Þjóðviljinn - 26.11.1956, Page 4
4) i— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 27. nóvember 1956
þriðjudagsmarkaður þjóðviljans
e
Kaopum
L|ósmyndastola
i i
j hreinar prjóna- 1j
I tuskur
é
e
1
£
£
m
B
! I
i 1
Baldurgötu 30
[ Laugavegi 12, sími 1980.
[ Vinsamlega pantíð mynda-
tökur tímanlega.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■W
■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■'
S~“
SÓITJÖLD .
\ 1 1
fGLUGfiliR=HF=
; “5KIPH0LTLSISÍMi:i22azr: '
íi BÍLAR
Leiðir allra, sean œtla
að kaupa eða selja
bSl, liggja til okkar.
■ B
II
: :
: :
: ■
Saumavéla- |
viðgerðir j
■
■
■
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
■
■
Laufásvegi 19.
Sími 2656. Heimasimi: 82035 :
■
■
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■
■
■
■
■
■
■
m
Bifreiðar til leigu
Bifreiðar til sölu
: :
s [ i BlUSáLAN,
m ■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■!
Bamanim
: :
...... : : Klappastíg 37, BÍmi 82032
: :
■ 2 **>■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■**■***■**■■■■■■■*
íj
ílReiðhjól
? S •
Biíreiðaleigan —
Bifreiðasaian
: : Ingólfsstræti 11—Sími 81085 [
: : :
. .
■ ■ ■
z z ■**■■■■**■■*■■■■■«■■*■■-"■«*■■■■■■■■■■■■•• ■
Húsgagnabúðín
h.f.
Þórsgðtn 1
|
■
£
£
5 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ S
e
iallar stærðir.
Búsáhalðadeild KRON
Skólavörðustíg 23
sími 1248.
I VIÐGERÐIR |i
■ ■ (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
á heimilistækjum og
rafmagnsáhöldum.
Skinfaxi,
Klapparstíg 30,
BÍmi 6484.
1 i
Pípnr
Pipumunnstj7kki
Pípuhreinsarar
Kveikjarar
Steinar í kveikjara
Kveibir
: [ Dvalarheimili
[ [ aldraðra sjómanna
■ Minningarspjöldin fást hjá:
[ : Happdrætti D.A.S. Austur-
[ * stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
■ [ færaverzlunin Verðandi, sími
[ : 3786 — Sjómannafél. Reykja
: víkur, sími 1915 — Jónas
[ [ Bergmann, Háteigsv. 52, sími j
[ ■ 4784 —i Tóbaksbúðin Boston,
■ [ Laugaveg 8, sími 3383 — j
[ : Verzl. Laugateigur, Laugateig |
[ 24, sími 81666 — Ólafur Jó- j
[ [ hannsson, Sogabletti 15, sími j
! « 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 j
■ ■ ■•■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■•■■•■•■■■■'
f ........
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
í
:
:
ðtvarps-
viðgerðir
II Söluturninn
■ ■
við Arnarhól.
ii
■ 2 •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■,•■*■■■■■■■■■■'
N0RSK
BLÖÐ
Gaberdine-
skyrtur
komnar í miklu
úrvali.
T0LED0
Fischersundi
£)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»
Fjölskyldur, sem búa í
fyrir — Nauðsynlegt að
fullgera íbúðirnar -
SAMBORGARI skrifar: „Meðal
þeirra, sem bærinn gaf kost á
íbúð í raðhúsunum við Bú-
staðaveg, eru hjón ein er ég
þekki. Þau eiga fimm börn og
búa nú í braggaræfli, sem er
langt frá því að vera manna-
bústaður, svo lekur og kaldur
sem hann er, en það hefur
einmitt verið látið í veðri vaka,
að fólk, sem neyðist til að haf-
ast við í slíku húsnæði, skuli
ganga fyrir með að fá íbúðir í
raðhúsum bæjarins. Skilmál-
arnir eru þeir að fólk fær í-
búðirnar fokheldar gegn 25
þúsund króna útborgun. Nú er
braggi sá, er nefnd hjón búa
í, metinn á 20 þúsund krónur
og vantaði þau því „aðeins“ 5
þúsund krónur til að geta innt
af hendi byrjunarútborgunina;
og síðast er ég vissi, hafði þeim
ekki tekizt að útvega sér þá
upphæð, en fengið nokkurra
daga frest til að athuga frekari
möguleika. Segjum nú, að hjón-
unum takist að fá þessar fimm
þúsund krónur, sem til vantar
upp í útborgunina, og ekki vil
ég trúa því fyrr en í fulla hnef-
ana, að málið stræidi á því
einu; en þetta eru aðeins fok-
heldar íbúðir, og það þarf
geysimikið fé til að Ijúka við
þær. Eg hygg, að einmitt þeir,
sem mesta þörfina hafa fyrir
þessar íbúðir, séu verst stadd-
ir í því efni að köma þeim upp.
Það segir sig sjálft, að lág-
launamenn með stóran barna-
hóp hafa ekki fjárhagslegt bol-
magn til að fullgera fokhelda
íbúð, eftir að hafa orðið að
nota til hins ýtrastá alla mögu-
ónothæíu húsnæði gangi
fólki sé tryggð lán til að
- Verðmerkingarnar.
leika til að afla fjár upp í
fyrstu útborgunina. Lán þau,
sem hið opinbera veitir e. t. v.
út á íbúðirnar, koma ekki fyrr
en seint og siðar meir, og eitt
af skilyrðunum fyrir þeim lán-
um er, að íbúðirnar séu komn-
ar aillangt áleiðis. Er ekki hsegt
að tryggja því fólki, sem fær
úthlutað íbúð í fokheldu á-
standi, hentugt lán til að fúll-
gera hana? Slik trygging fyr-
ir láni þyrfti að fylgja íbúð-
unum frá hendi seljanda, ef út-
hlutunin á að koma kaupand-
anum að gagni. Húsnæðislausu
fólki er enginn greiði gerður
með því að úthluta því fok-
heldri íbúð, ef því er ekki jafn-
framt tryggð aðstaða og fjár-
magn til að fullgera íbúðina.*4
og viðtækjasala.
BADIð.
Veltusundi 1, síml 80300. [ ■
■ :
--------1 j Blaðaturninn,
Laugavegi 30 B<
:
i
e
■ ■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
■
£
ÚU
rafverk
Vigfús Einarsson
Sími 6809
■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
: : :
: : :
Innrömmun !
\\ |
■ : á málverkum, ljósmyndum og :
saumuðum myndum.
Setjum upp veggteppi.
j Innrömmunarstofan [
[ ■ Njálsgötu 44 — Sími 81762. [
BAZARINN
opnar kl. 2 á morgun, miövikudag,
í Góötempiarahúsinu.
Menningar- og friðarfélagið
ÞÁ ER hér stutt bréf um verð-
merkingarnar í búðunum.
„PÓSTUR SÆLL! Viltu ekki
vekja athygli á því, að sam-
kvæmt fyrirmælum ríkisstjórn-
arinnar eiga allar vörur í
verzlunum að vera verðmerkt-
ar. (Reyndar fyndist mér að
ekki ætti að þurfa lagaákvæði
um þetta, svo sjálfsagt sem það
er). Fyrst eftir að bráðabirgða-
lögin um verðmerkinguna
gengu í gildi, sá maður yfir-
leitt enga vöru í gluggum verzl-
ananna, sem ekki var verð-
merkt, en nú finnst mér vera
orðinn talsverður misbrestur á
því. Að vísu eru sumar verzl-
anirnar til fyrirmyndar í þessu
efni, t. d. Kronbúðir, Kjörbúð
SÍS í Austurstræti, o. fl. En allt
of margar verzlanir fram-
kvæma verðmerkingarnar slæ-
lega, og fólk á að ganga rikt
eftir því, að þessi fyrirmæli
séu haldin. Nú líður að mestu
„verzlunarhátíð“ ársins, jólun-
um, og þá er jafhan mikil ös
í verzíunum, fólk er að leíta
að ýmsum hlutum, sem það
ætlar að fá fyrir jólin, annað
hvort til jólagjafa eðá eigin
nota. Og einmitt í jólaösinni
þarf fólk að vera vel á verði
um að verðmerkingarákvæðun-
um sé framfylgt bétur en nú
j er hjá mörgum verzlunum.
Ragnar
ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Lögfræðistörf, endurskoð-
un og fasteignasala
Vonarstræti 12, sími 5999
og 80065
Hús, íbúðir, biíreiðar
ocr bátar
Helgasonar
[ : Skólavörðust. 45, sími 82207.
REK0RD-
búðingnum
getur
húsmóðirin
treyst
NI0URSUÐU
VÖRUR
■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«?
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
ur nokkurra þeirra getið hér
síðar.
Stjórn KSÍ endurkjörin
Björgvin Schram var endu.r-
kjörinn formaður með öllum
greiddum atkvæðum.
Ragnar Lárusson og Jón Magn-
ússon sem áttu að ganga úr
stjórninni voru báðir endurkosn-
ir, en fyrir í stjórninni voru
þeir Ingvar Pálsson og Guð-
mundur Sveinbjörnsson frá
Akranesi. í varastjóm voru
kosnir: Sveinn Zoega, Haraldur
Snorrason og Páll Ó. Pálsson af
Suðurnesjum.
í íþróttadómstól KSÍ voru
kosnir: Bogi Þorsteinsson, Sigur-
jón Jónsson og Axel Einarsson.
Endurskoðendur voru kjörnir
Hannes Sigurðsson og Haukur
Eyjólfsson.
Stór, ný sending
Amerískir
samkvæmiskjólar
M.a. fjölbreytt úrval af hálfsíðum tyllkjélum
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.