Þjóðviljinn - 22.09.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1956, Blaðsíða 1
3VILJINN Laugardagur 22. september 1956 — 21. árg. — 216. tölublað 157 verkalýðsfélög kjósa 320 til 330 íulltrúa á Alþýðusambandsþing Kosningarnar hef jast á morgun og standa til 15. okt. Kosning íulltrúa til Alþýðusambandsþings heíst á morgun og stendur til 15. október. Hafa 157.verk- lýðsfélög rétt á að senda fulltrúa á þingið, og alls er gert ráð fyrir að fulltrúarnir verði 320-330 tals- ins. Alþýðusambandsþingið sjálft mun hefjast um 20. nóvember. Kosningamar til Alþýðu- sambandsþings eru mjög af- drifaríkar. Á síðasta sambands- þingi urðu sem kunnugt er mjög alger umskipti; heildar- samtök verkalýðsins höfðu ár- um saman verið áhrifalítil vegna þess að íhaldið hafði náð beinum afskiptum af sambands- stjórninni og daglegum störf- um hennar. En á síðasta Al- þýðusambandsþingi var íhaldið einangrað, og vinstri menn tóku forustuna fyrir verklýðs- samtökunum. Hefur núverandi stjórn unnið stórvirki í kjara- baráttunni, og eins hefur hún tryggt verklýðssamtökunum meiri áhrif á stjórnmál og efna- hagsmál þjóðarinnar en nokkm sinni fyrr. Verður sú saga nán- ar rakin í blaðinu á morgun. thaldið hefur að sjálfsögðu fyllsta hug á að lama verk- lýðssamtökin á nýjan leik og nýtur til þess aðstoðar hægri klíkunnar í Alþýðuflokknum, eins og þegar er komið í ljós. Kosningamar snúast því um það hvort sókn verklýðssam- takanna á að halda áfram og hvort hin nána samvinna rík- isstjómarinnar og alþýðusam- takanna á að bera árangur. - ★ Kjósa þegar í upphafi Allmörg félög ganga frá fulltrúakjöri sínu þegar fyrsta daginn. Meðal þeirra em Múr- arafélag Reykjavíkur, Sjó- mannafélag Reykjavíkur — sem hefur auglýst að það muni kjósa á fundi þótt allur þorri félagsmanna sé víðs fjarri! — Félag íslenzkra raf- virkja, Félag íslenzkra hljóð- færaleikara, Félag afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkur- sölubúðum, Félag húsgagna- smiða, Málarafélag Reykjavík- ur. Svía í Moskva Islendingar tefldh' við Frakka á skákmótinu í Moskva í íyrra- dag og unnu þeir Friðrik og Freysteinn sínar skákir við Muffang og Catozzi, en skákir Inga og Baldurs við Betteville og Noradjan fóru í bið. í gærkvöld höfðu ekki borizt fréttir af því hvernig biðskákirnar fóru nó af öðrum skákum sem íslending- ar tefldu í gær. í sjöundu umferð fengu Sví- ar 2 vinninga á móti 1 í keppn- inni við Belgíumenn, en cin skák: fór í bið. í gær sigruðu Norð- rnenn Svía með 2% móti 1V2. Samkvæmt þvi sem í gær var) vitað um úrslit skáka í Moskval eftir 7 umferðir höfðu íslend- ingar fengið 19 vinninga og 2 biðskákir, en Svíar 19% og JJ biðskák. Sovétríkin eru enn í efsta sætj í fyrsta riðli og unnu i gær Sviss rrieð 2% móti % (1). Þau hafa' nú 22 stig, en Júgóslavar 20%. SkálctferS Vinnuferð verður farin í sbíðaskála ÆskulýðsfyJldng- arinnar um helgina. Lagt verður lagt af stað kl. 4 í dag frá Tjarnargötu 20. Mtttakendur hafi samband víð skrifstofuna, sími 7513. Mikil eftirspurn hefur verið í Bretlandi eftir aðgöngu- miðum að sýningum sovézka balletflokksins og mynd- aðist biðröð fyrir framan miðasöluna í Covent Garden prem dögum áður en sala hófst. Boisiojjdcmsarar telja tor- merki ó að fara til London Horfur eru nú á því, að ekkert verði úr fyrirhugaðri för ballettflokks Bolsjojleikhússins 1 Moskva til London og sýningum hans á sviði Covent Garden óperunnar. þeirra til London geti orðið. Þeir segja, að þeir hafi enga Málgagn sovétstjórnarinnar, Isvestía, birti _ í gær bréf frá dönsurum Bolsjojleikhússins þar sem þeir telja öll tor- merki á því, að úr heimsókn tryggingu fyrir því, að þeir verði ekki fyrir sams konar Framhald á 12. síðu. Fnáir í S.R. á morgun til að kjósa | ítrúa á Alþýðnsambands|)mg | Marklaust pappírsskjal var árangur Súezráðstefnunnai StofnucS ,,notendasamtök" sem enginn veit hverju eiga aS koma til leiBar Ráðstefnan færði þó vesfurveldunum iteim sanninn um það að fáir styðja valdbeitingarstefnu þeirra Annarri ráðstefnunni um Súezmálið, sem vesturveldin boöuðu til, lauk í London í gær. Eins og búizt hafði verið við, var eftirtekjan rýr, eini sýnilegi árangur ráðstefn- unnar eru tvær loðnar og óljósar yfirlýsingar, og er þar m.a. sagt frá því, aö ákveöiö hafi verið að stofna „not- endasamtök“ Súezskurðarins, en verksvið og starfstilhög- un þeirra samtaka látin liggja milli hluta. Einnig þar eru hægri krafar I handalagi við íhaldið! Auglýstur hefur verið fundur í Sjómannafélagi Reykja- vílnir á mortgun (sunnudag) kl. 1.30 e.h. í Alþýðuhús- inu. Á fundur þessi að. kjósa fulltrúa félagsins á Alþýðu- sambandsþing en þeir munu vera 17 talsins. Er vitn- eskja fyrir hendi um að hægri kratar í Sjómannafélag- inu hafa ákvcðið að hafa fulla samvinnu við íhaldið um fulltrúavalið. Þetta framferði hægri manna Alþýðuflokksins gef- ur öllum sjómönnum sem í landi knnna að vera svo og öðrum vinstri mönnum í félaginu gilda ástæðu til að fjölmenna á fundinn á morgun. Ætlunin hafði verið að ijúka i:áðstefnunni í gærmorgun, en þegar fundur átti iað hefjast, kom í ljós, að sérfræðinganefnd sú, sem hafði verið falið að semja uppkast að yfirlýsingu hennar, hafði ekki lokið störf- um, þó að hún hefði setið á rök- stólum alla nóttina. 17 af 18 ríkjum ráðstefnunnar áttu full- trúa í nefndinni, Pakistan vildi enga hlutdeild eiga í samningu yfirlýsingarinnar. i 1 Aðeins þrjú ríki í samtökunum! Það var ekki fyrr en seinni- partinn í gær, að hægt var að halda fund og lágu tillögur sér- fræðinganna fyrir honum. Þær báru með sér, að ágreiningur hafði verið mikill í nefndinni og r J niðurstaðan var su, að órðalag yfirlýsingarinnar var mjög óljóst og loðið. Klukkan 18 í gær lauk ráð- stefnunni og var þá yfirlýsing- in birt, en engin atkvæðagreiðsla hafði farið fram um hana. Þar segir, að ákveðið hafi verið að stofna samtök þeirra. þjóða, sem eiga skip í förum nin Súezskurð. en tekið fram um leið að aðeins þrír fulltrúar hafi Iýst yfir að- ild ríkisstjórna sinna að samtök- unum, fulltrúar Bretlands, Bandaríkjanna og ítaliu. Full- trúi Pakistans neitaði eindreig- ið að ríkisstjórn hans myndi ger- ast aðili, en fulltrúar allra hinna. 14 ríkjamia sögðust enga ákvörð- un geta tekið, fyrr en þeir hefðu haft samráð við ríkisstjórnir sínar. Ætlunin er. að ríkisstjómíií þessara 14 ríkja, sem hafa mál- Framhald á 5. síðu. Vesfurveldin eru nú klofin í Súezmólinu Vesturveklin eru nú klof- in í afstöðu sínni til Súez- málsins. Frakkar hafa ekki viljað gerast aðilar að þeim „notendasamtökum“ sem stofnuð voru á Lund- únaráðstefnunni og Bretar, Bandaríkjamenn og ítalir standa enn einir að. Pineau, u tan r í ki sráðher ra Frakka lýsti á fundinum í gær yfir óánægju sinni með það verksvið sem samtökun- um er ætlað og taldi, að þau yrðu tæpast annað en nafnið eitt. Sagðist hann ekki hafa umboð til þess að lýsa yfir aðild þjóðar sinn- ar að slíkum félagsskap og sagði að Frakkar myndu tæpast ganga í samtökin nema með fyrirvara. 1 við- tali við blaðamenn áður en hann hélt heimlciö's sagðist hann telja að ráðstefnan hefði verið því nrcr gagns- laus. Franska stjórn'.n kemur saman á fund í drg og er jafnvel við því bú'zt að ein- hverjir ráðherranna segi af sér embættum vcgna þess Étla árangurs, sem náðist á Lúnðúnaráðstefnunni. FuII- trúadeild franska þingsins ræðir niðurstöður ráðstefn- unnar á l'undi í dar. Munið; í dag er skiladagur I aim ælishappdrættinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.