Þjóðviljinn - 16.01.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Page 3
1 Miðvikudagur 16. janúa.r 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fngmennafélag Reykjavíkur 15 ára Næsti áfangi í byggingamálnnum er að liúka við smíði samkomusalar Ætlar að f jölmenna á 50 ára afmæli Ung- mennafélags íslands á Þingvöltum Ungmennafélag Reykjavíkur lauk fyrir ári viö fyrsta á- fanga í fyrirhugaðri byggingu sinni viö Laugardalinn. Næsta áfanga miðar vel áfram, en hann er samkomusalur með kjallara að rúmmetrafjölda 1090. Nýlega hélt Ungmennafélag Reykjavílcur aðalfund sinn í fé- iagsheimilinu í Laugardal. Sam- kvæmt skýrslum, sem fluttar voru á fundinum er starfsemi félagsins annars vegar að koma áfram byggingarframkvæmd- 'um, sem fyrirhugað er að reisa í áföngum ásamt leikvangi og iþróttasvæði, sem félaginu var úthlutað fyrir rúmum þrem ár- um. Hins vegar er verkefni fé- lagsins að skipuleggja menn- ingarstarf, sém fram fer í þeim hluta félagsheimilisins, sem tekinn var í notkun 1954, á- Sextíu og tvisvar sinnum hættara við krabbameini Reginmunurinn í nýútkomnu Fréttabréfi um heilbrigðismál er skýrt ítariega frá krabbameinsrannsóknum í Bandaríkjunum og' kemur þar margt fróðlegt og eftirtektarvert fram. Þar er m.a. skýrt frá athugun- um er gerðar voru á rúml. 190 þús. maims árið 1952 og segir svo: „Eftir því sem síðast er vitað voru dánartölur lungna- krabbameins í þessum hóp sem hér segir, miðað við það hve margir dóu af 100.000 manns á ári: (hér eru aðeins teknar með tölurnar yfir vel staðfest tilfelli) Reyktu aldrei að staðaldri 4.5; reyktu áður en hættir alveg 31.6; reyktu áður, hættir, en reykja öðru hverju: 71,0; reykja % pakka: 67,3; reykja hálfan til 'heilan pakka: 61,1; reykja 1—2 pakka: 119.0; reykja 2 pakka eða meira: 278,7. Eftir að þessar tölur hafa ver- ið ráeddar nokkru nánar í „Fréttabréfinú" segir þar svo:, , ,,I>essar tölúr bera með sér að hættan á að deyja úr lungna- krabbameini er 62 sinnum meiri hjá þeim sem reykja tvo pakka samt iþróttaæfingum, sem fram fara í öðrum húsakynnum, er félagið hefur á leigu. Byggingarframkvæmdum mið- ar þannig áfram, að 1. áfangi er 7-800 rúmmetrar og rúmar um 100 samkomugesti ásamt eldhúsi, fundarherbergi, and- dyri o. fl. og kostar um 5- 600 þúsund- krónur. Telst þessi áfangi að mestu fullgerður og hefur húsnæðið verið mikið not- að bæði fyrir félagsstarfsemina sjálfa og einnig fyrir önnur félagssamtök, sem eiga heima í nágrenninu. Byggingu næsta áfanga miðar vel áfram, en það er samkomusalur með kjallara að rúmmetrafjölda alls 1090. Ekki hefur fengizt leyfi hjá fé- lagsheimilastjóm til að byggja leiksvið með salnum. Vonir standa til að þennan sal verði hægt að taka í notkun innan tveggja ára. Hefði félagið að sjálfsögðu helzt kosið, að hann væri nú þegar byggður, þar sem félagið hefur ákveðið að minnast 15 ára afmælis síns á þessu ári með viðhöfn. Skuldlaus eign félagsins nemur nú 4-500 þúsund ltrón- um. Mannvirki þau, sem félag- ið hefur sett sér að koma upp næstu árin er áætlað að muhi kosta um 3-4 milljónir. Á aðal- fundinum voru þessi mál mikið rædd og sá mikli vandi, sem því er samfara að afla fjár til framkvæmdanna áður en styrk- veitingar koma frá opinberum aðilum því félagið hefur orðið að útvega hundruð þúsunda kr. árlega til þess að verkinu mið- aði áfram. Þá má segja, að F'ramh. á 10. siðu ★ Hernámsblöðin tala nú mikið um það livílíkur sigur stjórnarskiptin í Bretlandi séu fyrir þingræði og lýðræði. „Þar getur enginn brotið í bága við vilja fólksins, ekki einu sinni (!) Sir Anthony Eden“, segir Alþýðublaðið í forustugrein í gær. Heitir forustugreinin „Reg- inmunurinn" og fjallar um það hvert djúp sé staðfest milli hins þroskaða og göfuga lýð- ræðis í Bretlandi og ástandsins að austanverðu við járntjaldið. á laugardaginn var: „Ráðherra- skiptin í Bretlandi og tengsl þeirra við Súezmálið varpa ljósi á gildi lýðstjórnarfyrirkomu- lags og mátt almenningsálits". ★ Þetta stóð á 7. síðu Tím- ans. En á sjöttu síðu var önn- ur grein um sama efni og þar var komizt svo að orði: „Það hefur og vafalaust ráðið miklu Flugvélar Loftleiða fluttu 21773 farþega á árinu 1956 Er það um 5 þúsund farþegum fleira en árið 1955 og nemur aukningin nær 30% Árið 1956 flutrtu Loftleiðir 21.773 farþega, en það er um 5 þúsund farþegum fleira en árið áður og nemur aukningin því 29,49% miðað AÚð 1955. Vöruflutningar urðu 230 tonn og reyndist það 30,71% meira en fyrra ár. Póstflutningar jukust um 38,93% og aukning farþega- kílómetra varð 25.13% — Alls Tíminn orðaði það á þessa leið var fldgið 3.110.098 km vega- lengd á 9.911 flugstundum. Á tímabilinu frá 20. maí til 15. október voru fimm vikuleg- ar ferðir farnar milli New York og Norður-Evrópu með viðkomu á Islandi og auk þess frá miðj- um júlímánuði ein ferð í viku milli íslands og meginlands Norður-Evrópu. Upp úr miðjum október var New York ferðunum um val MacMillans, að það er fækkað niður í fjórar í viku og staðfesting þess, að Eden fer ekki frá vegna stefnubreyting- ar, heldur af heilsufarslegum ástæðum. í stjórn Edens var MacMillan ákveðinn fylgismað- ur árásarinnar á Egyptaland, jafnvel enn ákveðnari en Eden sjálfur. Útnefning hans er því staðfesting þess, að stefnu Ed- ens verður fylgt áfram“. ★ Gildi lýðstjórnarfyrirkomu- lagsins og máttur almennings- álitsins í Bretlandi birtist þannig í því, að Eden fer frá, eftir að hafa steypt þjóð sinni út í ófæruna með glæpsamlegri ofbeldisárás á Egypta — og í staðinn kem- ur maður sem vildi ganga enn lengra en Eden. Og ntanríkis- ráðherrann og aðrir slíkir sem bera fyllstu ábyrgð á ofbeldinu sitja sem fastast í valdastólun- um sem staðfesting þess að gjaldþrotastefnunni verður fylgt áfram. Það er ekki ónýtt þegar vilji fólksins ber svo ríkulegan ávöxt og ekki að ástæðulausu að Alþýðublaðið talar um „reginmun“ í þvi sam- bandi. tvisvar í viku við á Renfrew- flugvelli, sem er í námunda við Glasgow. 1 ráði er að hefja flug- ferðir til London með vorinu. Hvað lækkar Björn álagninguna mikið? Nýju Rauða kross sjúkrabílarnir Rauði krossinn hefur fengið tvo nýja sjúkrabíla, sem afhentir hafa verið slökkviliðinu til notkunar, en mikil þörf var orðin fyrir endurnýjun gömlu sjúkrabílanna. Telja forráðamenn þessara mála að ef vel ætti aö vera á dag heidur en hjá þeím sem1 þyrfti aö flytja inn 1 sjúkrabíl á ári til endurnýjunar mun svo verða þangað til 20. maí í vor, en þá er ráðgert að taka upp daglegar ferðir milli New York og Norður-Evrópu. Loftleiðir tóku eina Skymast- erflugvél á leigu í s.I. ágústmán- uði og hefur félagið því nú ráð yfir fjórum Skymasterflugvél- um. Frá því í haust hafa þó ekki nema þrjár verið í förum í senn, þar sem einhver ein þeirra hef- ur jafnan verið bundið við hina lögskipuðu árlegu skoðun og eft- irlit. Á s.l. hausti lagði félagið nið- ur ferðirnar til Lúxemborgar, en mun hefja þær aftur með vori með viðkomu í Glasgow. f haust hófu Loftleiðir Skot- landsflug að nýju og koma nú Björn Ólafsson heildsali heldur áfram að láta í ljós á- hyggjur sínar yfir því að kvensokkar muni hækka stór- lega í verði hjá fyrirtæki hans, Þórður Sveinsson & Co. Þó eru hæg heimatökin hjá honum að létta. af sér þessum áhyggjum með því að lækka heildsöluá- lagninguna svo um munar og gefa eftir umboðslaun þau sem hann þiggur fyrir viðvikið. Er þess og að vænta að verðgæzl- an færi sér í nyt hið margaug- lýsta göfuglyndi Björns Ólafs- sonar á þessu sviði; — það er víst ekki mikil hætta á að hann hefji sölubann þótt á- lagningin. verði lækkuð! Og ef það hrekkur ekki til er hann eflaust fús til að greiða kven- sokkana niður með ágóða af kókákólasölu eða olíugróðanum af Hamrafellinu, en Björn er sem kunnugt er einn af eigend- um þess. IJtsvör á Akureyri hækka um 3,8 millj. eða um 30% Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar Akureyrar 19 ntilljóitir króna Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðvilja])s. Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarkaupstaðar fyr- ir árið 1957 var til fyrstu umræðu í bæjarstjórninni í dag. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru nú 19.118.800 kr. en voru í fyrra 15.471.500 kr. Útsvör hækka nú um 3,8 millj. kr. eða um 30%, úr 12.400.300 kr. i 16.175.800. e-eykja ekki.“ HitaveiUistarfs- menn fá bifhjola- stvrk Á fundi sínum s.l. föstudag Eamþykkti bæjarráð að veita eftirlits- og viðgerðarmönnum Hitaveitunnar árlegan bifhjóla- styrk að upphæð kr. 1000,00 auk verðlagsuppbótar. Garðyrkjuráðunautur Rvíkur- bæjar hefur lagt til við bæjar- ráð að reist verði skýli við Hringbraut sunnanverða fyrir starfsfólk skrúðgarðanna. Er hugmynd ráðunautsins áð skýli þetta verði ca. 40 fermetrar að stærð og geti starfsfólk skrúð- garðanna haft þar afdrep til kaffidrykkju og geymt þar verkfæri er tilheyra vinnunni í görðunum. Bæjarráð vísaði er- indinu til umsagnar bæjarverk- fræðings. þeim gömlu. í viðtali við blaðamenn sl. laugardag lét Sveinn Ólafsson í té eftirfarandi lýsingu á nýju bílunum. Helzti útbúnaður sem er um- fram það sem gerist í venjuleg- um bifreiðum er sérstök ein- ■angrun til hlýinda. Tvær mið- stöðvar eru í bifreiðinni, önnur í sjúkraklefanum, og hin fyrir bifreiðastjóra. — Leitarljós er á bifreiðunum til þæginda fyrir bifreiðastjóra. Mögulegt er að koma fyrir talstöð í bifreiðunum og hafa þeir- verið útbúnar með sérstaklega stórum rafölum, og stærri sjálfvirkum straumrofa í því sambandi til að koma i veg fyrir að bifreiðarnar verði raf- magnslausar en við því hefði annars verið hætt vegna mikill- ar rafmagnsnotkunar talstöðvar og annars útbúnaðar. Eérstökum „sýrenum“ er komið fyrir á þaki bifreiðanna og eru þær með rauðu Ijósi að framan og aftan, bannig að vel má sjá í allri um- ferð, þar sem ljósin ber mjög hátt. Einnig eru sérstakir lamp- ar á bifreiðunum aftanverðum, fyrir stefnuljós, en auk þess kviknar sjálfkrafa á þessum ljósum þegar bifreiðinni er skipt í afturábak-gír, og er því mjög auðvelt að bakka bifreiðunum þar sem dimmt ei. — í sjúkra- klefum bifreiðanna er komið fyr- ir sérstakri loftviftu til þæginda fyrir sjúkling og farþega. Bif- reiðarnar eru hvítmálaðar, og rauður kross á hliðum og aftan á bifreiðinni. Auk þess er í glugga á hliðinni málmskilti sem á stendur Rauði kross fslands. Ákveðið er að talstöðvar verði settar í bílana eins fljótt og unnt reynist. Með tulstöðvunum væri hægt að kalla til bílanna svo þeir þyrftu ekki að tefjast á því að fara niður í slökkvistöð til að vita hvert þeir eiga að fara næst, en i slysatilfellum liggur oft mik ið við að hægt sé að bregða Talá útsvarsgreiðenda er nú Á fjárhagsáætluninni er mjög svipuð og á síðasta ári. einnig gert ráð fyrir hækkuðu Aðalhækkunarliðurinn nú er framlagi til atvinnutrygginga- aukið framlag til framkvæmda- sjóðs og tryggingamála al- sjóðs, þ.e. þrjár milljónir í mennt. stað einnar áður. Verður þessu J Af nýjum útgjaldaliðum ee fé aðallega varið til að styðja helzt að geta 25 þús. kr. fram- Útgerðarfélag Akureyringa h.f. lags til Matthíasarsafns. Sr og eru þó engar líkur til að þetta byrjunarframlag. það hrökkvi til að tryggja ----------------------------------- rekstur félagsins á árinu. Á síðasta ári mun reksturshalli félagsins hafa numið mörgum milljónum króna. Sófasett Amerískt sófasett með vínrauðu plussáklæði og lausum púðum er til sölu. Einnig glæsilegur hom- skápur úr póleraðri hnotu, hvorttveggja vel með far- ið. Upplýsingar Bjarnarstíg 9 í dag og næstu daga kl. 5—7 e.h. Farmannasamn- ingunum vísað til sáttasemjara ■■HimmiiHunuiuiiiiimiiuiuumu í gær hófust samningaviS- ræður milli stjórnar Sjómanna- félags Reykjavíkur og fulltrúa Eimships og annarra útgerðar- félaga um farmannakjörin. Samningur þessi gekk úr gildi fyrir áramót og hafa samningaviðræður legið niðri þar til í gær. Samkomulag náð- ist ekki á fundinum í gær og var málinu vísað til sátta- semjara.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.