Þjóðviljinn - 26.11.1956, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. nóvember 1956
í dag er þriðjudagurinn 27.
nóvember. Vitalis. — 33íJ.
dagnr ársins. — (Ýliy hófst
ý' gær). — Tungl í
hásuðri kl. 8.15. — Árdeg-
isliáflæði kl. 0.56. Síðdegis-
háflæði ki. 13.31,
Útvarpið í dag
8.00 Morgunút-
varp. — 9.10 Veð-
urfrelnir. 12.00—
13.15 Hádegisút-
varp. 15.00 Mið-
degisútvarp. — 16.30 Veðurfregn-
ir. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 í-
þróttir (Sigurður Sigurðsson).
18.50 Þjóðiög frá ým'sum löndum.
— 19.10 Þingfréttir. 19.35 Aug-
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
indi: Um skoðanakannanir (Sím-
on Jóh. Ágústsson prófessor).
21.00 Frá sjónarhóli tónlistar-
manna: Dr. Hallgrímur Helgason
tónskáld talar í þriðja sinn um
íslenzk þjóðlög. 21.35 Tónleikar:
ísíén/k 'lög (nlötiir). 21.45 ísr
1 enM^j’^rífáP fitá'kob ^Senfííi iðsson
magister). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10
,,Þriðjudagsþátturinn“. — Jón-
as Jónsson og Haukur Morthens
hafa stjórn hans á hendi. 23.10
Dpgskárlok.
MiHiIandaflug:
Millilándaflugvélin
■ Sólfaxi fer til
, l,ondot\ kl. 8.30 í
dag. Fiugvélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur ki. 23(00 í
kvölri. Millilandafiugvélin Sól-
faxi fer til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8.00 i
fyframálið.
Innaniandsflug’:
í dag er áætiað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Ég'ilsstaÝa/ rÉlateyraý í Sauðár-
tfiróks,- Vestmanna'éyjá: bg Þingv
eyrar.' * * ' “
Á morgun ,er áætlað a0 fljúgá
til Akureyrar, ísafjarðar, Sánds
og Vestmannaeyj'a.
Pan Ameriean
flugvél kom til Keflavíkur í
morgun frá New York og hélt
eftir skamma viðdvöj áleiðis. til
Oslóar, Stokkhólms og' Helsinki.
Flugvélin er væntanleg til baka
annað kvöld og fer þá til New
York.
' i ' l| 2 3 9 s U
? ¥ T jiPéfí i f
/0 n /Z
/3 Ipí} ' ll
/v IS V/..~ . Ib 17
/í. L ! ÍP L UU4. >. c
2/ •’M
Lárétt: 2 hestur og hryssa 7
tangi 9 ekka 10 bókstafur 12
fura 13 kona 14 ræktarland 16
undirstaða 18 störfuðu 20 guð
21 þusa.
Lóðrétt: 1 á h.esti 3 tveir samhlj-
4 samdar 5 und 6 gangstígar 8
ekki með, 11 systur 15 skemmda
(mínus fyrsti,.stafur) 1_7 hugar-
burður 19 sambandsríki
Ráðning síðustu gátu:
Lárétt: 2 kamar 7 já 9 matjurt
10 óss 12 vik 13 öra 14 kák 16
REI 18 ekki 20 NN 21 rauða
Lóðrétt: 1 ljósker 3 ak 4 mávar
5 ali 6 rykking 8 ás 11 sökku 15
Áka 17 en 19 ið r
Ný sending
VERÐ
3c......Kr. 1795.00
.....Kr. 2740.00
Vinsamlega vitjið paniana
yðar sem lyrsi
Raftœkjadeild
Skólavörðustíg 6 — Sími 6441
Garðs apótek
er opið daglega frá kl. 9 árdegis
til kl. 20 síðdegis, nema á laug-
ardögum kl. 9—16 og sunnu-
dogum kl. 13—16.
Ríkisskip
Hekla kom til Reykjavikur í
gærkvöld að vestan úr hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavík
á morgun austur um land til
Fáskrúðsfjarðar. Þyrill fór frá
Reykjavik í nótt til Norðurlands.
Oddur var á Skagaströnd í gær-
kvöld. Straumey fór frá Akur-
eyri í gærkvöld áleiðis til
Reykjavíkur. Ásúlfur er á Vest-
Eimskip
Brúarfoss kom tjl Reykjavíkur í
támborg,' Dettiy
vík. Fj'állfosi’
kom til Hamborgar í fyrradag;
feíuúá«tírtJ WMAftíVWþ^nV'Rotter-
dam og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Hafnarfirði í gær til
Akraness; heldur þaðan til Rot-t-
erdam, Ventspils og Hamborgar.
Gullfoss fer frá Reykjavík í
kvöld áleiðis til Þórshafnar í
Færeyjum, Leith, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss er
'á ' Vestfjarðarhöfnum; fer vænt-
anlegá frá Reykjavík áleiðis til
New York á fimmtudaginn.
Reykjafoss fór frá Flateyri í gær
til Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa-r
víkur. Tröllafoss er í New Yor.k.
Tungufoss fór frá Eskifirði sl.
þriðjudag áleiðis til Gautaborg-
ar og Gravarna. Vatnajökull er
í Reykjavik. Drangajökull lest-
ar í Hamborg á morgun til
Reykjavíkur.
Sainbantlsskip:
Hvassafeíl er væntanlegt til
Akraness í dag, fer þaðan til
Reykjavikur. Arnarfell fór 24.
þ. m. frá Eskifirði áleiðis til
Patras og Piraeus. Jökulfell fór
25. þ. m. frá Reyðarfirði áleið-
is til Gautaborgar og Leningrad.
Dísarfell er í Valkom, fer þaðan
á fimmtudag áleiðis til Óskars-
hafnar. Litlafell er í oliuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell er í
Stettin, fer þaðan í dag áleiðis
til Reyðarfjarðar og Akureyrar.
Hamrafell fór frá Batum 24. }>.
m. áleiðis til Reykjavíkur.
Tíunda tbl.
Samtíðarinn-
ar á þessu ári
hefur borizt
blaðinu. Þar er
fremst greinin
Áuðvitað fer okkur fram! Þá er
dægurlagatexti, sagt frá Tehúsi
Ágústmánans, Kvennaþættir
Samtlðarinnar, birt úrslit í verð-
launagetraun. 216. saga ritsins
heitir Þegar leikkonur eldast.
Sagt er frá nýjum erlendum bók-
um, og síðan er þýdd g'rein um
afrek gamalla manna. Þá er birt
3. verkefni í Íslenzkunámskeiðí
ritsins, og saga er sem heitjr
Fingurinn, sem sveif í lausu
lofti. Svo er skákþáttur og
bridgeþáttur, fjöldinn allur af
skritlum — og svo framvegis.
DAGSKRA
Alþingis
þriðjudaginn 27. nóv. kl. 1.30 e.h.
JEfrideUd:
1. Skipakaup o.fl., frv. 1 umr.
Neðrideiid
1. Tekjuskattur og eignaskattur,
frv. — Frh. 1. umr.
2. Útsvör, frv-. — 1. umr.
Næturvarzla
e,r í Reykjavíkurapóteki, sími
1760.
„Herrar mínir“, sagði Múnc-
hausen barón, „ég lét tímann
í Pétursborg líða við spi! og
vín, unz Múnnich her'shöfðingi
sagði einn dag: Kæri barón
Múnchausen, hversvegna teflið
þér aldrei? Hér dveljast með
. oss skáksnillingax sem hafa í
öllum höndurn við sjálfan
Greco og væru yður verðugir
andstæðingar.
Eg varð mjög hugsi, en svar-
aði að lokum: Eg hef teflt skák
aðeins einu sinni á ævi minni,
og það var skák um líf og
dauða fyrir mig og föruneyti
mitt.
Eg kom frá Krakorum, þar sem
ég hafði dvalizt um hríð með
stórk,a$j t mpngóJa.. Vjð .rjffu.m
vestur steppiir Miðasíu í steikj-
áriá'i hi'íurn; óg' er okkur'þránt
Váttv,1 'þólöum' við hlnᥠóbééri-
légustu þrjáriing-ar. Márgai dága
mjökj^ðiina^twið magpla.usiji[.yf-
ir sandana; eitt kvöld, er við
höfðum slegið tjöldum, réðust
steppuræningjar á okkur. Föru-
riautar' minir fengu ekki borið
hönd fyrir höfuð sér, og' sjálf-
um tókst jnér aðeins að ráða
niðurlögum 6 eða 7 ræningja
áður en ég var ofurliði borinn.
Ræftingjarnir fluttu okkur til
tjalda sinna í náttmyrkrinu,, en
um morguninn var ég leiddur
fyrir ræningjahöfðingjann, og
var tjald hans ofurskrautlegt
á austurlenzka vísu.
Höfðinginn sat við skákborð úr
fílabeini og tefldi við konu
með slæðu fyrir andliti — sýni-
lega eftirlætiskonu sína. Hann
skýrði mér frá því að hann
hefði sent til stórkansins eftir
iausnarfé fyrir 'okkur, og yrð-
um við fangar hans þar til féð
væri reitt af hendi. Hann auð-
sýndi mér mikla virðingu. bauð
mér sæti á bekknum við hlið
sér, og hóf síðan að tefla nýja
skák við hina dulklæddu frú.
Eg hafði aldrei teflt skák á
ævi niinni; en gem menn vita
er ég gæddur óvenjuleg'ri at-
hyglisgáfu, og er þau höfðu
leikið 20 leiki hafði ég ekki að-
eins lært mannganginn, heldur
einpig brögð og leikfléttur
■ taflsins. Hin tigna' frú fékk
ekki reist rönd við skáklist
herra síns, og er hún hafði
misst riddara og' tvö peð gaf
hún skákina.
Ræningjahöfðinginn sat um
stund og virti fyrir sér taflstöð-
una. Síðan vék hann skyndilega
að rrvér og sagði með djöfullegu
brosi:
„Eg gef þér og förunautum þín-
um frelsi þegar í stað, ef þú
g'etur unnið af mér þessa skák.
Jó, ég skal jafnvei gefa þé.r
Súleimu mína', ljös . augna
mirina. En ef þú tapár e'ða
nærð aðeins jafntefli, þá skuluð
þið allir deyja fyrir sólarlag".
Titrandi höndum, en þó í fullu
trausti á skákgáfu mína, sett-
ist ég að taflinu; og er ég hafði
íhugað stöðuna lék ég Ii2-li4 í
því skyni .að vinna riddarann
aftur.
ABCDEFGH
lílifi
■ *r
.0 's;
&:<m mm mm wm.
A BCDEFGH
GENGISSKRÁNING
1 Bandaríkjadollar 16.32
1 Kanadadollar 16.90
100 danskar krónur 236.30
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur 226.67
100 ves.turþýzk mörk 391-30
1000 iírur 26.02
100 belgiskir frankar 32.90
100 svissneskir frankar 376.00
Gullverð ísl. kr.: 100 g'ullkrónur
= 738,95 pappírskrónur.
BÓKASAFN KÓPAVOGS
er opi'ð þriðjudaga og fimmtudaga
kl: 8—10 síðdegis og sunnudaga
kl. 5—7.
TÆKNIBÓlvASAFNIÐ
i Iðnskólanuin nýja er opið minu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
Basar
Menningar- og friðarsamtaka ís-
lenzkra kvenna verður haldinn í
Góðtemplarahúsinu á' morgun, og
hefst kl. 2.
Andstæðingur minn, sem sá í
hendi sér að ekki væri hægt að
bjarga riddaranum með h6-h5
vegna g3-g4, lék -Rd8-f7 til að
svara h4-h5 með Rf7-g5; en þá
hefði hann haft tvö peð yfir
mig og góða stöðu sem ég heíði
ekki getað brotið niður. Eg
hug'saði svo að brakaði og gnast
í heilanum, og skyndilega , sá
ég' sem í opinberuií stórkostl§g‘a
leikfléttu sem mundi leiða tii
óumflýjanlegs máts. Eg' stóð á
fætur og lýsti því yfii4 .,að and-
stæðingur minn yrði mát í
18. leik!
Ræningjahöfðinginn veltist um
af hlátri, en hann varð strax
mjög alvarlegur er ég lék serh
2. leik (eftir h2-h4 .og svarieik
hans Rd'8-f7) Dft3xg6Ý!! Hann
svaraði: Kh7xg6.
3. Bf 1—cÍ3t Kgti—li5
. 4. g3—g4t Kii5xg4
5. Hhl—glt Iíg4—f4
6. Bf2—g3t Kf4—g4
7. Bg.3—elt Kg4—Ji3
8. Bd3—flt Kh3—h2
Þegar hér var komið hló ræn-
ingjahöfðinginn öðru sinrij, því
hann hugði að nú væri ég bú-
inn að eyða öllu púðrinu; en
ég' liélt áfram kaldur og rólegur
og lék
9. B’el—g3t Kh2xgl
10. Ha5—al!
Nú fór heldur en ekki um ræn-
ingjahöfðingjann; hann skildi
sem sé galdurinn í leikflétt-
unni minni: Bh3i' — og mát'.
Hann gerði örvæntingarfulla
^ tilraun til að fresta því sem.
íram átti að koma og lék
10 ..... Hb8—a8
en ég' svaraði af óbilandi öryggt
11. Hal—cl
þar sem ég sá að Rb4-a2 rnundi
stranda á Ha8xa2t (Kb2xa2,
Dd7-a7f, Ka2-b2, Da7xal). Nú
gat andstæðingur minn aðeins'
tafið mátið með örvæntingar-
fullum fórnum, en mátið kom
yfir hann eftir nákvæmlega
þá leikjatölu sem ég hafði sagt
fyrir. ;
11 ..... Ha8—al
12. Kb2xal Dd7—a7t
13. Kal—1)2 Da7—alf
14. Kb2xal Hg8—a8f
15. Rb4—a2 Ha8xa2f
16. Kalxa2 Bf6—g5
17. Ii4xg5 f3—f2
18. Bfl—h3t f2—flD
19. Hclxflt og mat.
Ræningjahöfðinginn hélt loforð
sitt, og ég hélt á brott með
föruneyti minu — og Súieimu,
En ég' tefli ekki framar skák.
Taflið bjargaði raunar lífi
mínu, en ég fékk Súleimu t
staðinn, og — nei, maður tal-
ar ekki illa um konur.
Herrar mínir, gleymum áhyggj-
um taflborðsins og drekkum
skál“.
(Eftir J. Krejcik í tímarit.inu
Skák og mát).
XX X
NflNKIN