Þjóðviljinn - 19.10.1956, Page 4
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. október 1956
B
ans
Barnarum
Húsgagnabúðin
hi.
Þórsgötu 1
VIÐGERÐIR
á heimilistækjum og
rafmagnsáhöldum.
Skinfaxi,
Klapparstíg 30,
Bimi 6484.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•«■■■■■■■■■■■■
Otvarps-
viðgeroir
og viðtækjasaJa.
BAD16.
Veltusundi 1, síml 80300.
■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■
Ragnar
Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Lögfræðistörf, endurskoð-
un og fasteiguasala
Vonarstræti 12, simi 5999
og 80065
■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■•
REKORD-
húðingnum
getur
húsmóðirin
treyst
•■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•„^
Ljósmyndastofa
Laugav. 12, sími 1980
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Útvarpsvirkinn,
Hverfisgötu 50,
simi 82674.
njOT AFGREISSLA
BILAR
Leiðir alira, sem ætla
að kaupa eða selja
bíl, liggja til okkar.
BÍLASALAN,
Klappastíg 37, sími 82032
■
■■■*■*■•■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■
Úr ogklukkur
Viðgerðir á úrum
og klukkum
jön Sipunilb’Sðn
SkartyHpoverzIun ,
Úll
rafverh
■nvsss&wxza
. . I d * * í .t í J a | * 4 ui m k m
Vigfús Einarsson
Sími 6809
!■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land allt. í
Reykjavík I Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastræti 6, Verzl.
un Gunnþórunnar Halldórsd.
og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd i síma
4897.
■■■■■■««■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Reiðhjól
allar stærðir.
Búsáhaldadeild KRON
Skólavörðustíg 23
sími 1248.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■»*■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■
NIÐURSUÐU
VÖRUR :
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■«'■■•■■■■■■■■■■■■■■■
Tökum
frágangsþvott,
stykkjaþvott og blautþvott.
Afgreiðum skyrtur með
stuttum fyrirvara.
Sækjum — Sentlum
Þvotiahúsið
Langholtsvegi 176,
sími 81460.
■■■■■■■■■■■■*■■■■■■•■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
ÚtbreiBiS
ÞióBviijann
Kuldaúlpur
á börn og fullorðna
Vinnuföt,
fleiri tegundir
Regnkápur
Sjéklæði & Fatnaður
Varðarhúsínu
-
Úrval af kápu-
efnum
Einnig falleg og góð efni
í dragtir og peysufatafrakka
Saumum eftir máli.
Hagstætt verð.
Saumasiofa
Benedikiu Bjarnadóttur
Laugavegi 45 (inngangur frá
Frakkastíg). Heimasimi 4642
Drengjaskyrtur
NÝKOMNAK
T0LED0
Fischersund.
■■■■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■•■•■«■■■»■■■■■«■■■■•
Hús, íbúðir,
bifreiðar
og bátar
til sölu hjá okkur
Sími 82207
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar,
Skólavörðustíg 45
■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Fatasalan
Grettisgötu 44
Mikið af ódýrum fatnaði á
börn og fullorðna. Einnig
mjög ódýr notaður fatnaður
allskonar.
Komið og gerið góð kaup í
FATASÖLUNNI,
Grettisgötu 44
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegt 19.
œinn*
AfíNAKUÓL
Bréf frá móður ■— Skólabarn kvartar um agaleysi
— „Skipulegar raðir" og eftirlit í frímínúium —
Athugasemdir Irá skólastjóra — Agi í skóla
og á heimili
MÓÐIR skrifar: „Kæri Bæjar-
póstur! Eg á bam á skóla-
skyldualdri og undanfama vet-
ur hefur því líkað mjög vel í
skólanum og borið bæði kenn-
urum og skólastjóra bezta orð II. f HINUM stuttu frímínútum
og allt viljað fyrir þá gera. er æskilegast að börnin hafi
vera látin ganga í röðum inn
í skólastofuna líka, þótt það
takist raunar misjiafnlega vel
að koma skipulagi á raðirnar.
Einnig hefur baminu verið
mikið í mun að haldia þá siði
og reglur, sem því voru kennd-
ar í skólanum. Þegar skóla-
ganga byrjaði í haust, jfór
bamið í annan skóla en það
var í áður, og er nd í Austur-
bæjarskólanum. Er þar
skemmst af að segja, að bamið
er ekki eins ánægt í skólanum
og undanfama vetur. Að vísu
ber það kennurunum og skóla-
sem mest frjálsræði; en 3—4
kennarar líta eftir þeim. En
það segir sig sjálft, að ekki er
hægt að líta þannig eftir þeim
fjölda barna, að einhver þeirra
komist ekki út í búðir til að
kaupa sælgæti eða kóka kóla.
Þá tók skólastjórinn það fram,
að það færi stöðugt minnkandi
að börnin hefðu slíkt með sér
í skólann eða neyttu þess inn-
an veggja hans.
stjóra ágætis orð, en kvartar
um, að þar séu ekki viðhafðir PERSÓNULEGA vill Pósturinn
sömu siðir og í hinum skólan- beina því til fólks, að snúa sér
um; t. d. séu börnin ekki látin j
ganga í skipulegum röðum inna
í kennslustofuna og út úr
henni. Og í frímínútunum þyrp-
ast bömin út í næstu búð til
að kaupa sælgæti og kóka kóla,
án þess nokkuð sé skipt sér af
því, né eftirlit haft með þeim.
ÉG HELD, að góður agi sé eitt
af frumskilyrðum þess að
skólagangan komi börnunum
að gagni. Og það er tvímæla-
laust full þörf á því að kenna
börnunum prúðmannlega fram-
göngu í skólunum, eins vel og
kostur er á, og ganga ríkt eftir
því að þau hegði sér prúðmann-
lega bæði í kennslustundum og
frímínútum. Og mér finnst, iað
það ætti alls ekki að líðast, að
börnin séu að kaupa sælgæti
og kóka í frímínútunum, þá
væri æskilegast að þau héldu
sig á skólalóðinni, undir eftir-
beint til kennara eða skóla-
stjóra barna sinna, ef það þarf
að koma einhverjum athuga-
semdum á framfæri viðvíkj-
andi skólavist barnanna, Sæl-
gætiskaup skólabarna hafa
lengi verið mjög umrædd, og
auðvitað eru þau hvimleiður ó-
siður. En er nauðsynlegt lað
láta þömin hafa með sér aura
til að kaupa sælgæti fyrir? Ef
pabbi og mamma geta ekki séð
um að 1 eáa 2 börn þeirra hafi
ekki með sér vasapeninga í
skólann, hvernig ættu þá nokkr
ir kennarar og skólastjóri að
geta séð um að eitthvað af
þeim 1000 börnum, sem í skól-
anum eru, fari ekki út í búð og
kaupi fyrir vasapeningana?
Sumar verzlanirnar eru líka
þannig staðsettar, að það virð-
ist beinlínis til þess ætlazt, að
bömin geti skroppið þangað £
frímínútunum.
liti kennanna. Og siunsstaðar
a. m. k. er hliðunum að port- HINS VEGAR fyndist mér, að
unum umhverfis skólana læst,
og börnin fá ekki að fara út
fyrir þau, meðan skólatíminn
stendur yfir. Nú vil ég beina
þeirri spumingu til viðkomandi
skólastjóra, hvort þetta sé rétt
hermt hjá barninu, og ef svoer,
hvort hann teiji ekki rétt, að
bömin- séu látin ganga skipu-
lega og prúðmannlega í
kennslustund og úr, og að eftir-
lit sé haft með þeim í frímín-
útum.“
heimilin og skólarnir ættu að
hjálpast að því að koma þeirri
reglu á, að þau börn, sem
þurfa að hafa með sér nesti í
skólann, hafi öll mjólk og
brauð, en ekki gosdrykki eða
ölglundur og einhver sætindi.
Það er hverju skólabarni vork-
unnarlaust að borða smurt
brauð og mjólk, auk þess er
það þeim hollast. En þegar fólk
talar um agaleysið í skólunum,
gleymist oft að athuga þátt
heimilanna í uppeldi barnantia
og agann þar.
— POSTURINN átti tal við skóla
stjóra Austurbæjarskólans og
fékk góðfúslegt leyfi hans til ÉG ÞEKKI til þess, iað á sum-
að birta eftirfarandi athuga-
semdir frá honum:
I. HVAÐ raðirnar snertir, þá
eru börnin látin ganga í skipu-
legum röðum úr kennslustund,
en ekki inn í skólastofuna.
Stafar það af því, að vegna
þrengslanna er ógerlegt að
koma því við, það mundi taka
allt of langan tíma að láta all-
an bamahópinn (upp undir
1000 börn) skipa sér t raðir
úti á leikvanginum og ganga
þannig til skólastofu. Ef að-
stæður leyfðu mundu börnin
um heimilum ganga börnin að
mestu leyti „sjálfala", ef svo
mætti segja. Þau koma inn til
að borða þegar þeim sjálfum
sýnist, hvort sem það er á mafc-
málstíma eða ekki, vaða þá £
matarskápana og gleypa í sig
það, sem þeim finnst ætilegast.
Og þó börnin séu viðlátin á
matartíma, neita þau oft að
borða það, sem fram er borið,
en heimta eitthvað annað. Og
hvernig er eftirlitið á heimit-
unum með því að bömin læri
það, sem þeim er sett fyrir í
Framhald á 8. síðu.