Þjóðviljinn - 14.08.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.08.1956, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. ágúst 1956 Tannlækninga- stofa mín er opin aftur. Rafn Jónsson tannl. Blönduhlíð 17 Sími 4623. öll rafverk Vigíús Einarsson Sími 6809 ;#■ ■•■■■•••• Barnarum RúsgagnabúSin h.f. Þórsgötu 1 ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••'■•■■■■■ ! VIÐGERÐIR á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Olvarps- viogerðsr og viðtækjasala. BADIð. : . Veltusundi 1, síml 80300. : 5 Gólf-dreglar j j íbúð óskast, Pluss . . . . Gobelin . . Gobelin . . . . 218,00 . . 110,00 . . 145,00 T0LED0 2—3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 80986. Fisehersundi. Ctvarpsvirkinn, j j B1L A R Hverfisgötu 50, simi 82674. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bíl, liggja til okkar. rnOT AFGEEIÐSLA j j BILASALAN, ■ l Klappastíg 37, sími 82032 Bílar og íbúðir 11R e i ð h j 6 t n.'A!nf Viílnm ■ ■ » Margar gerðir af bílum jafnan til sölu hjá okkur, jj svo og íbúðir með góðum j kjörum. Bíla- og fasfeignasala j Inga R. Helgasonar Skólavörðustíg 45 Sími 82207 allar stærðir. Búsáhaldadeitd EEQN Skólavörðustíg 23 sími 1248. ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasala Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065 «•*■••■••■■•■■■■••»••■■< >■■■■«■•■■■•«•■■■■■ REK0RD- búðingnum getur húsmóðirin treyst Ljósmyndastofa NIÐURSUÐU : VÖRUR Dvalarheiiuili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafél, Reykja víkur, sími 1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jó- hannsson, Sogabletti 15, simi 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 Laugav. 12, skni 1980 ■•■•I■«■•■»»•■•■»•■■•■»■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■»•«! pl, , V/D AF/JARHOL Séluskccttur Dráttarvextir falla á söluskatt og framleió'slu- sjóðsgjald fyrir 2. ársfjóröung 1956, sem féllu í gjalddaga 15. júlí s.l., hafi gjöld þessi ekki veriö greidd í síöasta lagi 15. þ. m. AÖ þeim. tíma liönum veröur stöövaöur án frek- ari aðvömnar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilaö gjöldunum. Reykjavík, 11. ágúst 1956. T ol isi jóraskriístof an Arnarhvoli ææsssssasszzbz: XXX w; & h k i u Húsnæðismálin — Okurleiga — Fyrirframgreiðsla — Aðstoð hins opinbera við fólk, er byggir yfir sig. ÞAÐ LEIKUR ekki á tveim tungum að húsnæðismálin, eða öllu heldur „húsnæðisleys- ismálin“ eru eitt mesta vanda- mál Reykvíkinga í dag. Síð- ustu árin hefur húsnæðisekl- an verið slík, að húsnæðis- laust fólk hefur neyðst til að sæta afarkostum i viðskiptun- um við harðdræga fjárafla- menn, sem ráð höfðu á leigu- húsnæði, en afarkosti kalla ég það, þegar ein fjölskylda verð- ur að greiða kr. 1500—2000 á mánuði fyrir þriggja her- bergja íbúð, og eins til tveggja ára leigu fyrirfram. Auk þess er það á allra vit- orði, að margir leigusalar hafa krafizt álítlegrar upp- hæðar fyrir það eitt að gefa kost á að leigja húsnæðið, en sú upphæð reiknast ekki sem greidd húsaleiga og kemur hvergi fram. Það eru til margar sögur um ófyrirleitni húseigenda í þessum efnum, t.d. kannast ég við stúlku, sem var í húsnæðisvandræðum og sá auglýst herbergi til leigu. Hún fór á staðinn og kynnti sér málið, og það stóð heima; herhergið var falt til leigu, átti að kosta kr. 500 á mánuði fyrir utan Ijós og hita; tveggja ára fyrírfram- greiðsla. Stúikunni. tókst með aðstoð kunningjafólks síns að reita saman 12000 krónur, fór með þær til húseigandans og borgaði leigu fyrir umrætt herbergi i tvö ár. Þegar hún ympraði á að fá kvittún, svar- aði húseigandinn því til, að hann hefði leigt þetta herbergi í mörg ár og aldrei gert um það annað en munnlega samn- inga, sem hingað til hefðu staðið eins og stafur á bók, og hann vonaði að svo yrði enn. Og stúlkan var því mið- ur ekki veraldarvanari en svo, að hún lét þetta gott heita og fór að sækja dót sitt. En þeg- ar hún kom aftur, kannaðist húsráðandi auðvitað ekki við að hafa stundu áður tekið við 12000 krónum, sem greiðslu á húsaleigu í 2 ár. Stúlkunni var raðlagt að fara í mál, en það er erfitt að færa sönnur á mál sitt, þegar maður hefur við ekkert að styðjast annað en sína eigin sannsögli. Sem betur fer eru auðvitað færri merm eins pg þessi húseigandi, en það væri fróðlegt að gera nokkrar athuganir á því, hvernig orðheldninni, sem á mínum duggarabandsárum þótti dyggða fegurst, er nú komið svona yfirleitt. Það er kannski of mikið sagt, að nú á tímum sé litið á heiðar- legan mann til orðs og æðis sem saklausan krakka eða jafnvel fífl, idíót; en hitt er víst, að „bissnessinn,“ sem nú er ein eftirsóttasta atvinnu- grein Reykvikinga, er ekki fyrst og fremst grundvallað- ur á heiðarleika. — En það voru húsnæðismálin. Ég sagði áðan, að húsaleiguokur væri alkunn staðreynd, og nú skyldi maður ætla, að húsnæðisfull- trúum bæjarins væri mikið í mun að hjálpa fólki til að losna undan okurklafanum. En hvað verður uppi á ten- ingnum þar? Ég veit dæmi til þess, að fólk, sem leitað hefur til húsuæðisfulltnia bæjarins í vandræðum sínum, fékk þau svör, að það mundi vera hægt að útvega því lán (okurlán?) til þess að greiða fyrirfram okurhúsaleigu í þrjú ár, allt að 15.000 krónum á ári. Það yrðu 45.000 krónur. Nú spyr ég: Hvemig víkur þvi við, að húsnæðisf.ulltrúar bæjarins hafa frekar ráð með að út- vega fólki lán til að greiða okurhúsaleigu en íil að kaupa íbúð eða byggja yfir sig? Það er alkunnugt, að aðstoð hins opinbera við fólk, sem ræðst í að byggja yfir sig, er bæði skorin við neglur og auk þess torsótt. Nefnd sú (Hannes Pálsson og Ragnar Lárusson), sem annast lánveitingar til íbúðarhúsabygginga hefur varla verið til viðtals í allt sumar, og fjöldi fólks, sem er með hálfbyggð hús. t.d.' í Kópavogi og Reykjavík, bíð- ur eftir ákveðnu svari um lán, t.d. að fullgera húsin. En á sama tíma og ástandið er þannig í húsnæðismálum í Reykjavik og fleiri kaupstöð- um, standa ný og nýleg íbúð- arhús auð víða út um sveitir; íbúarnir eru fluttir á mölina. Það er höfuðnauðsyn að unn- ið verði markvisst og af s'tór- hug að því að bæta úr ó- fremdarástandinu i húsnæðis- málum Rejikvíkinga. Tilboö' óskast í aö reisa verzlunarhús í Reykja- vík. — Teikninga og verklýsinga má vitja á teikai- stofu SkarphéÖins Jóhannssonar arkitekts, Berg- staöastræti 69, miÖ'vikuaa.ginn 15. og fimmtudag- inn. 16. þ. m. gegn 500 króna skilatryggingu. VEGGUfi H.F. * * x KHftK ll

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.