Þjóðviljinn - 22.09.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.09.1956, Blaðsíða 2
' jgscn 2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. september 1956 í dag: er laugardagurinn 22. september. Mauritius. — 265. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 2.42. — Árdegisháflæði kl. 7.20. Siðdegisháflæði kl. 19.36. Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 vóskalög Sjúklinga (Bryndís Sigur- jónsdóttir). 19 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar (plötur): Fernando Corena syng- ur ítölsk lög. 20.30 Tónleikar: Þjóðlög frá Bandaríkjunum (Þórður Einarsson fulltrúi flytur inngangsorð). 21.15 Leikrit: „Allt fyrir föðurlandið“ eftir Bernard Shaw. Þýðandi Árni Guðnason magister. — Leikstjóri Bene- dikt Árnason. 22.10 Danslög: a) Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur b) Danslög af plötum. 24.00 Dagskrárlok. y-' , i í nýju tbl. Sjó- mannablaðs- ins Víkings segir frá Ra- díó og ljósmið- unarstöðinni á Garðskaga. Grein er um Skipadeild S.Í.S. 10 ára. Þórður á Látrum skrif- ar niðurlag frásagnar sinnar: Skemmtileg sjóferð. Minningar- orð eru um Þórarin B. Egilsson. Grein er um radíó-innsiglingar- vitann í Grindavík, Og önnur um Júlíus Havsteen sjötugan. Þá er kvæðið Helga E.A. 2, eftir Ragnar S. Helgason. Matthí- as Þórðarson skrifar 3. grein sína um Ásgeir Pétursson. Sagt er frá björgun brezka togarans S.T. Crisþin. Þá er þátturinn Á frívaktinni. Grein er um Aðal- stein Björnsson vélstjóra sex- tugan. Næst kemur frásögnin í auga hvirfilvindsins. Þá er sagan Blóðþrýstingur, Fréttir í stuttu rriáli; — og sitthvað fleira er blaðinu. Sjötugsafmæli Halldór Snæhólm, Þinghólsbraut 11 Kópavogi, verður sjötugur á morgun, sunnudaginn 23. sept- ember. Hann verður staddur á 'heímili dóttur sinnar og tengda- sonar, Steinagerði 7 Reykjavík, á afmælisdaginn. HæítuJegur leikur heitir nýjasta bók Regnbogaút- gáfunnar, 18. Regnbogabókin. Þetta er nútímasaga og ástar- Saga; höfundurinn heitir Netta Muskett. Bókin er um 160 blað- síður í vasabókarbroti. GENGISSKRÁNING: Eggert Þorsteinsson viðurkenn- ir samvinnuna við íhaldið Segist siyðja íhaidið al „félagsiegum sjónarmiðam''! 100 norskar krónur ... 228.50 100 sænskar krónur .... 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1.000 franskir frankar .. 46.63 100 belgiskir frankar .... 32.90 svissneskir frankar .. 376 00 100 gvhini 431.10 100 tékkneskar krónur .. 226.67 100 vestur-þýzk mörk 391.30 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar ... 16.32 1 Kanadadollar 16.70 100 danskar krónur 236.30 100 g’ullkrónur — 738.9& pappírskr Gullvarð ísl. kr.: Frá Ileilsuvemdarstöð Reykjavíkur Húð- og kynsjúkdómadeild opin daglega kl. 1-2, nema laugardaga kl. 9-10 árdegis. ÓkeypiS lækning- ar. W I „Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi athugasemd frá Eggerti Þorsteinssyni, formanni Múrarafélags Reykjavíkur: „Vegna þeirrar fréttar, sem Þjóðviljinn birti á forsíðu í dag um Alþýðusambandskosn- ingarnar, óska ég eftir að fá birta eftirfarandi athugasemd: Stjórn og trúnaðarmannaráð Múrarafélags Reykjavíkur á- kvað að gera tillögu um fram- böðslista við í hönd farandi fulltrúakjör á Alþýðusam- bandsþing. Þessi listatillaga er og studd af 43 félagsmönnum. Við þes&a ákvörðun var ekki haft samráð eða samstarf við neinn stjórnmálaflokk, þar réðu einungis félagsleg sjónar- mið, enda er nú gerð tiliaga um sömu fulltrúa og síðast, og^ ekki hefur verið fundið að störfum þeirra. Að ég sjálfur hafi gefið þess kost iað taka sæti á þessum stafar einfaldlega af því, að ég treysti Einari Jónssyni, að fenginni alllangri reynslu, til þess að gera það í þessum störfum, sem öðrum, sem fé- lagi okkar er fyrir beztu. Fé- lagarnir hafa og áréttað þetta' traust á Einari með því að endurkjósa hann til eins erfið- asta og vandasamasta starfs í félaginu þrisvar sinnum — gjaldkerastarfsins. Það er og mitt álit, sem ég: hef ekki leynt, að meðlimir hinna einstöku félaga velji sér samstarfsmenn og fulltrúa í trúnaðarstöður án pólitískrar „gegnum-lýsingar“. Hvað Alþýðuflokkinn snertir, þá hefur hann ekki samið við íhaldið eða annan stjórnmála- flokk um fulltrúakjör á 25. þing Alþýðusambands íslands, meðlimir flokksins í hinum ein- stöku stéttarfélögum munu nú sem áður láta reynsluna og traustið skera úr um það hverj- um þeir ljá fylgi sitt eða velja til trúnaðarstarfa. Ekki geta í féiaginu, en hann hafnaði því boði til þess að geta starfað áfram með íhaldinu eins og hann hefur tíðkað undanfarin Umtal Eggerts Þorsteinsson- ar um „félagsleg sjónarmið“ í þessu sambandi er lærdóms- ríkt. Hægri mennirnir í Al- þýðuflokknum halda því þann- ig fram að þeir hafi svo góða í Alþýðuflokknum er að s.iálf- sögðu beint tilræði við núver- andi stjórnarsamstarf. Mynd- un núverandi ríkisstjórnar ér afleiðing af umskiptum sem urðu á síðasta Alþýðusam- bandsþingi. Forsenda stjórnar- innar er samstarf vinstri flokk- anna; andstæðingur hehhar er íhaldið. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hún muni íeysa efnahagsmálin í samvinnu við vérkalýðssamtökin og framund- an eru samningar um þau mik- ilvægu mál. Sú tilraun hægri klíkunnar í Alþýðuflokknum að leiða íhaldið til áhrifa í verkalýðshreyfingunni á nýjan leik er tilraun til þess að eyði- leggja þetta samstarf, en með niiiri „reynslu“ af íhaldinu í verka- þvj móti 'væri forsendan fyrir lýðshreyfingunni og svo mikið „traust" á fulltrúum þess að þeir telji þá sjálfsagða til trún- aðarstarfa. Það verður fróðlegt að sjá hversu margir Alþýðu- flokksmenn í verkalýðshreyf- ingunni eru á sömu skoðun. Framkoma hægrj mannanna núverandi stjórnarsamstarfi úr sögunni. Samvinnu við ihald- ið i verkalýðshreyfingunni geta epgir stutt nema þeir sem vilja núverandi ríkisstjórn feiga, en allir vinstri menn hljóta að taka höndum saman gegn þessu tilræði. Það er leikrit eftir hann í útvarpinu í kvöld. Haustfermittgarböm Fríkirkj- unnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna fimmtudaginn 27. þm. slík sjónarmið torveldað nú- kl. 6.30 síðdegis. — Sr. Þorsteinn verandi stjórnarsamvinnu í Björnsson. ríkisstjóm. — Með þökk fyrirl birtinguna. Reykjavik, 21. sept. 1956. Eggert G. Þorsteinsson“. Frá Fjáreigendafélagi Reykjavíkur Breiðholtsgirðingin verður smöl- uð í dag, og hefst smalamennsk- Eggert Þorsteinsson staðfest-' aT1 kl- 1 e h' ^ríðandi að fjár- ir þarna frásögn Þjóðviljans ^ eigendur mæti stundvíslega. að fullu með sínu orðalagi. Hins vegar forðast hann að geta þess að honum var boð- in þátttaka í vinstri samvinnu Iflokkunnnl Frá Kvenréttindafélagi íslands Níundi landsfundur Kvenrétt- indafélags íslands hefst kl. 16 í dag með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni. Sr. Jón Auðuns dóm- prófastur prédikar. Kirkjanj verður opin öllum. Síðan verður fundurinn haldinn í Tjarnar- kaffi (uppi) og mun standa næstu daga. Er öllum félagskon- um Kvenréttindafélagsins heim- MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 2. eh. Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 11 árdegis (ath. breytt- an messutíma). Sr. Þorsteinn Björnsson. Eimskip Brúarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Reykjavíkur. Detti- foss fer væntanlega frá New York 26. þm. til Reykj.avíkur. Fjallfoss fer frá Reykjav k á mánudaginn til vestur og norð- urlandsins. Goðafoss fór frá Len- ingrad í gær til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á há- degi í dag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss kom til New York i gær frá Keflavík. Reykja- foss fer til Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá A_kureyri sl. miðvikudag til Antwerpen, Ham- borgar og Wismar. Tungufoss kom til Reykjavíkur sl. miðviku- dag frá Aberdeen. Skipadeild S.Í.S. Hyassafell. er á Akureyri. Arnar- fell er í Óskarshöfn. Jöklufell fór í gær frá Gautaborg r áleiðis 'il íslands. Dísarfell er á Blöndu- ósi. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Thams- havn. Sagafjord er á Hofsósi. Cornilia B I fór frá Riga 18. þm. áleiðis til Stykkishólms, Ólafs- víkur og Borgarness. Millilandaflug Gullfaxi fer til !§§; Kaupmannahaín- jN' ar og Hamborgar í ***' dag kl. 08.30. Vænt- anlegur aftur til Reykjavikur á morgun kl. 17.45. Sólfaxr fer til Óslóar og Kaupmannahafnar á mofgun kl. 11.30. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur á þriðju- dag kl. 16.45. Imianlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Hólmavíkur, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar, Skóga, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshaúiar. t morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Haustferininsarböm í Nessókn kómi til viðtals í Melaskólann fiirr'tudagip.n 27. septem.ber kl. 5 síðdegis. — Sóknai'prestur. KROSSGÁTA Flokksgjöld! Þriöji ársfjórðungur flokksgjalda féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Bregðið nú vi6 og greiðið þau skilvíslega. | iu aðgangur meðan húsrúm leyf- Skrifstofan í Tjarnargötu 20 er; opin daglega kl. 10-12 árdegis oe 1-7 síðdegis, sími 7510. sunnudag kl. 14. Síðan verður honum slitið með veizlu að 1 i kvöldi nk. fimmtudags, en þá er Næturvarzla ' aldarafmæli Bríetar Bjamhéð- er í Laugavegsapóteki, sími 1618. insdóttur. Viðkvæðið ®,: það er ódýrast í Drag 12 jafnlangax linur inn I þessa stjörnu, á þann veg að myndist 9 jafnstórir fletir og þrír teningar. dSlES u Lausn þrautarinnar í gær. / 2 3 V 5 s 6 ? 8 9 /o // /z 73 /V IS /4 /7 Lárétt: 1 guð 6 rölt 7 tónn 9 flan 10 skemmd 11 vatnsgufa 12 vogar- mál 14 forsetning 15 von 17 son- ur. Lóðrétt,: 1 skip 2 ryk 3 krafs 4 eftirherma 5 slóg 8 mylsna 9 keyra 13 mat 15 sparni 16 íþróttafélag (sk.st.) Lausn á síðusíu gátu: Lárétt: 1 kássa 6 kastaði 8 óm 9 al 10 orf 11 al 13 ar 14 rekunni 17 kaunin. Lóðrétt: 1 Kam 2 ás 3 sterkur 4 SA 5 aða 6 kópar 7 illri 12 les 13 ann 15 ká 16 Ni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.