Þjóðviljinn - 25.01.1957, Blaðsíða 4
0 — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. janúar 1957
Kaupum
■
ii
ans
Ljósmyndastofa j j [Jr og klukkur
1 hreinar prjóna- ! 1
tuskur
■ ■
■ ■
■ ■
| Bsldursgata 30 ! j
■ ...
u
Laugavegi 12, sími 1980.
Vinsamlega pantið mynda-
tökur tímanlega.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■
!■> ■ ■
■
■
s
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
8 8
i s
Viðgerðir á úrum og
klukkum.
Valdir fagmenn og
fullkomið verkstæði
tryggja örugga
þjónustu.
Afgreiðum gegn póst-
kröfu.
Tvær myndir — Lífslygin og hið ófalska — Áróður
fyrir einskisverðum hlutum — Um útvarpsleikritin
Barnarúm
■ ■
■ B
■ ■
■ ■
: :
Husgagnabúðii
h.f.
■ ■
■ ■
Þórsgötu 1
■ ■
■ g
■ ■
■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■
■ «
■ í
■ ■
■ ■
■ ■
Otvarps- j
viðgerðir I j
og viðtgskjasala.
BADfð,
Veltusundi 1, sími 80300.
ÖU
rafverk
Vigfús Einarsson
Sími 6809
Ragnar
ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og
lðggiltur endurskoðandi.
Lögfræðistörf, endurskoð-
un og fasteignasala
Vonarstræti 12, síml 5999
og 80065
Pipumunnstykki
Pípur
Pípuhreinsarar
Kveikir
Kveikjarar
Steinar í kveikjara
Söluturninn
við Arnarhól.
BÍLAR
Leiðir allra, sem ætla
að kaupa eða selja
bíl, liggja til okkar. 5 :
BfLASAlAN,
: •
Klappastig 37, sími 82032 [ ■
■ 2
.......................Íí
N0RSK jj
BLÖÐ
S!
■ ■
Blaðatuminn, j j
■ ■
Laugavegi 30 B.
■ ■
■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B■■■■■■■■■■■■■■■! ■ ■
Hús, íbúðir, bifreiðar I [
■ :
og bátar
jafnan til sölu hjá okkur.
Fasteignasala Inga R.
Helgasonar
Skólavörðust. 45, sími 82207.
j j Jön Spuiií)«Gcn
Sitartpnpaverzlun
[ Laugaveg 8.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■
Framleiðum
allar tegundir
af einkennishúfum
ii
[;
I :
Ödýrar vinnuhúfur
með lausum kolli.
(■■■■■■■■&■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■««■■■■..
! !
VIÐGERÐIR ii
á heimilistækjum og
rafmagnsáhöldum.
Sklnfaxí,
Klapparstíg 30,
aími 6484.
»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Kaskeyti ávallt
fyrirliggjandi.
NIÐURSUDU
VÖRUR
■ b .«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«
■ ■
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Bílstjórahúfur
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
jj
: :
: :
Laufásvegi 19.
■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
Ödýrar
bækur
!í
: :
: :
[[
■ ■
■ ■
: :
: :
■ ■
: :
■ :
: i
l
II
í !
Við seljum ávallt
ólesnar
verðlækkaðar
barnabækur og
skáldsögur.
Ennfremur nóg af
notuðum bókum.
Bókaskemman,
Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu).
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum um
land allt. I Reykjavík
í Hannyrðaverzuninni í
Bankastræti 6, Verzlun
Gunnþórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu, Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1. Af-
II
II
Kuldahúfur
á börn og unglinga
SVIPALL skrifar: — „Eg var
að fá í hendur 4. hefti Helga-
fells og Árbók skálda 1956.
Mér varð það fyrst fyrir að
virða fyrir mér þessa um-
deildu og ægilegu mynd, eða
réttara sagt kápumynd á Ár-
bók skálda árið 1956. Og það
var víst ekki ofsögum sagt,
mér lá við að fælast slíka á-
sjónu, það vildi mér til, að í
hinni hendinni hélt ég á
Helgafellsheftinu og varð þá
litið á bak-kápu þess, þar
sem við mér blasti mynd af
karlmanni, sem er að drekka
úr Coca Cola-flösku hlæjandi
út undir eyru og lygnandi
augum af áriægju og vellíðan.
Og samanburðurinn var stór-
kostlegur. Þarna var mynd,
sem horfandi var á. Þar var
ekki ljótleikinn .......... Hún
sagði sitt. Á hana vildu allir
áreiðanlega horfa. Og ég
horfði og starði á þessa
furðulegu mynd, en gat þó
ekki annað en gefið hinni
hornauga,. svona öðru hvoru.
Og sjá, það var eins og hún
færi að fá annað innihald,
hinn ytri ljótleiki var að
hverfa fyrir því, að í innsta
eðli hennar var eitthvað satt.
Að sama skapi þótti mér sem
Coca Colamyndin yrði leiðin-
Iegri og Ijótari. Það var eins
og lífslygin væri þar uppmál-
uð. Lífslygin, sem alltaf er
verið að halda að fólkinu í
allskonar gervum, til þess að
láta það trúa og sannfærast.
Og því er um að gera að
hafa skrautið og skartið nógu
mikið, svo hvergi sjáist í
innsta innrætið og tilganginn.
Enda er það kornið svo, að
ef við heyrum ófalskan tón,
ófölsk mynd birtist augum
okkar eða eitthvað, sem er
satt, ófalskt, þá hrökkvum við
við, ætlum að ærast. — Svona
erum við þá orðin bergnum-
in af stöðugum áróðri fyrir
einskisverðum hlutum, er
þjóðfélagið heldur að okkur
í gegnum blöð, myndir og út-
varp. — Og hraðinn hjálpar
til þess að gera okkur að auð-
sveipum þijónum lífslyginnar,
ef við ekki stöldrum við og
virðum fyrir okkur ásýnd
hlutanna í ljósi eigin athug-
ana, en sjáum ekki allt með
annarra augum. — Og svo
sterkt er þetta orðið í eðli
okkar flestra að allflestir
vilja blekkjast, lifa í blekking-
unni. — í>að er Iífið.“
•
HLUSTANDI skrifar: — Eg
hlusta að staðaldri á leikritin
í útvarpinu á laugardags-
kvöldum og hef gert það
lengi. En nú er svo komið,
að ég get ekki lengur orða
bundizt um flutning útvarps-
leikritanna, leikendurnir, sem
. flytja verkið verða að hafa
hugfast, að þeir eru að leilca
fyrir fólk, sem hlustar á þá,
en sér þá ekki. Þeir verða að
hafa í huga, að það er annað
að leika á leiksviði en í út-
varpi. Allt of oft drukkna
heilar setningar í skvaldri og
óþarfa hávaða, svo að maður
hefur ekki hugmynd um hvað
þessi eða hin persóna leik-
ritsins var að segja. Slíkt get-
ur átt rétt á sér á leiksviði,
þar sem maður sér hverja
hreyfingu leikaranna og fylg-
ist með öllu látbragði þeirra,
en í útvarpi verður maður að
treysta á það eitt, að heyra
sem allra hezt lrvað sagt er,
að öðrum kosti hlýtur meira
og minna af efni leikritsíns að
fara fyrir ofan garð og neð-
an hjá okkur. Svo er oft eins
Framhald á 9. síðu.
Aðalsteinn Hallsson sýnir kvik-
myndir sínar í Reykjavík
Ágóðanum varið til að hefja smíði og
framleiðslu fjölbreyttra leiktækja
Amerískir drengjahattar
með eyrnahlífum í úrvali
Póstsendum
P.EYFELD
Ingólfsstræti 2.
Box 137, sími 5098
Aðalsteinn Hallsson, íþrótta-
kennari, hefur eins og kunn-
ugt er beitt sér fyrir ýmsum
nýjungum í leikvallargerð
undanfarin ár. Lét hann gera
kvikmynd af barnaleikvelli og
leikvallarstarfi í Ytri-Njarð-
vík árið 1954.
Mynd þessi túlkar á mjög
athyglisverðan hátt hugmynd-
ir Aðalsteins um það, hvernig
leikvellir gætu verið útbúnir
að leiktækjum og leikvallar-
gæzlunni hagað, til þess að
leikvellirnir væru börnunum
eftirsóknarverðari og þroska-
vænlegri, heldur en raun ber
jafnvel vitni um, að þeir hafi
áður verið.
Leikvallarmyndina, ásamt
fleiri fróðlegum og bráð-
skemmtilegum myndum, hefur
Aðalsteinn sýnt víða úti um
land, bæði börnum og full-
orðnum við góða aðsókn og
mjög lofsamlega dóma.
Hefur hann nú í hyggju að
sýna þessar myndir hér í
Reykjavik, einkum börnum og
öðru skólafólki, einnig full-
orðnum, sem áhuga hafa á
þessum málum.
Verður auglýst hvar og
hvenær þessar sýningar verða.
Ágóða þeim, sem gæti orð-
ið af sýningunum, ef aðsókn.
yrði almenn, verður varið til
þess að hefja smíði og fram-
leiðslu fjölbreýttra leiktækja,
sem svo verða seld við eins
vægu verði og unnt verður
þeim sem óska, bæði einstök-
um byggðalögum og einstakl-
ingum. En til þess að hefja
þessar framkvæmdir þarf
nokkurt fé til kaupa á efni,
verkstæðisplássi o. s. frv.
Er hér áreiðanlega unnið
að þörfu málefni bömunum
til heilla og þess því að vænta,
að þessar sýningar Aðalsteing
verði sæmilega sóttar.