Þjóðviljinn - 29.11.1956, Page 5

Þjóðviljinn - 29.11.1956, Page 5
Fimmtudagi.tr 29. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 AuSugar olíulindir finnasf orðrómur um ú árás sé undirbúln frak hefur i hófunum, sœnskur blaSamaSur á Kýpur skýrir frá brezkum liSssamdrœffi Frá Bagdad og’ London er haldið' uppi látlausu tauga- Stríöi gegn Sýrlandi þessa dagana. Fréttamenn í löndun- um viö Miöjarðarhafsbotn skýra frá að þar gangi sögur um aö Bretar hyggist hefna þess í Sýrlandi sem hallað- ist viö Súezskurö. I síðustu viku tóku að streyma frá opinberum og hálfopinberum aðilum í London tilkynningar um að sovézkir hernaðarsérfræð- ingar væru að störfum í Sýrlandi og þangað hefðu borizt vopna- sendingar frá Sovétríkjunum. Samtímis tók Nuri Said, hinn brezksinnaði forsætisráðherra Ir- aks, að hafa í beinum hótunum við Sýrlendinga. Lýsti hann því yfir, að ef sýrlenzka stjórnin breytti ekki um afstöðu gagnvart Irakyteldi stjórnina í Bagdad sér írjáfst að grípa til sinna réða. Oliuleiðslurnar Um Býriand liggja miklar olíu- leiðslur frá olíulindum Bi'eta í Irak til hafna við Miðjarðarhaf. Þegar Bretar og Frakkar réð- ust á Egypta sprengdu Sýriend- ingar dælustöðvarnar á leiðslun- um í loft upp og stöðvuðust þar með olíuflutningar frá Irak til Bretlands. Brezka stjórnin hafði reitt sig á að olíuflutningar frá Irak myndu halda áfram hindr- unarlaust um olíuleiðslurnar, þótt Súezskurðurinn lokaðist. Stjómin í Irak hefur jafnan verið háð Bretum og gengið er- fnda þeirra í hópi arabaríkjanna. Hún ein þeirra ríkja hefur gerzt aðili að Bagdadbandalaginu, sem brezka stjórnin kom á laggirnar að áeggjan Bandaríkjamanna. Ir- aksstjóm hefur verið hálfvolg í stuðningi sínum við Egypta, því að það er draumur hennar að ná r Leyniútvarpsstöð, sem kall- ar sig Frelsisútvarp Skotlands, er tekin til starfa á Bretlands- eyjum. í fyrsta skipti heyrðist i stöðinni á laugardagskvöld- ið. Hlustendur sem hlýddu á kvöldfréttir brezka ríkisút- varpsins vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar allt i einu glumdi við skozkt her- göngulag leikið af sekkjapípu- hljómsveit. Þulur tók síðan til máls og skýrði frá þvi að þar sem bæði íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn hefðu svikið málstað Skota myndi Þjóðemissinnaflokkurinn, sem krefst algers sjálfstæðis Skot- landi til handa, bjóða fram i öllum kjördæmum Skot- lands, 71 talsins, við næstu þingkosningar. Frelsisútvarp- ið væri sett á stofn vegna þess að stóru flokkamir hefðu gert samsæri um að vama smáflokkum máls í rikisút- varpinu. Þulurinn lauk máli sínu með því að boða að frelsisstöðin myndi brátt láta aftur til sín heyra. úr þeirra höndum forustu -f-yrir araþarikjunum. Vegna almenn- ingsálitsins i Irak sá hún sér þó ekki annað fært en að lýsa yfir stuðningi við Egypta í orði kveðnu. Hinsvegar hafði hún siður en svo í hyggju að taka fyrir olíu- flutninga til Breta þrátt fyrir árás þeirra á egypzku bræðra- þjóðina. Þá tóku Sýriendingar fram fyrir hendur Nuri Said og sprengdu dælustöðyarnar, Er Iraksstjóm ævareið því tiltæki, þvi að megnið af tekjum ríkis- sjóðs Iraks var afgjald af olí- unni sem um þær rann. Stefnubreyting í Jórdan Annað seni ergir Iraksstjórn er að Jórdan, sem til skamms tíma var brezk hjálenda i nán- um tengslum við Irak, hefur á yfirstandandi ári hallað sér æ fastar að Egyptalandi og Sýr- landi. Er nú s\’o komið að í Amman, höfuðborg Jórdans, er komin til valda rikisstjórn, sem hefur lýst yfir að hún muni segja uþp hernaðarbandalaginu við Bretland og vísa brezku her- liði úr landi, en það hefur haft stöðvar í Jórdan óslitið siðan í heimsstyrjöldinni fyrri. Tvær tlugur í einu höggi Sýrlenzka stjórnin hefur til- kynnt, að hún muni ekki leyfa að viðgerð sé hafin á dælustöðv- unum á olíuleiðslunum fyrr en herir Breta, Frakka og ísraels- manna séu alfamir úr Egypta- landi. Bretar og Iraksstjórn krefjast þess hinsvegar, að við- gerð hefjíst þegar í stað. Eina leiðin til að fá því framgengt eins og stendur væri að her- nema Sýrland. Annað sem freistar þessara ríkja til að ráðast á Sýrland er að þá hefðu herir þeirra í hendi sér að skipa málum í Jórdan að eigin geðþótta sökum legu lands- ins. „Eitthvað líggur í loftinu" Bretar treysta sér þó ekki til að leggja í ný ævintýri við Miðjarðarhafsbotn að sinni nema fá til þess stuðning eða að mifnnsta kosti þegjandi sam- þykki Bandarikjastjórnar. Það er markmiðið með fregnunum frá London um að verið sé að gera Sýrland að sovézkri her- stöð. Einnig hefur sendiherra Iraks i Washington farið þess á leit að stjóm sín fái bandarísk vopn, þar á meðal þrýstilofts- flugvélar til að verjast ógnun frá Sýrlandi. Fróðir menn segja að i her Sýrlands séu um 30.000 menn, illa búnir vopnum og lélega æfðir, en Irak hafi undir vopnum 80.000 menn búna nýjustu brezkum og bandarískum vopnum; og þjálf- aða af Bretum. Fréttáritara sænska blaðsins Dagens Nyheter, útbreiddasta dagblaðs. Svíþjóðar, á Kýpur, farast svo orð í skeyti um síð- ustu helgi: „Brezkii' liðsforingjar, sem öll- um hnútum eru kunr.ugir, skýra mér frá. því að fallhlífasveitir, sem fluttar eru hingað frá Port Said, séu ekki sendar í leyfi, lieldur fái þær viku erfiða þjálf- un, sem. miðuð sé við að þeim verði beitt ef til frekari aðgerða skyldi ikoma. Eini staðurinn þar sem hugsanlegt er að slíkar að- gerðir geti átt sér stað pr Sýr- land. . . . Hér. í herstöðinni á Kýpur lá það í loftinu í kvöld að eitthvað myndi gerast áður en langt um líður — og líklega i Sýrlandi". Heimkynni timburmanna í hlustunum Timburmemm-nir alræmdu, sem ásækja menn daginn eftir að þeiy hafa fengið sér lieldur ó- tæpilega. neðan í því, hafa aðset- ur í hlustumun, segir sænski læknisfræðidósentinn Leonard Goldberg. Á bindindisþingi i Lundi skýrði Goldberg frá að sér hefði tekizt að liafa upp á heim- kynni timburmannanna. Hann kvað þá stafa af áverkum i hlustunum. Nú ætlar Goldberg að leggja allt kapp á að finna lyf við timb- urinönnum, svo að þeir sem fyr- ir þeim verða falli síður í þá freistni að halda áfram að drekka til að deyfa vanlíðanina. Efimig skýrði Goldberg frá því, að rannsóknir sýndu betur og betur hvílíkur háski yæri að aka bil undir áhrifum áfengis. Næstum hve smár áfengis- skammtur sem væri deyfði sjón- ina, svo að bílstjórinn ætti erf- iðara. með að gi-eina dauft Iýsta hluti og blindaðist lengnr en ella af björtu Ijósi. Auðugiístu olíulindir sem vitað er um í Kína fundnsf fyrir skömmu á stað sem heítir Karamoi í fylkinu Sing- kiang í norðvesturliorni Kínaveldis. Tuttu'gu reynslubór- ánir hafa gefið hver annarri betri raun og' nú telja jarð- frœðingar að olhisvceðiö sé að minnsta kosti 100 kílá- meira langt. Unnið er að pví af kappi að reisa olíuborg frá grunni parna inni í auðnum Mið-Asíu. Á myndinni sjást starfsmenn viö reynsluborun speglast í hráolíu- tjörn. Kommúnistar taka forustuna í Alsír Leiðtogar kommúnista í Alsír eru í þann veginn að ná algerlega í sínar hendur forustunni í sjálfstæðisbar* áttunni gegn Frökkum, segir fréttaritari United Press í Algeirsborg. Hann segir. að frá því frönsku herstjórninni tókst. að handsama flesta hina borgaraiegu þjóðern- issinna, sem stjórnuðu skæru- hernaði Alsírbúa gegn Frökkum, hafi kommúnistar að mestu tek- ið við hlutverki hinna handteknu foringja. Sviknir í griðum í haust, þegar fimm æðstu for- Vill alls ekki TCra borgari í glæporíki Prófessor Haiáane ákveður að yíirgsfa England og fara til indlands Prófessor J.B.S. Haldane, einn af fremstu vísinda- mönnum Bretlands, hefur ákveöiö að fara af landi burt til að mótmæla árásinni á Egyptaland. Haldane segist ekki geiaHarm hefur sagt lausri próf- verið búsettur í ríki sem gerzt hafi sekt um aðra eins viður- styggð og múgmorðin í eg- ypzku horginni Port Said. Bretland er að dómi Haldan- es „glæparíki, sem yfirgnæfandi meirihluti mannkynsins liefur fundið sekt um árásarstyrjöld.“ ingjar sjálfstæðishreyfingarinnaC í Alsír voru á leið frá Marokkó til Túnis í flugvél, náðu Frakkar, þeim á sitt vald með brögðum, Mollet, forsætisráðherra Frakk* lands, hafði heitið Marokkóso - dáni því að Alsírmennirnir skyldu fá að fara óárejttir til Túnis að sitja þar fund um frið- arskilmála í Alsir með soldáni og Bourguiba, forsætisráðherra Túnis. Þetta ioforð var svikið, franska herstjórnin neyddi flug- vél Alsirbúanna til að lenda í Algeirsborg og tók þá alla hönci- um. Griðrof Frakka vöktu mikia reiði í Túnis og Marokkó og hef- ur mátt heita stjórnmálasan',- bandslaust milli þeirra og Frakk- lands.síðan. Meira frelsi , Jíaldane segir að dómur sam- vizku sinnar sé samhljóða dómi almenningsálitsins í heiminum. essorsstöðunni í líffræði sem hann hefur gegnt við háskól- ann í London og vonast til að flytja búferlum til Indlands með vorinu. Fyrir skömmu dvaldi próf- essor Haldane í Indlandi. Hann sagði eftir veruna þar, að hann hefði komizt að raun um að miklu meira frjálsræði ríki í Indlandi en Bretlandi, eink- um sé mikill munur á skoðana- frelsi í ríkjunum. missti ;operai? 1 i mmn 1 í slysi Tíu listamenn úr Pekingóper- unni kinversku voru meðal 23 sem fórust þegar tékkóslóvðsk flugvél fórst skömmu eftir flug- tak á flugvellinum i Zúrich í Sviss. Kínverjarnir voru á heirr.* leið úr sýningarferð um Suður- Ameriku. Þjóðviljanum ér ekkii kunnugt um, hvort þarna er urat að ræða flokkinn sem sýndi í Þjóðleikhúsinu hér i fyrra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.