Þjóðviljinn - 03.06.1956, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.06.1956, Síða 3
-r- Simnudagur 3. júni 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (2 Sjómönnum aldrei of gott það bezta uFylgi AlþýSuhandalaginu af jbvi ég vil halda áfram þeirri jafnaSarstefnu sem ég kynntist ungur" Kætt við Eggert Ólafs- son, sem stundað hefur sjóinn í 30 ár Það er mikil breyting sem hefur orðið frá áraskipaöldinni til nýtízku togara. Þessa breyt- ingu þekkir Eggert Ólafsson alla af eigin reynslu. Hann stundaði sjó í rúm 30 ár frá 1909. Fyrstu vertíðina sína réri hann frá Keflavík á Sandi í opnum róðr- arbáti. — Tekjur sjómanna voru ekki háar i þá daga, segir Eggert. Og áraskipaöldin var heldur ekkert auðgunartímabil fyrir eigendur bátanna. Þeir sem áttu syni er réru með þeim höfðu beztu út- komu. Unglingar í smáþorpum úti á landi fengu yfirleitt litlar fúlgur fyrir vinnu sína frá alda- mótum og fram um 1930, því þá var venja að kaup fyrir vinnu þeirra rynni í heimilið. — Þú hefur verið á öllum teg- tmdum fiskiskipa? — Mitt sjómannslíf hefur mest verið á vélbátum. Eg varð aldrei neitt hrifinn af togurun- um, enda vanari vinnunni á bát- unum, mér fanst ég vera frjáls- ari á vélbátunum, einnig voru stundum fljótteknari peníngar á slyttri tíma á bátunum. • J?á var engin trygging' — Og k.iörin? — Afkoman var að vonum misjöfn. Það reyzidi á það mest- allan rninn tíma á vélbátunum að maður varð að semja fyrir sig sjálfur. Það var lengi og oft búið að ræða um kauptryggingu áður en loks var samið um hana. Eg druslaðist í stjórn Sjó- mannafélagsins í 3 ár, en fram að 1934 voru vélbátar næstum óþekktir hér í Reykjavík og stjórn Sjómannafélagsins hafði því einbeitt sér að samningum um togarakjörin. Eg man það að árið 1936 var hluturinn okkar frá áramótum fram til 11. maí 500 kr., en þá var sérstakt fiski- leysisár. Á árunum 1934 og 1935 voru tekjur mínar 1200 kr. annað árið en 1700 hitt. Það voru erfið ár, atvmnuleysisárin, þegar 300—400 manns buðust til vinnu við afgreiðslu eins skips. Á þeim árum hygg ég að tog- arasjómennirnir hafi haft það einna skárst. • Sjómönnum er aldrei of gott það bezta — Og hvað segir þú um sjó- mannakjörin nú? — Sjómönnum er aldrei of gott það bezta. Eg hef alltaf haldið því sjónarmiði fram, og hef ekki séð neina ástæðu til að bakka frá því. Það mun ekki vera hægt að mæla móti því að sjómannslífið er áhættumesta starfið sem stundað er liér. Eg held að ef við eigum að hafa dugandi sjó- mannastétt verði þjóðin að hafa efní á því að bjóða .þeim þau kjör að þeir vilji stunda sjó. — Ráð á því segir þú, — e hverjir afla gjaideyrisins? — Já, það er nú svo að næst- svo ef þjóðin hefur ekki ráð á málum sjóinannastéttarinnar í því að gera vel við sjómennina hefur hún vart ráð á því að draga fram lífið. • Ætluðu að hætta útgerð!! — Hvernig finnst þér sam- anburðurinn á sjómannskjörun- um fyrr og nú? — Það var erfitt áður fyrr og óskum okkar um kjarabætur ekki vel tekið. Við vitum allir að fyrst þegar talað var um 6 tíma hvííd á togurunum sögðu út- gerðarmenn að bezt væri að hætta að gera út, það borgaði sig ekki að gera út ef væri um 6 tíma hvild! höfn og þoka öðrurn áleiðis. • Þurfum fleiri fulltrúa á Alþingi Við höfum því miður verið of liðfáir innan veggja löggjafar- samkomunnar, þótt sumum mönnum hafi tekizt vel, þrátt fyrir ofureflið. Eg- ber alltaf djúpa virðingu fyrir þeim manni sem barðist einn fyrir fyrstu vökulögunum. Vð þurfum fleiri fulltrúa á þingi, — eins marga og okkur ber. — Fyrst þú á annað borð ert kominn inn í Alþingi, segðu mér þá hversvegna þú fylgir Alþýðu- samið bandalaginu. — Það er vegxta þess að ég Sem betur fer hefur margt j þykist hafa sömu skoðun á færzt í rétta átt. Samtök sjó-' landsmálum og þegar ég fyrst manna eru nú fjölmennari og hafði kynni af Alþýðuflokknum sterkari en áður, og þótt þau j árið 1924. Eg hef alítaf sjálfur hafi kannski ekki alltaf verið ( talið mig jafnaðannann. Fyrstu eins og við vildum höfum við kynni mín af verkalýðsfélagi um allt sem til landsins er ílutt ’ þó átt málsvara á Alþingi er voru þegar Björn heitinn Blön- er raunverulega keypt fyrir fisk, hafa hjálpað til að koma sumum | dal kom vestur á Sand og stofn- aði verkalýðsfélag. Eg varð hrif- inn af boðskap hans og taldi ai? ég gæti vel átt samleið me5 þessari skoðun á lífinu. • Vil halda áfram sömu jafnaðarstefnu og ég kynntist ungur maður — Á því tímabili sem liðií er síðan hafa gerzt hinir og að:- ir hlutir. Eg tel að Alþýðuflokk- urinn hafi ekki þróazt eins o:| efni hefðu staðið til. Hitt e' svo eflaust hægt að deila urn hverjum það sé að kenna. Sæti eflaust illa á mér að fara í per - ónulegar ávirðingar við fyrrí samflokksmenn. Mér liggur í léttu rúma livort ég er lieldur kallaður kómmúnisti eða jafnaðarmaú- ur fyrir það að ég léði nafra mitt á lista Alþýðubandalagts- ins. Eg gerði það af þvi a® mér fannst forusta Alþýðu- flokksins vera komin of langí til hægri, — burt frá hinni uppliaflegu stefnu flokksins Þykist ég' þar ekki segja neitft um of. Eg fylgi Alþýðubandalagiiiíu af því ég vil halda áfraeö þeirri jafnaðarstefnu sem ég kynntist sem ungur maður. Svo látum við Eggert út- rætt í bili. J. B. fö leaour fram einu raunhæfu ti! ESrv-a..... íslenzkir togarasjómenn una því i!Ja aS hafa lakari kjör en utlending- ar á íslenzkum skipum — Stóraukín landfrí stórt hagsmunamál — Nýr svipur á sjómannadaginn Traustur sjómaður og vel látinn, Hólmar Magnússon, er við hlið stéttarbróöur síns Eggerts Ólafssonar á lista Alþýðubandalagsins I Reykjavík. ,,Alþýðubandalagið leggur fram í þessum kosningum einu raunhæfu tillögumar, sem fram hafa komið um aukningu og endurnýjim á skipaflotanum, sem er mjög aðkallandi", sagði Hólmar er Þjóðviljinn hafði tal af hon- um í gær. „Og á undanförnmn þingum hafa einmitt núverandi forystumenn Alþýöubandalagsins flutt frarn hvert hags- munamál sjómanna af öðru, ég vil nefna þar til tillög- urnar um endurnýjun ílotans, nýju vökulögin og frum- varp Einars Olgeirssonar og.félaga hans um lífeyrissjóö ast frá heimilum sínum og öllu venjulegu mannlífi. Þeir eru nær stanzlaust á sjónum, koma heim eða einhversstaðar í land eftir hálfsmánaðar eða jafnvel sex vikna túra, og stanza venjulega ekki nema einn sól- arhring. Með þessu er verið að togaraháseta.“ Þjóðviljinn bað Hólmar að segja nokkur orð um kjaramál sjómanna í tilefni sjómanna- dagsins. — Mál sem nú er á vörum allra togarasjómanna er það, að íslenzkum sjómönnum skuii boðin lakari kjör en útlending- um. Er þar átt við Færeying- ana, sem hafa raunverulega iniklu hærra kaup en íslenzku sjómennirnir, þar sem þeir fá talsverðan hluta af kaupi sínu í erlendum gjaldeyri. — Og það er auðvitað eftir- sótt vara? — Já, þeir hagnast áreiðan- lega vel á þeim hluta kaupsins. Stundum sjást bílaraðir bíða við togarana ef það vitnast að Færeyingar hafi fengið útborg- að. Þeir eru ræstir um miðjar nætur til að herja út úr þeim g'jaldeyrinn. — Teldu sjómenn það miklu skipta að fá hluta af kaupi sínu þannig greiddan? — Já, það fengjust vafaláust nógir íslenzkir sjómenii á tog- arana ef þeim væru boðin sömu kjör og Færeyingunum, enda mundi það hækka kaupið um allt að þriðjung. Er mikil óánægja hjá sjómönnum vegna þess að ríkið skuli bjóða út- lendingum þessi kjör fremur en íslendingum, og kjósa að hafa auk þess margvísleg út- gjöld vegna flutnings færeysku sjómannanna og ráðningar þeirra. t=SSS= — Hverjar hagsmunakröfur togarasjómanna aðrar vildirðu minnast á? — Fyrst og fremst stórauk- in Iandfrí. Síðan togararnir fóru að stunda veiðarnar árið um kring er það að drepa tog- arasjómenn hvað þeir einangr- Hólmar Magnússon gera togarasjómennskuna að einskonar fangabúðavinnu, þetta þolir engiim til lengdar. Þessu verður að gerbreyta, taka upp þann hátt sem víða er hafður erlendis að togara- sjómenn fái regluleg landfrí á nokkura mánaða fresti, eða stóraukið orlof, sem hægt sé að nota sem landfrí. — Hefur þetta ekki einna mest áhrif í þá átt að fæla menn frá sjómennsku þegar nóg vinna er í landi? — Alveg áreiðanlega. Þar við bætist að flestir togarasjó- menn munu eiga óhægt með aS nota orlofið sem frí, þeir fá það borgað með kaupinu o@ oft ekki einu sinni í merkjum„ svo lítið er ýtt undir að þeic taki orlofið sem slíkt. — Hvernig reynist 12 stun ía hvíldin. I-Iún hefur reynzt ágætlega., það var mikill sigur fyrir tog- araháseta að koma henni fram og fá hana loks lögfesta. En talsvert er kvartað undan því„ að lögin séu brotin. Er óg hræddur um >að sjómenn telji sig ekki eiga nægan styrk í Sjómannafélagi Reykjavíkur til þess að þeir séu trúaðísí á að kæra þangað beri tilætl- aðan árangur, en oft undir högg að sækja með slík máL — Hvaða leiðir sérðu til að bæta úr slíku? — Sjómenn verða að ganga að því sem verki að gera fél.ig sitt sterkt og einliuga, gera þvð jafinöflugt beztu stéttarfélöguiim landverkafólksins. Það er und- irstaða allrar hagsmunabarátt.u„ Sjómenn eiga flestir mjög ó- hægt með alla félagsstarfsemí. En þeim mun meiri þörf er að þeir eigi í félagi sínu þaar?, bakhjall, sem alltaf er hægt að leita til, með allt það sem afi laga fer á skipunum, ög eiga það víst að þeim sé ekki mætt þar með málflutningi atvinr.u- rekenda. — Kjör bátasjómannanna? Framhald á 11. síðu: G-listinn er listi Alþýðubondalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.