Þjóðviljinn - 20.10.1956, Page 4

Þjóðviljinn - 20.10.1956, Page 4
*> ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. október 1956 • •• ••••• Mid böfum fariö / nýjar leiðir og því tekizt að skapa nýjan og fullkominn leikfanga* gerðariðnað á íslandi • •••** ****•••*••*••••••• Plastleikföng: Fíll, Alpabjalla, Smádýr meS og án jaælu, Vagga Óli lokbrá, Diskurinn fljúgandi, Dráttarbáturinn Magni, HraSbátur, Farþegaskip, Blæjubíll, Bangsahjól, Bangsahringla, Skopp- arakringla, Hjólbörur meö garSáhöld- um, Vatnabíll, Dúkka, Sími, Sport- bíll, Brunabíll, Barnafata meS skóflu, Skófla, Kisuhringla, Þrýstiloftsflug- vél, Skúffubíll, BrúSubaSherbergi, Sjö manna bíll, Bollapör, Dúkka (Simbi & Sambo), Fiskur hringla, Seglbátur, Ferguson dráttarvél, plóg- ur, herfi, Bangsi flugmaSur, Hleöslu- fceningar, Plastperlur fjórar stærSir, Farþegaskip. Tréleikföng: Vörubíll meS og án sturSu, Jeppar, Traktorar, Sprettfiskur, BirkibrúSa, Svanur, Brúöuvagn, Keilur, Hjól- börur. Stoppuð leikföng: Bambi, Hundur, Jólasveinar 5 mis- munandi, BrúSa, Bangsi. Málmleikföng: í undirbúningi er framleiSsla á hinu þekkta drengjaleikfangi úr málmi „Mekkanó“. + ••06 SOOMÐUÍTAÐ REYKJALUNDUR Stúdentaskemmtun verður í Tjarnareafé kl. 9 x kvöld. Hljómsveil Aage Loraitge leikur Aðgöngumiðar við innganginn eftir kl. 8. Nauðimprupboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, mánu- daginn 29. október n.k. kl. 2.30 e.h. Selt verður m.a. 42 ha. Read-wing benzínvél, 4 ha. Stuardvél, dexion- skápar, spjaldskrárskápar, borð, brennsluolíulokur og sjódælur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Sendisveinn óskast hálfan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni. ÞJÓÐVILJINNi 3«naaaaHaaaaaa>aaaa>ajiaaBiaaajiiaiiaBaaaaB«aHai Um skákina •— íslenzka olympíusveitin komin heim —Engin hátíðleg móttaka — Reikningskunnátta algreiðsluíólks SKAKVINUR skrifar: „Póstur sæll! Mig hefur furðað á því, að hvorki þú né kollegar þín- ir hjá hinum blöðunum skuli hafa sagt frá .heimkomu olymp- íuskáksveitarinnar íslenzku, en hún er nú komin heim fyrir nokkru síðan, nema Freysteinn, sem ,, mun verða viðstaddur skákmót í Moskvu sem áhorf- andi. Frammistaða ísl. sveitar- innar var tvímælalaust ágæt og okkur til sóma, þótt hún kæmist ekki í úrslit, né hreppti efsta, sætið í öðrum flokki. Á fyrsta borði var Friðrik þriðji hæsti maður að vinningafjölda, næst á eftir Larsen og Bot- vinnik; sömuleiðis Baldur á þriðja borði; og frammistaða Freysteins á fjórða borði var éinnig afbragðsgóð. Það er al- kunnugt, að það var aðeins ó- heppnin, sem olli því, að ís- lenzka sveitin komst ekki í úrslitin; margar sveitir sem komust þangað höfðu miklu færri vinninga, t. d. danska sveitin, og í öðrum fíokkinum urðu íslendingar hærri en kunnar skákþjóðir, eins og Sví- ar, Hollendingar og Pólverjar. Það hefur oft verið gert mikið veður út af minni afrekum á íþróttasviðinu, og t. d. þegar Friðrik og annar keppandi skiptu með sér 1. verðlaunum á Hastingsmótinú (sem var ekkert nálægt því eins sterkt mót og þetta), þá ætiaði allt um koll að geyra að hrifningu. Eg vildi aðeins benda á þetta, af því að mér finnst, að vel hefði mátt sýna ísl. sveitinni einhvem sóma við heimkom- una, fyrir ágæta frammistöðu sína á þessu erfiða móti.“ — PÓSTINUM finnst raunar, að bréfritari hafi talsvert til, síns máls, og tvímælalaust var frimmistaða ísl. sveitarinnar á olympíuskákmótinu með mikl- um ágætum. EN HÉR er svo annað bréf urn óskylt efni. G. S. skrifar: „Mér hefur oft dottið í hug að senda þér línu um reikningskunn- áttuna hjá afgreiðslufólkinu í sumum verzlunum bæjarins; mér virðist hún ekki vera á marga fiska. Um daginn keypti ég einn pakka af Camel-síga- rettum í búð einni, en svo stóð á, að ekki var til nema einn pakkj af þessari tegund og auk þess búið að taka úr hon- um eina sígarettu. Eg sagði, að það væri allt í lagi, ég fengi bara það sem eftir væri. Stúlk- an rétti mér pakkann og sagði: — Það eru ellefu og fjörutíu. — Getur það verið; kostar síga- rettan ekki nema 20 aura? sagði ég. Stúlkan fékk sér blað og reiknaði í ákafa; tilkynnti mér síðan, að þetta kostaði ellefu krónur, tuttugu og tvo aura. Hvernig hún hefur feng- ið þá útkomu, veit ég ekki, en ég nennti ekki að standa í þessu lengur og borgaði með 15 krónum. Reiknaðist mér svo til, að ég ætti þá að fá 3,78 kr. til baka. En stúlkan rétti mér hins vegar 3,68 kr., og með það fór ég, Nú, þetta eru náttúrlega smámunir, en ef fólkið er ekki fært um að reikna svona auð- veld dæmi, hvernig er þá með stærri upphæðir?“ — VAFALAUST er afgreiðslu- fólk misjafnlega vel að sér í reikningi, en samlagningu og frádrátt einskonar talna hélt ég þó að flestir kynnu sæmi- lega. Auðvitað getur t. d. ungu og óreyndu afgreiðslufólki skjátlast, því það er náttúrlega misjafnlega vel þjálfað í því að leggja saman og draga frá í snarheitum. Ef viðskiptavin- irnir sjá, að um skekkju er að ræða, þá eiga þeir að leiðrétta það kurteislega, og trúi ég ekki öðru en í langflestum til- fellum verði ,,leiðréttingunni‘5' tekið vinsamlega. Vmningarnir í afmælis- happdrætti Þjóðviljans ern 82 þúsimd rona og 15 ísskápar, liver að verðmæti kr. 7450.00.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.