Þjóðviljinn - 16.01.1957, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagnr 16. janúar 1957
„Glœpur og refsing” í nýrri útgáfu
O káldsögur Dostoéfskís
hafa löngum freistað
kvikmyndasmiða víða
um heim. Margir munu
minnast tveggia sov-
ézkra kvikmynda, sem
gerðar voru eftir sögum
hans fyrir síðustu heims-
styrjöld. Önnur var frá
árinu 1934 og byggð á
Húsi dauðans (einskonar
sjálfsævisögu skáldsins),
hin var gerð nokkrum
árum seinna eftir tveim
smásögum frá Péturs-
norg.
Hér í kvikmyndaþættinum var á síniun tíma skýrt frá
töku myndar í Sovétrikjunum eftir hinu fræga leik-
riti Wiiliam Shakespeares „Othello". Kvikmynd þessi
liefur vakið mikia athygli og hiotið einrúma lof gagn-
rýnenda þar sem hún liefur verið sýnd, m.a. á kvik-
myndahátíðum í Vestur-Evrópu. — Myndin hér fyrir
ofan er af sovézku leikkonunni Irene Skobtsévu, sem
leikur aðallivenhlutverkið í „Othetlo", Desdemonu.
TVÆR FRANSK-
AR MYNDIR
Frakkar hafa oft tek-
ið sögur hins fræga
Rússa tjl meðferðar í
kvikmyndum sínum, og
skal þó aðeins getið hér
tveggja eldri mynda
þeirra.
Um svipað leyti og
Hús dauðans var kvik-
myndað í Sovétríkjunum
var lokið við töku mynd-
ar í Frakklandi eftir
hinni frægu sögu Glæpi
(]§■ refsingu, sem komið
hefur út í íslenzkri
þýðingu. Tveir kunn-
ustu kvikmyndaleikarar
Frakka á þeim tíma fóru
með aðalhlutverkin:
Pierre Blanchar lék
Raskolnikoff stúdent og
Harry Baur, einhver
mesti snillingur kvik-
myndanna fyrr og síðar,
lék lögregluforingjann.
Ekki verður þessarar
myndar getið án þess að
minnzt sé á þátt Hon-
eggers í henni; tónlistin
sem hann samdi við
bana er áreiðanlega ein-
stök í sinni röð.
Önnur frönsk kvik-
mynd eftir sögu Dosto-
éfskís er Fávitinn, gerð
skömmu eftir lok síð-
ustu heimsstyrjaldar,
sama myndin og Laugar-
ássbíó sýnir um þessar
mundir. Með aðalhlut-
verkin í henni fara Gér-
srd Philipe, Edwige Feu-
illére og Lucien Coedel.
Renc stúdent („Raskolnikoff“) kemur á fund Iögregluforlngjans _____ Robert
Hossein og Jean Gabin.
GLÆPUR OG REFS-
ING í NÝRRI
ÚTGAFU
Og nú hefur verið
s.kýrt frá því, að franskt
kvikmyndafélag hafi ný-
iega lokið við töku nýrr-
ar kvikmyndar eftir sög-
unni sem áðui er getið,
Glæpi og refsingu, og
mun þó vera réttara að
segja að .myndin sé byggð
á sögunni, því að sögu-
þræðinum er ekki fylgt
út í yztu æsar, atburðir
látnir gerast í Frakk-
landi nútímans, nöfnum
sögupersóna snúið á
franska vísu o.s.frv.
Unga stúdentinn, sem
i sögu Dostoéfskís nefn-
ist Raskolnikoff en í
myndinni Repé. morð-
ingja gömlu okurkerling-
arinnar, leikur Robert
Hossein. Hann hefur til
þessa einkum vakið at-
hygli á sér fyrir stjórn
nokkurra kvikmynda um
óstýriláta æsku — ein af
myndum hans var t.d.
Varmenni lenda í víti.
Robert Hossein þykir
falla mjög vel inn í hlut-
verk sitt í Glæpi og refs-
ingu, og hið sama er sagt
René og Lili — Robert
Hossein. og Marina Vlady.
um konu hans Marinu
Vlady, hina góðkunnu
Irönsku kvikmyndaleik-
konu, sem . leikur ungu
stúlkuna er að lokum
fær morðingjann til að
gefa sig fram við yfir-
völdin.
Gamall kunningi, Je-
an Gabin, fer með hlut-
verk lögregluforingjans
og Bernard Blier, ágætur
leikari, leikur fjórða að-
alhlutverk myndarinnar:
manninn serr. ástmær
morðingjans hefur trú-
lofazt. Virðist af þessari
upptalningu mega ráða,
að vandað hafi verið til
vals leikenda í mynd-
inni.
Vonandi verður þessi
franska „þýðing“ á
þekktustu sögu Dosto-
éfskís sýnd hér á landi
áður en mörg ár líða.
Bakhliðin á lýðræðinn
Nokkur orð til læknanna — Nákvæmari rannsóknir
á heiisu sjúklinga — Læknar ofhlaðnir störfum —
Bæjarsjúkrahúsinu miðar hægt áfram
MÓÐIR skrifar: — „Heiðraði
Bæjarpóstur! Mig langar til að
biðja þig fyrir nokkur orð til
læknanna okkar. Mér er kunn-
ugt um mörg dæmi þess, að
heimilislæknar fólks hafi ekki
fundið algenga og alvarlega
sjúkdóma, þótt, sjúklingarnir
séu búnir að ganga lengi með
þá og komi oft til læknis sins,
Þetta virðist mér benda til
þess, að athugun læknanna sé
ekki eins vandlega gerð og
þyrfti að vera, og vafalaust er
orsökin til þess sú, að þeir
hafa yfirleitt ailt of mikið að
gera, þ.e. eru ofhlaðnir störf-
um. Sjúklingafjöldinn sem
bíður eftir að ná tali af lækni
sínum í hverjum viðtalstíma,
er meiri en svo, að læknirinn
komist yfir að rannsaka hvem
fyrir sig nákvæmlega, enda
hygg ég, að oft sé til þeírra
leitað af litlu tilefni. Mér 'hef-
ur virzt, að allt of oft þurfi
sjúklingurinn sérstaklega að
biðja læknana að rannsaka,
hvort veikindi hans geti ekki
stafað af þessu eða hinu, t.d.
frá botnlanganum, af maga-
sári, að um sykursýki geti ver-
ið að ræða, o.fl. o.fl. Og við þá
jrannsókn kemur oft í Ijós, að
sjúkdómurinn er búinn að búa
iengi um sig og skjótra að-
gerða þörf til að ráða bót á
honum. í>ví fer víðs fjarri, að
ég sé með þessum línum að
saka læknana okkar um að
þeir séu ekki starfi sínu vaxn-
ir, þvert á móti hygg ég, að
þeir séu margir prýðilega að
sér í sinni grein, og óneitan-
lega er 'starf þeirra eitthvert
mesta trúnaðarstarf þjóðfélags-
ins. Eg vjl með þessum orðum
mínum aðeins vekja athygli á
því, að það verður að sjá svo
um, að læknarnir séu ekki
svo og hlaðnir störfum, að þeir
verði þess vegna að slaka á
kröfunum um nákvæma rann-
sókn á sjúklingunum, sem til
þeirra leita“.
★
í SAMBANDI við þetta bréf
,,Móður“ get ég ekki stillt mig
um að minna á, hve smíði bæj-
arsjúkrahússins okkar miðar
hægt áfram. Það eru nú mörg
ár síðan byrjað var á.því verki,
og þó er byggingin ekki nema
réít komin upp úr jörð enn þá.
Hvers vegna er þessu verki
ekki hraðað meira, þegar vitað
er, að þörfin fyrir aukinn
Framhald á 8. síðu.
Þegar borgaraflokkarnir tala
um lýðræði, er grunntónninn
alltaf sá, að ekki megi fjötra
athafnaþrá manna. Skilgrein-
ing þeirra á athafnaþrá er sú,
að allar leiðir séu heimilar í
því skyni að stinga sem
mestu í sinn vasa. Yfirstéttin
lítur á frelsi og lýðræði eins
og glæsta bifreið, sem hún
megi aka eftir sínu eigin höfði
á hvað sem fyrir er. Og sjá:
alþýðan hefur sömu réttindi,
segir hún.
!Jú, alþýðan er með í förinni,
því aftan á bifreiðinni er stórt
„skott" fyrir hinar vinnauidi
stéttir, en þar ríkir það eina
lýðráíði að fullnægja þörfum
og kröfum yfirstéttarinnar og
fá í staðinn að „snapa gums“
1 hvert skipti og skottbúar
gægjast fram í bifreiðina, er
pressan sett í gang og látin
þruma og æpa, kommúnistar,
uppreisnarmenn og hermdar-
verkamenn. Síðan er þetta
fólk afgreitt og réttað eftir
reglum Sjanka j Sékk og Syng-
man Ree, sem á síðustu árum
hafa verið kastljós lýðræðis-
ins í heiminum.
Eftir síðustu alþingiskosn-
ingar hugðist alþýða Islands
að tifta stóru tánni á skott
fésýslustéttarinnar og freista
þess að hemla með því ferð
hennar, og áhrifin urðu auðsæ
og auðheyrð. Þegar stigið er
á skott „aflaklónna" koma
veinin upp úr maga Morgun-
blaðsins, veinin, sem fjöll og
hnúkar íslands hafa berg-
málað síðustu mánuðina, en
eftir hljóðunum að dæma er-
um við á rettri leið.
Nú veltur allt á því að al-
þýðan fylgist af alhug með
þeim tilraunum, sem verið er
að hefja, og heimili að þær
verði framkvæmdar eins og
til stendur. En eitt skulum við
varast, sem ma.rgar þjóðir
hafa flaskað á, að ímynda
okkur að steikta gæsin koroi
fljúgandi ofan í okkur. Þjóð-
félag okkar er eins og ham-
sogin rolla eftir íhaldsdilkana..
Við eigum að vísu ærinn auð
og mikla möguleika, en það
tekur sinn tíma að beina
þessu í rétta farvegi.
Þessi stjórnarmyndun var
fyrst og fremst tilraun til
stöðvunar á þeirri óheillaþró-
un að íhaldsöflin riðu þjóð-
inni á slig. Síðan verður að
byggja veginn fram. Þetta á
ekkert skylt við að frelsast á
hernum og eftirláta Jesú
syndirnar, heldur'er þetta þró-
un, sem menn verða að gera
sér grein fyrir.
í þessum tilraunum er það
verðgæzlan, sem mest ríður á
og það er bót í máli að segja
má að þar geti flestir lagt
hönd að verki, enda verður
hún aldrei framkvæmd til
neinna bóta án þess. Kaup-
sýslustéttin verður að vera
þess viss að augu okkar hvíli
á henni og þá mun hún hlýta
settum lögum.
ísland hefur á síðustu ár-
um verið ævintýraland okurs,
arðráns og skattpíningar.
Skattarnir hafa að mestu lent
á almenningi, því „hoffarnir"
hafa bara farið í feluleik við
yfirvöldin og haft þar frægan
sigur. Eftirlitsleýsið hefur
verið svo dæmalaust, að þar
er áreiðanlega um heimsmet
að ræða. Otgerðarmaðurinn
hefur ekki þurft annað en
koma með „kokkaða“ reikn-
inga fyrir sínu tapi og þeir
þá greiddir án athugunar með
bros á vör. Sama formúlau
hefur gilt í landbúnaðinum,
þó er þessu ekki saman líkj-
andi á allan hátt.
Gjaldeyrisflóttinn er í þeira
svimandi tölum, sem ekki er
hægt að nefna, þó allir viti að
þær eru raunverulegar. Og
nú hef ég heyrt að sumir
vilji leiða „asr,ann“ inn í iðn-
aðinn og geta með skyrtum,
sem saumaðar eru úti á landi
50 krónur pr. stk., takk.
Eftirlitsleysið með opinberu
fé hefur verið svo, að það er
guðs mildi, eins og gamla
fólkið sagði, að flestir þeir
menn eru ekki orðnir þjófar
úr sjálfs sín hendi.
Framhald á 8. síðu.