Þjóðviljinn - 19.01.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 19.01.1957, Page 1
Stjórn Dagsbrúnarsjátíkjörin Eftir harmkvælafullar tilraunir til r uppstillingar gafst Ihaldið alveg upp Slys við | Kiðalellsá Er blað'ð var að farg. í press- una í gærkvöld barst sú frétt að v"rubíll, merktur stafmioa G, hefði ekið út af brúnni á. Kiðafellsá á mörkum Kjósaf og Kjalarness. Bíll úr Revkja- vík kom þar fyrstur að um 11- leytið, og lá þá billinn mikið brotinn í ánni, en bílstjórina lá í grjóti þar skammt frá, en þó á þurru. Var liann blóðug- ur í andliti og íneðvitundarlaus. Hringdi bílstjórinn á Reykja- víkurbílnum þegar frá næsta bæ á sjúkrabíl úr Reykjavík, og flutti hann manninn á Landspítalann. Var hann ekki kominn til meðvitundar er blað- ið vissi síðast. Klukkan 6 síðdegis í gær rann út frestur til að skila listum við stjórnarkjör í Dagsbrún. Aðeins einn listi barst, listi uppstillingarnefndar og trúnaðar- iáðs Dagsbrúnar. Stjórn kjörin. Aðalstjórn Dagsbrúnar mun skipuð sömu mönnum nú og á sl. ári og hafa Dagsbrúnarmenn Hannes Stephensen jormaður Dagsbrúnar Hnattflug tii al sýna árásarmátt Yfirstjórn bandaríska flug- hersins tilkynnti í gær, að þrjár þrýstiloftsknúðar sprengjuflug- vélar af gerðinni B-52 hefðu lok- ið flugi umhverfis hnöttinn i einum áfanga. Vélamar flugu 39.150 km lei^ frá flugstöð í Kaliforniu yfir Ameríku, Allanzhaf, Afríku, Ind- landshaf, Kinahaf og Kyrrahaf til Kaliforníu aftur á 45 klukku- tímum. Nokkrum sinnuni tóku vélarnar eldsneyti á flugi. I tilkynningu flugherstjórnar- innar segir, að vélarnar hafi lát- izt varpa ve/tnissprelngjum á stað í Kinahafi sunnanverðu. Flugið hafi verið farið til að sýna, að bandaríski flugherinn geti ráðizt á hvaða blett linattr arins sem Vera skal. Herbúðir sprengdar í fyrrinótt réðust vopnaðir menn á nýgerðar herbúðir brezka hersins í Dunganon í Norður-lrlándi. Sprengdu þeir þar tvær sprengjur, sem lögðu mestan hluta hermannaskál- anna í rúst. Talið er víst að mennirnir hafi verið úr Irska lýðveldishernum, sem berst fyr- ir sameiningu Norður-írlands Dagsbrúnar er því sjálí- nú enn einu sinni vottað for- ustumönnum sínum og stefnu þeirra verðskuldað traust. Ihaldið lióf þegar á sl. hausti undirbúning að kross- ferð sinni gegn Dagsbrún. Stjórnuðu þeir Bjarni Ben. og Birgir Kjaran heildsali þeim undirbúningi persónu- lega og liafði Birgir fram- kvæmdimar með höndum. Voru margir fundir haldnir niðri í Holstein og með Óð- insmönnum. Kölluðu þeir Bjami og Birgir menn sína fyrir sig og lögðu fast að þeim að duga nú vel við undirbúning uppstillingar- innar. Færðust þó allir und- an og töldu vonlítið að það mætti takast. Fengu þeir þá fyrirskipanir um að hefjast þegar handa. Sendimenn Birgis í Dagsbrún fengu slíkar viðtökur hjá verka- mönnum, að þeir lögðu ár- ar í bát og kváðu þetta von- laust, en enn og enn aftur voru liinir þægustu sendir xit til að þreifa fyrir sér. Eftir margendurteknar og harmkvælafullar tilraunir, fundi og útsendingar sá gamli nazistinn loks að Jjetta var vonlaust og gafst Olíubarónar lofa píringi Nefndin sem stjórnar olíu- vinnslu í Texas tilkynnti í gær, að hún hefði fallizt á að leyfa framleiðsluaukningu í febrúar sem næmi 92.000 fötum af hrá- olíu á dag. Sagði formaður nefndarinnar, að ekki væri fært að auka framleiðsluna meira mjeðan ekki grynnkaði á birgð- um af fullunninni vöru. Talsmaður brezka sendiráðs- ins í Washington lét svo um mælt, að ríkjum Vestur- Evrópu væru það mikil von- brigði, hve lítil aukning væri leýfð, Olíumilljónararnir í Tex- as höfðu áður lýst yfir, að þeir myndu ekki auka sölu á hrá- olíu til Vestur-Evrópu nema mikið magn af benzíni fylgdi með i kaupunum. Vcstur- Evrópuríkin segjast ekki hafa n«!na börf fvrir benzínið. Flateyringar flýðu undan sjávarflóði Gífurlegt tjón þar og á Suðureyri í ofsa- veðrinu í fyrrinótt Sjór gekk svo á land á Flateyri í Önundarfirði á flóðinu í fyrrinótt að margir urðu að flýja hús sín. Kjallarar húsa voru enn fullir af sjó í gærkvöldi. Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar upp. Ihaldið verður að sætta sig við þá staðreynd að það er fyrirlitinn flokkur í Dags- brún. Dagsbrúnarmenn hafa með svari sínu til útsend- ara íhaldsins enn aukið sóma félags síns og sjálfra sín og sýnt öðxum félögum hina einu réttu afstöðu vinnandi fólks til flokks braskaranna og milliliðanna. Tjón af veðurofsa og sjó- gangi á Flateyri nemur hundruð- um þúsunda króoa og sömu sögu er að segja frá Suðureyri i Súgandafii-ði. EYRIN EINS OG STÖÐUVATN Á Flateyri gekk sjór yfir sjó- varnarg-arðinn og flæddi brátt yfir alla eyrina, sem varð eins og stöðuvatn yfir að líta. Sjór fór brátt að renna inn í kjallara þeirra húsa sem lægst standa og urðu margir að flýja híbýli sín. Unnið var að því að bjarga innanstokksmunum úr kjöllur- um, en það var erfitt því að djúpur sjór var á götunum'. Mikið tjón varð á íbúöarhús-. um en þó einkum á fisklnisum og hafnarmannvirkjum. Hliðar brotnuðu úr tveiin húsuni Sturlu. Ebsnezerssonar kaupmanns. Sjórinn bar grjót á iand svo að eyrin er víða eins og urð yf- ir að líta. í gær reyndu menn að ausa sjó úr kjöllurum sínuni, en það bar lítinn árangur. KASTAÐI SKÚKUM UPP Á BRYGGJU Á Suðureyri var flóðið ekki eins inikið og á Flateyri, eit Framhald á 4. síðu. Vestur-Þýzkaland úr A-banda- laginu tillaga Ollenhauers Foringi sósialdemókrataflokksins krefst viSrœSna viS sovétsfjórnina sem fyrst Erich Ollenhauer, foringi sósíaldemókrata í Vestur- Þýzkalandi, lét þá skoöun í ljós í gær að Vestur-Þýzka- landi bæri að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu. Ollenhauer krafðist þess í nafni flokks síns, að Vestur- veldin tækju sem fyrst upp samninga við Sovétríkin um sameiningu Þýzkalands. Ekki á að horfa í það að bjóða að Vestur-Þýzkaland yf- irgefi A-bandalagið ef það get- ur orðið til að greiða fyrir sameiningu Þýzkalands í eitt ríki, sagði Ollenhauer. Öryggiskerfi Evrópu Flokkur Ollenhauers hefur unnið jafnt og þétt á í kosn- ingum til fylkisþinga í Vestur- Þýzkalandi undanfarin ár. Ýmsir búast við að hann geti orðið stærsti flokkur ríkisins í sambandsþingkosningunum, sem fram fara í sumar eða haust. Ollenhauer kvað það vera firru, að Þýzkaland yrði eitt og óstutt ef það færi úr A- bandalaginu. Það ætti að gerast aðili að allsherjar öryggis- ERICH OLLENHAUER bandalagi Evrópuríkja, seni stofnað yrði jafnframt þvi seni Þýzkaland sameinaðist. Samn- ingar um sameiningu Þýzka- lands og stofnun öryggis- bandalags í Evrópu scftu að fylgjast að. Mun gista Eisenhower Embættismenn í br 'daríska utanríkisráðuneytinu í Wash- ington skýrðu frá því á mið- vikudaginn, a.ð Ollenhar.cr væri væntanlegur þangað 14 febrú- ar. Sögðu þeir, að hanu myndi eiga viðræður við E •euhowér forseta, Dulles utacríinsráð- herra og ef til viil ficiri af' æðátu mönnum Bandr.rí’ janna. Hingað til hafa verið miklir fáleikar með æðstu i önnur.i Bandaríkjanna og þýzkum sós- íaldemókrötum. Þykir það bera vott um þverrandi sigrrhorfur Adenauers forsætisráðiærra í þingkosningunum að Eisenhow- er og Dulles gera sér svona títt um Ollenhauer.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.