Þjóðviljinn - 26.11.1956, Síða 10

Þjóðviljinn - 26.11.1956, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. nóvember 1956 f : Jólagjafir til vina og kunningja erlendis ★ Eins og áður, er Baðstofa Ferða- skrifstof- unnar birg : af þjóðlegum munum. Komið tímanlega, senn líður að j jólum. Sjáum um sendingar til allra landa. Yðar er | að velja. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS j r:-------------------------------' SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Stjórnandi Warwick Braithwaite Tónleikar í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 9. Viðfangsefni eftir Berlioz, Gluck, Elgar og Síbelius Aðgöngmiðar seldir í Austurbæjarbíói. SKRIFSTOFUSTCLKA vön vélritun og með góða menntun getur fengið atvinnu hjá opinberri stofnun. Eiginhandar umsókn, sem tilgreini menntun og fyrri skrifstofustörf, sendist afgreiðslu blaðsins merkt „skrifstofustúlka" fyrir mánudaginn 3. desember. Öskertan kaup- mátt Framhald af 7. síðu maður Múrarafélags Reykja- víkur, Hermann Guðmundsson formaður Hlífar í Hafnarfirði, Sigurrós Sveinsdóttir formaður verkakvennafélagsins Framtíð- in í Hafnarfirði, Ragnar Guð- leifsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Hálfdán Sveinsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Akraness, Björgvin Sighvatsson forseti Alþýðusambands Vest- fjarða, Gunnar Jóhannsson for- maður Þróttar á Siglufirði, Tryggvi Helgason forseti Al- þýðusambands Norðurlands, B jörri' Jónssori ‘fóriri'áðu’r Vérka- mannafélags Akureyrarkaup- staðar, Sigurður Stefánsson formaður Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum, Kristján Guðmundsson formað- ur Bárunnar Eyrarbakka og Sigfinnur Karlsson formaður Verkalýðsfélags Norðfirðinga. Olympíuleikar Framhald af 12. síðu. en sú keppni fer fram í dag. Meðal keppenda eru Khaliq frá Pakistan, Haas frá Þýzkalandi, Tokaréff frá Sovétríkjjunum og Bandarikjamennirnir IBaker og Morrow, sem iíklegastir munu taldir til sigurs. Júgóslavar í Port Said 700 manna júgóslavneskur her- flokkur er í þann mund að halda til hafnarborgarinnar Port Said, sem hernumin er af brezkum og frönskum hersveitum, og mun hann verða kjarni löggæzluliðs SÞ þar. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, fór í gær fram á það við allsherjarþingið að það veitti 10 milljónir dollara til að standa straum af dvöl lög- gæzluliðsins í Egyptalandi. Ungverjaland Framhald af 12 síðu. mikill eldsneytisskortur ei » landinu, og tefur hann og skortur á hráefnum fyrir því að iðnaðarframleiðslan geti haf- izt aftur af fullum krafti. Sam- gönguerfiðleikar valda því einn- ig að verkamenn eiga óhægt með að’ komast til vinnu sinn- ar og útgöngubannið sem er enn í gildi frá kl. átta að kvöldi til kl. sjö að morgni veldur því að ekki er hægt að vinna í þrískiptum vöktum, þar sem það var gert áður, svo sem í kolanámunum. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVlKUR ÁRSHÁTtfí félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu 30. nóvember 1956 og hefst með borðhaldi kl. 18.30 stundvislega. DAGSKRÁ: 1. Hófíð sett: Formaður Stúdentafélags Reykjavíkur, Sturla Friðriksson. 2. Ræða: Pétur Benediktsson, hankastjóri. 3. Gluntasöngur: Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson 4. Gamanþáttur: Karl Guðmundssow 5. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 28. nóv. og fimmtudaginn 29. nóv. kl. 5—7 Borð verða tekin frá á sama tíma. Félagsskírteini verða afhent um leið og miðar verða seldir. Allur ágóði af hátíðinni rennur i Sáttmálasjóð. SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR Stjórnin * _____ _____________________—-----------——~ M.s. „Gullloss" fer frá Reykjavik þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 7 síðdegis til Thors- havn, Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar mæti til skips kl. 6.30. H.f. Eimskipafélag íslands af eplum væntanleg fyrir miðjan desember APPELSÍNUR— GRAFÍKJUR — DÖÐLUR — HNETUKÍARNAR Sendum heim Matvörubúdir <.----*------------------/ Úrvcxl af dönskum 09 enskum bókum nýkomið Síðasta sending fyrir jól ^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.