Þjóðviljinn - 19.10.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. október 1956 — ÞJÖÐVIUINN — (5
æoi'í Sovét-
Menntamálanefnd pólska
þingsins hefur hvatt ríkis-
stjci'nina< til að’ hætta að láta
trufla erlendar útvarpssending-
ar til Póllands. Segir nefndin
að þessi truflanastarfsemi
kosti pólska ríkið á fjórða
liundrað milljónir króna og
væri því fé bétur varið á ann-
an hátt.
Rúmlega 4.000 ára göniul
furutré finnast í USA
Námfúsir lærisveinar
Bidstrup um Súezdeiluna
„Það er nauðsynlegt að kunna þá list að rambá fram á yztu
þröm stríðsgjárinnar án þess að fara fram af“ (Dulles).
Dulles við Eden og Pineau: Farið bara alveg fram á brúnina, pað er kúnstin.
Roc\: and roll-æðið á vestur-
lönc im hefur vakið áhyggjur
aust.ir. í Sovétríkjunum þar sem
men í virðast óttast að þessi
magnaði faraldur muni geta bor-
izt þangað. Blaðið Sovétska
Kúl»; jra varar. uiigtinga austur
þar við. faráJd^iwtnn sem það
segi.að hafi ...söóíu áhrif , á þá
sem fyrir honum verða og
nöði ubit“.
SÁPA HINNA VANDIÁTU
aðeins
kr. 3.20 pr. stk.
Furuiré hátt í fjallahlíðum Kaliforníu
reyndust elztu lífverur á jörðinni
Meira en 4.000 ára gömul furutré hafa fundizt í efra
skógarbeltinu í fjallahlíöum Austur-Kalíforníu í Banda-
ríkjunum og eru það elztu þekktu lífverur jarðarinnar,
900 árum eldri en hin risastóru sequoiatré, sem einnig
vaxa í Kaliforníu.
Skögfræðingurinn dr.
mund Schulman og
maður hans fundu þessar
furur sumarið 1954 og ’55 og
dr. Schulman hefur nú gefið
út fyrstu skýrslu sína
fundinn.
Anastio Somoza
Ævi einvaldans Anastio Som-
oza sem ríkti í rúma tvo ára-
tugi í Nicaragua í skjóli banda-
rískra auðhringa og bandarískra
vopna lauk á sama hátt og svo
mavgra annarra ævintýramanna,
..sem velja. þann kost að níðast
á þ.’óð sinni fvrir erlent fé. Hann
var .ráðinn af döaum, Eisenhow-
er 3a-ndaríkjaforsi . sendi fær-
ust laakna sem \öl var á til
að jjarga lífi hans. en það kom
-fyr’i' ekki; hann iézt í banda-
rísh’.i sjúkráhúsi við ■ Panama-
sku :ð. En auðhringarnir hafa
try;: gt sér völdin áfram, sonur
ein\ aldans .tekur við af honum.
Dr. Schulman er einn fróðasti
vísindamaður í þeirri grein, sem
erlendu máli nefnist dendró-
krónólógía, sem á íslenzu þýð-
„viðartímatalsfræði“. Þessi
mjög
ung, fæst- við að ráða ýmislegt
um liðnar aldir með hjálp gam-
alla trjáa og þeirrar vitneskju,
sem árhringar þeirra geta veitt.
Fjöldi og lögun árhringanna
segja ekki einungis til um ald-
ur trjánna, heldur einnig um
veðurfar á liðnum árum, og ef
tréin éru gömul, öldum og ár-
þúsundum.
Furutréin, af- svonefndri brist-
lecone-tegund, fundust í Hvitu-
fjöllum. 30 km fyrir norðaustan
Bishöp í Kaiiforníu, og reynd-
ust vera 4.100, 4.050 og rúm-
lega 4.000 ára gömul. Aðrar
furur þar í grenndinni voru
yngri, þótt komnar væru á efri
ár, 3.000-3.500 ára. Enn yngri
tré, 2.000-3,000 ára, fundust
annarsstaðar í Kaliforniu og
einnig í Nevada. Og yngri tré,
milli 1.000-2.000 ára hafa fund-
izt í Arizona og Utah.
Mest er af hinum öldnu
trjám ofarlega í fjallshlíðum, í
rúmlega 3.000 metra hæð yfir
sjávarmáli.
Enda þótt þessi tré séu orðin
mörg þúsund ára eru þau ekki
tiltakanlega há eða gild. Stofn-
in-n er að. þvermáli 60-120 sm
og liæð þeirra 5-10 m. Stærstu
risaseouoiatréin hafa u.þ.b.
þúsund sinnum meira viðar-
magn en þessar furur. Fururn-
ar vaxa því ótrúlega hægt.
----------------------------^
Savon de Paris
er sápan,
sem hreinsar
og mýkir húðina.
Biðjið ávallt
um
SAFTÆKJADEILD
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 — SÍMI 6 441
8 og 9 nímfet koma í dag
GJÖRIÐ SV0 VEL AÐ VÍTJA PAHTANA STRAX
1