Þjóðviljinn - 06.11.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1956, Síða 1
 Skálaferð á laugardag kl. Sa Ýmis skemmtiatriði verða uní kvöldið. Skorað er á fclaga að fjölmenna. Þriðjudagur 6. uóvember 1956 — 21. árgangur— 253. tötublað Innrás Breta og Frakka í Egy pt hafin, harðar orustur við Port Eftir fimm daga látlausar sprengjuárásir á egvpzkar borgir, |'í réðust fallhlífarsveitir þeirra á Egyptaland í gærmorgun I birtingu í gærmorgun hófu Bretar og Frakkar innrás sína í Egyptaland eítir að sprengjuregnið , hafði dunið á egypzkum borgum og bækistöðvum í, iimm sólarhringa látlaust- Innrásin hófst með því j að fallhlífarsveitir voru sendar til svæðisins um hverfis borgina Port Said við norðurenda Súezskurð- arins. Þar urðu harðir bardagar og virtist svo í gær- kvöld sem Bretar og Frakkar hefðu betur í viður- eign við illa vopnaðar sveitir Egypta. Sú frétt barst seint í gærkvöld, að egypzka stjórn- in hefði fallizt á tilmæli Sameinuðu þjóðanna um að. leyfa lögreglusveitum þeirra að stilla til friðar á landamærum Egyptalands og ísraels. Flugi'élar Breta og Frakka eem fluttu fallhlífarmennina urðu að sögn þeirra sjálfra fyrir lítilli sem engri mót- spyrnu, enda mun egypzki flug- flotinn nær eyðilagður eftir eprengjuhríð síðustu daga. t herstjórnartilkynningu Breta og Frakka var sagt að fallhlíf- arsveitirnar hefðu hins vegar mætt nokkri andstöðu þegar til jarðar var komið og hefðu sums staðar orðið harðir bar- dagar. ^ Bretar réðust á svæðið næst Port Said og sögðust hafa náð á sitt vald flugvelli borgarinn- ar. Franskir hermenn tóku hins vegar tvær brýr yfir kvísl úr Súezskurðinum. Skömmu siðar lenti annar hópur franskra fallhlífarhermanna þar í nágrenninu og náði sam- an við þá sem áður voru komn- ir. Samið um vopnahlé? Hersveitir Breta og Frakka stóðu af sér gagnárásir Egypta og sóttu þegar síðast fréttist að Port Said sunnan- verðri. Um fjögurleytið í gær skýrði Eden forsætisráðherra Númerin birt á brezka þinginu frá því, að i egypzki hershöfðinginn í Port Said og herforingi Breta og Frakka, Butler, hefðu hafið samninga um uppgjöf borgar- innar og hefði vopnahlé verið fyrirskipað. Ihaldsþingmenn fögnuðu mjög þessari tilkynn- Framhald á 10. síðu Brezkir hermenn á Kýpur á leið til innrásarskipa. Ungverjaland á valdi sovéthersims Jnnos Kadar hefur mijndað níjja stjjúrn sem hefur mjöfj svipaða stefnuskrá og ftjrsta stjórn Nagy Á sunnudagsmorguninn flutti Imre Nagy, sem tök við stjórnartaumunum í Ungverjalandi- eftir fall stjórnar Hegedus fyrir hálfum mánuði, eftirfarandi ávarp í Búda- pestútvarpið: morgun Þar sem uppgjör utan af landi eru að mestu komin eða hafa þegar verið póstiögð munu vinn- ingsnúmerin verða birt í blaðinu á morgun. Þeir einstaklingar í Reykjavík, sem ekki hafa gert fullnaðarskil mi l>ví beðnir að koma skilum tfl afgreiðslunnar í dag í síðasta lagi. Snemma nú í morgun hófust árásir sovézkra hersveita. HI- gangur þeirra virðist sá að steypa af stólí lýðræðisstjórn Ungverjalands. Ungverskir her- menn berjast á móti, ríkis- stjórnin liefur stjórnartaumana í hendi. Þetta vil ég segja þjóð- inni, segja heiminum. Skömmu síðar þagnaði Búda- pestútvarpið og heyrðist ekki meira til þess allan sunnudag- inn. Orðsending barst til Vín- arborgar eftir fjarritunartækj- um frá málgagni stjórnar Nagy, Szabad Nep. Sagt var að sovézku hersveitunum væri veitt mótstaða, en vopn skorti. Varpað væri handsprengjum að skriðdrekunum, en það stoðaði lítið. Síðan var sagt: Því miður getum við ekki varizt lengi. Sovézkir skrið- drekar streyma inn í borgina í löngum röðum og margar flugvélar sveima yfir henni. I einu síðasta skeytinu sem barst frá ungversku frétta stofunni MTI, var sagt: Segið Evrópu að síðustu khikkustundirnar hafi meira en 1000 skriðdrekar ráðizt á Búdapest. Barizt er harðri baráttu. Allar fréttir af því sem gerzt hefur í Ungverjalandi síðan á sunnudagsmorgun eru óljósar og mjög af skornum skammti. I frétt sem barst á sunnudags* kvöld var 6agt, að sovézkir hermenn hefðu náð á sitt vakj flestum meiriháttar byggingum' í Búdapest, þ.á.m. þinghúsimj, Framhald á 10. síðu Yfirlýsing miðstjórnar og þingflokks Alþýðubandalagsins: Hemaðarbandalög stérvelda verö npp og allar berstöövar rpáar Fordæmir ofbeldisárás Breta og Frakka á Egyptaland og hina vopnuðo íhlutun Sovétríkjanna í Ungverjalandi \ f l i i, i Miðstjórn og þingflokkur Alþýðubandalagsins sam- þykkti í gær eftirfarandi yfirlýsingu í tilefni af síðustu stóratburðum í alþjóðamálum: „Alþýðubandalagið var stofn- að til þess að sameina menn með ólíkar skoðanir í ýmsum atriðum — þ. á m. ólikar skoð- anir á fræðikenningUm sósíal- ismans og öðrum alþjóðlegum kenningum og stefnum — um stefnuskrá í innanlandsmálum og þá framar öllu þá stefnu, að vinna að alhliða eflingu at- vinnulífsins í landinu og fulluí sjálfstáeði þjóðarinnar. í þessu sambandi er rétt að, minna á stefnuyfirlýsingu Alt þýðubandalagsins um utaurík® ismál, sem er svohijóðandi! * Sjálfstæði þjóðarinnar verðij verndað og tryggt og sivakandí Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.