Þjóðviljinn - 26.11.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Elnröma samþykkt 25. þings AlþýÖusambands íslands:
OSECERTAN KAUPMATT
,Ekki kemur til mála að auknum kröfum útflutningsframleiðsfunnar verði mætt með nýjum
álögum á alþýðuna svo sem gengislækkun eða öðrum hliðstæðum ráðstöfunum“
Tuttugasta og fimmta ping Alpýðusambands íslands
sampykkti einróma eftirfarandi ályktun um dýrtíðar
og efnahagsmál, par sem pingið lýsir óskoruðu fylgi við
stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og ráðstafanir henn~
ar til stöðvunar verðbólgunni, en kveður pað jafnframt
lágmarksskilyrði verkálýðshreyfingarinnar varðandi
vœntanlegar aðgerðir í efnahagsmálum, að kaupmáttur
launa verði ekki skertur og gengislækkun ekki fram-
kvœmd.
Sampykkt pingsins er svohljóðandi:
Fulltrúar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á Alþýðusambandsþingi.
Samþykktir Alþýðuscmtbands<
þings um aukið öryggi
Tuttugasta og fimmta þing' Alþýöusambands íslands
samþykkti einróma eftirfarandi:
„25. þing Alþýðusambands
Islands ítrekar samþykktir
fyrri sambandsþinga um nauð-
syn þess að tryggja og auka
kaupmátt launa hins vinnandi
manns. Á undanförnum árum
hafa hvað eftir annað verið
gerðar ráðstafanir af hálfu
þess opinbera, Alþingi og ríkis-
stjórnum, sem rýrt hafa lífs-
kjör alþýðunnar, minnkað
kaupmáttinn. Þessi stefna, sem
verkalýðshreyfingin hefur harð-
lega mótmælt, hefur leitt til
gagnráðstafana verkalýðs-
hreyfingarinnar. Löng og fórn-
frék verkföll hafa verið háð
til að rétta hlut verkafólksins,
nú síðast með verkföllunum
miklu í marz og apríl 1955.
Um leið og þingið þakkar öll-
um verkfalJsmönnum hina fórn-
freku baráttu og fagnar sigr-
um þeirra, fordæmir það þá
stefnu í dýrtíðar- og verðlags-
málum, sem neytt hefur verka-
lýðshreyfinguna til slíkra að-
gerða.
25. þing Alþýðusambands
íslands lýsir yfir óskoruðu
fylgi við þá stefnu núver-
andi ríkisstjómar, að stöðva
verðbólguþensluna og fagn-
ar þeirri yfírlýsingu hennar,
að samráð skuli höfð við
verkalýðshreyfinguna mn
lausn efnahagsmálanna og
engar ráðstafanir skuli gerð-
ar, sem verkalýðshreyfíngin
ekki sættir sig við.
Þingið lýsir því jdir, að
við aðgerðir þær í eínahags-
málunum, er nú standa fyrir
dyram, er það algert Iág-
marksskilyrði verkalýðs-
hreyfingarinnar, að ekkert
verði gert er hafi í föí með
sér skerðingu á kaupmætti
vinnulauna-nna og að ekki
komi til mála að auknum
kröfum útflutningsfram-
leiðslunnar verði mætt með
nýjum álögum á alþýðuna,
svo sem gengislækkun eða
hliðstæðum ráðstöfunum.
Með eflingu atvinnulífsins
verði tryggð full atvinna
allra Islendinga við þjóð-
liagsleg nytjastörf og grund-
völlur lagður að batnandi
lífskjörum vinnandi fólks.
Þingið fagnar þeirri ákvörð-
un ríkisstjórnarinnar, að kaupa
inn í landið 15 nýja togara,
en leggur jafnframt áherzlu á
að framkvæmdum verði hraðað
svo sem frekast er kostur á.
Þingið minnir á og ítrekar
samþvkktir síðasta Alþýðu-
sambandsþings um skipulega
uppbyggingu atvinnulífsins í
þeim landshlutum, sem ■ verst
eru á vegi staddir.
Til þess að tryggja að fjár-
festingu þjóðarinnar verði
fyrst og fremst varið til þess,
sem þjóðhagslega séð er nauð-
synlegast og til þess að hægt
verði að bæta kjör alþýðunnar,
telur þingið að eftirfarandi sé
nauðsynlegt:
1. Tekín verði upp heildar-
stjórn á þjóðarbúskapnum,
þannig að gerðar verði
heildaráætlanir um þróun
þjóðarbúskaparins, bæði fyr-
ir eitt ár í senn og 5—10
ára tímabií.
2. Tekín verði stór lán er-
Iendis, enda fáist þau án ó-
eðlilegra skiímála, með hag-
stæðum vaxtakjörum til
Iangs tíma og helzt með
trygging-u fyrir að hægt
verði að greiða þau í
íslenzkum afurðum. Þess
sé vandlega gætt, að
slíkum lánum verði fyrst og
fremst varið þannig að þau
verði til að auka hagnýta
framleiðslu þjóðarinnar og
þó einkum gjaldeyrisfram-
leiðslu hennar/
Samstarfsnefnd miðstjórn-
ar A.S.I.
Fyrir liggur að Alþingi og
ríkisstjórn hljóti á næstu vik-
um að lögfesta og framkvæma
mikilvægar aðgerðir í efnahags-
málum þjóðarinnar, til trygg-
ingar höfuðatvinnuvegum henn-
ar. Ljóst er að það varðar mjög
afkomu og lífskjör allrar al-
þýðu hvernig til tekst um þessa
löggjöf og framkvæmd hennar.
Með tilliti til þessa og þeirrar
yfirlýsingar núverandi ríkis-
stjórnar að fullt samráð skuli
haft við verkalýðshreyfinguna
um lausn efnahagsmálanna
samþykkir 25. þing A.S.Í. að<
kjósa nefnd, sem ásamt mið-
stjórn sambandsins komi fram
sem fulltrúi verkalýðssamtak-
anna gagnvart rikisstjórninni í
samræmi við stefnu Alþýðusam-
bandsins eins og hún er mörk-
uð í samþykktum þessa þings“.
Þau eru í nefndinni
I milliþinganefnd þessa í at-
vinnumálum, til samráðs mið-
stjórn A.S.Í. voru þessi ein-
róma kosin:
Hannes Stephensen formaður
Dagsbrúnar, Garðar Jónsson
formaður Sjómannafélags Rvik-
ur, Jóhanna Egilsdóttir fonnað-
ur Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar, Benedikt Davíðsson for-
maður Trésmiðafélags Reykja-
víkur, Óskar Hallgrimsson for-
maður Félags ísl. rafvirkja,
Guðrún Finnsdóttir formaður
A.S.B., Eggert Þorsteinsson for-
Framhald á 10. siðu.
„25. þings ASl skorar á Al-
þingi það sem nú situr, að
samþykkja framkomið frum-
varp, um að gúmmíbátar verði
lögskipuð björgunartæki um
borð í öllum íslenzkum skipum,
til viðbótar þejjn tækjum sem
fyrir eru. Ennfremur sé tryggt
að nægilegt eftirlit sé haft
með ásigk.omulagi bátanna og
Verhaltjfðs-
foringjar
Hjfarna
I Morgunblaðinu s.l. föstud.
er löng frásögn fréttamanns
Morgunblaðsins af Alþýðusam-
bandsþinginu. Ritstjóranum,
Bjarna Ben. hefur þótt sú frá-
sögn lielzt til slöpp og skrifar
frásögn (!) í þrem eða fjórum
liðum á 23. síðu blaðsins. Segir
hann þarna m.a.: „áttu þar
hlut að máli flestir foringjar
verkalýðshreyfingariimar (let-
urbreyt. Þjóðviljans) Alþýðu-
flokksmenn og aðrir.“
Hverjir eru þessir verkalýðs-
foringjar Morgunblaðsbjarna?
Óskar Hallgrímsson, Jón
Sigurðsson, Eggert Þorsteins-
son, Ólafur Friðriksson, Sigfús
Jónsson, bóndi í S. Þingeyjar-
sýslu, Hálfdán Sveinsson af
Akranesi, Jón H. Guðmundsson
Isafirði, Einar Jóhannesson frá
Húsavík og Pétur Sigurðsson
einn helzti kosningasmali Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík
(kosinn af lista Garðars Jóns-
sonar í Sjómannafélagi Reykja-
víkur).
menn kunni að nota þá.“
„Þingið skorar á vegamála-
stjórnina og viðkomandi stjórn-
arvöld, að vinna að stórauknu
öryggi í umferð m.a. með lýs-
ingu allra aðalvega í þéttbýli
með gulum ljósum. Svo og með
stórauknu kerfi aðvörunar-
merkja við hættulegar beygjur
og ræsi úti á þjóðvegum og
betra- viðhaldi þeirra.“
„25. þing ASÍ skorar á verð-
andi sambandsstjórn að hlut-
ast til um það, að öll vinnu-
skilyrði í flugskýlum hér á
1. Að fólk sem dvelur á sjúkra-
húsum, haldi óskertum
sjúftrabótum a. m. k. sex
mánuði og fólk sem dvelur
langdvölum á elliheimilum
eða sjúkrahúsum fái a.m.k.
25% af elli- og örorkulaun-
um til eigin afnota.
2. Að hámark þeirra tekna sem
einstaklingar og hjón mega
hafa til þess að njóta elli-
og örorkubóta óskertra,
verði verulega hækkað.
3. Að barnalífeyrir verði hækk-
aður um 50%.
4. Að ellilaun verði hækkuð um
50%.
5. Að hjón njóti, hvort um sig,
sama réttar og einstaklingar
landi séu ekki neðan við það
lágmark, sem sett eru um
vinnuskilyrði á verkstæðum. Er
þessi tillaga flutt fram af
mjög augljósum ástæðum þar
sem öll vinna við flugvélar út-
heimtir töluvert meiri en
sæmileg skilyrði."
„25. þing ASl skorar á Ör-
yggismálastjórn að beita sér
fyrir því að sem fyrst verði
gefin út og staðfest reglugerð
um öryggis- og heilbrigðisráð-
stafanir á vinnustöðum járn-
iðnaðarins, svo og öðrum þeim
vinnustöðum er slíka reglugerð
vantar."
varðandi elli og öroriíubæt-
ur.
6. Að barnalífeyrir verði eigi
skertur vegna tekna móður-
innar.
7. Að giftar konur njóti sama
réttar til sjúkrabóta, hvort
sem þær vinna á heimilum
eða utan þeirra.
8. Að dagpeningar vegna
slysa og veikinda verði
hækkaðir, svo að samsvari
venjulegum daglaunum
verkamanna.
9. Að öryrkjum verði gefinn
kostur á vinnu, er þeir geta.
innt af hendi. Einnig verði
cryrkjum gefinn kcctr.r á ó-
keypis námi, er geri þá hæfa
til starfs, sem þeim hentar.
Kröíur Álpusaiukná Islands nm
breytingar á tryggingalögum
„25. þing ASÍ skoi'ar á Alþingi að taka eftirfarandi
breytingar inn 1 lög um almannatryggingar: