Þjóðviljinn - 05.04.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.04.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. apríl 1956— ÞJÓÐVILJINN — (11 ekki búið sér til eigin aSferð í samskiptum sínum við unga liðsforingja. Hann sat þarna í þungum þönkum fyrir framan deýjandi glæðurnar. Honum hafði sárnað mjög að hún hafði sagt áð hann væri harður. Bráðlega heyrðist vélarhljóö fyrir utan húsið. Þjón- ustufólkið var farið að hátta; hann fór sjálfur til dyra og opnaöi fyrir Hewitt. f setustofunni hellti hann whisky og sóda í glas handa hónum. Flugforinginn sag'Öi: „Ég verð ekki lengi, kapteinn. Ég snæddi kvöldverð með Hughes yfirforingja í Ems- wörth og við töíuðum lengi um Chambers. Yfirforinginn lítur svo á að þetta séu tilraunir á vegum flotans og við verðum því aö fara eftir óskum ýðar. Með tilliti til ó- happs flugmannsins erum við reiðubúnir til að skipta um mann, ef það er vilji yðár.“ Úlfgráu, úfnu brýnnar hnykluöust. „Skilið kveðju , minni til Hughes yfirforingja,“ sagði kapteinninn, „og Nujæja, hvers vegna genr það þig þa pemngalausa s honum að é mea þetta Tið hann En ^ sem 54. dagur pund og fimmtán. En það gerir ekkert til; ég borgaði íiana af mínum peningum. Ég sagði honum að hann skyldi ekki vera að ónáða þig með því.‘ Iþróttir Framhald af 9. síðu. núna? , , „ . , . aður hef eg breytt akvoröun mmni Eg oska þess að ungi ,Mig vantaði sko og fleira smavegis, og eg atti ekkert ___ ... „ . ’ & & & ’ & & maðurmn haldi afram tilraunaflugmu." á mínum reikningi, svo að ég varð að taka af húshalds- peningunum“. Hin flóknu rök hennar í peningamálum voru honum engin nýjung. „Jim hefur enga afsökun fyrir því að hjóla á mjólkurvagna", sagði hann. „Hann verðm' að læra að slíkt kostar peninga. Ef hann getur ekki borgað skemmdirnar, verður hann að selja mótorhjólið sitt og fá peningana með því móti“. Tilraunaflugiö hélt áfram daginn eftir á tilsettum tíma. Umskiptin höfðu haft hressandi áhrif á Chambers. Hann hafði farið í rúmið leiður og niðurdreginn, bjóst Hún lagði frá sér prjónana. „Vertu ekki of baröur við enn e*nrn úlfæislu og þá í starf sem ekki mátti vera hann Fred“ * neinum tengslum við flotann. Um miðnætti hafði þjón- Hann starði undrandi á hana. „Ég er ekki harður við ^tumaður vakið hann og flutt honum þau skilaboð að hann, góða mín. En hann verður að læra“. tilramurnar heldu afram samkvæmt áætlun og Flotinn Hún sagði lágt: „Ég veit aö hann veröur að læra. hefÖ1 samþykkt Chambers sem flugmann. Z. deild: L U J T Mörk St Shefí. W. 38 19 12 7 86-51 50 Bristol R. 38 19 6 13 79-66 44 Blackburn 37 19 5 13 76-Ö8 4? Port Vale 38 15 13 10 54-47 43 Liverpooi 37 18 6 13 77;-56 42 LéedS’ Uta. 3f7' •\Zr' ..g. 'Tíri66-57 42 Leicester 38 18 6 14 86-61 42 Nottm.For. 35 18 5 12 59-53 41 Bristol C. 38 17 7 14 74-58 41 Swansea 37 17 5 15 73-70 39 Stoke C. 35 17 4 14 59-53 38 Fulham 38 16 6 16 75-72 38 Lincoln 34 14 8 12 60-49 36 West Ham 36 13 9 14 64-58 35 Middlesbro 35 13 •8 14 62-67 34 Bury 38 13 8 17 73-84 34 Doncaster 35 11 10 14 64-80 32 Rotherham 34 11 9 14 50-59 31 Barnsley 38 10 11 17 43-76 31 Notts C. 39 11 8 20 52-75 íJO Plymouth 39 9 7 23 49-78 25 Hull City 36 7 5 24 41-84 19 Hann hefur þegar lært af þeirri reynslu að rekast á Hann varð gagntekinn ósegjanlegum létti og síðan mjólkurvagninn. Hann gerir það aldrei framar. Það ^af hann vært n? dreymdi Þægilega drauma um Mónu. er tilgangslaust að auka á leiðindi hans með því að láta m mol^nmnn 01 hann heint a skrifstofu flugstjóians og fékk að heyra um hina óvæntu breytingu á Bumaby kapteini. Hann skildi ekki af hverju hún stafaöi en hún var honum mjög kærkomin. Chambers hætti að velta málinu fyrir sér og sneri huganum að starfi sjálfs sín, fullur áhuga og starfs- gleði. hann selja mótorhjólið sitt“. Hún þagnaði og sagði svo: „Þú veizt að þú ert harður við ungt fólk, Fi'ed“. Hahn þagði. Þegar hann kvæntist sem ungur lautin- ant hafði hann hlakkað til þess að eignast fjölskitdu og fylgjast með uppeldi barna sinna. Þetta hafði oröið dálítið öðru vísi en hann bjóst við. Fyrst hafði ferða- lag kringum hnöttinn tafið haiin og síðan-■ þriggja ára T , T , ., , . T_, _ , , ..... , .% , . , rý , Legge professor hafði fengiö frettirnar í þionusta í Kina. Þa hafói hann venð heima heilt ar en ., ,, .ý , v & „ , XT,. 0.,, ___miðnættió og hann varð afar vonsvikinn. siðan starfað a Nyja-Sjalandi. Nokkur ar hafði hann^_______________________________;_______________ verið á skiprnn í Miðjarðarhafi og síðan aftur í Kína. ■ í öllum þeim önnum sem fylgja starfi dugándi sjóiiðs- foringja hafði hann haft lítinn tímá til að kynnast börnum sínum. Hann vissi mjög lítið um skapgerð þeirra né hvers vegna þau gerðu ýmislegt, sem hahn gat ekki fellt sig við. ,,Er ég harður við þau?“ sagði hann. Hún tók upp prjónana sína, reis upp og gekk yfir stofuna til hans. „Dálítið“, sagði hún. Hún kyssti hann blíðlega á ennið. „Þú ert góður faöir, en þú veizt ekki mikið um ungt fólk“. Hún brosti til hans. „Ég er að hugsa um að fara upp. Farðu ekki mjög Seint að hátta“. Hann sagði: „Ég á von á upphringingu, og ég þarf að líta yfir nokkur skjöl.“ Hann benti á háan hlaöa af gulleitmn skjölum. „Ég verö ekki íengi.“ Hun fór og hann heyrði hana gangá um 'uppi á lofti. Hann sat við deyjandi eldinn og vann þar til símínn hringdi við hlið hans. Hann tók upp: heymártólið. ■ „Hewitt hér,“ var sagt í símanum. „Ég tala frá Ems- worth. Ég er að leggja. af stað, Bumaby kapteinn, og fyrst Shedfield er í leiðinni datt mér í hug að lítá inn, ef þér emð enn á fótum.“ „Ágætt. KomiÖ við og fáið whiskyglas, flugforingi." „Ég lít inn sem snöggvast. Þér megið búast við mér eftir háiftíma.“ Hann hringdi af og sjóliðsforinginn kom sér aftur fyrir framanvið arininn. Hann átti erfitt með að beina athýgii sinni að skjölunum. Hugur hans reikaði í sífellu til sonarins, drengsins sem hann hafði gert sér svo miklar vonir um og gerði síðan asnastrik á borð viö það að hjóla á mjólkui'vagn. Ef til víll hafði Enid rétt fyrir sér, þegar hún sagöi að hanri skildí ekki ungt fólk. Þessi óhöpp, sem hann taldi svo óþörf og svo ó- afsakanleg — ef til vill voru þau aöeins — æska. Ef til vill var ekki þörf á frekari refsingu, áreksturinn sjálfur var næg refsing. Það var satt sem Enid hafði sagt; hann skildi ekki ungt fólk. Miklum hluta ævinnar hafði hann eytt í sam- skipti við unga menn, hnoðaö þá og mótað í þágu flot- ans. Hann var of skynsamur til þess að gera. sér ekki ijóst að aðferölrnar hljóta að breyfcast með árunum. Aðferðir hans höföu ekki breytzt síðan hann kom frá Dartmouth. Hann hafði haldið áfram í blindni á hiimi gömlu, slitnu braut jámagans, vegna þess að’ hann gat símtali um Hann hafði ÝmLsIegtum pils Hér eru myndir ‘ af þrem frönskum pilsury,- og tvö þeirra eru býsna lík. Þáð erú góð og hentug pils, en hið þríðja með hnöppunum er ekkí eins hent- ugt. Fýrri pilsin tvö eru úr bárúflaueli, sem ofið er úr næl- on og bómúll og getur ekki bælzt. Pilsin eru í mörgism stykkjúm og efnið snýr þvéi-s- um og largsum í dúknum. Það | lítur ágst’ : ega út. j Þriðja pilsið með hnöpþunum er aðeins fyrir mjög gratmar konur, og áður en maður saum- ar sér pils með svona hnöpþ- um ætti maður að íhuga hvort ætlunin sé að nota ævinlega við það blússu sem girt er niður í það. Það er ekki fallegt að nota við það síðar peysur sem fá- einir hnappar star.da niður undan. Kféil með plíseraðri blússu Þessi litli, snotri kjóll, sem er héntúgur við mörg tækifæri, er gerður úr silkiefni og eina skrautið á honum er fram- stykkið á blússunni, sem er plíserað og á henni lítill flibba- kragi sem á er lítil svört flau- elsslaufa. Kjóllinn er með stutt- um ermum, en sniðið er þannig að ermai’nar mega eins vera langar, ef einhver vill það held- ur. Kjóllinn er frá Ráðstjórn- arríkjunum. | ÚtBefandi: Samelsiagarfiófckur aíþiSn -- SósialletaílokkurtnB. - Rltstjórst: Magnús Kj&rtansso* (áb.)i SlgurBur Guðnnmdsson. — FréttaritstJór): Jón Bíarnason. — Blaðamenn: Ásmunáur SlHur- 'ónsson. Bjarnl Benedlfctsson, Guðmvndur VlKfusson, ívar H. Jónsnon, Magnús Torfi Ólafsqn. — Auglysinfastíéri: Jónsteinn HRraldsson. — KitstJórn, afgrclíslb. auglýslngar, prentsmiBjn: SkólavörBustíg lfi. - Siml 7B00 (S Jinur). — AskriftarverB kr. 80 ó mtouBí f Serkjavik oe n&grenát: kr. 57 annaiistaSar. — BausasöJuverB kr. 1. — BJóBviDans b.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.