Þjóðviljinn - 16.01.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Page 12
f viðskiptasamning'i milli íslands og Sovétríkjanna, sem undirritaður var 1 Reykjavík hinn 27. september sl. og gildir fyrir árin 1957—1959 var ráð fyrir því gert, að unnt yröi að selja árlega til Sovétríkjanna 32.000 smál. af frystum flökum, eftir nánari samningum þar um. Undanfarið hafa farið fram, samningana Davíð Ólafsson, hér á landi samningaviðræður um sölu á frystum flökum og hinn 11. þm. var gengið frá eamningum um sölu á fyrr- greindu magni af þorsk- og karfaflökum á árinu 1957. fiskimálastjóri, Helgi Péturs- son framkvæmdastjóri og Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri en af hálfu matvælainnkaupa- stofnunar Sovétríkjanna, Prod- intorg, A. G. Shchelokov verzl- Af hálfu Islands Israelsmenn fara frá EI Arisli önnuðust' unarfulltrúi við sendiráð Sov- étríkjanna í Reykjavík og N. Tretjukhin aðstoðarverzlunar- fulltrúi. (Prá sjávarútvegs- málaráðuneytinu). 200.099 1. af olíu runnu niður á Ólafsfirði í gærmorgun urðu menn þess varir á Ólafsfirði, að olíugeymir Shell þar á staðnum var tómur; höfðu 200 þús. lítrar af olíu runn- ið úr honum um nóttina. Er talið sennilegast að í ofviðr- inu, sem gekk yfir Norður- land i fyrradag, hafi komizt hreyfing á geyminn og kran- ar eða leiðslur bilað. Israelsmenn . hörfuðu í gær úr bænum E1 Arish á norður- strönd Sínaískaga en það er stærsti bær skagans og er þar m.a. mikilvægur flugvöllur. Júgóslavneskir hermenn úr lög- gæzluliði SÞ héldu inn í bæinn um leið og ísraelsmenn voru farnir, en búizt er við að Eg- yptar taki við stjórn hans í: dag. Þing ísraels veitti stjórn ... , landsins í gær traustsyfirlýs- leSfc heitl a Þremur erindum sem Emar Olgeirsson flytur nú á næstunni, fyrir félaga í Sósíalistaflokknum og Æskulýðsfylkingunni. Veröur fyrsta erindið flutt miðvikudaginn í næstu viku (en ekki í kvöld eins og áformað var), í Tjarnar- götu 20. Fjallar það um sjálfstæðisbaráttu íslendinga. „Helztu viðfastgsefni Sósíalistaflokksins" í næstu viku hefst erindaflokkur Einars Olgeirssonar um það efni „Helztu viðfangsefni Sósíalistaflokksins“ er sameigin- ingu fyrir þá ákvörðun hennar að láta her sinn hörfa frá Sínaískaga með 63 atkv. gegn 11. Handtökur vegna iFÓsna á ítalíu Skýrt var frá því í Róm í gær, að 13 menn, flestir Slóven- ar, sem búsettir væru á landa- mærum Júgóslavíu, hefðu verið handteknir fyrir njósnir í þágu ónefnds erlends ríkis. Útvarpið í Róm skýrði frá því að hert hefði verið á eftirliti við flugvelli á Ítalíu til að koma i veg fyrir njósnir. Hver á 126.277? X gær var dregið í B-flokki happdrættisláns ríkissjóðs og komu hæstu vinningarnir upp á eftirtalin númer: 75.000 krónur á nr. 126.277 40.000 krónur á nr. 77.664 15.000 krónur á nr. 124.496 10.000 krónur komu á nr. 78 547, 100.014 og 137.992. (Birt án ábyrgðar). Hin tvö erindin verða flutt tvo þar næstu miðvikudaga, einnig í Tjarnargötu 20, og I verður þá minnzt á þau og nán- ar skýrt frá efni þeirra. Einar Olgeirsson víkur, og er tilætlunin að fleiri stuttir erindaflokkar um brýn- ustu vandamál íslenzkrar al- þýðu og sósíalistahreyfingar- innar verði fluttir í vetur. Óhætt er að fullyrða að er- indi Einars Olgeirssonar um helztu viðfangsefni Sósíalista- flokksins verða fróðleg og mik- ils virði hverjum sósíalista. Ættu flokksfélagar og æsku- fólk hreyfingarinnar ekki að láta þetta færi ónotað. Lífláfsdómur í Búdapest í gær var kveðinn upp í Búdapesl dómur i máli manns að nafni Jozsef Dudas, sem hafði sig mjög í frammi í átök- unum þar i vetur. Var hann dæmdur til lífláts. Dudas þessi safnaði um sig Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi sl. föstudag, 11. janúar, leikritið Þrjár systur eftir rússneska höfundinn Anton Tsékov. Að lokinni frumsýningunni var þess jafnframt minnzt, að þann dag voru liðin rétt 60 ár frá stofnun fé- lagsins. Flutt voru ávörp og kveðjur, og eini núlifandi stofnandi Leikfélags Reykjavíkur, Gunnþórunn Halldórs- dóttir, var hyllt innilega af leikhúsgestum. — Myndin var tekin, er Brynjólfur Jóhannesson, sem farið hefur með flest hlutverk aUra leikenda Leikfélagsins og leikur herlækninn gamla í Þrem systrum, leiddi Gunnþórunni fram á sviðið í Iðnó að lokinni frumsýningu sl. föstudag. Fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins í ár Sýndar verða litskugga- mvndir af ísl. fuglum *- cv Dr. Finnur Guðmundsson útskýrir myndirnar Fyrsta kvöldvaka Ferðafélags íslands á þessu ári verð- Á s.l. ári fóru rúmlega 90 þús. farþega um Keflavíkurflugvöll 2344 farþegaflugvélar höfðu viðkomu á vellinum á árinu Samkvæmt upplýsingum flugvallarstjórans á Keflavík- urflugvelli höfðu samtals 2344 farþegaflugvélar viökomu þar á flugvellinum árið 1956. Meö þessum flugvélum voru um 94 þús. farþegar. Flugvélar bandaríska flug- vallar voru 1086 en frá honum félagsins Pan American höfðu 1136. Um völlinn fóru 91970. flestar viðkomur á árinu eða1 Frá flugvellinum voru flutt 533, þá brezka flugfél. BOAC 38604 kg. af vörum á árinu, Erindi þessi eru flutt á veg- ^ hópi af mönnum og , var nærjur haldin í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudag. einvaidur í borginni dagana ^ Húsið vei’ður opnað kl. 20.30. Á þessari kvöldvöku verða meðan stjorn imre Nagy sat við sýncjai- litskuggamyndir af íslenzkum fuglum, teknar af Birni Björnssyni, kaupmanni frá Norðfirði, og mun dr. Finnur Guðmundsson, fuglafræðingur skýra myndirnar. um Fræðslunefndar Sósíalista- flokksins og Sósíalistafélags R- völd. Hann iét þá m. a. greipar sópa um fjárhirzlur ungverska þjóðbankans og eitt stærsta vöruhús borgarinnar og stjóm- aði árásinni á skrifstofur blaðs kommúnista, Szabad Nep. For- ingjar uppreisnarmanna vildu ekkert hafa saman við hann að sælda og töldu hann ævin'.ýra- mann. Björn Björnsson ér braut- síðustu árin hafa margar af ryðjandi hér á landi í töku myndum hans verið birtar í fuglamvnda og hefur’ með ó- Náttúrufræðingnum með fugla- drepandi elju og natni náð; greinum Finns Guðmundssonar prýðiiegum árangri á því sviði. Fuglamyndir eftir hann hafa birzt í erlendum tímaritum og 430, TWA (bandarískt) 303, Flying Tiger Line (bandarískt) 182 KLM (hollenzkt) 157. Flugvélar annarra flugfélaga höfðu færri viðkomur. en 94520 til hans, en vöru- flutningar um hann námu alls 2225 lestum. Frá Keflavikur- flugvelli voru flutt 1878 kg. af pósti, en 8224 kg. til hans. Um völlinn fóru rúmlega 600 lestir TIL SJÓS EÐA LANDS Þórður Þorsteinsson fyrrv. lireppstjóri hefur ný- lega kosið í Sjómannafélagp Reykjavíknr. Stjórnarkosn- ingu í Sjómannafélaginu fer nú að Ijúka. Kosið er dag- lega frá kl. 10—12 og 3—6 í skrifstofu lélagsins í AÍ- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sjómenn! Fellið stjórn veitingamanna verkstjóra, for- stjóra, skífulagningarmanna, burstagerðarmanna og skó- siniða. Kjósið lista starfandi sjómanna B-LISTANN. X B-lisi og vakið almenna aðdáun. Þess- ar myndir eru allar svart-hvít- ar, en Björn hefur einnig tekið fjölda litmynda af fuglum og eru margar þeirra gulifallegar. Má líklegt telja, að marga fýsi að sjá þessar myndir, sem fá- um hefur gefizt kostur á að sjá hingað til. Á eftir fugla- myndasýningunni verður mvnda getraun og verða tvenn verð- laun veitt. Síðan verður dans að venju. —• Aðg”ngumiðar hjá Eymundsson og Isafold. Það hefur verið staðfest að Speidel, yfirmaður vesturþýzka hersins, taki við stjóm herafla A-bandalassins í Mið-Evrópu. ið frá sölu á 32.000 tonnum af freðfiski fll Sovétríkjanna i ár Miðvikudagur 16. janúar 1957 — 22. árgangur — 12. tölublað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.