Þjóðviljinn - 14.08.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (.7
James M. Cain
Mildred Pieree
Kasser hafnar
Framhald a£ 1. síðu
75. dagur
En þetta gekk ekki allt snurðulaust. Þegar frú Gessler
heyrði um fyrirætlanir Mildredar varð hún i'júkandi
reið og vildi fá að vita hvers vegna Ida hefði verið
valin til að stjórna útibúinu í Beverly en ekki hún. Mild-
red reyndi að útskýra að Ida ætti hugmyndina og það
væru ekki allir jafnvel fallnir til sömu starfa, en það
kom að engu haldi. Frú Gessler var sár og gröm og
Mildred var áhyggjufull. Hún var háðari þessari há-
vöxnu, horuðu og orðljótu konu en nokkrum öðrum,
ekki aðeins á viðskiptasviðinu, heldur fékk hún einnig
hjá henni andlegan og siðferðilegan styrk. Það yrði skelfi-
legt áfall að missa hana og hún fór að íhuga hvað hún sínum í gær, að fara þess á
gæti gert. leit við ríkisstjómina að hún
Um þetta leyti var mikið talað um Lagunaströndina, kallaði saman þing, þegar eft-
baðströnd rétt fyrir neðan Lönguströnd. Mildred fór að ^ Súezráðstefnunni lýkur.
* „ Þmgflokkunnn hvetur stiorn-
velta fyrir ser hvort það vært heppuegur staður fyrxr ann- . , f . ..
að útibú sem frú Gessler stjórnaði. Hún ók þangað nokkr- að^hernaðamndirtómn^m
um sinnum og svipaðist um. Að einum stað undanskild- Breta í sambandi við Súezdeil-
um fann hún ekkert veitingahús sem máli skipti, og eng- una> se ekki miðaður við vopn-
inn vafi var á því að þetta var framtíðarstaður, ekki að- aða íhlutun, sem ekki samræm-
eins fyrir sumardvalargesti, heldur einnig fyrir fasta bú- ist sáttmála Sameinuðu þjóð-
endur. Enn var það leigusamningurinn sem réð ákvörð- anna.
un hennar. Hún fann stórt hús með stórri landspildu í
kring sem vissi út að hafinu. Glöggskyggn augu hennar
sáu samtsundis hvað gera þyrfti til úrböta og hún vissi
að dýrt yrði að halda garðinum við. En þegar, hún heyrði
skilmálana var leigan svo lág, að hún vissi að hún
burt og fengið hann til að vinna aftur svo að hann geti
borið höfuðið hátt, þá er þetta kannski úr sögunni. Haltu
áfram, segðu mér rneira “
Og enn einu sinni var Mildred önnum kafin við
breytingar, innkanp á húsgögnum og útbúnaði og um-
ræður um reksturinn Hún vildi gera þetta að sams-
konar stað og veitingahúsið í Glendale, stað sem legði
áherzlu á hænsnarétti, vöfflur og tertur og hefði auk
þess dálítinn bar. En frú Gessler hafði aðrar hugmynd-
ir. „Heldurðu að fólk komi alla leiðina að ströndinni
til þess að fá hænsnasteik? Ég held nú síður. Það vill fá
fiskirétti — humar, krabba og skelfiska og það höfum
við á boðstólum. Og á því græðum við. Mundu það að
fiskur er ódýr. En við verðum að hafa dálitla tilbreytni
og þess vegna seljum við líka steik, steikta í innbyggð-
um kolaofni.
Þegar Mildred bar því við að hún hefði ekkert vit
á steikum eða fiski, humrum eða kröbbum og gæti ekki
annazt innkaupin, svaraði frú Gessler því til að hún
gæti lært það. Það var ekki fyrr en hún gerði boð eftir
herra Otis, kjötmatsmanninum, sem hafði gert hosur sín-
Indlands, en fonnaður hennar
er Krishna Menon.
Dulles verður fulltriu Banda-
ríkjanna á ráðstefnunni, Sépí-
loff, utanríkisráðherra verður
fulltrúi Sovétstjórnarinnar, von
Brentano verður fulltrúi V-
Þýzkalands, Undén verður full-
trúi Svíþjóðar, Lange verður
fulltrúi Noregs og H. C. Han-
sen verður fulltrúi Danmerkur.
Stöðugir herflutningar
í gær var haldið áxram um-
fangsmikhim herflutningum frá
Bretlandi til Miðjarðarhafs.
Var herlið flutt flugleiðis í all-
mörgum fiugvélum, og verður
Nœlonregnkápur n
Sendinefndir kotna tii
Lundúna
Þessa daga eru fulltrúar
þeirra ríkja sem aðild eiga að, þessum herflutningum haldið á-
Lundúnaráðstefnunni á leiðinni | fram næstu daga. Ákveðið hef-
myndi geta fengið góðan ágóða, ef hún fengi einhver við- m Lundúna> og sumar sendi-|ur verið að flytja nokkurt
skipti. Leigan var svo lág að um stund varð hún tor- nefndir þegar komnar. I gær brezkt herlið frá Vestur-Þýzka-
tryggin, en umboðsmaðurinn ságði að skýringin lægi í kom til Lundúna sendinefnd landi tU Bretlands sem varalið.
•augum uppi. Þett'a hefði verið íbúðarhús, en það væri
ekki hægt að leigja það sem slíkt, vegna þess að það
var alltof stórt fyrir flest af því fólki sem kom hingað úr
borginni til að fá á sig brúnan lit. Ennfremur væri strönd-
in fyrir framan svo grýtt að þar væri ekki gott að synda.
Að öðru leyti væri þetta afbragðs hús og ef hún gæti not-
að það gæti hún fengið það fyrir áðurnefnda leigu. Mild-
red skoðaði útsýnið, húsið, landið og það fór fiðringur
um h'arna, Hún greiddi 25 dali út í hönd fyrir tíu daga og
um kvöldið kallaði hún, frú Gessler á eintal eftir iok-
unartíma. En hún var varla byrjuð þegar frú Gessler
greip fram í: „Æ, hættu, í guðs bænum hættu.“
„En — hefurðu ekki áhuga á þessu?“
„Hefur öna ekki áhuga á vatni?xHeyrðu mig nú, þetta
er mitt á milli Los Angeles og San Diego, er það ekki?
Alveg við þjóðveginn og Ike á enn bílana sína. Þetta er
fyrsta góða tækifærið sem hann hefur fengið til að byrja
upp á nýtt á löglegan hátt, síðan — já, þú veizí síðan
hvenær. Og þá kemst hann burt úr þessum óþverra staað.
Viltu að ég gráti á öxlinni á þér?“
„Hvað er athugavert við þennan stað.“
„Það er ekki staðurinn, það er hann sjálfur. Gott og
vel, ég vinn úti, skilurðu, og hann verður að gera eitt'hvað
af sér á kvöldin. Og hann finnur dægrastyttingu. Hann
segir að það sé billiard og hann er ataður í kalki þegar
hann kemur heim. Það má hann eiga. En hann.er iygari.
Það er ljóshærð kvensnift, sem vinnur í húsgagnaíorn-
verzlun í Los Foliz. Ekkert alvarlegt, kannski, en hann
hittir hana. Það er þess vegna sem ég hef verið svona upp-
stökk, upp, á síðkastið. Og ef ég gæti komið honvm héðan
Vigfús Vigfússon.
NjálsgÖtu 51,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju (niiðvikudaginxi 15.
ágúst kl. 10,30 f ,'h.
Athöfniimi verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðið.
F. h. varjdamanna.
Ittgvi
Nælon er gott efni i regn-
kápur. Við h"fum ekki séð
mikið af slikum ká.pum hér,
því að mest hefur borið á
poplinregnkápum og plast-
kápiim. Reyndar er plast af-
prigöi af næloni, en þessar
regnkápur eru gerðar úr
næloni sem lítur út eins og
mjög þunnt tau. Regnkápan
á myndinni er úr nylfrance,
sem . er sérstök gerð af!
frönskn næloni. Það kryppi-
ast ekki, er fislétt og ekkert
fer fyrir. þvi. Svona, regn-
kápu má vöðla saman og
geyma. hana i innkaupatösku!
eða síóni veski. Það er þægi-
legra að vera i svona káiiu
en píasíregnkápu, auk þess
sem þær eru taldar mun
sterkari en glæm plast-
kápumar, enda hægt við
að jafnast.
Singapore
Framhald af 5. síðu.
hérshöfðingjar hafa komið,
hver á eftir öðrum, en þeim
hefur ekki tekizt að sigra al-
þýðuherinn, sem fær upplýs-
ingar og matvæli hjá íbúun-
um.
29. desember sl. gerðist at-
burður í námunda við þorpið
Balang á Norður-Malakka-
skaga, sem eins hefði getað
gerzt í kvikmynd. Út úr frum-
skóginum kom liópur manna í
fylgd vopnaðra hermanna.
Enskir liðsforingjar og lög-
regla beið þeirra, og fylgdi
þeim að bambuskofa, þar
sem nokkrir Malajar sátu og
athuguðu landabréf. Friðar-
samningar voru hafnir. Menn-
irnir úr frumskóginum voru
aðalritarí Kommúnistaflokks-
ins, Chin Peng, og vinir hans,
en forsætisráðherra Singapore,
David Marshall, og Abdul
Rahman, forsætisráðherra
Malakkaskaga, sátu í kofan-
um. Samningamir fóru út um.
þúfur, þar sem yfirvöldin
kröf ðust ■ þess — augsýnilega
að undirlagi Breta — að al-
þýðuherinn gæfist upp skil-
yrðisla.ust.
Þessa dagana hefur slitnað
upp úr samningum þeim, er
fram fóru i London um fram-
tíð ,og sjálfstæði Singapore.
Englendingar vilja ekki ein-
ungis haláa i Singapore sem
hemaðarbækistöð, heldur vilja
þeir hafa framvegis töglin og
hagldimar um „innra öryggi“
nýlendunnar. Fulltrúar Singa-
pore snúa heim, án þess að
hafa fengið málum sinum.
framgengt, og það er talað
um, að Bavid Marahall, for-
sætisráðherra, verði að segja
af sér.
Frdlíáð pr framundan
En stuttu seinna sáu Eng-
lendingar sig tilneydda að
imdirrita samning, sem veitir
rikjasambandinu á Malakb^-
skaga sjálfstæði í orði kveðhfv
frá 31. ágiist 1957. Þar með
hefur verið stigið fyrsta
skrefið til að koma á þeim
friði, sem íbúamir hafa þráð.
Merfeedia, frelsi, er lausnar-
orð MalfJdraskagans; það orð
var lika tákn frelsisbaráttu
Indónesíu. Enginn getur snú-
ið hjóli sögimnar aftur á bak.
Malajamir.Jjta í kringum sig:
Indlapd, er orðið nýtt stór-
veldi, Burma og Viet-Nam em
frjáls, Indónesía hefur brotið
af sér. hleklána. Brátt mun
. .£rjáls ,og fuilvalda , Maiakka-
skagi skipa heiðurss-ess á
meðaJ'-þeirra.
í mai 1956-
m
LIG6UB LEIDIN
Úteelsndi: Saœeininserncikkci tlí-fSu - Sési&.lisi.aílckkurtim. — Kststjórer: Macnús EJt,rí.ensso»
(ftb.), SieurSur OuSmunds.-.on. - Préwsultstjéri: stio. B.iexnesoE. — BlaSamcnn: Ásmundur Sianr»
íúnsson, B.i&jnl Benedlktsson. OuSmuudui ViefUsson, ívar B. Jdnsson, Maenús Torfl ói&fwton. —
AutCÍ ttoRftstJón: Jónatelnn HwaldEs.on. — RStst3ó5ri. afereiBsla, E,uKlyslnear. urentsmiSJa: SkölaviirSuetlE 18. — S1mS VSOO <■
línur'i. — ÁskrtfíarvorC kj. 26 6 mfcnuBi i B.ejkJ»v!i oc ntErennt-. kr. 22------------ Mssisaaiaxive-e
kJéSvuiant ht.