Þjóðviljinn - 14.08.1956, Page 3

Þjóðviljinn - 14.08.1956, Page 3
Þriðjudagur 14. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON r r Hrmaim heiur hloiið sex meist- arastig, ÍR fimm og KR fimm Hilmar hljóp 100 metrana á 10,4 sek. í meðvindi Aöalhluti Meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum fór fram um síöustu helgi og var þá keppt í 16 íþrótta- greinum. í kvöld heldur keppnin áfram og veröur keppt í báöum boöhlaupunum, 4x100 m og 4x400 m og fimmtar- þraut. Mótið var sett á laugardaginn með meiri viðhöfn en venjulega, encla nú haldið í 30. sinn. Brynj- ólfur Ingólfsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands,, fakti í stuttri ræðu sögu meist- nramótsins í stórum dráttum. Hann taldi upp þá sem fyrstir iirðu fslandsmeistarar á mótinu 1927: Garðar S. Gíslason (100, 200, fimmtarþraut), Stefán Bjarnason (400), Geir Gígja [(300, 1500, 5000), Helgi Eiríks- son (hástökk), Sveinbjörn heit- inn Ingimundarson (langstökk, þrístökk), Þorgeir Jónsson [(kúluvarp, kringlukast.) — Þrír þessara manna voru mættir við eetningu mótsins, Helgi, Stefán og Þorgeir, og afhenti Brynjólf- ur Ingólfsson þeim bronsmerki FRÍ. Þá voru þrír þeirra manna, sem oftast hafa sigrað á meist- Bramótinu, heiðraðir af Frjáls- íþróttasambandinu: Sigurgeir Arsælsson og Sveinn Ingvarsson sem báðir voru viðstaddir og Ölafur Guðmundsson, en hann hefur lengi verið búsettur í Sví- þjóð. Er Brynjólfur Ingólfsson hafði lokið máli sínu flutti Erlendur Ó. Pétursson, formaður KR, kveðju og árnaðaróskir forseta íslands. Sjálf keppnin á laugardag og isunnudag var að ýmsu leyti íkemmtileg og árangur í nokkr- um greinum góður. Þátttaka var þó lítil í sumum greinum, skammarlega lítil þegar þess er gætt að hér er um landsmót frjálsíþróttamanna að ræða. Hilmar Þorbjörnsson var eins ög vænta mátti í algerum sér- íflokki í spretthlaupunum, vann 200 m hlaupið leikandi létt á góðum tíma og hljóp 100 m dag- Snn eftir á 10,4 sek. 1/10 sek. betri tíma en gildandi met. Með- vindur var þó of mikill svo að cifrekið fæst ekki staðfest sem xnet. Svavar Markússon hljóp nú S000 metra og sigraði með yfir- burðum. Hraðinn í hlaupinu var lengst af mjög lítill: 1000 m voru hlaupnir á 3,04,0 mín, 2000 :m á 6,17,0 og 3000 m á 9,38,0. Sigurður Guðnason hafði foryst- una allt þar til 500 metrar voru eftir; þá tók Svavar geysilegan sprett, líkastan sem um 800 m hlaup v'æri að ræða, og kom um 150 m á undan Sigurði í mark. Jóel Sigurðsson sigraði nú í spjótkasti meistaramótsins í 11. sinn í röð! Ú R S L I T Laugardagur: 200 m hiaup Hilmar Þorbjörnsson Á . .21,6 Höskuldur Karlsson UK . . . 22,9 Karl Hólm ÍR..............24,0 800 m klaup Þórir Þorsteinsson Á . . . 1,58,2 Ingimar Jónsson ÍR . . . . 2,00,2 Sigurður Gislason KR . . . 2,01,0 5000 fn hlaup ' Svavar Markússon KR . . 15,56,8 Sigurður Guðnason ÍR . . 16,18,0 400 m grindahlaup Daníel Halldórsson ÍR . . 57,3 Hjörleifur Bergsteinss. Á 62,4 Hástökk Sigurður Lárusson Á . . . 1,85 Jón Pétursson KR.........1,80 Ingólfur Bár-ðarson S . . . 1,75 Langstökk Vilhjálmur Einarsson ÍR . . 6,89 Pétur Rögnvaldsson KR . . 6,70 Einar Frímansson KR , . . 6,69 Kúluvarp Guðm. Hermannsson KR 15,24 Skúli Thorarensen ÍR . . 15,12 Gunnar Huseby KR . , . , 15,10 Spjótkast Jóel Sigurðsson ÍR . , , , 61,54 Björgvin Hólm ÍR . . , . 54,59 Adólf Óskarsson ÍR . , , . 53,73 Suimudagur: 100 m hlaup Hilmar Þorbjömsson Á . . 10,4 Höskuldur Karlsson UK . , 10,8 Einar Frímannsson KR . . . 11,3 400 m hlaup Þórir Þorsteinsson Á . . 50,9 Daníel Halldórsson ÍR . . . 52,2 Haukur Böðvarsson ÍR . , , 52,8 1500 m hlaup Svavar Markússon KR . . 4,13,2 Sigurður Guðnason ÍR . . 4,13,6 Kristleifur Guðbjörns. KR 4,13,6 110 m grindahlaup Pétur Rögnvaldsson KR . . 14,9 Björgvin Hólm ÍR .... 15,5 Sigurðui- Lárusson Á . , . 16,4 Kringlukast Hallgrímur Jónsson Á . . . 50,42 Friðrik Guðmundsson KR . 48,75 Þorsteinn Löve KR .... 47,71 Sleggjukast Þórður Sigurðsson KR . . 50,74 Friðrik Guðmundsson KR 48,55 Einar Ingimundarson UK . 46,94 Stangarstökk Valbjörn Þorláksson ÍR . , 4,10 Valgarður Sigurðsson Þór . 3,60 Þrístökk Vilhjálmur Einarsson ÍR , . 14,94 Björgvin Hóhn ÍR . . . , . 13,50 i Kll sigraði Viking 4-2 fslandsmótinu í knattspyrnu var háldið áfram í fyrrakvöld. Kepptu þá KR og Víkingur og iigraði .KR með 4 mörkum gegn % Keppa einhverjir íslendingar á OL í Melbourne? Frjálsíþróttasamband íslands setur reglur um lágmarksaírek íslenzkra þátttakenda ★ 1 dag er þriðjudagurhm 14. ágúst. Eusebius. — 238. dagur ársins. — Tungl i hásuSri klukk- an 20.24. — Háfiæði kl. 12.32. Þriðjudagur 14. ágúst . 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum. 20.39 Erindi: Finnlands- Svíar (Baldur Bjarnason). 20.50 Tónleikar: Són- ata í A-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Frank (J. Thibaud og Alfreð Cortot leika). 21.20 íþrótt- ir (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Fimm sálmforleikir e. Bach; dr. Victor Urbancic leikur á orgel Landakotskirkju. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins 22.10 Róbinson, saga eft- ir Sigfried Siwertz; I. (H. Hjör- var). 22.30 Þriðjudagsþátturinn, óskalög ungs fólks og sittbvað fleira. Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um þáttinn. 23.15 Dagskrárlók. Eimskip Brúarfoss fer frá Akranesi i dag til Rvíkur. Dettifoss fer frá Ham- ina í dag til Gdynia og Rvíkur. Fjallfoss kom til Rviíkur 8. þm frá Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur 8. þm frá Koflavík. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvik- ur. Lagarfoss fór frá Rvík 7. þm til N.Y. Reykjafoss kom tiil Hull i gærmorgun; fer þaðan til Aber- deen og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rvik í kvöld 14. þm til Rott- erdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Gautaborgar 10. þm; fer þaðan til Aberdeen og Faxaflóa- hafna. SÍdpadeild SIS Hvassafell væntanlegt til Ábo á morgun. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór frá Riga 11. þm áleiðis til Bergen og Faxaflóahafna. Litla- fell er í olíufluiningum i Faxa- flóa. Helgafell er væntanlegt til Þrándheims á morgun, fer þaðan til Stettin og Wismar. Reili fór 9. þm frá Rostock til Keflavíkur og Rvikur. Leo lestar sement. í Ro- stock. / MiUiIandaflug • Millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanl. á morgun klukkan 8 frá N. V.; fer eftir skamma viðdvöl, til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Millilandaflugvé! Loft- ieiða h.f. er væntanleg í kvöld frá Hamborg og Osló; fer eftir skamma viðdvöl til N.Y. Pan Ameriean flugvél er væntan- leg til Keflavíkur í fyrramálið frá N.Y. og heldur áfram til Osló og K-hafnar. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til N.Y. Bréfasambönd á esperanto Josef Sladky, Výhledy 54 Holýsov, Cehoslovakio. (18 ára mennta- skólanemi með fjölbreytt áhuga- mál). F. Friedrlch Zöld, Streda n/Bo- drogom, Kr. Kosice, Cehoslovakio. Sltowera Bóleslaw, Wroclaw 25, ul. Wöjrowicka 33 / 4, Pollando. Iláskólai'yrirlestur Pröfessor D. F. Cappell frá Glas- gow flytur fyi’irlestur í Háskólan- um í kvöld, þriiðjudaginn 14. ágúst, kí. 8.30, fyrir lækna og lækna- stúdenta. Efni: The Kidney in Hypertension. Nýlega opinberuðut trúlöfun sína ung- frú Birna Helga. Stefánsdóttir, stúd- ent, Egilsstaða- Jón Bergsteinsson^ útibústjóri, Egilsstaðakauptúni. Næturvörður er x Lyfxabúðinni ItU- unni, Laugavegi 40, sími 7911. kauptúni, og ■ ■ | Skrif stofur og afgreiðsla Tryggingarstofnunar ríkisins á Laugaveg 114 verða lokaðar vegna jarðarfarar, frá kl. 2 e. h. 5 þriðjudaginn 14. ágúst. Þjóðviljanuin hefur borizt eft- ii’farandi frá stjóm Frjáls- íþróttasambands fslands: „Ekki er ákveðið hvort íslend- ingar taka þátt í Olympíuleik- unum í Melbourne, 23. nóv. til 1. des n.k., en stjórn FRÍ telur, í samræmi við tillögur dómara- og laganefndar sambandsins, að ekki komi til mála að senda þangað keppanda, nema liann hafi í einhverri hinna olympísku greina a.m.k. tvisvar náð eftir- greindu afreki á opinberu móti. 100 m 10,5 sek 200 — 21,4 — 400 — 47,5 — 800 —i 1,49,8 mín 5000 — 14,25,0 mín 1500 — 3,49,0 mín 10000 — 30,25,0 mln 3000 m hindr.lilaup 110 — gr. 400 ----- Hástökk Langstökk Þristökk Stangarstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Sleggjukast 9,10,0 mín 14,5 sck 53,0 sek 1,98 m 7,40 — 15.25 — 4,30 — 16.25 — 52,00 — 72.00 — 57,00 — Tugþraut 6,300 stig (nýja taflan) 4 x 100 41,0 sek 4 x 400 3,12,0 mín.“ Eins og sjá má af þessu hefur enginn íslendingur eim náð til- greindum árangri, uema Hilmar Þorbjörnsson í 100 m lilaupinu. Hann hljóp vegalengdina á 10,5 sek. i Þýzkalandl fyrir sköminu Framhalcl & 6. síðu. Starfsstulka óskast í heimavist Laugarnesskólans. Upplýsingar hjá forstöðukonunni. Sími 5827. .■■■■■■■■ ■■■■■■■< Deildarlæknisstaða Staða deildarlæknis'við barnadeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. október næstkom- andi. Launakjör samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrrl störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. september næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.