Þjóðviljinn - 01.02.1957, Síða 9

Þjóðviljinn - 01.02.1957, Síða 9
Föstudagur 1. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (0 Danmörk vann Noreg í hand- knattleik kvenna RITSTJÓRI- FRtMANN HELGASON Um fyrri helgi háðu lands- lið Norðmanna og Dana lands- leik í handknattleik og fór leikurinn fram í Kaupmanna- höfn. Það kom ekki’á óvart að dönsku stúlkurnar ynnu, en a® munurinn yrði svo mikill var ekki búizt við. Þær unnu með 19 mörkum gegn einu. í hálf- leik stóðu leikar 6:1. Bezta stúlkan í leiknum var danska stúlkan Else Birkemous sem einnig skoraði 5 af mörkr unum og undirbjó mörg önnur. Mark Noregs skoraði Vera Larsen sem einnig var bezt í liði sínu. Laila Schou Nilsen var um þetta leyti í Kaupmanna- höfn og tók þar þátt í Norður- landakeppni í tennis, en hún hefur um langt skeið verið ein. bezta tenniskona Noregs (og heimsmeistari í skautahlaupum í langan tíma) lék enn með í handknattleiksliði Norðmanna. Og þrátt fyrir aldurinn var hún. ein af beztu konunum í liðinu.. Liðið í heild gat ekki fylgt þeim. hraða sem Danirnir höfðu. — Því má bæta við hér að Laiia S. Nilsen vann fyrsta leik sinn. í tenniskeppninni 6-l,4-6,6-3. Á<gústa Þorsteinsdóttir og Gnð- mnndur Gíslason settu ný met Frá Sundmehtaramáti Reykjavlkur 1956 Guðmundur Gíslasou 2 Sólon Sigurðsson Á 1,31,4 Agústa Þorsteinsdóttir „kvittaði“ fyrir gullmerkið Það var skemmtilegt fyrir Ágústu Þorsteinsdóttur að „kvitta“ fyrir gullmerkið sem hún fékk frá ÍSÍ á mánudaginn var, með því að setja nýtt met á fyrsta mótinu sem hún tók þátt í á eftir, en það gerði hún á 100 m skriðsundi kvenna, al- veg keppnislaust. Hún er alveg óvenjulegt efni svo ung sem hún er, og á eflaust eftir að hnekkja mörgum met- um ennþá, sérstaklega ef hún fórnar sér ekki á of margar sundaðferðir, og einbeitir sér meir að t.d,- skriðsundi. Pétur Kristjánsson náði ekki góðum tíma og mátti lengi ekki á milli sjá hvor sigraði í 100 m skriðsundi hann eða Gylfi Guð- mundsson, Gylfi var tæpri sek. á eftir í mark. Maður fer nú að velta því fyrir sér hvað Gylfi eiginlega geti ef hann æfði sig eins og sundmenn eiga að æfa. Aðeins einn af 200 m bringu- sundsmönnunum synti undir 3 mín. Var það Þorsteinn Ólafs- son, sem synti þá á 2.58.9. Re.ykjavíkurmeistaramótið í sundi fyrir árið 1946 fór fram í Sundhöllinni á miðvikudaginn var. Setti Erlingur Pálsson mót- ið og bauð gesti velkomna, en aðgfejjgur war ókeypis. Sagði Erlingur að það væri gert til þess að örfa unga fólkið til sundiðkana. Áhorfendur voru margir og langíjestir þeirra ungt fólk. Meistaramót þetta var ekki stórbxotið í sniðum og þátttaka ekki mikil, í nokkrum greinum t.d. aðeins tveir keppendur. Ár- angur var heldur ekki góður nema hjá Ágústu og Guðmundi. Það virðist sem fólkinu hafi farið aftur síðan Þjóðverjarnir voru hér f.vrir jólin. 200 m bringusund karla 1 Þorgeir Ólafsson Á 2, 2 Einar Kristjánsson Á 3 3 Emil Ingólfsson Á 3. 100 m skriðsund karla 1 Pétur Kristjánsson Á 1,01,6 2 Gylfi Guðmundsson ÍR 1,02,5 400 m skriðsund karla 1 Helgi Sigurðsson Æ 5,01,6 2 Guðmundur Gíslason ÍR 5,18,3 KVENNASUNDIN: 200 m bringnsund 1 Ágústa Þorsteinsd. Á 3,16,5 2 Bergþóra Lövdal ÍR 3,27,9 Framhald á 11. síðu. URSLIT I EINSTOKUM GREINUM: 100 m baksund karla 1 Guðmundur Gíslason ÍR 1,13,6 Guðmundur Gíslason setur tvö met Þegar í fyrsta sundinu, sem var 300 m baksund karla, synti hinn 16 ára (fyrir viku) efni- legi sundmaður ÍR-inga nýtt ís- landsmet í 100 m baksundi og bætti þar með met Jóns frá Akranesi um 7/10 sem er vel gert af ungiing alveg keppnis- reynast ekki duga við is- við soramark nazistaáróð- að stefna til síaukins jafn- lendinga. Menning pjóð- ursins og farinn að tala réttis. arinnar og greind rís eins eins og íslendingur. Hugsjón Bjarna Bene- og veggur gegn vígorða- Eftir fyrirmynd Hitlers diktssonar og Heimdell- Þ.egar ungur maður, sem froðu Heimdellinga svo og Göbbels kallar Bjarni inga er önnur. Þeir vilja hlotið hefur stjórnmála- hún fellur máttlaus niður. Benediktsson og nazistalið skipta pjóðinni í tvennt, uppeldi sitt í Heimdalli, Yfir pessu hefur hinn and- hans alla andstæðinga setja í annan flokkinn alla kemur fram opmbeiiega er legi leiðtogi nazistadeildar- sína kommúnista, ekki andstœðinga sína, er peim nokkurn veginn víst að innar, Bjarni Bendiktsson, einungis pá, sem fylgja póknast og kalla „kommún hann sker sig úr. Málflutn- prásinnis kvartað. íslend- Sósíalistaflokknum og Al- ista“ og gera pá í raun að ingur hans og rökfœrsla ingar vœru ekki nógu gáf- pýðubandalaginv. Alpýðu- réttlægri pegnum. í áróðri ber á sér pað soramark aðir og menntaðir til pess flokksmenn og Framsókn- sínum og í hugarheimi ofstœkis og slagorða sem að skilja að allir andstœð- armenn eru líka oft kall- Heimdellingskonunnar sem mönnum kemur ósjálfrátt ingar Sjálfstœðisflokksins aðir „kommúnistar“ eða áður getur, er pessi skipt- í hug, pegar Heimdallur er séu pjóðhættulegir menn. „hjálparmenn kommún- ing pegar ko?nm á. Þess nefndur. Þannig virðist hafa farið ista“. í áróðurshitanum er vegna orkar málflutning- Þetta er ekki tilviljun. í á Alpingi á dögunum. Þar pess ekki gœtt að með ur hennar og annarm Heimdalli hafa löngum kemur fram ung kona, pessum nafngiftum er ver- Heimdellinga alveg spánskt leikið lausum hala nazista- dóttir Helga á Kleppi og ið að nefna allstóran á allan porra íslendinga, rvarcðA Agústa Þorsteinsdóttir laust. Virðist sem þarna sé á ferðinmi baksundsmaður sem. ætti að geta bætt allverulega árangurinn í baksundi en hann hefur verið heldur slakur til þesss. Guðmundur setti líka drengjamet í 400 m skriðsundi drengja. Eídra metið átti Pét- ur Hanssoit frá Keflavík, en það var 5,47,7; bætti Guðmundur það nærri um háíía mínútu. Er Guðmundur eitt mesta efni sem fram hefur komið um lang- an tíma. leltkosrowaikia vann Ðanmöjku í Saandknatt- leSk 23:19 í síðustu viku var landsiið Tékka í handknattleik í keppnis- för í Danmörku og keppti þar við danska iandsliðið. Fóru leik- ar þannig ,að Tékkóslóvakía vann með 4 marka mun, 23:19.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.