Þjóðviljinn - 20.10.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.10.1956, Síða 5
Laugardagur 20. október 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Stórfelldar verðhækkanir ákveðnar í Finnlandi Ríkisstjórnin íellir niður verðuppbætur til að spara um 700 milljónir króna Finnska stjórnin hefur ákveðið aS fella niður verð- uppbætur á ýmsum tegundum matvæla og mun sú á- kvörðun hafa í för með sér miklar verðhækkanir. Fagerholm forsætisráðherra flutti tilkynningu um þessa á- ikvörðun ríkisstjórnarinnar í finnska útvarpið í gær. Skýrði hann frá því, að stjórnin hefði lengi talið óumflýjanlega nauð- syn að minnka útgjöld ríkisins um 30 milljarða finnskra marka, eða nálægt 700 milljónir íslenzkra króna. Hefði verið j"— -—--- Bandarískt k'arnorkikaupfar Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað embættis- mönnum sínum að hefjast handa eins fljótt og auðið er tim teikningu og smíði fyrsta bandaríska kaupfarsins, sem knúið er kjarnorku. Hann segist vera sannfærður lum, að þetta slcip muni verða það fyrsta af stórum flota kaupfara og farþegaskipa, sem ei’tt sinn munj sameina allar þjóðir í friðsamlegum viðskipt- um. Skipið á bæði að vera til farþega- og vöruflutninga, 12.000 lestir og taka 100 far- þega. Pélland horfið að því ráði að fella riið- ur framlag úr ríkissjóði til að halda niðri verði á ýmsum al- mennum neVzluvörum. Verðlag á smjöri og öðrum landbúnaðarafurðum hækkar þegar í stað og á mánudaginn hækkar verð á kaffi og sykri. Búizt er við að verðhækkanirn- ar muni samsvara 4.5 vísitölu- stigum. Flest verkalýðssambönd Finn- lands hafa að undanfömu búið sig undir kaupgjaldsbaráttú og mörg þeirra hafa þegar sagt upp sarimingum. Þessi ákvörð un rikisstjórnarinnar mun vafa- laust valda því, að verkamenn munu kröfuharðari en ella. Framhald af 12. síðu. vikið úr öllum embættum í nóv- émber 1949 og síðan dæmdur í fangélsi. Tve;r félagar hans, sen: vikið var úr flokknum um leié og honum, Spyehalski hers- höf’iingi, fyrrv. aðstoðarland- var raráðherra, og Kliszki, fyrr- verandi aðstoðardómsmálaráð- her ’a, voru einriig teknir í mið- stjc rnina. ■■I Búizt er við að Gomulka verði . einnig veitt sitt fyrra sæti í framkvæmdanefnd flob.ksins og að hann verði aft- ur skipaður framkvæmdastjóri ham. Fréttaritari Reuters segir að þrálátur orðrómur gangi um það í Varsjá, að hann krefjist þesr, að sumir háttsettir emb- ættmmenn flokks og ríkis verði látri'r víkja. Eru nefndir þeir Kor.stantín Rokossovskí land- var ’.aráðherra, sem tók við því embætti veturinn 1949, réttri viku áður en Gomulka var vik- ið úr flokknum, Franciszek Matúr, varaforseti pólska þingsins, og Zenon Nowak, að- stoðarforsætisráðherra. Ger'r krcifu um meiri áhrif á s< jórn landsins PSlski Bændaflokkurinn, sem er einn þriggja flokka, sem sta ’.da að pólsku stjórninni he ur gert kröfu um meiri áhrif í ríkisstjórninni en liann hefur nú. Varaformaður flokksins ’ sagði á fundi í Varsjá í gær, að flokkurinn gæti ekki sætt sig við að eiga aðeins einn ráð- herva í rík-isstjórninni. Hann lagði áherzlu á að flokkurinn véfcngdi á engan hátt forystu- hlutverk Sameiningarflokks verkamanna, en hann ætti samt sem áður ekki að ráða öllu. Öryggisráðínu Öryggisráðið kom saman á fund í gær til að hlusta á rök fulltrúa Jórdans fyrir kæru þeirri sem stjórn hans hefur sent ráðinu vegna árásar ísra- elskra hersveita á Jórdan að undanförnu. Fulltrúi Jórdans krafðizt þess, að Öryggisráðið samþykkti efnahagslegar og stjórnmálalegai- refsiaðgerðir gegn ísrael til að koma í veg fyrir að slikar árásir endurtaki sig. Ráðið frestaði öllum ákvörð- unum í málinu. Dani forstjóri not- endasamtakanna Stjórnarnefnd Notendasamtaka Súezskurðarins (SCUA) kom saman á fund í gær og sam- þykkti að ráða Ejvind Bartels, aðalræðismann Darra í New York, sem framkvæmdastjóra samtakanna. Hann er væntan- legur til London einhvern næstu daga til að taka við hinu nýja embætti. Fimm biðu bana við sprengingu í Noregi í gær Fimm menn biðu bana og 13 slösuðust, þegar sprenging v-arð í gær í skotfæraverksmiðju við bæinn Raufoss í Noregi. Fjórir hinna slösuðu eru þungt haldn- ir. Ekki er vitað með hvaða hætti slysið vildi til, en sprengingin varð í einu geymsluhúsi verk- smiðjunnar og voru þar geymdar hvellhettur á riffilskot. Spreng- ingin var svo öflug, að þykkir steinsteyptir veggir geymslunnar hrundu og þykir það kraftaverki næst, að nokkur verkamannanna skyldi sleppa lifandi. Röðin kominað systur Karolis ! ■ ■ Brezku stjórnarvöldin á Kýp- i ur hafa látið handtaka unga i stúlku, Mahoula Karaolis að i nafni, systur Mikliails Karaolis, ] sem Bretar hengdu nýlega í i Nieosia. í opinberri tilkynningu segir, að vitað sé að stúlkan sé félagi í sarntökum skæruliða, EOKA, og að hún hafi sjálf viður- kennt, að hún hafi skotið skjólshúsi yfir skæruliða, sem voru á flótta undan brezku lög- reglunni. Hún var handtekin samkvæmt ákvæðum laga, sem heimila landstjóranum að láta fangelsa fólk eins lengi og hon- um sýnist, án þess að leitað sé úrskurðar dómstólanna. Sovétríkin og Japan Framhald af 12. síðu. því í yfirlýsingunni að viðræð- ur um formlega friðarsamninga muni hefjast þegar og stjórn- málasambandi hefur verið kom- ið á milli ríkjanna og þau hafa skipzt á sendiherrum. Einnig hafa stjórnir beggja ríkjanna orðið á einu máli um að auka eftir .mætti verzlunarviðskipti sín á milli. Búlganín hélt Hatojama og öðrum fulltrúum japönsku stjórnarinnar veizlu í gærkvöld og var til hennar boðið 2000 gestum. Tollur á freðfiski í USA Framhald af 1. síðu. Kanadamenn hafá flutt mest allra þjóða af freðfiski til Banda- ríkjanna, eða um 35% af heild- arinnflutningnum, fem nemur rúmum 60.000 Íestutn. Innflutn- ingurinn frá íslandi mun á þessu ári vera 12—13.000 lestir eða 20% af heildarinnflutningnum. Hlutur Norðmanna er allmiklu minni, eða 3.000 lestir. Hér er þó um mikið hagsmunamál Norð- manna að ræða, því tað útflutn- ingurinn á freðfiski til Banda- ríkjanna nemur 10% af heildar- útflutningi þeirra á honum. Myndi gereyðileggja markað okkar Þess má geta að heildarsala á freðfiski á bandaríska markað- inum mun nú nema um 110.000 lestv’i \, og er þannig meira en helmingur þess magns fluttur inn. Bandarísku fiskframleið- endurnir segja, að enda þótt neyzla freðfisks hafi ekki .auk- i l izt í Bandaríkjunum, hafi inn- i flutningurinn aukizt og því hafi i hlutur þeirra minnkað og versn- | að. Stjórn Noregs mun þegar hafa j mótmælt hinum nýju tillögum um tollahækkun og þess ber að gæfa iað Bandaríkjastjórln er skyldug vegna aðildar sinnar að alþjóðasamningum um tolla og viðskipti (GATT-samningnum svonefnda) að hafa samráð við stjórn Kanada áður en tollur- inn er hækkaður, en Kanada- rnenn flytja sem áður er sagt inn 35% heildarinnflutningsins. Það má því búast við, að Banda- ríkjastjórn hugsi sig um tvisvar áður en hún lætur undan kröfum fiskframleiðenda. Geri hún það hins vegar, er engum biöðum um það að flet-ta, að freðfiskmark- aður íslendinga í Bandaríkjun- um væri með öllu úr sögunni. Ný sencling: Tyll-og' blúndukjólar Amerískir kvöldkjólar QULLFO Aðalstræti Nauðungaruppbei j verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að j ■ Laugavegi 171, hér í bænum, mánudaginn 29. október. j n.k. kl. 1.30 e.h. Seldur verður einn rennibekkur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. ■ ■ ■ Borgarfógetinn í Reykjavík • Auglýsingar, sem koma eiga í sunnu- dagsblöðum Þjóðviljans, skulu vera komnar til blaðsins fyrir kl. 12 á hádegi á laugardögum. IIIÓOViUIMN sími 7500. Glasgow - London Frá REYKJAVÍK til GLASG0W alla sunnudaga TiT REYKJAVÍKUR fra GLASG0W alla laugardaga Margar ferðir dag- lega milli LONÐON og GLASGOW ‘Loítleiðir ÞJÓÐVILMNN vantar ungling til blaöburðar við Kársnesbraut ÞJÓÐVILJINN, sími 7590

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.