Þjóðviljinn - 10.10.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 10.10.1956, Page 1
Miðvikudagur 10. október 1956 — 21. árgangur — 231. tölublað Alþýðusoxnband Vestljarða lýsir fyllsta stuðningi við aðgerðir rxkisstj órnarinnar Fagnar myndun rskisstjórnar sem nýtur stuBnings og trausts vinnustétta landsins 14. þing Alþýðusambands Vestíjarða hefur verið háð að undanförnu og lýstu fulltrúarnir einróma á- nægju sinni yfir myndun núverandi ríkisstjórnar. Jafnframt lýsti þingið fyllsta stuðningi sínum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar í verðlagsmálum. Eítirfarandi tillögur voru sam- , verklýðshreyfingar, að raunhæf- þykktar í einu hljóði á þinginu: „14. þiag A. S. V. fagnar því að tekizt: hefur að mynda rík- issíjóm, sem nýtur stuðnings og trausts vhmustétta landsins. hingið telur að bráðabirgðalög rikisstjórnarinnar um bindingu verðs og kaupgjalds frá 15. sept. til 1. jan. n.k. hafi verið nauð- synleg eins og efnahagsmálum þjóðarinnar var þá komið, og lýsir því fyllsta stuðningi sínum við þær framkvæmdir. Jafnfram treystir A. S. V. því að ríldsvaldið noti þann tíma til undirbúnings víðtækra ráð- stafana í efnahags- verðlags- og atvinnumálum þjóðarinnar, sem stuðli að lækkaðri dýrtíð, tryggi kaupmátt launanna og stöðuga og örugga atvinnu við fram- leiðslustörfin. Þingið viil benda á þá stað- reynd, að á liðnum árum hefur það verið stefna verstfirzkrar asta, . varanlegasta og bezta kjarabót alþýðunnar, sé að at- vinna sé næg og kaupmáttur launanna sem öruggastur og launamálum þannig skipað, að vinnuaflið leiti sjáifkrafa til aðalatvinnuvega þjóðarinnar." Ennfremur var samþykkt: „í sambandi við verðbinding- arlöggjöf ríkisstjórnarinnar, og í tilefni af blaðaskrifum og funda- samþykktum vill 14. þing A. S. V. taka fram að það telur að ríkisstjórnin hafi á fullnægjandi hátt og eins og framast var unnt, þar sem um bráðabirgðalöggjöf var að ræða, Ieitað eftir stuðn- ingi Verkalýðshreyfingarinnar í máli þessu, með því að leita á- lits og umsagnar miðstjórnar Al- þýðusambands íslands, stjórna fjórðungssamtakanna og stjóma allra helztu verkalýðsfélaga landsins.“ Dagsbrúnarmenn, munið fundinn annað kvöld Verkamannafélagið Dagsbrún lieldur félagsfund annað kvöld kl. 8.30 í Iðnó. Á fundinum verða kosnir fulltrúar á 25. þing Alþýðusambands íslands, og þarf ekki að brýna fyrir mönnum hversu mikilvœgt er að fundurinn verði sem fjölmennastur. Þá flytur Lúðvík Jóseps- son ráðherra erindi á fundinum um efnahagsmál- in, og mun mörgum forvitni á að heyra álit hans á þeim málum og þeim aðgerðum sem til greina kunna að koma. StjórnarsansviiEia rædd í Svíj Samningaumleitanir hófust í ’ gær í Stokkhólmi milli fulltrúa stjórnarflokkanna, sósíaldemó- krata og Bændaflokksins, um nýjan stjórnarsamning. Bænda- flokkurinn hefur farið þess á leit að grundvelli stjórnarsam- starfsins verði breytt, en hann beið sem kunnugt er mikinn ó- sigur í þingkosningunum í síð- asta mánuði. John J. Muccio, sendiráð- herra Bandaríkjanna á Islandi, kom í fyrradag til Reykjavíkur frá Bandaríkjunum, en þar tók hann þátt í undirbúningsvið- ræðum íslenzkra og bandarískra ráðamanna undir samninga um brottför Bandaríkjahers af Is- landi. Sendiráðherrann sagði við komuna hingað, að viðræðurnar fyrir vestan haf hefðu verið vinsamlegar og gagnlegar. Hann vildi ekkert segja um einstök atriði væntanlegra samninga, en gaf þó í skyn, að afstaða Bandaríkjastjórnar væri enn sem fyrr sú sama og fram kom í áliti Atlanzhafs- bandalagsráðsins í ágúst sl., en ráðið var þeirrar skoðunar að herseta væri nauðsynleg. Langt komið að bólusetja öll 7-12 ára gömul börn í bænum Bólusetning barna V2 árs til 7 ára og framhaldsskólanemenda fyrirhuguð Samkvæmt upplýsingum borgarlæknis er nú langt komið aS bólusetja gegn mænusótt í fyrstu umferö öll skólaböm hér í bænum á aldrinum 7 til 12 ára. Fyrir- hugaö er aö bólusetja einnig börn hálfs árs til sjö ára, svo og nemendur í framhaldsskólunum. Mun auglýsing um þessa bólusetningu verða birt innan skamms og verður þá nánar skýrt frá framkvæmd hennar. Allmikið magn af dönsku mænusóttarbóluefni hefur nú borizt hingað og er bólusetning með því þegar hafin hér í Reykjavík. Hafa Danir sýnt Is- lendingum mikla velvild með því að a'greiða bóluefnið hing- að svo snemma, en vitað er að eftirspurn er mikil. Áður en danska bóluefnið barst var bandarískt bóluefni notað. Það mun nú nær gengið til þurrðar og verða ekki gerðar frekari pantanir í Bandaríkjunum, þar sem nægar birgðir af bóluefn- inu hafa borizt frá Danmörku. Eirtn mesti valdamaðurí Pó! landi læfur af störfum Hilary Minc varaforsœtisráSherra fer frá. — Gomulka tekinn i Útvarpiö í Varsjá skýröi frá því í gær, aö einn af helztu ráöamönnum landsins síöan stríöi lauk og einn af áhrifa- mestu mönnum Sameiningarflokks verkamanna hefði lát- iö af öllum störfum í ríkisstjórn og flokknum. Þaö er Hilary Minc, varaforsætisráðherra og lengi vel æðsti mað- ur í efnahagsmálum Póllands. Hilary Minc, sem er hag- fræðingur að menntun, veitti forstöðu endurreisn pólska iðn- aðarins eftir stríðið, var iðnað- málaráðherra á hinum fyrstu erfiðu árum eftir striðið, og tók síðan við skipulagningu ialls efnahagslífs Póllands og varð formaður áætlunarnefndar rík- isins árið 1949. Hann var einn þeirra manna, sem beitti sér eindregnast gegn þeirri stefnu Wladyslaw Gom- ulka, aðalritara Sameiningar- Þaú leiðinlegu mistök urðu blaðinu í gær í frétt frá Vest mannaeyjum, að í stað myndar af formanni Verkalýðsfélags Vestmannaeyja var birt mynd af allt öðrum manni. Eru lesendur og þó sérstaklega hlutaðeigend ur beðnir afsökunar á þessum leiðu mistökum. Hreyfllsmeiia: kosn> lýkur í dag! flokks verkamanna, að lögð yrði meiri áherzla á framleiðslu neyzluvarnings, og varð áhrifa- mesti maður flokksins í efna- hagsmálum eftir að Gomulka yar vikið úr honum árið 1949. Áhrif Mincs hafa minnkað á síðustu árum, enda þótt hann væri enn varaforsætisráðherra. Hann lét þannig af formennsku rn, í áætlunamefndinni árið 1949. Gomulka aftur í miðstjórn Telja má sennilegt að afsögn Mincs sé í einhverju sambandi við aukin áhrif Gomulka í Póllandi. Gomulka var fangels- aður árið 1951, sakaður um títóisma og hægristefnu, en var síðan látinn laus og var veitt fullkomin uppreisn æru í ágúst, s. 1. Fundur verður haldinn í mið— stjóm Sameiningarflokks verka—• manna í Varsjá á næstunni^ sennilega í næstu viku. Fréttarit- Framhald á 5. síðu 28S greiddu atkvæði í gær Geysimikil kjörsókn var í gœr í allsherjarat- kvæðagreiðslu Hreyfils um kjör fulltrúa á Al- þýðusambandsþing; kusu 289, eða rúmur helming- ur þeirra sem á kjörskrá eru, og hefur þátttaka aldrei áður verið jafn mikil fyrri daginn. íhaldið fór hamförum í gœr og beitti allri flokksvél sinni til þess að reyna að halda völdum í þessu höfuð- vígi sínu í verkalýðshreyfingunni. í dag verður kosið kl. 1—9, og er kosningu þá lokið. Eru allir vinstri menn í Hreyfli hvattir til að taka þátt í kosningunni og vinna sem bezt að því að þetta verkalýðsfélag bœtist í raðir vinstri manna. ‘ Þessi vísir að stóru tré sem þið sjáið hér er Alaskaþöll„ harðgerðasta og hraðvaxnasta tegundin í Stálpastaða- skógi. (Sjá frásögn á 3. síðu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.