Þjóðviljinn - 14.08.1956, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1956, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. ágúst 1956 Sfmi 1544 Njósnasveitin (The Glory Brigade) Spennandi og viðburðarík amerísk hernaðarmynd frá Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Victor Mature Alexander Scourby Aukamynd: Vettvangur dagsins. Fróðleg mvnd með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Síml 81936 Ævintýr á brúðkaupsferð (Hochzeit auf Reissen) Leikandi létt og bráðfyndin ný þýzk gamanmynd, sem sýnir hvernig fer á brúð- kaupsferð nýgiftra hjóna, þeg- ar eiginkonan er nærgætnari við hundinn sinn en eigin- manninn. Gardy Granass Karlheinz Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Hafnarfjardarbíó Bimi 9249 Súsan svaf hér Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í iitum sem hvarvetna hefir hlotið fádæma vinsældir. Debbie Reynolds Dick Powell Anne Fransis Sýnd kl. 7 og 9 * Síðasta sinn inpoiibio Síml 1182 MaSurinn, sem gekk í svefni (Sömngangaren) Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd, með hinum ó- víðjafnanlega Fernandel. Sýnd kr. 5, 7 og 9 Síml 6444 Sonur óbyggðanna (Man without á Star) Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í litum, byggð á Eamnefndri skáldsögu eftir Dee Linford. Jeanne Crain Kirk Douglas Claire Trevor Bönnuð börfium Sýnd W. 5, 7 og 9 I I HAFNAR FtRÐt Sími 9184 Gimsteinar frúar- innar (Madames juveler) Frönsk-ítölsk stórmynd. Sagan kom í Sunnudagsblað- inu. Kvikmyndahátíðin í Berlín 1954 var opnuð með sýningu á myndinni. Leikstjóri Max Opliuler. Aðalhlutverk: Cliarles Boyer Danielle Darrieux Myndin hefur ekki verið S3'nd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Síwl 8486 SIMBA Stórfengleg brezk kvikmynd er fjallar um átök í Kenya og baráttuna milli svartra manna og hvítra Aðalhlutverk: Dirk Borgarde Donald Sinden Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sfnti 1384 LOKAÐ Siml 82075 Káta ekkjan Fögur og skemmtileg lit- mynd, gerð eftir óperettu Franz Lehar. Lana Tnrner Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn Síml 1475 LOKAÐ Bifreiðar með afborgunum Benzíntankurinn við Hall- | veigarstíg vísar yður leiðina, : Bifreiðasalan, Ingólfsstr. 11. 1 Síml 81085 Síml 81085 r Utsalan Kjólaefni heldur áíram í í miklu nokkra daga úrvali. BEZT, BEZT, Vesturveri. Vesturgötu 3 tUttJÖlGClÁS siauumauraaöOTt Minningarkortin ern tll söln i skrifstofn Sósíalistaflokks- ins, Tjarnargötu 20; afgreiðsln Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í Bóka verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar í Bafuarfirði. Laugaveg 36 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum. FJALLFOSS fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 16. þm. til Vestur- og Norð- urlands. l'iðkomustaðir: Bíldudalur Þingeyri Isafjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður. H.f. Eimskipafélag íslands Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Úrvolssveit norskra bridge- spilora vœntanleg í haust Bæjakeppni í bridge milli Reykjavíkur og Oslóar háð 2. sept n.k. Hinn 1. september n.k. er úrvalssveit norskra bridge- spilara væntanleg hingaö til lands í boði Bridgesambands íslands. Stofnað verður til fernskonar keppni í Reykjavík meðan norska sveitin dvelst hér, þ. á. m. veröur bæja- keppni milli Reykjavíkur og Oslóar. Norska sveitin er skipuð eft- Irtöldum mönnum: Eilif And- ersen, Odd Larsson, Gunnar Haugen og Björn Larsen. Fararstjóri og jafnframt vara- maður sveitarinnar verður Jörgen Elvig. Sveitin er öll frá Sinsen Bridgeklubb í Oslo, en þetta félag hefur unnið norska meis'taratitilinn fimm sinnum á síðustu 10 árum, og hafa bridgespilarar þessarar sveitar allir verið í hópi norsku meistaranna a. m. k. þrisvar sinnum. ______________ Hafa keppt á Evrópu- meistaramótum. Allir hafa bridgespilarar þessir tekið þátt í Evrópu- meistaramótum oftar en einu sinni, og i hitteðfyrra voru þeir allir í sveit Noregs á Evrópumeistaramótinu í Sviss, en þá varð norska sveitin nr. 5. Þessi sveit vann einnig bæj- arkeppnina við Stokkhólm ’54. Ennfremur má geta þess, að þeir Björn Larsson og Eilif Andersen hafa tvisvar orðið Norðurlandameistarar, og þeir Gunnar Haugen og Eilif And- ersen Noregsmeistarar í para- keppni með ýmsum meðspilur- um. Ibúð 3ja—5 herbergja íbúö óskast. Má vera í útjaöri bæjarins. Upplýsingar í síma 7602 e. h. inn«iui»niimiiim«i fþróÉtir Framhald af 3. síðu og á meistaramótinu í fyrradag náði hann tímanum 10,4 í með- vindi. Hilmar liefur einnig hlaupið 200 metrana einu slnni á 21,3 sek, Aðrir sem líklegir eru til að geta náð þessum lág- marksárangri eru Valbjörn Þor- Jáksson í stangarstökki og Hall- grímur Jónsson í kringlukasti. Bútoscda Allskonar bútar verða seldir í dag og næstu daga á mjög lágu verði, H. TOFT Skólávörðustíg 8 Sími 1035 Tvennskonar keppni. Ætlunin er sú, að gefa sem flestum íslenzkum bridgespilur- um kost á að spila við hina erlendu gesti, og hefur stjórn Bridgesambandsins því ákveðið að stofna til fernskonar keppni í Reykjavík, meðan norska sveitin dvelst hér. Tilhögun keppninnar hefur ekki verið endanlega ákveðin, en verður í aðalatriðum sem hér segir: 1. Bæjakeppni milli Reykja- víkur og Oslóar sunnudaginn 2. september. •, 2. Hraðkeppni. Þetta keppn- isform er nýtt hér, en á mikl- um vinsældum að fagna víða erlendis. Ætlunin er að keppt verði í 3 riðlum með allt að 15 sveitum í hverjum riðli. Keppni í riðlum fer ekki fram samtímis og getur norska sveit- in því tekið þátt í þeim öllum. 3. Barómeterkeppni. 4. Sveitakeppni. 1 þein’i keppni fá þátttöku 5 íslenzkar sveitir, auk norsku sveitarinn- ar. Einnig verður möguleiki á því að gefa einstökum sveit- um kost á að keppa við Norð- mennina. ' Stjórn Bridgesambands Is- lands biður alla þá, sem áhuga hafa á að taka þátt í ein- hverri keppninni, að tilkynna það sem állra fyrst, annað- hvort til sambandsstjórnarinn* ar eða formanns síns félags. Skilningur milli kirkna 1 Erkibiskupinn af York var nýlega á ferð í Sovétríkjunum, Eftir heimkomuna lét hann svo ummælt að honum virtist trú- frelsi ríkja þar í landi, enda þótt engin trúarbragðafræðsla væri í skólunum og Kommún- istaflokkurinn væri andstæður trúarbrögðum. Biskupinn ræddi þar eystra við forystumenn rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar og hefur hann skýrt frá þvi að við þær viðræður hafi komizt á betri skilningur en áður milli hinna tVeggja kirkjufélaga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.