Þjóðviljinn - 20.10.1956, Page 1
Útvarpsumræða^
o p 13 * •
Laugardagur 20. október 1956 — 21. árgangur — 240. tölublað
um tjariogin ^
Fyrsta umræða uni fjárlog
fer fram í Sameinuðu Alþingf
n.k. mánudag og hefst kl. 13.00«
Samkvæmt þingsköpum ber að?
útvarpa umræðunni.
Verður samlð um smíði nýju
togaranna í A.-Þýzkalandi?
Ausfur-þýzkur fogarl fil sýnis i Reyk]a-
vikurhöfn þessa dagana
Ríkisstjórnin hefur, sem kunnugt er ákve'öiö aö láta
smíða 15 nýja togara. Hér 1 Reykjavíkurhöfn er nú tog-
ari sem Austur-Þjóðverjar hafa sent hingað til þess að
íslenzkir útgerðarmenn geti kynnt sér af sjón og raun
vinnubrögð austur-þýzkra skipasmiða.
Þegar verzlunarsamningar
voru gerðir við Austur-Þýzka-
land á síðastliðnu hausti var
lögð á það áherzla frá þeirra
hálfu að keypt yrðu frá Aust-
ur-Þýzkalandi skip og vélar.
Aðilar þeir, sem áður höfðu
einkum flutt inn slikar vörur
komu sér þá saman um að
stofna sameiginlegt hlutafélag
í þessu skyni og nefnist það
Desa h.f. Fyrir milligöngu þess
hefur þegar verið samið um
smíði á fimm 75 smálesta fiski-
skipum úr stáli í Austur-Þýzka-
landi fyrir Islendinga, og verið
er að vinna að undirbúningi á
samningum um smíði stærri
fiskiskipa i Austur-Þýzkalandi.
I fyrradag kom hi’ngað 6
manna nefnd frá Austur-Þýzka-
landi til þess að undirbúa frek-
ari viðræður um sölu á stærri
fiskiskipum til íslands frá
Austur-Þýzkalandi. Formaður
þeirrar nefndar er yfirmaður
allra skipasmíða Austur-Þýzka-
lands, Leder að nafni. í sam- {
bandi við þessar viðræður hef-
ur einn austur-þýzkur togari (
verið látinn fara inn til (
Reykjavíkur svo Islendingar
geti kynnt sér vinnubrögð
Austur-Þjóðverja við skipa-
smíðar. Héðan mun hann fara
á veiðar, en annar austur-þýzk-
ur togari er nú á veiðum hér
við land.
Togari þessi er ekki af þeirri
stærð sem ísl. útgerðarmenn
nota, heldur minni. Burðarmagi
rúml. 300 lestir. Hann er 193
feta langur, breidd 29.5 fet,
dýpt 18 fet. Togari þessi er
gerður fyrir 34 manna áhöfn,
ganghraði 12 mílur. Hann er
knúinn 920 ha vél, auk 300 ha
hjálparvél fyrir vindu og ljósa-
véla.
Togarinn mun verða útgerð-
armönnum til sýnis hér í
nokkra daga, en að því loknu
mun hann halda út á veiðar.
Stjórn Desa sýndi blaða-
mönnum skip þetta í gær.
Stjórn Desa er skipuð þessum
mönnum: Eggert Kristjánssyni,
Hjalta Pálssyni og Gunnari
Friðrikssyni.
HfiPPDRIfTTI
ilF'
13
DAGAR ÞANGAÐ TIL
DREGIÐ VERÐUR
Austur-þýzki togarinn sem nú er í Reykjavíkurliöfn.
Manni bjargað með snarræði
frá drukknun í Elliðavatni
Árdegis í gær var Guðmundi Óskari Steindórssyni, vörubíl-
stjóra, Nýbýlavegi 48 í Kópavogi bjargað t'rá drukknun í Ell-
iðavatni; og er björgunin að þakka snarræði Steingríms Páls-
sonar á Elliðavatni.
Ennþá er ekki komin nógu
mikil þátttaka i sölu afmælis
happdrættisins; fleiri þurfa að
leggja sitt lið við söluna. Mun
ið að margar hendur vinna létt
verk. Nú gildir að nota vel
þessa daga sem eftir eru. —
Gerið skil. — Afgreiðslan er
opin til kl. 4 í dag.
Atvikin voru þau að laust
upp úr kl. 10 í gærmorgun valt
vörubifreiðin G-1521 út af veg-
inum við brúna hjá Elliðavatni,
og steyptist hún í vatnið, sem
er um tveggja metra djúpt á
þessum stað. Kona heima á
bænum sá er slysið varð, og
gerði hún Steingrími þegar að-
vart og síðan rannsóknarlög-
reglunni. Steingrímur brá þeg-
ar við á jeppa' og tók með sér
stiga. Lagði hann stiganum frá
landi út á aðra skör pallsins á
vörubílnum er stóð upp úr
vatninu, og fikaði sig síðan
eftir pallbrúninni fram að stýr-
ishúsinu sem var alveg á kafi.
Sat bilstjórinn þar meðvitund-
arlaus í sæti sínu í vatninu, en
Steingrímur náði til hans um
gluggann og dró hann á þurrt,
land. Hóf hann þegar lífgunar-
tilraunir, og hélt lögreglan
þeim áfram er hún kom á vett-
vang. Um hádegisbilið raknaði
Guðmundur við á slysavarð-
stofunni, en síðan var honum
ekið á Landspítalan. Er hann
ekki í neinni hættu.
Umrædd tolíahælckyri á
freðfiski í USA nemur 50
Tollanefnd bandariska þingsi.ns Iag6i fil
einróma að follurinn nœmi um 1 kr. á kf>
. Ein af myndunum á sýningu Þorvalds
Afmælissýning Þorvalds
Skúlasonar opnuð í dag
Þorvaldur Skúlason listmálari varð fiinmtugur á síðastliðnu
vori. Félag íslenzkra inyndlistarinanna ákvað af því tilefni að
gangast fyrir sýningu á verkum hans, og verður hún opnuð í
Listamannaskálanum kl. 2 í dag.
Slíkur tollur myndi gereyðileggja
markaðinn þar fyrir íslenzkan fisk
Nánari fréttir hafa nú borizt af tillögum hinnar banda-
rísku tollanefndar um hækkun á tollum á innfluttum
fiski. Nemui' sú hækkun, sem hún leggur einróma til,
50%, og myndi, ef hún nær fram aö ganga, gereyði-
leggja markaö okkar fyrir freöfisk í Bandaríkjunum.
Á sýningunni eru milli 30 og
40 málverk er Þorvaldur hefur
valið sjálfur til sýningar —
sum í eign hans sjálfs, önnur
í eigu einstakra manna, nokk-
ur úr Listasafni ríkisins. En
uppsetningu sýningarinnar hafa
þeir Svavar Guðnason, Sigurð-
ur Sigurðsson og Gunnlaugur
Scheving annazt.
Elztu myndirnar á sýning-
unni eru frá því fyrir 1930, en
nokkrar eru alveg nýjar. Þessi
sýning getur þó ekki kallazt yf-
irlitssýning á myndum Þor-
valds, þar sem vantar myndir
frá tveimur tímabilum á list-
ferli- hans — frá 1938—1940
og frá árunum 1945—1946. Frá
því verður nánar skýrt í viðtaii
við listamanninn, sem Þjóðvilj-
Framh. á 3. síðu
Nefndin sendi bandarísku
stjórninni fyrir nokkrum dög-
um erindi, þar sem segir að hún
hafi að athuguðu máli samþykkt
einróma að leggja til að tollur
á freðfiski verði hækkaður um
50 prósent eða úr 1,875 senti á
enskt pund (ca. 68 aura á kg.)
upp í 2,8125 (ca 102 aura) af
innflutningskvótanum, en hann
er 15 milljón pund, eða um
6.750 lestir,
Tollur af freðfiski, sem fluttur
er inn umfram þennan kvóta,
hefur verið 2,5 sent á enskt
pund (ca 88 aurar á kg), og
nefndin leggur einnig til, að
hann verði hækkaður um 50%,
eða upp í 3,75 sent á enskt pund
(ca 132 aura á kg).
Kosningar fyrir dyrum
Bandarískir fiskframleiðendur
hafa um langt skeið barizt fyr-
ir því að fá hækkaðan toll á
innfluttum fiski. Þeim varð lengi
vel ekki ágengt, en árið 1954
féllst meirihluti hinnar svo-
nefndu tollanefndar (Tariff
Commission) á að mæla með
því við forsetann að tollurinn
yrði hækkaður. Þau ríki, sem
eiga mestra hagsmuna að gæta
í þessu sambandi, og það eru
einkum Kanada, ísland og Nor-
egur, mótmæltu þá harðlega og
munu þau'mótmæli hafa val
því, að Eisenhower forseti :
ekki að ráði nefndarinnar.
Bandarísku fiskframleið.
urnir hafa nú fengið alla ne
armenn á sitt mál og því
telja liklegra en áður, að k-
þeirra nái fram að ganga.
er sennilega engin tilviljun.
krafan keraur aftur fram
mitt nú, þegar forsetakosnir.
standa fyrir dyrum. Fiskfr"”
leiðcndur eru mjög áhrifami
í norðausturfylkjum Banda'"
ajnna. hinum svonefndu Ký;
Englandsfylkjum, þar sem ir?
allur bandaríski fiskiflotinn. :
veiðir á Atlanzhafi, hefur fcsr'
stöðvar sínar.
Fiskframleiðendur vestra ;
sér vafalaust vonir um ,að
setinn telji sig ekki geta ':
gegn kröfum þeirra þegar sv
stendur á. Hann hefur 15
samkvæmt sextíu daga umhu:
unarfrest, en forsetakosnin'’-
ar fara fram eftir rúinan h'
mánuð.
Framhald á 5. siði.