Þjóðviljinn - 26.11.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.11.1956, Qupperneq 1
Vlnmenn unnu Atkvæðagreiðslan um héraðg- bann á Akureyri um helgina fór þannig að Akureyringar samþykktu með 1774 atkvæð- um gegn 1015 að hefja aftur áfengissölu á Akureyri. Framlylgt verði afdráttarlanst samþykkt Alþingis nm brottflntning hernámsliðsins Hannibal Valdimarsson sjálfkjörinn forseti Alþýðusambandsins ! framsögu fyrir minnihluta kjör-1 nefndar og staðfésti að minni- hlutinn hefði gert kröfu til 5 af 11 manna sambandsstjórn. Hófst svo kosning. Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar var kosinn vara- forseti sambandsins með 164 atkvæðum. Eggert Þorsteinsson fékk 153, 4 seðlar voru ógildir og einn auður. Snorri Jónsson formaður Fé- lags járniðnaðarmanna var kos- inn ritari með 170 atkv., Óskar Hallgrímsson fékk 148, 5 seðlar auðir, 1 ógildur. 1 miðstjórn, úr Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi ög Sel- tjarnarnesi voru kjörin: Asgeir Guðmundsson með 169 atkv., Kristján Guðmundsson 166 at- kvæði, Sigríður Hanne'dóttir 166 atkv., Ingimar Slgurðsson 165 atkv., Björn Bjarnason 162 atkv. og Kristján Jónsson 162 atkv. — Mótframbjóðendur fengu frá 141—156 atkv. Norðurland Sambandsstjórnarmenn fyrir Norðlendingafjórðung voru kosnir: Björu Jónsson formað- ur Verkamannafélags Akureyjr- Framhald á I! .cíðu. Kosning sambandsstjórnar hófst nokkru eftir miðnætti í fyrrinótt. Samkomulag hafði ekki náðst í kjörnefnd og hafði w f fráfarandi sambandsstjórn ætti óskorað traust og minnti á ein- rórna samþykkt þingsins um þakkir og traust á sambands- stjóminni. Enda myndi sjaldan eða aldrei hafa verið betur unn- ið af nokkurri sambandsstjórn, né náðst meiri árangur af störfum hennar. Og aldrei hefðu fram komið fátæklegri ásak- anir á hendur nokkun-i sam- bandsstjórn en á þessu þingi. 1 þessu fælist traust verkalýðs 'andsins og mat hans á störf- um sambandsstjórnar. Þetta kvað hann meirihluta kjör- lefndar hafa viljað virða. Hann ’cvað meirihluta kjörnefndar 'iafa viljað einingu og að minni- hlutinn ætti fulltrúa í sam- bandsstjóm, en minnihlutinn ’iefði gert kröfu um 5 menn í 11 manna stjórn. Harmaði Eðvarð SigurðssoR varaforseti — Snorri Jónsson ritari Tuttugasta og fimmta þing Alþýðusambands íslands samþykkti einróma eftirfar- andi í fyrradag: „Tuttugasfa 09 fimmta þing A.S.Í. lýsir þeirri eindregnu skoðun sinni að fiytja beri hinn erlenda her burt af íslandi svo fljótt sem aðstæður leyfa og skorar eindregið á ríkisstjórn og Alþingi að framfylgja afdráttarlaust sam- þykkt Alþingis frá 28. marz s.l. um brottflutning hersins og ákvæðum rikis- stjómarsáttmálans um hið sama. Treystir þingið því að eigi verði hvikað í þessu sjálfstæðismáli". AlþýöusambancLspinginu lauk xiun kl. hálfsex í gær- morgun. Hannibal Valdimarsson var einróma endurkjör- inn forseti sambandsins næsta starfstímabil. Eövarð Sig- urðsson var kjörinn varaforseti og Snorri Jónsson ritari. við vilja þingsins né verkalýðs landsins. Jón H. Guðmundsson hafði Hannibal Valdimarsson for- seti Alþýðusambands íslands. Björn þessa afstöðu minnihlut- ans, sem ekki væri í samræmi Hin nýkjörna sambandsstjóm Alþýðusambands íslands. — Myndin tekin á sambandsstj órnaa?- fundi í gær. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Bjöm Jónsson framsögu fyrir meirihluta kjörnefndar. Kvað hann það hafa komið mjög greinilega í ljós á þinginu að Líbýustjórn styð- um Egypta Stjórnin í Líbýu hefur mót- mælt árás Breta og Frakka á Egyptaland og lýst yfir samúð með egypzku þjóðinni. Mjög alvarlegar Iréttir um her- námssamningana i New York Times FrétÉirnar 9*í algeru ósamræmi vió það seiu raiinverai- lega helur gerzt?% segir Hermann Jónasson Stjórnin hefur einnig lýst yf- ir því að hún telji að árásin á Egyptaland geri óhjákvæmilegt að vináttusamningur hennar við Bretland verði endurskoðaður. Stoica í Moskva Forsætisráðherra Rúmeníu, Stoica, kom í gær til Moskva til viðræðna við sovétstjórnina. Búlganín og Mikojan tóku á móti honum á flugvellinum. Stoica og Gheorgiu-Dej, fram- kvæmdastjóri Verkamanna- flokks Rúmeníu, dvöldust um helgina í Búdapest til að kynn- ast ástandinu þar. Bandaríska stórblaðið New York Times hefur birt mjög alvar- lega frétt um hernámssamningana við Bandaríkin. Samkvæant þeirri frétt á herinn að dvelja hér áfrain uin óákveðinn tíma, hann ræðst í stórframkvæmdir á Keflavíkurflug\elli og í Njarð- vík og veitir Islendingum 30 inillj. dollara „lijálp“. (Alltaf eru silfurpeningarnir 30!). í viðtali við Þjóðviljann komst Hermann Jónasson for- sætisráðherra svo að orði í gœrkvöid „að þessar fréttir séu í algeru ósamrœmi við það sem raunverulega hafi gerzt. New York Times hefur ekki enn borizt til landsins með þess- ari frásögn, en sænska ríkisút- varpið skýrði í gær frá frásögn blaðsins.. Var frétt sænska út- varpsins orðrétt á þessa leið: „Sainkvæmt New York Times hafa Islendingar fallizt á að bandaríski lierinn fái að dvelj- ast áfram í Keflavík, en með því skilyrði að Atlanzliafsbanda- lagið „komi ekki við sögru“ eins og það er orðað. Samkvæmt blaðinu er það eitt skilyrðanna að Bandaríkin fallast á að flytja herinn burt frá Keflavík með sex mánaða fyrirvara af hálfu íslenzku ríklsstjómarinnar, án þess að málið sé fyrst lagt fyr- ir Atlanzhafsbandalagið eins og ákveðið var í saniningnum frá 1951. Ennfremur fallast Banda- ríkin á að bera sjálf kostnaðinn af fyrirhugnðri stækkun lier- stöóvarinnar í Keflavík og hafn- argerð i Njarðvík. I.oks eiga Bandaríkin að láta Islendinguni í té efnaliagsaðstoð á næstu fjór- um mánuðum og nemi hún um 30 milljónum dollara. f bandaríska utanríkisráðu- neytinu var það staðfest að ís- lendingar hafi borið fram nýjai; tillögur við Bandaríkjastjórn urrí herstöðina í Keflavík. En frek- ari vitneskja um einstök atriði tillagnanna var ekki látin í té“. Þjóðviljinn bar þessar fréttir undir Hermann Jónasscn forsæt- isráðherra í gærkvöld og spurði hvort hann vildi gera nokkrar athugasemdir við hana. Hermann skýrði svo frá að toandarísku fulltrúarnir sem hér hafa dval- izt og fóru vestur um haf á laugardagskvöld hafi verið um- boðslausir. „Það var samkomu- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.