Þjóðviljinn - 08.07.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1956, Blaðsíða 3
Suniiudagur 8. júlí 1956 — ÞJÓÐVHJINN — (3 Ý »VbV ■■■w SKÁKIN ■■■■■v Ritstjóri: / J ■vw GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON <^2 — ® IJTANFARII I sumar standa fyrir dyrum ýmsar utanfaiár íslenzkra skákmanna. Friðrik Ólafsson hefur þegið boð til skákmóts á Spáni ! lok þessa mánað- ar, en þeir Ingi R. Jóhannsson og Freysteinn Þorbergsson munu tefla á skákmóti í Kaup- mannahöfn í byrjun næsta mánaðar. Loks er svo olympíu- skákmót alþjóðaskáksam- bandsins, en það fer fram í Moskvu að þessu sinni og hefst 31. ágúst. Þangað fer á'tta manna flokkur héðan. Þrír menn háðu keppni um sæti í þeirri sveit; þeir Arin- bjöm Guðmundsson, Árni Snævarr og Þórir Ólafsson. Ui'ðu þeir Arinbjörn og Árni hlutskarpastir og jafnir, en þar eð frestur sá er settur var tíl þátttökutilkynninga var að renna út, dró Árni sig í hlé og eftirlét Arinbirni sætið. 1 þess- ari keppni var eftirfarandi skák tefld. Árni tefldi hana í sínum gamalkunna og djarfa sóknarstil, og eru skýringarn- ar frá hans hendi. HoIIenzkur leikur Arinbjöm Árni 1. e2-c4 f~-í5 2. g2-g3 Rg8-f6 3. Bfl-g2 Rb8-c6 Óvenjulegur leikur. Svartur vill fá d-peðið fram til d4 áð- ur en hvítur hrókar, til þess að geta skákað á b4 og skipt svörtu biskupunum. Hvítur skeytir þessu engu, en svartur fær þá yfirburði á miðborðinu. 4. Rgl-f3 e7-e5 5. 0-0 d7-d6 6. d2-dS Bf8-e7 7. Rbl-c3 0-0 8. Hal-bl Dd8-e8 Báðir aðilar hefja nú sókn, hvítur á drottningarvæng, en svartur á kóngsvæng. Hol- lenzka ái'ásin reynist lífseig hér sem oftar. 9. b2-b4 De8-h5 " 10. Rc3-d5 Be7-d8 11. b4-b5 Rc6-e7 12. Rd5xf6 HfSxffi Hvítur hefur nú eytt púðri sinu að verulegu leyti og gerir nú tilraun til að veikja stöðu svarts drottningarmegin. Svartur svarar enn með gagn- sókn. 13. c4-e5 f5-f4 14. e2-eS f4xg3 1'5. f2xg3 Bc8-g4 Gagnsókn svarts hefur nú fært honum frumkvæðið. 16. c5xd® Þessi skipti eru vafasöm, þar sem biskupnum er opnuð leið til b6. 16. c7xd6 17. Bdl-b3f Kg8-h8 18. Rf3-d2 Bd8-b6S? Djarfur sóknarleikur. Svartur hefur í huga að fórna manni fyrir sókn eftir f-línunni. 19. llflxí'6 ABCDEFGH 21. Bb6xf2f 22. Kglxf2 Dh5-e2f 23. Kf2-gl Be2-e3f 24. Kgl-hl De3-elf 25. Rd2-fl Ekki Bfl vegna Bf3f o.s.frv. 25. Bdl-f3 26. Khl-gl Um annað er ekki að ræða. 26. Bf3xg2 27. Kglxg2 Ha8-f8 \ém m M, ’.'/;/////. .\\\\\N\v vr;,////. ‘///////, *WT~ A B C D F G H JÉÉS.__iHf,. ..mík..„ 1Wá ; Éi4 -WJ f///;.■/"'//// • ^™/'//////'^"/!}//// P fjf| ffP^ 6 IP^ ABCDEFGH 19. BböxeSf 20. Hf6-f2 Bg4-dl! Nauðsynlegt var að fá úr því skorið strax, hvar hvíta drottningin yi’ði staðsett til varnar. Jafnframt oppar svartur sinni drottningu leiö til e2. 21. Db3-e6 Líklega var Db4 bezti leikur- inn. Svartur hefði þá senni- lega leikið Bc5 og siðan Hf8 með margvíslegum hótumun. Hvítur neyðist nú til að láta skiptamuninn af liendi. (Skýr- ingar verða sjaldan tæmandi, allrasízt þegar staðan er jafn- flókin og hér, svo að við fáum ekki að vita, hverju Árni hefði svarað tilraunum hvíts til að halda í manmmi. Eftir 28. Re3 Hf2f 29. Kh3 De2 hótar svartur máti á h5 og h2. Kóngur hvíts er kominn út á bersvæði, en svartur má líka gæta • síns kóngs. 30. Rg4 Dflf 31. Kh4 Rf5f 32. Kgo Rd4 og svartur vinnur. 33. De81’ Hf8 34. Bf4 dugar ekki vegna Rf3f). 28. Bcl-f4 Delxbl 29. De6xe7 Dhlxa2f 30. Kg2-gl Kh8-g8 31. Bf4-e3 Da2-e2 32. De7-e6f Kg8-h8 33. De6-h3 De2xd3 Betra en Hxflf o. s. frv. 34. Be3xa7 Dd3xb5- Hvítur gafst upp. Frípeðin verða honum ofurefli. • • 1 dag er sunnudagurinn 8. júlí. Seljumaimamessa. — 19«. dag- ur ársins. Tungl næst jörðu. — Ardeglsháflæði kl. 6.11. Siðdegls- háflæði kL 18.35. ' utvarpið 1 Fastir liðir venjulega. ' \ Fréttir og Útvaraið í dag: liðir eins og Kl. 9.30 morgun- tónleikar: a) Org- elkonsert op. 7 nr. 1 í E-dúr eftir Handel (Walter Kraft og Fro Musicá kammerhljómsveitin í Stuttgart leika; Rolf Reinhardt stjórnar). b) Þættir ur óratóríunni Sköpunin eftir Haydn. c) Grand Canyon, svíta eftir Ferde Grofé (Toscanini stjórnar hljómsveitinni sem leikur). 11.00 Messa í Foss- vogskirkju (prestur: Séra Gunnar Árnason). 15.15 Miðdegistónleikar (pl.): a) Kvintett í C-dúr op. 163 eftir Schubert (Horace Eritt selló- leikari og strengjakvartett Lund- úna). b) Impromptu op. 90 nr. 1 og 2 eftir Schubert (Artur Schna- bel leikur á píanó). 16.15 Fréttaút- varp til Islendinga erlendis. 16.35 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 18.30 Barnatími (Stef- án Jónsson námsstjóri). 19.30 Tón- leikar Eileen Joyce leikur á píanó (pl.). 20.20 Tónleikar Cpl.): Sylvia, ballettmúsik eftir Delibes (Óperu- hljómsveitin i Covent Garden leik- ur; Sir Malcolm Sargent stjórnar). 20.35 Erindi: Fulltrúar mannkyns- ins; I: Goethe (Grét^r Fells.rit- höf.). 21.00 Kórsöngur: Karlakór- inn Fóstbræður syngur. Söngstj.: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Einar Krist- jánsson, Kristinn Hallsson og Sig- urður Björnsson. Píanóleikari: Ás- geir Beinteinsson. (Hljóðritað á tónleikum i Austur.bæjarbíói seint i maí). 22.05 Danslög af plötum til ki. 23.30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9.00 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; IX. (Þorsteinn Guð'mundsson bóndi á Skálpstöðum í Borgarfirði). 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (pl.). 20.30 Útvarpshljómsveitin leikur syrpu af alþýðulögum. 20.50 Um daginn og veginn (Skúli Norð- dahl ai-kitekt). 21.10 Einsöngur: Oscar Natzka syngur (pl.): a) Ariu úr óperunni Don Giovanni eftir Mozart. b) Tvær drykkjuvís- ur úr Töfraflautunni eftir Mozart. c) Drykkjuvisa ur óperunni Kátlt konurnar frá Windsor eftir Nio- olai. 21.30 Útvarpssagan: Gullbilw arinn eftir John Steinbeck; V. (Hannes Sigfússon). 22.10 Kvæði- kvöldsins. 22.15 Fræðsluþáttur Fiskifélagsins (Davið Ólafsson fiskimálastjóri). 22.30 Kammertón- leikar: Tónverk eftir Béla Bartók (Hljóðrituð á tónlistárhátíð í Búdapest í okt. sl., er liðin vortí 10 ár frá dauða tónskáldsins). a)| Tvíleikslög fyrir fiðlur (Vilmoa Tátray og Mikály Sziics leika). b)] Fimmtán þjóðlög fyrir píanó (Imre Ungar Kossuth íeikur), 23.00 Dagskrárlok. Skipairéttir Eímskipafélag fslands h.f. Brúarfoss fer frá Neiycastle, á niorgun til Grimsby, og Antwerp- en eða Rotterdam. Dettifoss kom til Rvíkur 6. þ.m. frá Bíldudal. Fjallfoss fór frá Þingeyri 6. þ.m. til Siglufjarðar, Akmeyrár og Húsavíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 5. þ.m. frá New York. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Gdynia 5. þ.m. til Gautaborgar og Rvíkur. Reykja- foss. fer frá Hull í dag til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 3. þ.m. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 4. þ.m. til Gautaborg- ar, Lysekil, Egersund og Hauga- sund. Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanl. til Malmö í dag. Fer þaðan til Stettin og Ro- stock. Arnarfell fór frá Rvík 2. þ.wii til Genoa og Napoli. Jökul- fell er í Hamboi’g. Dísarfell losar kol og koks á Húsaivík og Blöndu- ósi, Litlafell er í olíuflutningum $ Faxaflóa. Helgaxeil átti að fai’á frá Stettin í gær itil Kotka, Lenln- grad og Vasa. i SWpaiitgerð ríWsins TÍ Hekla er á leið frá KrisíiansonS} til Thorshavn. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan ÚB hringferð. Herðubreið fer frá Rvilc á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Vestfjorðum 4 suðurleið. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til Rvikur. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn ti Vestmannaeyja. ■IBKiKIKIBBDBIl K.S.Í. ÞRÓTTUR í kvöld kl. 8.30 hefst fyrsti leikur C. A. Spora frá Luxemborg C. A. SPORA — ÞRÓTTUR (styrkt lið) K. R. I. DÖMARI: INGI EYVINDS. Spennandi leiknr! Allirutávöll! KnattspymuféfagiS Þróttur. CBBIilIllBBDCBBBCCBBaiBBIiBBIlBBI BBBCBBailBBBBBaBIIBIBIIBBIBBBBBKIBBBBBIKBICKBBB.BBBBCBBBBBKBBBBBBB.B.BB.BB>I......I..B.BKBBaBUBB«.BBKBBBBBaBB...B.BBB«U.........I ;é;/ IBBBBBBKBBKBKBBBCrUBB ...KBBBBKKBKBBBiBKBBKHKk ■ IlM) Á morgun er síðasti söludagur í 7. flokki Happdrœfti Hóskóla Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.