Þjóðviljinn - 01.02.1957, Qupperneq 1
'1
Inni I blaðinu
Sex handa þér — 7. síða
Tannhvöss iengda-
mamrna — 6. síða
Halastjarna — 5. síða
Hlíf — 3. síða
Föstudagiim 1. febrúar 1957 — 22. árgangur — 26. tölublað
Ibúðarhúsið á Minnibrg í Gríms-
nesi brann í íyrrinói
íbúðarhúsið að Mrnniborg í Grímsnesi brann í fyrri-
nótt. Fólk slapp ómeitt, en tjón varð mikiö. Sveitin varð
símasambandslaus.
Vegna þess að símstöðin var
á Minniborg, og eyðilagð-
ist i eldinum varð sveitin síma-
sambandslaus, og fregnir af
brunanum eru þvi ekki eins ná-
kvæmar. Hafði simanum enn
ekki verið komið í lag seint í
gærkvöldi.
Eldsins mun hafa orðið vart
um kl. 1 um nóttina. Fólk
komst nauðulega út, cn litlu
mun hafa verið bjargað úr
húsinu og brann það allt að
innan.
Á Minniborg bjó Ragnheiður
Böðvarsdóttir. — Ókunnugt
mun um upptök eldsins.
Hér eru þeir 5 stofnendur Hlífar sem mætt gátu á hátíöafundinum i fyrrakvöld til aö
taka móti gidlmerki félagsins. Þeir eru, tatiö frá vinstri: GuövuLndur Jónasson, Jón
B. Pétursson, Borghildur Níelsdóttir, Hallbjörg Þóröardóttir og Albert Kristinsson —
(Ljósmyndast. Sig. Guðm. — Sjá 3. síðu.
Skattfrsðindi sjómcmna á fiski-
flotanum réttlætismál
HlifÓarfatafrádrátfur hœkka&ur -Sérstakur
frádráttur fyrir fiskimenn tekinn upp
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um aukinn skattfrádrátt
til handa skipverjum á fiskiskipum var til 1. mnræðu á
íundi neðri deildar Alþingis 1 gær.
Efni frumvarpsins er það að hlífðarfatakostnaður sem
draga má frá skattskyldum tekjum hækkar hjá togara-
sjómönnum um 200 kr. á hvern lögskráningarmánuð, en
300 kr. hjá öðrum fiskimönnum. Skulu nú einnig mat-
sveinar á togurum og aðstoðarmenn i vél njóta þessa.
írádráttar.
Auk þess skal öllum skipverjum, sem veriö hafa lög-
skráðir á íslenzk fiskiskip 1 3 mánuði eða lengur á við-
komandi skattári, veittur sérstakur frádráttur 500 kr.
íyrir hvern lögskráningarmánuð.
Fjármálaráðherra, Eysteim
Jónsson, flutti framsögu. Minnti
hann á að þegar sett voru fyr-
ir jólin iög um efnahagsmálin
hafi þá verið yfirlýst að flutt
yrði frumvarp um nokkrar
breytingar á skattgreiðslu fiski-
manna.
Með hækkun hlífðarfatafrá-
dráttarins væri sá frádráttur
gerður jafn fyrir togarasjómenn
og aðra fiskimenn. Auk þess
væri gert ráð fyrir að gefa sér-
stakan frádrátt, fyrir fiskimenn,
vegna sérstöðu þeirra i atvinnu-
lífinu,, og væri lagt til að hann
yrði 500 kr. á hvern lögskrán-
ingarmánuð.
Svo furðuiega brá við að þrír
íhaldsþingmenn, Biarni Bene-
diktsson, Magnús Jónsson
Björn Ólaísson risu upp og iýstu
velþóknun á þéssu ináli, en nú
þyrfti að ganga mun lengra!
Er hér um ánægjulega stefnu-
breytingu Sjáifstæðisfiokksins að
ræða, því á undanfömum þing-
um hafa þeir verið eindregið
andvigir því að ákvæði um
skattfríðindi sjómanna og ann-
ars verkafólks yrði lögfest, en
eins og kunnugt er hafa þing-
menn sósíalista hvað eftir ann-
að flutt þau mál á Alþingi.
MáUnu var vísað ti) 2. um-
ræðu og fjárhagsnefndar.
Vþýzkar landakröfur ó hend-
ur Pólverjum og Tékkum
Stjórn Adenauers heldur fast við landa-
mærin frá 1939
Ríkisstjórn Adenauers í Vestur-Þýzkalandi telur þýzk
öll þau lönd sem voru innan landamæra Þýzkaiands
Hitlers í stríösbyrjun 1939.
I framsöguræðu um utanrlk-
ismál á þinginu í Bonn komst von
Brentano utanríkisráðherra svo
svo að orði, að ríkisstjómin á-
titi að þýzk landsréttindi næðu
til þeirra svæða, sem voru inn-
an landmæra Þýzkalands í
stríðsbyrjun.
Oder-Neisse
línan óviðunandi
Markalina Þýzkalands og Pól-
lands meðfram ánum Oder og
Neisse er óviðunandi sem landa-
mæralina, hvort heldur er á lið-
andi stund eða framvegis, sagði
von Brentano.
Hann vék ekki beinum orðum
að því að vesturþýzka ríkis-
stjórnin krefðist Súdetalandsins
í Tékkóslóvakíu, sem Hitler-
stjórnin innlimaði í Þýzkaland
ári áður en styrjöldin hófst, en
orð hans um að landamærin í
stríðsbyrjun séu þau réttu verða
ekki skilin öðruvísi en svo
að stjórn Adenauers geri einnig
tilkall til þess.
Ráðherrann vék að ástandinu
í löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs, og hét fullum stuðningi
vesturþýzku stjóijnarinnar við
stefnu Eisenhowers Bandaríkja-
forseta á þeim slóðum.
Krýsuvíkurvegurinn fær
Keflavikurvegur opnaSisf undir kvöld -
HellisheiSi og HvalfiörSur alófœr enn
Heldur viröist vera aö greiðast úr umferðamálunum í
bili. Krýsuvíkurvegurinn var sæmilega fær í gærmorgun,
ruddir voru vegir í nærsveitirnar, en ekki tókst að opna
leiðina til Keflavíkur fyrr en undir kvöld.
Talið er að tuttugu skótabörn
hat'i beðið bana eða stórslasa/.t
í gær, þegar tvær flúgvélar
rákust á yfír bæ í San Joaquin-
dalntim í Kalil'orníu í Banda-
og j ríkjunum. Önnur flugvélin var !
---------------------------------| þrýstiloftsknúin herflugvél en
_r _ r I hin f jögurra, hrej'fla flutninga- !
Komu tram i s;ær uáð«r von, á ær.nga-
j l'lugi.
Unglingarnir tveir, 14 ára
drengurinn og telpan 13 ára,
sem lýst var eftir í fyrrakvöld
og hafin leit að, komu fram
í gær og hafði ekki orðið meint
af útivistinni. Fóru þau í felur,
þegar þau komust á snoðir um
að þeirra var leitað.
Brakið úr vélununt lenti á
barnaskóia, sem hmndi í rúst.
Þegar síðast fréttist höfðu
fundizt iík þríggja af áhöfn-
um vélanna og enn var verið
Mjólkurbílunum sem voru á
leið að austan eftír Krýsuvíkur-
veginum í fyrrakvöld sóttist
öllu greiðar en vonazt hafði
verið til og komu þeir hingað
til bæjarins um miðnætti.
f gærmorgun var Krýsuvík-
urvegurinn sæmilega fær
mjög mikil umferð var um
hann í gærdag, m.a. var lest j hann komst ekki alla leið til
7 eða 8 mjólkurbíla á leið um Keflavíkur fyrr en undir kvöld.
hann suður þegar Þjóðviljinn Samkvæmt fréttum frá Kefla-
talaði við fréttaritara sinn á1 vík lokaðist vegttrinn fljótlega
eða jafnvel með öllu ófært sum-
staðar.
Vegurinn til Snæfellsness
mun með öllu lokaður.
Kel'lavíkurvegurinn
Vegagerðin sendi snjóplóg á
og ^ Suðurnesjaveginn, en svo erf-
itt var að ryðja veginn að
Selfossi.
Fært upp í Kjós.
Vegagerðin lét ryðja vegina
upp í Mosfellssveit, á Kjalar-
nes og Kjós í gær, en Hval-
að draga látin og Iemstruð fjörður er enn ófær. Uppi í
börn undan skólarústuKum. .Borgarfirði var mjög þungfært
aftur af litlum bílum í Vogun-
um er sátu þar fastir. Vegur-
inn mun þó fljótlega hafa ver-
ið opnaður aftur og áætlunar-
ferðir upp teknar.
Austanfjalls
Samkvæmt frásögn fréttarit-
ara Þjóðviljans á Selfossi vau
enn mjög þung færð um Suð-
urlandsundirlendið í gær. Ófært
var emi upp i Landsveit og
mjög erfið færð í Hreppunum.
Cfært var í Grimsnes og Bisk-
upstungur. Bílar seru fóru um
hádegi frá Selfos'i upp i
Grímsnes voru ek'ri komnir
nema upp á móts v'ð Miðeugi,
— en það mun vera um 15 kmt
vegalengd — þegar klukkarg
var á seinni tímanum til 5.
Brauð á beltabíl!
Keflvíkingar, sem venjulegat
fá nokkurn hluta ai' sínu dag-
lega brauði frá, Reykjavík, háTa.
bæði verið mjólkurlausir ogr
brauðlausir — sumir hverjir„
Sagði fréttaritari Þjóðvilj: nst
þar að þrauð he.öi vcrið
flutt þangað í gær á beltabi!.
Erfiðir dagar ,
Ef veður helzt óbreytt muKt
Framhald á 10. si'ðu.