Þjóðviljinn - 13.11.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 13.11.1956, Page 1
Þriðjudagw 13. nóvember 1&56 — 21. árgangur — 259. tölublað Iirni í blaðinu Dönsk húsgagTia-gerð 7. síðá. Árásin á Egyptalan l er rot- högg fyrir AtlanzliafsbandaH lagiö 5. síða. Æsingaherferð íhaldsins rann út í sandinn Hætti á síðustu stimdu við rítifund sem ákveðinn hafði verið á Lækjartorgi í fyrradag Æsingaherferð sú sem íhaldið hafð'i stofnað til í því skyni að velta núverandi ríkisstjóm og tryggja áfram- haldandi hernám landsins átti að ná hámarki s.l. sunnu- dag með miklum útifundi á Lækjartorgi. Þetta fór þó á aðra leið; íhaldinu mistókst gersamlega allur undir- búningur fundarins og sá þann kost. vænstan að hætta við hann á síðustu stundu. Það var íhaldsstjórnin í Stúdentafélagi Reykjavíkur sem átti að hafa forustu um fund- arhöldin og sótti hún um leyfi til lögreglustjóra s.l. föstudag um að mega halda fund á Lækj- artorgi. Átti þar að samþykkja kröfu um hernám landsins um ófyrirsjáanlega framtíð og enn- fremur kröfu um að ráðherrar Alþýðubandalagsins hyrfu úr ríkisstjóm; æ.tlaðist íhaldið síð- an til að gengið yrði með sam- þykktirnar heim til Hermanns Jónassonar og þar hefur Heim- dallur eflaust átt að taka til sinna venjulegu ráða undir for- ustu Pét.ui-s Benediktssonar. Allan föstudag og laugardag gerði íhaldið tilraunir til að fá sem flest félagssamtök til að standa. að fundi þessum ásamt stjóm Stúdentafélags Reykja- víkur. Var leitað til verklýðs- félaga, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, íþróttafélaga, trú- arfélaga og ýmissa fleiri aðila. En undirtektirnar urðu alstað- ar mjög neikvæðar, og for- sprakkar íhaldsins urðu áþreif- anlega varir við það að atferli þeirra hafði vakið hina mestu andúð hjá almenningi í bæn- um. Var loks ljóst á laugar- dagskvöld að íhaldið myndi standa algerlega einangrað að fundinum, og þá töldu for- sprakkar þess þann kost vænst- an að gefast unp. Var þá hringt í lögreglustjóra og beiðnin um útifundinn aftur- kölluð! Þessi reynsla hefur fært í- haldinu heim sanninn um það að æsingaherferðin hefur runn- ið gersamiega út í sandinn og er upphafsmönnunum einum til vansæmdar. Sá tilgangur i- haldsins, að tryggja thorsur- unum völd á nýjan leik og Bandaríkjunum yfirráð hér á landi um langa framtíð, blas- ir við hverjum manni. Og slík örlög vilja íslendingar ekki kalla yfir sig. Kyrrt í Ungverjalaiidi. lijáíp berst til Búdapest Stjórnin athugar hvort veita skuii víStöku neínd frá SÞ Vopnaviðskiptum virðist lokið í Ungverjalandi og í gær fóru aðþirengdum íbúum Búdapest að berast matvæli og aðrar nauðsynjar. Lest 50 bíla frá Alþjóða ------------------ Rauðakrossinum, sem ekki komst Indland krefst sætis fyrir fulltrúa ICína Aiisherjarþing SÞ var sett í gær Rétt áður en þing SÞ hófst í New York í gær lagði fulltrúi Indlands til að tekiö yrði á dagskrá aö fá fulltrúa, Kínastjórnar sæti þar. Um þrjátíu ríki hafa nú stjórnmálasamband við stjórn- ina í Peking, en ekki er talið að tillaga Indlands fáist tekin VVan Waithaykon á dagskrá þingsins hvað þá heldur að hún nái fram að ganga. Orsökin er að Banda- ríkin munu beita öllum áhrifum sinum til að tryggja það að Kína sé áfram útilokað frá SÞ. I Einróina Kjör forseta Allsherjarþings- ins gekk í þetta sinn óvenju snurðulaust. Wan Waithaykon prins, fulltrúi Thailands, var kjörinn forseti í einu hljóði. Einn greiddi ekki atkvæði, for- setaefnið sjálft. Þrjú ný aðildarríki Sömuleið's var samþykkÉ einróma að taka þrjú ný rikl í samtökin, öll í Afríku, en þaií eru Marokkó, Súdan og Túnis. I gærkvöldi voru fundir f nefndum til að kjósa formenu þeirra og framsögumem. Síðan munu hefjast almennar um* ræður og samning dagskrár. Gomulka fer til Moskva Frá því var skýrt i Varsjái í gær að Gomulka, nýkjör»_ inn framkvæmdastjóri Sam- einaða verkamannaflokksins i Póllandi, myndi leggja af stað til Moskva á fimmtu* daginn og með honum ýmsir aðrir forustumenn flokks- ins. Erindi nefndarinnar er að taka upp viðræður við Krúsjoff og aðra forustu- menn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna um sambúð Póllands og Sovétríkjanna. För Pólverjanna var ákveð- in um daginn þegar Krúsj- off kom til Varsjár. leiðar sinnar meðan barizt var í Ungverjalandi, fór í gær yfir landamæri Austurríkis og Ung- verjalands áleiðis til Búdapest með matvæli og lyf. Önnur bíla- 3est lagði í gærkvöldi af stað frá Vínarborg til landamæra Ungverjalands og verið er að mynda þriðju lestina. Útvarpið í Búdapest skýrði frá því að bílalest frá Sovétríkjun- um væri komin til borgarinnar með matvæli. Birt var tilskipun | þar sem allar kornbirgðir i Búdapest eru settar undir um- ráð stjórnarvaldanna. Skorað var í útvarpinu á héraðsstjórnir í Ungverjalandi að senda þegar í stað öll þau matvæli sem hægt væri til höfuðborgarinnar. 111 stjórn orsökin Janos Kadar forsætisráðherra sagði í útvarpsræðu í fyrradag, að uppreisnin hefði verið rétt- mæt, orsök hennar hefði verið misgerðir stjórna Rakosis og Gerös. Hinsvegar hefðu aftur- haldsöfl reynt að nota uppreisn- ina sér til framdráttar og stjórn Nagy hefði ekki reynzt fær um að hafa hemil á þeim. Taldi Kad- ar það réttlæta ihlutun sovét- hersins, Hann hét því að leynilögregl- an skyldi leyst upp, skjaldar- merki frelsishetjunnar Kossuths skyldi verða skjaldarmerki rík- Fraxnbald á 10. aíöu Ríkfsstjórniri hlutist til um að frysti- hús sem eru í smíðum, verði fullgerðl ÁbyrgSarheimild verSi aukin í 80% af kostnaSarverSi Fimm þingmenn úr fjórum kaupstöðum, þeir Björn Jónsson, Friðjón Skarphéðinsson, Emil Jónsson, Björgvin Jónsson og Kjartan J. Jóhannsson, flytja í sameinuðu þingi svofellda tillögu til þingsályktunar: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hraða, svo sem frekast má verða, nauðsynlegri fyrirgreiðslu varðandi lántökur til þess að fullgera þau hraðfrystihús, sem nú eru í smíðum í land- inu. Jafnframt heiiniiast ríkis- stjórninni að ábyrgjast allt að 80% af kostnaðarverði hraðfrystiliúsa, enda komi þá einnig til áhyrgð bæjar- eða sveitarfélaga fyrir þeim hluta lánanna, sein er um- fram 60%. Þjóðnauðsynlegar fram- kvæmdir I greinargerð segir svo. „Nokkur afkastamikil hrað- frystihús eru nú í byggingu hérlendis, m.a. á Akureyri, í Hafnarfirði, á Isafirði og Seyð- isfirði. Til þessara framkvæmda hefur verið stofnað til þess að stuðla að atvinnulegu öryggi verkafólks og tryggja aðstöðu og afkomu útgerðarinnar og þá einkum togaraútgerðarinnar á framangreindum stöðum, en hún er þar ein allra veiga- mesta grein atvinnulífsins. Bygging allra þessara hrað- frystihúsa er borin uppi beint eða óbeint af viðkomandi bæj- arfélögum, og hafa þau lagt fé til þeirra eftir fremstu fjár- hagslegri getu. Þá hefur Al- þingi viðurkennt þjóðhagslega nauðsyn á byggingu hraðfrysti- húsanna með þvi að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast allt að 60% af kostnaðarmatsverði þeirra. Framkvæmdir þessar hafa þó verið háðar miklum fjárhags- legum erfiðleikum, og eru á- stæður til þess einkum þær, að í hlut eiga bæjarfélög og út- gerðarfélög, sem mjög berjast fjárhagslega í bökkum, m. a. vegna þess, hve aðstaða og rekstrargrundvöllur togaranna hefur torveldazt vegna vöntun- ar á fullkomnum tækjum til að vinna afla þeirra og til að sjá þeim fyrir ís og öðrum nauðþurftum. Þá hefur það og komið til, að fullnægjandi lán til framkvæmdanna hafa til þessa reynzt ófáanleg, og hafa framkvæmdir þegar tafizt af þeim sökum og orðið dýrari. Byggingarframkvæmdir stöðvast Af þessum sökum er svo komið, að byggingarfram- kvæmdir og vinna við niður- setningu véla eru nú með öllu stöðvaðar hæði á Akur- eyri og í Hafnarfirði, og er ekki annað sýnt en að svo, verði til langframa til óbæt- anlegs tjóns fyrir alla aðila, ef ekki koma til gagngerðar ráðstafanir af hálfu ríkis- valdsins. Þessi stöðvun þjóðnauð- synlegra framkvæmda er því alvarlegri sem þær eru komnar vel á veg, þega* hafa verið festar í þeim tug* milljónir króna og þær gætuí að Ieystum f járþörfum tekið að mæta hrýnum aHinnu- þörfum verkafólks, skila arð8 Framhald á 3. síðm OEíusköment- 1 uit í Frakklandi Ríkisstjórn Frakklands licf* ur fyrirskipað takmarkanír á’ sölu benzíns og skömmtuuj á díselolíu og kyndingarolíu^ Stafa þessar ráðstafanir át olíuskorti sökum lokuna® Súezskurðarins af völdum á- rásar Frakka og Breta á! Eygyptalandi. Fréttainenn í París segja' að olíuskorturinn muni ekkS aðeins koma harfc niður á! frönskum atvinnm egtun liel® ur eiiinig á rík’ssjóðnuuí^ sem fær ærnar tekjur af benzínskatti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.