Þjóðviljinn - 16.01.1957, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Qupperneq 6
B) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. janúar 1957 -e t» PIÓÐVIUINN Útgefandi: Sameininarrrflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn v*____!_____________________/ Samslaða vinstri manna TTið árlega stjómarkjör í *--* *■ verkalýðsfélögum fer víð- ast fram þrjá fyrstu mánuði ársins. Yfirstandandi er alls- herjaratkvæðagreiðsla um stjórn og trúnaðarmannaráð í Sjómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar og mun kosningu í báðum félögunum senn lokið. Sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum hefur þegar haldið aðalfund sinn og var hin ötula forysta vinstri manna í félaginu einróma end- urkjörin. i Tkað fer ekkert á milli mála •*að enn sem fyrr hugsa aft- urhaldsöflin og þá fyrst og fremst íhaldið sér til hreyf- ings við stjórnarkjörið í ýms- um verkalýðsfélögum. Morg- unblaðið er þegar byrjað að blása í herlúðra í Iðju, félagi verksmiðjufólks, þrátt fyrir þær hrakfarir sem sendimenn atvinnurekenda fóru við full- trúakjörið á Alþýðusambands- þing á s.l. hausti. Skal þess nú hefnt ef þess er nokkur kostur sem , þá hallaðist á í- haldið og erindreka þess. En hætt er við að íhaldið reki sig enn á þá óþægilegu stað- reynd að verkafólk er sízt ginnkeypt fyrir að afhenda samtök sín í hendur útsendur- um Holsteinsklíkunnar sem spanaðir eru upp og launaðir til sundrungarstarfsins af þeim mönnum sem hafa alla tíð sýnt hverri hagsbótavið- leitni og kjarabaráttu verka- lýðsins fullkomið skilningsleysi og fjandskap. Samspil þess- ara manna og sjálfra atvinnu- rekendanna kom skýrt í ljós við brölt þeirra fyrir Alþýðu- aambandskosningarnar þegar ýmsir iðnrekendur voru látnir hafa forustu um undirskriftir á vinnustöðum og misbeittu þannig aðstöðu sinni til að hafa áhrif á afstöðu starfs- fclksins. En þessi framkoma opnaði augu margra fyrir því sem á bak við bjó: Að gera tilraun til að lama og eyði- leggja þau öflugu stéttarsam- tök sem verkafólkið hafði byggt upp og gert að mikil- vægu vopni í hagsmunabarátt- unni. Sá skilningur innsiglaði þann ósigur sem íhaldð beið í Iðjukosningunum og fulltrúa kjörinu í mörgum öðrum verkalýðsfélögum . rpilgangur íhaldsins með þeim tryllta undirbúningi ;sem nú er skipulagður við stjórnarkjörið í verkalýðsfé- lögunum er tvíþættur. 1 fyrsta lagi telur íhaldið það skyldu sina við atvinnurekendur að reyna að draga úr mætti verkalýðsfélaganna með því að leitast við að færa forustu þeirra í hendur manna sem -eru auðsveipir atvinnurek- endavaldinu og þekktir að þjónustusemi við íhaldið og isjónarmið þess. Þetta er í samræmi við þá breyttu bar- dagaaðferð íhaldsins að reyna að lama samtökin innanfrá eftir að það gafst upp á að ganga hreint til verks með ofsóknir sínar og sveltitil- raunir sem mjög tíðkuðust í árdögum vérkalýðshreyfingar- innar. I öðru lagi er það svo ætlun íhaldsins með atlögunni að verkalýðsfélögunum að ná sér niðri á núverandi ríkis- stjóm og veikja aðstöðu henn- ar. Grundvöllurinn sem stjómarsamstarfið og stefna ríkisstjórnarinnar er reist á er framar öllu öðm samstarfið við hin fjölmennu samtök vinnustéttanna og þá ekki sízt verkalýðssamtökin. Er í þvi efni skemmst að minnast samninganna fyrir áramótin um lausn efnahagsmálanna þar sem fulltrúar verkalýðs- samtakanna vom til kvaddir og fengu fram veigamiklar breytingar allri alþýðu í hag og tryggðu jafnframt fram- gang ýmissa mikilvægra hags- munamála sem brátt verða lögfest á Alþingi. Vinstri for- ustan í verkalýðshreyfingunni og einingarstefnan innan henn ar hefur því fært verkalýðs- stéttinni vald og áhrif á gang þjóðmálanna sem ihaldið ótt- ast meir en nokkuð annað. Og ríkisstjórn sem nýtur stuðnings og trausts slíkrar fjöldahreyfingar hefur öll skilyrði til að vera sterk og traust í sessi og geta fram- kvæmt stefnu sína og fyrir- ætlanir. Þetta veit íhaldið og þess vegna er það ekkert undr unarefni þótt reynt sé til hins ýtrasta að veikja þennan fjöldagrundvöll og þar með stoðir stjórnarstefnunnar. Að því er nú stefnt af hálfu í- haldsins með áróðursherferð- inni og bröltinu sem undirbú- ið er í verkalýðsfélögunum. í sambandi við stjórnarkosn- ingarnar. að er áríðandi að allt stétt- arþroskað verkafólk geri sér ljóst hvað fyrir ihaldinu vak- ir og mætti því á réttan hátt. Alveg sérstaklega hvílir sú skylda á öllum vinstri mönn-^ um innan verkalýðsfélaganna að snúa bökum saman og hrinda hvarvetna herhlaupi í- haldsins og hjálparmanna þess. Enginn ærlegur og hugs- andi stuðningsmaður núver- andi stjórnarflokka getur stutt íhaldið eða gert við það bandalag í verkalýðsfélögun- um. Slíkur stuðningur væri hvort tveggja í senn, bein hjálp við íhaldið og þá at- vinnurekendur sem vilja lama verkalýðsfélögin og svipta verkalýðsstéttina því öryggi sem í þeim felst undir traustri og framsækinni forustu — og kærkomin aðstoð við foringja íhaldsins sem nú berjast trylltri en vonlítilli baráttu gegn ráðstöfunum og fyrir- ætlunum ríkisstjómarinnar og dreymir um að leiða hags- muni milliliða og spekúlanta aftur til öndvegis í stjórnar- sölunum. Þetta þurfa allir Hvað eru tvisvar tveir? Eftir JANUSZ OSEKA Kennarinn sagði við nem- endur sína: „Takið þið nú vel eftir, börnin góð, tvisvar tveir eru níu“. Þetta var ein af síð- ustu kennslustundum hans, því hann var að komast á elli- launaaldur. Þegar hann var farinn frá vinstri menn í verkalýðshreyf- ingunni að hafa í huga og haga sér samkvæmt því þeg- ar sendimenn íhaldsins knýja dyra og reyna að afla sér at- fylgis og stuðnings með því að skírskota til veigaminni á- greiningsefna sem vera kunna milli stuðningsmanna stjóm- arstefnunnar innan verka- lýðsfélaganna. Tlerði tilræði íhaldsins við * verkalýðshreyfinguna og núverandi ríkisstjóm svarað með nógu öflugri samstöðu allra vinstri manna og ötulu starfi í hverju einasta verka- lýðsfélagi munu þessir sendi- menn milliliða og braskara bíða mikinn og verðskuldaðan ósigur. Það er verkefni allra stéttvísra meðlima verkalýðs- félaganna sem skilja tilgang- inn með valdabrölti íhaldsins að tryggja að svo verði. skólanum, komust hinir kenn- aramir í mikinn vanda: hvemig áttu þeir að halda áfram að kenna reikning, ef bömin væm látin trúa þvi að tvisvar tveir væm níu? Eftir nokkrar umræður kvað einn kennaranna upp úr um það að hættulegt væfi að segja börnunum að útkoman úr dæminu væri í rauninni allt önnur, sem sé fjórir. Svo snögg umskipti gætu stuðlað að sálfræðilegum veilum, var sagt. Þess vegna var ákveðið að ráðleggja nýja kennaran- um að segja nemendum sínum að tvisvar tveir væm sjö, þar sem sú útkoma væri nær sanni. „Þannig nálgast bömin smátt og smátt hina raun- vemlegu útkomu“, sagði skólastjórinn á kennarafund- inum. Og í samræmi við þessa uppástungu var ákveðið að eftir nokkum tíma skyldu börnin fá útkomu sem væri ennþá nær sannleikanum: tvisvar tveir em sex. Það var erfitt að sjá fyrir hvaða áhrif þessi vinnubrögð myndu hafa. Nemendumir bmgðust á mismunandi hátt við þessu talnaflóði. Til vom þeir sem færðu nýju útkom- una umsvifalaust inn í reikn- ingsbókina sína og héldu svo áfram að hugsa um lakkrís og fótbolta. Sumir nemendanna fylltust af uppreisnarhug með sjálf- um sér, en mótmæltu ekki op- inberlega. Annar hópur batzt samtök- um og bað kennarann um skýringu í lok kennslustundar en þeir vom afgreiddir með undanbrögðum. Fáeinir nemendanna héldu fast við upphaflegu útkom- una, tvisvar tveir eru níu, því þeir vom of latir til að reikna sama dæmið upp aftur og aftur. Vel uppöldu bömin skrifuðu í hrifningu hjá sér nýjustu útkomuna og höfðu ánægju af. Illa uppöldu börnin þöktu salernisveggina með fráleitu kroti, svo sem „Tvisvar tveir em fjórir“. Þeir framgjömu, sem hugs- uðu um velgengni sína, hróp- uðu hástöfum í göngunum, svo að skólastjórinn heyrði, tvisvar tveir eru þrír, eða jafnvel einn. En enginn í öllum bekknum var í minnsta vafa um það að tvisvar tveir væm fjórir, því jafnvel minnstu bömin gátu talið það á litlu puttunum sínum (Úr pólska blaðinu ,,Szp!iW“)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.