Dawn Adains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn inn inaaráni olc erðs afkomaoghaf log sjávarafla Framhald af 7. siðu. selja þurrkuð saltfiskflök í snyrtilegum umbúðum víða um heim. Ef útvikka á saltfisk- markaði heimsins þá þarf að taka upp flökun fyrir þá rnark- aði. slíkt mundi spara flutu- ingskostnað, enda er það and- stætt nútíma hagsýni að flytja bein og ugga á fjarlæga inark- aði, í staðinn fyrir að vinna úr þeim fiskimjöl hér heima. Það er fyrir löngu orðin knýj- andi nauðsyn fyrir íslenzkan sjávarútveg að hér sé sett á stofn hagnýt tilraunastöð, sem hafi forustu um fjölbreytni í fiskafurðaútflutningi okkar og jafnframt markaðsleit fyrir þá breyttu framleiðslu. Við sitjum of mikið í sama farinu áratug eftir áratug í þessum gfeinum. Þjóð sem á alla sína utanríkis- verzlun undir sölu og mörkuð- um fyrir sjávarafurðir má ekki fljóta þannig sofandi að feigð- arósi á sama tíma sem keppi- nautar okkar eru vel vakandi og starfandi að þessum málum öllum. Hafið kringum ísland er ein mesta gullkista .heims. Hér er góðfiski mikið, sem leggur okkur upp i hendur úr- ÍLEIKMA6I teKJAVfKBR^ Kjamorka og kvenhylli Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala: frá kl. 14. Systir María Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiða.sala í dag kl. 16 — 19 og á morgun frá kl. 4. Sími 3191 ' O Ý". nl, . mxste&œzGSS U V/Ð APMAKHÓL valshráefni til vinnslu, sem á að geta tryggt næga atvinnu við sjávarsíðuna og góða af- komu, einungis ef við erum menn til þess að stjórna þessurn málum af hagsýni. Ef ekki væri mikill heildargróði á íslenzkri útgerð, þá væri he.ldur ekki hægt að lifa hér menningarlífi eins og stendur, því það er sjávaraflinn sem hefur orðið og verður enn um sinn að standa undir öllum okkar fram- förum. Þegar menn skilja þetta nógu margir, þá verður það- heldur ekki þolað lengur, að undirstöðu atvinnuvegurinn sé látinn sýna tap og búa við þrengingar. Um þetta verður fólkið við, sjávarsíðuna að sameinast, á því veltur þess eigin hagur. Það hefur verið talið eitt a£ einkennum nýlenduþjóða, að þær flyttu út afurðir sínar sem hráefni eða hálfunna vöru. Á þessu stigi stöndum við ennþá að nokkru leyti með fiskfram- leiðslu okkar, t.d. saltfiskinn, sem hefur að mestu verið flutt- ur út óvei'kaður á undanförnum grum. Og ef tekið væri upp á því á pýjan leik að selja afla togaranna ísvarinn á erlendan markað í stórum stíl, eins og þegar mikill hluti þessa afla var seldur á brezkan mai'kað, þá gengjum við hröðum skref- um afturábak til lífskjara ný- lenduþjó.ðanna, fyrir allan al- menning, þar sem gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar myndu þverra stórkostlegg. Gegn þess- ari þróun. verður fólkið við sjávarsíðuna að sameinast und- ir forustu verklýðssamtakanna. Fullkominn og fjölbreyttur fiskiðnaður unninn af íslenzk- um höndum verður að vera það takmark sem stefnt er að nú. í því sambandi verðum við á næstu árum að taka í þjónustu fiskiðnaðarins nútímatækni í niðursuðu, ásamt reykingu ýmsra fisktegunda og afla þeim vörum markaða. Því meiri fjöl- breytni. sem ríkir í fiskiðnaði okkar því styrkari fótum eigum við að geta staðið á mörkuðum heimsins. Ef tekið verður réttum. tökum á þessum málum öllum í náinni framtíð, þá eru skilyrði til, að þjóðin gangi hröð'um skrefum til betri lífskjara en nú eru. Um þetta eiga menn við sjávarsíð- una að sameinast, því á þvl veltur þeirra eigin hagur, og þjó.ðarinnar í heild. Beztúlpan, bezta fermingargjöfin BEZT Vesturgötu 3 — Vesturveii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.