Þjóðviljinn - 14.08.1956, Síða 8

Þjóðviljinn - 14.08.1956, Síða 8
Töðufengurinn á íslandi hefur nær sexfaldazt á þessari öld Nam 2402 jbús. hesfum í hitfiSfyrra, en y' útheyskapur aðeins 554 þús. hestum Áriö' 1945 var framtalinn töðufengur á fslandi 1408.000 Iiestar, en sama ár nam útheysmagniö 671.000 hestum. Eftir tiunda sumar þar frá haföi tööufengur aukizt í 2402.000 hesta, en útheysskapur mimikaö í 554.000 hesta. ÁriÖ 1945 var heyfengurinn alls 2079.000 hestar, en hafði aukizt í 2956.000 hesta í hittiðfyrra. þJÖÐytUINN Þriðjudágur 14. ágúst 1956 — 21. árgangur — 182. tölublað Rúmenzka verkalýðssendinefndin. Frá vinstri: Poescu Panait, Vasilescu Nicolae, Amelia Steinberg og Zavanovici Gheorghe. (Ljósm. Sig. Guðm.). Rúmensk verkalýðssendi- nefnd komin til landsins Dvelst hér u. þ. b. vikutíma á vegum Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík Búmensk verkalýðsseiulinefnd kom hingað til Reykjavíkur s.I. laugardag. Munu nefndannenn, sem eru fjórir talsins, dveljast hér í um það bil vikutíma á vegum Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Re.vkjavik. Nú stendur heyskapur sem hæst, og kannski þætti þá einhverjum fróðiegt að heyra þessar tölur, sem birtar eru í ýtarlegri ritgerð eftir Arnór Sig- urjónsson í nýkomnu hefti Freys, um landbúnaðarframleiðsluna 1945—1954. - í ritgerð Arnórs segir m. a. svo um heyfeng og heyöflun: ,,í upphafi þessarar aldar er þeyöflun landsmanna talin rúm- lega 500 þús. hestar af töðu . . . og 1000 þús. hestar af útheyi. . . Þetta er þó líklega heldur oftal- ið, því að fram til 1930 var víða sá háttur hafður að telja hey- feng i 80 kg. hestum, og mun því nær sanni og betur í sam- ræmi við venjulegt framtal hey- fengs nú að telja heyfeng um aldamótin 450 þús. hesta af töðu o'g 900 þús. hesta af útheyi. Fyrstu 20 ár aldarinnar jókst töðufengurinn mjög lítið, en út- heysfengurinn nokkuð, vegna engjabóta með áveitum. Eftir fyrri heimsstyrjöldina fara túna- Hvaða garður er fegurstur? Fegrunarfélagið hefur nýlega tilnefnt 3 menn til að 'dæma um það hver sé fegurstur skrúð- garður í Reykjavík á þessu sumri. í nefndinni eru Hafliði Jónsson garðyrkjuráðunautur, Aðalheiður Knudsen garðyrkju- fræðingur, og Vilhjálmur Sig- tryggsson skógfræðingur. Nefndin er tekin til starfa, og mælist hún til þess að þeir sem þekkja sérlega fallega skrúð- garða láti vita, í síma 81000, klukkan 1-3 daglega. Um vérzhinarmannahelgina efndi Æskulýðsfylkingin í Rvík til skemmtiferffar inn á Þórs- m,öirk; og var það sameiginlegt álit þátttakenda að það væri tþnhver bezta ferð sem þeir hefðu farið. Um næstu helgi fer svo ÆFR austur í Þjórsárdal; verður lagt af stað á Iaugardag og komið aftur á sunnudags- bætur vaxandi og einkum eftir að jarðræktarlögin frá 1923 gengu í gildi, og grasvöxtur á túnum fór batnandi, er menn fóru að nota tilbúinn áburð í verulegum mæli. Síðustu árin fyrir síðari heimsstyrjöldina var töðufengur talsvert meira en tvöfaldur við þiað, er var í ald- arþyrjun, að meðaltali 1158 þús. 100 kg. hestar árin 1936—1940, en útheysfengur var þá tæpl. 1100 þús. 100 kg. hestar. í síðari heimsstyrjöldinjni hættu menn að nytja annað en hið bezta úr engjunum og hefur ekki orðið breyting á því síðan.“ „Aukning töðufengsins“, segir í ritgerðinni, „allra síðustu árin má jöfnum höndum rekja til þess, að túnin hafa verið stækk- Bóðrakeppiii Iiáð í kvöSti Reykjavíkurmeistaramótið í róðri verður háð í kvöld á Skerjafirði og hefst kl. 8.30. Keppt verður í 2000 m róðri og róið frá Shellbryggju inn á fjörðinn. Tvær sveitir keppa, frá Róðradeild Ármanns og Róðrafélagi Reykjavíkur. Þetta er í fjórða skipti sem mótið er haldið. í þrjú fyrri skiptin hefur sveit Ármanns borið sig- ur úr býtum og í fyrra vann hún til eignar bikar, sem Vá- tryggingafélagið gaf á sínum tíma. Nú er keppt um nýjan bikar, gefinn af Sjóvátrygg- ingafélaginu og má búast við harðri keppni, þar sem Róðra- félag Reykjavíkur sendir nú fram drengjasveit sína, en hún sigi’aði Ármenningana í 1000 metra róðri fyrir skömmu. kvöld, en tjaldað náhegt Stöng um nóttina. Nánar verður sagt. frá ferðinni í blaðinu á morg- un; en myndin hér að ofan er úr ferðalagi Fylkingarinnar austur undir Eyjafjöll fyrr í suinar, og sýnir stangarstökk eins þátttalxandans: Gunnar Guttormssonar. uð um 2500—300 ha . árlega og meira hefur verið á þau borið“. Árið 1949 er töðufengurinn 1510 þús. hestar, en hleypur upp í 1696 þús. hesta árið eftir. En árið 1951 er hann ekki nema 1482 þús. hestar, árið eftir 1543 þús., en hækkar síðan árið 1953 upp í 2179 þús. hesta. Á þessum tíu ária tíma hefur útheysfengur- inn orðið mestur 788 þús. hestar árið 1951, en minnstur í hittið- fyrra, eða 554 þús. hestar, eins og áður segir. Enqland - Akranes 3:0 I gærkvöld háðu ensku kna ttspyrnumen ni rni r þriðja og síðasta leikinn hér á í- þróttavellinuin; léku þá við Akurnesinga. Leiknum lauk með sigri Eiiglendinganna 3:0. Þeir skoruðu t\ö inörk í fyrri hálfleik, eitt í þeim síðari. Áhorfendur voru 5— 6000. í hléi v’oru 37 drengjum afhent bronsmerki Knatt- spyrnusambands Islands; 11 drengjanna eru frá Akra- nesi, 10 úr Fram, 9 úr Val og 7 úr Víkingi. Norskur námsstyrkur Samkvæmt tilkynningu frá norsku sendisveitinni í Reykja- vík, hafa norsk stjórnarvöld á- kveðið að veita íslenzkum stúd- ent styrk, að fjárhæð kr. 4.000. 00 — norskar, til háskólanáms i Noregi frá 1. september til 15. júní n. k. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi umsóknir til menntamáiaráðu- neytisins fyrir 25. þ.m., ásamt afriti af prófskírteini og með- mælum, ef til eru. Húsið verður reist i svoköll- uðum ,Skallagrimsdal,‘ skammt frá skrúðgarði þorpsins. Sá Flokksþing Framhald af 1. síðu. vængi, en við það eykst einungis óvissan um það, hvor nær út- nefningu, Harriman eða Stev- enson. Kemur þá til greina að hvorugur þeirra verði valinn, en einhver þriðji maður verði kjör inn til framboðs af hálfu Demó- kráta. Engum getgátum er þó enn að því leitt, hvaða maður það geti orðið. Tveir nefndannanna eru full- trúar verkamanna sem starfa við matvælaiðnaðinn, þeir Vasileseu Nicolae, vélfræðingur og formaður þeirrar deildar innan sambands verkamanna i matvælaiðnaðinum sem fjallar um vinnuöryggi, og Zavanovici Gheorghe, skipstjóri. Þriðji nefndarmaðurinn heitir Pope- scu Panait og er formaður Fp- lags flutningaverkamanna í hafnarborginni Braila. í för með þeim þremenningum er túlkur, stúlka að nafni Amelia Steinberg. Dveíjast hér i 7-10 daga. Eins og áður er sagt komu Rúmenarnir hingað til lands á laugardaginn og þeir munu dveljast hér í eina viku eða tíu daga eftir því hvernig á ferðum stendur, en þau miða ferðina við að vera komin heim galli er á staðsetningu þess, að það kemur að þarflausu í veg fyrir að þarna komi bein aðal- umferðargata um kauptúnið, eins og fj-rirhugað var. Hér er um að ræða sjálf- virka stöð fyrir Borgames, og er gert ráð fyrir að smíði húss- ins ljúki á næsta ári. íbúð fyrir stöðvarstjóra verð- ur í húsinu. Hér er nú hlýtt og gott veð- ur, en kalt hefur verið að und- anfömu. Heyskapur hefur gengið vel, en há sprottið frem- ur illa til þessa. til Rúmeníu á þjóðhátíðardag- inn, 23. ágúst n.k. Rúmenska sendinefndin kem- ur liingað á vegum Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík'en á kostnað rúm- enskra verkalýðssamtaka. Er hér um gagnkvæm samskipti rúmenskra og íslenzkra verka- lýðsfélaga að ræða, því að í fyrra var þrem íslendingum boðið til Rúmeníu á vegum al- þýðusamtakanna þar. Kynnast sjávarútveginum. Fréttamaður Þjóðviljans hafði sem snöggvast tal af Rúmenunum fjómm í gær. For- maður sendinefndarinnar, Vas- ilescu Nicolae, kvað förina hing- að fama til að endurgjalda heimsókn íslenzku verkalýðs- sendinefndarinnar til Rúmeníu í fyrrasumar, og lýsti ánægju sinni og ferðafélaga sinna yfir að fá nú tækifæri til að kynn- ast íslandi og íslenzkum verka- lýð. Hann kvaðst vona að gagnkvæm samskipti íslenzkra og rúmenskra verkalýðsfélaga yrðu til þess að treysta vin- áttubönd hinna fjarlægu þjóða, Rúmena og íslendinga. I fyrradag fóru Rúmenarnir í ferð til Gullfoss og Geysis og róma þeir mjög fegurð lands- ins. Ætlunín mun vera að kynna þeim sérstaklega sjáv- arútveg á meðan þau dveljast hér. Málverkasýn- ing Sveins I gær höfðu um 600 manns séð málverkasýningu Sveins Björnssonar í Listamannaskál- anum, og 27 myndir höfðu þá selzt. Sýningin hefur staðið röska viku, og lýkur henni 20. þm. Hún er opin daglega kl. 10-23. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). Sjólfvirk símstöð og pósthús reist í Borgarnesi Borgamesi. Frá fréttaritara. Nýlega er hafin smíöi pósthúss og símastöð’var hér í Borgarnesi. Veröur húsiö ein hæö á kjallara og allstórt aö flatarmáli. Gamla póst- og símahúsiö er löngu orðiö of lítið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.