Þjóðviljinn - 15.04.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Qupperneq 1
Mótmælaíundir og verkiöll í Danmörk héldu áíram í gær B laðaútgáfa sósíaldemókrata úti á landi stöóvuó. vinnustöóvunin nær alger í Kanpmannaliöfn í gær Blað kominiinista í USA ávítir sovél- leiðtoga Málgagn kommúnista í New York, Daily Worker. birti í gær grein þar sem leiðtogar kommún- ista í Sovétríkjunum eru gagn- rýndir fyrir að hafa ekki leiðrétt þau mistök sem blaðið segir að hafi átt sér stað í afstöðu stjóm- arvalda í Sovétríkjunum til sam- taka gyðinga á fyrstu árunum eftir stríð. Á þessum árum var m. a. hætt útgáfu á blöðum og tímaritum gyðinga sem prentuð voru á „alþjóðamáli'1 þeirra jiddisch, og hömlur settar á al- menna félagsstarfsemi þeirra. t. d. var leikhúsi þeirra í Moskva- lokað. Hundruö þúsunda danskra verkamanna héldu áfram mótmælaaðgerðum sínum gegn lögfestingu málamiölun- artillögunnar sem þeir höfðu hafnaö sem smánarboði. Vinna. lá niöri í flestum borgum og bæjum landsins og í Kaupmannahöfn var vinnustöövunin nær alger. Mót- mælafundir voru haldnir víða og hópgöngur farnar Víða kom til átaka milli verkfallsmanna og lögreglu, sem notaði barefli til að dreifa mann- fjölda sem safnaðist saman víða á götum úti. í Kaupmannahöfn voru sporvagnsteinar rifnir upp sums staðar í fyrrinótt og götu- vígi voru hlaðin til að varna lög- reglunni vegar. Allt lögreglulið í Danmörku var haft til taks ef stjórnarvöldin álitu nauðsynlegt að hleypa upp fundum og tvístra kröfugöngum. Nefnd sú sem 800 trúnaðar- menn á vinnustöðum í Kaup- mannahöfn kusu úr eigin hópi m á fundi sín- um í Grundt- vigshúsi í iyrradag gekk i gær á fund Ejler Jensen, for- manns stjórn- ar danska al- þýðusam- bandsins og bar fram við hann þá kröfu fundarins, að alþýðusam- bandið hæfi þegar í stað aft- ur viðræður við vinnuveitendúr í þvi skyni að knýja fram meiri kjarabætur en fólust í hinni lögfestu málamiðlunartillögu. Fundurinn í fyrradag hafði sam- þykkt, að ef slíkar viðræður yrðu ekki teknar upp og bæru árangur, myndu verkamenn hefja skæruhernað á vinnustöðunum til að knýja kröfumar fram. Forsætisráðherra lofar fögru Síðan hélt trúnaðarmanna- nefndin á fund H. C. Hansens forsætisráðherra og bar fram við hann þá kröfu íundarinsi að ríkisstjórnin gangist þegar i stað fyrir lagasetningu um bann við öllum hækkunum á verðlagi og álagningu. Forsætisráðherra sagði, að stjórnin hefði þetta mál þegar til athugunar og myndi leggja frum- varp þess efnis fyrir þingið í næstu viku, senniiega strax á þriðjudag. Trúnaðarmannanefndin ákvað eftir þessar viðræður að kalla alla trúnaðarmenn í Kaupmanna- höfn aftur saman á fund og verð- ur hann að likindum haldinn á' morgun. Mótmæl af undir úti á landi f Álaborg var enn haldinn fjölmennur útifundur í gær til að mótmæla lögfestingunni og var til hans böðað af fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í borginni. Áður en fundurinn v.ar haldinn fóru verkamenn í hópgöngu um götur borgarinnar. Á fundinum var samþykkt að vinna skyldi aftur tekin upp í fvrramálið. en skýrt kom í Ijós, að verkamenn myndu grípa til sinna ráða ef ekki verður gengið að kröfum þeirra um styttan vinnutíma með óskertu kaupi og bindingu verð- lags. f Óðinsvéum var mjög' ófrið- samt í allan gærmorgun og kom hvað eftir annað til átaka milli verkfalismanna og lögreglu. Um hádegisbilið réðst stór hópur lög- reglumanna á hópgöngu verka- manna og létu kylfuhöggin dynja á þeim. Mótmælafundur var haldinn á Bispetorvet i Árósiun og hélt einn af bæjarfulltrúum komm- únista, Robert Sartori, þar ræðu. í Randers stöðvuðu verkfalls- menn alla umferð méð strætis- vög'num og leigubifreiðar stöðv- uðust einnig. Þar var haldinn mótmælafundur á Ráðhústorgi. Otti Þjóðvarnar við Alþýðubandalagið Blöð sósíaldemókrata stöðvuð Svipaða sögu er að segja frá öðrum dönskum bæjum, frá Næstved, Viborg, Hilleröd, Nak- Framhald á 5. síðu. Kostoff veitt uppreisn æru, Artur London látinn laus Búlgarski ráðherrann sem aldrei jataði sekt sína nú sagður dæmdur saklaus Sjivkoff, ritari Kommúnistaflokks Búlgaríu, skýröi frá því í gær, að rannsókn hefði leitt í ljós, aö Trajtsjo Kost- off, fyiTV. varaforsætisráðhei laus til dauða áriö 1949. Sagði hann að i ljós hefði komið að ákærurnar á Kostoff fyrir að hafa haft glæpsamleg tengsl við samtök i Júgóslavíu hefðu ekki verið á rökum reist- ar. Tíu menn sem dæmdir voru i fangelsi i sömu réttarhöldum og Kostoff hefðu einnig allir reynzt vera saklausir og hefði þeim öllum verið sleppt úr fangelsi og veitt uppreisn æru. Sjivkoff sagði, að sú spilling réttarfarsins sem þessir dómar væru vitnisburður um hefði þró- azt í skjóli manndýrkunarinnar, sem hefði fært allt starf flokksins úr réttum skorðum. Hann sagði að Térvenkoff, nú- verandi forsætisráðherra, bæri sök á því að manndýrkunin ruddi sér til rúms i Búlgaríu. Hélt ætíð fram sakleysi sínu. I réttarhöldunum yfir Kost- off, sem stóðu 7.—14. desem- ber 1949 og lauk með þvi að hann var dæmdur til dauða en 5 aðrir sakborningar í ævilangt fangelsi, 3 í 15 ára, 1 í 12 ára 'ra, heföi veriö dæmdur sak- og 1 í 8 ára fangelsi, hélt hann því fram til hins síðasta að hann væri sýkn af alvarlegustu sökunum sem á hann höfðu verið bornar, njósnum og land- ráðum. Hann játaði hins vegar að hafa unnið gegn Sovétríkj- unum og ljóstrað upp um rík- isleyndarmál. Allir hinir sak- borningarnar játuðu hins vegar sök sína fyrir rétti og báru vitni gegn Kostoff. Artur London látinn laus. Siroky, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, skýrði frá þvi í gær, að Artur London, fyrrv. aðstoðarutanríkisráðherra, hefði verið látinn laus úr fangelsi og honum veitt upp- reisn æru. London var dæmdur í ævilangt fangelsi af dómstóli i Prag i nóvember 1952. I þeim sömu réttarhöldum voru ellefu háttsettir embættismenn dæmd- ir til dauða, en tveir aðrir en London í ævilangt fangelsi. Meðal þeirra sem dæmdir Framhald á 5. síðu. Þegar farið er yíir síðasta eintak Frjálsrar þjóóar kemur í ljós aö stjórnmála- efnið skiptist í meginatriö- um á þessa leið: ★ Fimm greinar fjalla um Alþýðubandalagiö og sósí- alista, þar af tvœr mjög langar, og taka þœr sam- tals um tíu ddlka rúm í blaðinu. ★ Þrjúr greinar fjalla um. kosningasamvinnu Fram- sóknar og Alþý&uflokks og taka þær samtals um fjögurra dúlka rúm i blað- inu. ★ Þrjár greinar fjalla um Sjálfstœðisflokkinn og fylla þœr samtals um fjóra dállca í blaðinu. ★ Þrjár greinar fjalla um ríkisstjórnina og taka þær samtals um tveggja dálka rúm í blaðinu. Það er þannig jafn mik- ið um Alþýöubandalagiö eitt í Frjálsri þjóö og um öll önnur stjómmálasam- tök í landinu, og auk þess er heiftin margföld í grein- um þeim sem fjalla um Al- þýöubandalagið, svo aö ekki sé minnzt á fúkyröin. Þessar staðreyndir sýna tvennt. Ráðamenn Þjóð- varnar telja það aðalverk- efni sitt að ráðast gegn samvinnu vinstri manna, og sýnir það glöggt hlut- verk þeirra í íslenzkum stjórnmálum. Ráðamenn Þjóðvarnar telja það einnig mestu nauösyn sína aö vara lesendur Frjálsrar! þjóðar viö Alþýðubandalag- j inu, af því að beir finna j glöggt aö meginhlutinn af \ fyrri kjósendum Þjóðvarn-: arflokksins er fylgjandi vinstra samstarfi og and- vígur sundrungarstefn- unni. Ráðamenn Þjóövarn- ar eru aö berjast fyrir póli- tískri líftóru sinni, og þeúrri baráttu er beint gegn Alþýðubandalaginu. Það er góðs viti. Margt bendir til að stjórn Francos á Spáni sé að verða völt í sessi. Víðtæk verklöll hafa verið báð á Norður-Spáni síðustu viku (sjá 12. síðu) og stúdentar við háskólann í Madrid hafa ln að eltir annað síðustu mánuði látið í Ijós aiulúð súia á Francostjórninni með hópgöngum eins og þessari sem myndin er af.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.