Þjóðviljinn - 19.01.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.01.1957, Qupperneq 9
'V.r Hverskonar fólk býr á íslandi? ■Ég var um tíma í Skot- landi. Á heimilinu þar sem ég bjó var drengur á 4. ári. Honum þótti mjög skrítið, að ég kom frá landi sem hét ísland, og ekki var honum um að tala við mig, honum líkaði ekki skozkan mxn. Hins vegar elti hann mig gjarnan og vildi skoða mig vandlega, en ef ég yrti á hann, hljóp hann burt. Einn dag var her- bergishurðin mín opnuð ósköp varlega og Roddy litli smeygði sér rétt inn úr gættinni. Hann horfði á mig afarvandræðalegur og þorði varla að stynja upp spumingu sirini. „Fyrst þú ert frá ís- landi, er þá pabbi þinn snjókarl?“ V. D. Hvað nierkja orðin: Storð, ■— nxund, — hrund, — fley, — silki- sól, — láð, — ægir. Sjá brostin klaka- bönd (í síðasta blaði birtum við hugleiðingar, er við nefndum ,,Mót hækkandi sól“. í frámhaldi af því birtum við nú kvæði, sem lýsir fögnuð- inum yfir því, þegar vorið tekur að nálgast, þegar lífið tekur að sprengja fjötra íss og kulda, þegar æskan í sínu spriklandi fjöri fær útrás til góðra og fagurra verka. Ljóðið er eft- ir Einar Hjörleifsson Kvaran, þekkt og sungið undir lagi eftir Jón Friðfinnsson. Ef þið ungu lesendur kunnið ekki lagið, þá biðjið pabba og mömmu eða afa og ömmu að raula það. Þið hafið einnig tækifæi'i til að biðja söngkennar- ann ykkar að kenna ykkur það. Ljóðið er hálfrar aldar gamalt, en nýtt og hlýtt fyrir hverja kynslóð.) Sjá brostin klakabönd, svo frelsisstyrkur streymir nýr um stox-ð, og andi hlýr fer yfir Ijósbleik lönd. Tra la la Ia. Og upp hann stelst að ungri með ástarkossinn sinn. Sjá brostin vetrarbönd. Svo klakabreiðan þykk og þung, hún þykist orðin ung og arkar út uxn lönd. Tra Ia la Ia. Hún fleygir sér í fjörgum straum með flissi og æsku glaum. Sjá brostin dauðans bönd, svo lífið drekkur langan teyg af Ijóssins guðaveig, er fyllir Ioft og lönd. Tra la la la. Því gjörist allt hið gamla nýtt, hið gretta Ijúft og fritt. kinn Sjá brostin dauðans bönd. Hið unga fræ, er fjötrað lá í frosti og hvítum snjá, það leysir iifsins hönd. Tra Ia la !a. Það upp i sólarylinn grær og upp mót sólu blær. Svo bresta. og hugarbönd. Hvert saiuileiksfræ, hver frelsisþrá, er fjötruð áður lá í mæddri maimsins önd. Tra. la la Ia. Nú leysist hún í lífsins mund, um Ijúfa vorsíns stund. Bjálandstindur og Berufjarðarströnd P ngin sveit er sem Beru- *-* f jarðarsti'öndin — eng- inn tindur sem Búlands- tindur, geta lesendur blaðsins okkar hugsað, því að oft hefur þessa staði borið á góma í Óskastundinni. Hún Addý á Berufjai'ðar- ströndinni og afi hennar hafa sent vísnaupphöf, sem hafa hleypt fjöri i marga hagyrðinga. Og enn er Berufjarðar- ströndin og Búlandstind- ur á dagskrá hjá okkur. í næst síðasta blaði birt- um við bréfkafla frá stúlku af Berufjarðar- ströndinni. Nefnir hún sig Gilitrutt. Út af þessu bréfi hefur einn af kunn- ustu og beztu listamönn- um þjóðai'innar sent Óskastundinni bréf og botna. Listamaðurinn nefnir sig Hlyn Berg- landsson. Hann hefur áð- ur skrifað okkur undir þessu nafni og mun les- endur gruna hið rétta um nafn hans. Og nú veitum við Hlyni Berg- landssyni orðið. Hann segir: „Til stúlkunnar í Beru- firði. Já, ég er Óskastund- inni fullkomlega sam- rnála um það, að ung og sennilega íðilfögur heimasæta hefði getað valið sér viðkunnanlegl-a skáldnefni en Gilitrutt, en hún um það náttúr- lega. Ég, sem hafði Búlands- tind, fegursta fjall á jörðu, í augsýn dagsdag- lega alla mína æskutíð, jafnt, hvort hin heims- fræga Berufjarðarþoka dúðaði hann eður ei, hlýt að taka undir með tröll- konunni, sem auðheyri- lega er fegurðarinnir kölluður. Hún segir svo: Búlandstindur býsna fagur Berufjarðar prýðir sveit. Botn I. Það var niikill dýrðar- dagup er drottinn valdi lionuin reit. Botn II. Á honum er æskubragur, — eldri þó en nokkur veit. Það væri kannski ekki úr vegi að biðja Óska- stundina fyrir eftirfarr andi línur. Fyrsta vísan, sem orkt er fyrir hálf- Framhald á 2. síðrt. A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRtMANN HELGASON Svíar sigruðu Norðmeim í handknattleik - Laugardagur 19. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (S ERLEND TlRÍNDI Fyrir stuttu kepptu Norð- menn og Svíar í handknattleik og fór leikurinn fram í Halm- etad í Svíþjóð. Svíar höfðu mikla yfirburði 5 leiknum og að því er fyrirlið- inn sagði eftir leikinn, léku þeir með fullum hraða fyrri hálf- leikinn. Við spöruðum skotin í þeim síðari, en lékum í staðinn þannig að áhorfendur fengju svolítið af góðum handknatt- leik. Fyrirliði Norðmanna var ánægður með leikinn. Við vor- nm hér til þess að halda áfram að læra og ég held að það hafi gengið betur en í fyrra, en þá unnu Svíar með 18 marka mun, sagði hann. Þetta var í fjórða sinn sem Noregur og Svíþjóð Jceppa og hefur Svíþjóð unnið alla leikina með miklum mun. 1 þetta sinn var munurinn minnstur og leikur Norðmann- ©nna beztur, og er talið að nú Bé að koma í ljós fyrsti árang- ’Hrinn af því að Norðmenn eign- 'ílðust í fyrra stóra íþróttahöll. , Sama dag og Svíar léku við Norðmenn kepptu þeir við Finna í Helsinki. Mikill áhugi var fyrir Ieik þessum, þar sem svo fór í fyrra að Finnar unnu mjög óvænt. Svíar hefndu harma sinna og unnu að þessu sinni, en þó með aðeins tveggja marka mun, 22:20. Leikurinn var oft jafn og þó Svíar hefðu náð nokki'u forskoti í mörkum, komu Finnar og skoruðu og ógnuðu. Finnar gerðu fyrsta markið á fyrstu mínútu leiksins. Svíar ná 4:1. Nokkru síðar standa leikar 5:5 og 7:7. I hálfleik vom mörkin Jaeh MÞavis á Afríkuferð Heimsmethafinn í 110 m grindahlaupi Jack Davis hefur fengið tilboð um að takast á hendur kynningarferðalag um Afríku. Er það löng fei'ð og á hann að koma víða við. Hann hefur tjáð sig fúsan til að tak- ast þessa ferð á hendur. Hann byrjar í belgísku Kongó og heldur svo suður á bóginn og lokakeppni hans verður I Jó- hannesarborg í Suður-Afríku. 10:8. Þegar nokkuð var komið fram í annan hálfleik var stað- an 13:10 og nokkru síðar 16:10. Nú eru það Finnar sem sækja á og ná 18:15 en Svíar auka töluna upp í 22:16. En þá taka Finnar gífurlegan endasprett og skora 4 mörk en Svíar ekkert, og lauk leiknum þannig, eins og fyrr segii', 22:20 fyrir Svía. Þess má geta að í liði Svía lék Áke Moberg sem hingað kom með Kristjanstad, og skoraði 3 mörk. Leikurinn var ekki talinn vel leikinn af Svía hálfu, en þeir voru þó vel að sigrinum komnir. Pnskas liefur leikid flesta landsleiki í skrá sem samin hefur verið um það hvei'jir hafi leikið flesta landsleiki, er það Puskas sem hefur heimsmetið. Hann hefur leikið 84. Næstur honum kemur Bretinn Billy Wi'ight með 80, þá Svisslendingurinn Minelli 79 leiki. Láti Puskas af því verða að fara ekki heim aftur, eru miklar líkur til þess að Billy Wrigth nái honum, því hann er enn bezti miðfram- vörður Bretlands. Framhald af 6. síðu. er lagt til að herliði stórveld- anna verði fækkað um þriðj- ung á einu ári og jafnframt fækkað verulega erlendu her- liði í herstöðvum í löndum innan A-bandalagsins og Var- sjárbandalagsins. Innan tveggja ára verði herir á bi'ott úr öllum herstöðvum í löndum annarra þjóða, dregið úr fjárveitingum til hernað- arþaxfa og komið á ströngu eftirliti með að samkomulag um afvopnun verði haldið. ----------------------------<s> SvíþjóS vann Dan- mörku 55:47 í körfuknattleik Fyrir nokkru kepptu Danir og Svíar í körfuknattleik og fóru leikar þannig, að Svíar unnu með 8 stiga mun, fengu 55 stig en Danir 47. Þetta var fyreti leikur Svíanna í ár; í fyrra háðu þeir fyrsta leik sinn við Dani og unnu þá líka, með 15 st. mun. Danir byrjuðu vel og um skeið höfðu þeir 6:1. En talan 13 varð þeim óhappatala. Þegar leikar stóðu 13:10 fyinr Dani náðu Sviar 9 stigum í röð 13:19, og eftir það höfðu Svíar for- ustuna leikinn til enda. Leikurinn var harður og fengu Danir rneir á sig af vít- um. Þetta var 'sjöundi lands- leikur þessara landa og hefur Svíþjóð áður unnið fjómm sinn- um. FMeiri og fleiri fallast íxú á þá skoðun, að samkomu- lag um afvopnun og lausu deilumálanna í Evrópu verði að haldast í hendur. 1 síðustu viku bættist í þann hóp ólík- legur maður, Konrad Adenau- er forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands. Hann sagði fréttamönnum í Bonn, að eng- inn vafi væri á að Vestur- Þýzkaland eða önnur ríki myndu á næstu mánuðuní hefja viðræður við Sovétríkht um hlutlaust belti í miðrí Evrópu. „Endanleg lausn á heimsvandamálunum er þó> ekki fólgin í því“, sagði Adeix- auei’. „Samkomulag um hlut- laust belti myndi vissulega draga úr viðsjám. Aðalatriðiu er lausn á kjarnorkuvopna- va ndamálinu. Megináherzl ut verður að leggja á að banna notkun vetnisvopna." Slík ummæli af hálfu Adenauers hafa vakið í bandarískum blöðum bollaleggingar um að» hann telji það vænlegast til sigurs í þingkosningunum f haust að halla sér að hlut- leysisstefnu, sem árum samait hefur verið kjölfestan í utan- ríkisstefnu höfuðandstæðinga hans, sósíaldemókrata. M. T. Ó. ÚfbreiSiB Þ]6bvil]ann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.