Þjóðviljinn - 01.02.1957, Qupperneq 11
Föstudagur 1. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
/ ' ''S' 'ví ' l
k. ■'
--— ------——^ ý .
£9. áagur
Hún fór frá honum og flýtti sér til Hobies. Hann var
einmitt aö leggja heyrnartóliö á.
,,Hvaö er á seyði?“
,,Sullivan segir okkur aö vera viöbúin hverju sem
er. Hann ætlar aö reyna. að komast til San Francisco.“
„Getum viö það?“
,,Ég skil ekki hvernig. Hann segir að okkur vanti átta
mínútur".
„Aöeins átta mínútur“. Þaö kom gieðisvipur á andlit
Spaldingai’, en hann hvarf jafnskjótt og Hobie hélt
áfram.
„Jamm. Tæknilega séö erum viö benzínlaus þessa
stundina. Ef okkur tekst þetta ekki, erum við enn verr
sett en þótt viö heföum nauðlent á sjónum“.
Um leiö og hann sagöi þetta skókst klefinn til og
þau köstuöust hvot upp aö öðru. Fjórði hreyfill, sem
var yzt til hægri, gegnt hinum löngu gagnslausa númer
eitt, hixtaði nokkrum sinnum. Hljóðin voru bæld og
dauf eins og skot úr vélbyssu í fjarska. Síðan var alger
þögn nokkur óhugnanleg andartök. Hobie hallaði undir
flatt og lagði eyrun viö. Svo skókst klefinn aftur til
um leiö og hreyfillinn fór aftur aö starfa. En hvellirnir
kváðu við ööru hverju og Hobie hristi höfuðið með
hægð.
„Ójá“. Rödd hans heyröist varla. „Það er að byrja“.
Eftir kvíöafullar tilraunir komst Sullivan að raun
um það, aö meö því <að halla vélinni um fimm gráöur,
þannig að hægri vængurinn vissi niöur, hélt fjóröi
hreyfillinn áfram aö starfa.
.Það er svo lítið eftir í geymunum að víxldælan nær
honum ekki!“ æpti Dan.
„Náðu í málmpípuna. Segðu þeim hvað er að gerast!
ÞaÖ getur ef til vill orðið einliverjum náunga að liði
síðarmeir".
Þegar vélin hallaöist á þennan hátt reyndist Sullivan
flugiö mun ei’fiðara. Bæði di’ó hallinn úr hi’aðanum og
mælarnir og klukkurnar sáust frá annarlegum sjónai’-
homum. Sullivan hélt þessu til streitu, vegna þess að
hann átti ekki annars kost, eins og hann hafði séð
fi-am á.
Þeir höfðu þegar fast land að baki. Leonard hélt
dauðahaldi um í’afmagnshæöarmælinn eins og hann
vildi kreista út úr honum hinar lífsnauðsynlegu upp-
lýsihgár, og kallaði upp hárri í’öddu hið sibreytilega
bil milli flugvélarinnar og tortímingar. Eins og sakka
sýndi hæöai’mælir hans hæöina beint fyrir neðan vélina.
og grænt auga gaf upp tölurnar.
„Fimm hundruö og fimmtíu fet, stjóri“.
„Roger!“
„Fjögur hundruð; Dálítið minna!“
„Haföu gætur á honum!“
„Þrjú hundruð og þrjátíu .... Tvö hundruð og fimm-
tíu! Landið nálgaöist óðum!“
Það eru hæðirnar, sagöi Sullivan við sjálfan sig —
hæðii’nar fyrir vestan San Francisco. Munurinn myndi
minnka enn á næsta andartaki, svo mjög að það hætti
að vei’ka á taugarnar, og þegar hæöirnar og byggingarn-
ar á þeim væru að baki, yxi munurimi aftur á nota-
legan hátt. Þannig yrði þaö aö vera!
„Tvö hundruö fet! Stjóri! Þetta lítur ekki vel út!“
Svitinn spratt upp 1 lófum Sullivans, svo að hann átti
ei’fitt meö aö halda um hjólið. Hann þun’kaði af öðrum
í einu á buxnaskálmunum.
„Hundi’aö og áttatíu! “ Rödd Leonai’ds var eins og
skelfingaróp.
Ósjálfrátt þokaði Sullivan stjórnsveifinni til baka. All-
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð við andlát og útför
KRISTFRÍÐAR SVEINRJAROAR HAJLLSDÓTTUR,
frá Yztu Görðum
og heiðruðu minningu hennar.
Börn, tcngdabörn og barnaböm.
ur líkami hans leitaöi upp á viö og hann þrýsti á sætis-
belti sitt, eins og hann ætlaði að lyfta vélinni meö
eigin styrk. En lofthi’aöinn lækkaöi samstundis niöur
í hundraö og fimrn mílur á klukkustund. Það fór titr-
ingur um vélina. Sullivan beindi trjónunni niöur á við
aftur. Hann bölvaöi. Hann mátti ekki láta þetta koma
fyrir aftur. Hann vax’Ö að ímynda sér aö regnið sem
buldi á vindhlífinni væri hiö sama og í tíu þúsund
feta hæö. Hvaða mismunur sem var táknaöi öryggi. Og
þó var munurinn svo skelfilega lítill. Innyfli hans íosn-
uöu allt í einu sundur, og hann varð aö klípa sig í lærið
til að ná þeim saman aftur.
„Sti’andgæzluvél B-17 kallar Fjóra-tvo-núll. Tvítind-
ar koma til vinsti’i handar eftir svo sem mínútu. Muniö
eftir útvarpstui’nunum!“
„Roger“, sagöi Dan Roman í hljóðnema sinn. „Þökk
fyrir“.
„Haldiö þessari stefnu. Lækkið flugið ekki meira og
þá er ykkur óhætt“.
,„Já. Þökk fyrir“. Dan sat teini’éttur í sæti sínu.
Hann gat ekkei’t gert núna til aö hjálpa Sullivan nema
taka af honum snúninga. Athygli hans beiixdist ein-
ungis aö hinum viðkvæmu benzínrennslismælum. Þeir
myndu sýna fyrstu merki þess aö hreyfill væi’i aö logn-
ast út af vegna benzínleysis. Þaö var tilgangslaust aö líta
á birgöamælana. Þeir sýndu allir tóma geyma.
„Tvö hundi’uð, stjóri!"
Það yrði enn minna, hugsaöi Sullivan, þegar þeir
fæi’u yfir síöustu hæðii’nar. Nú var allt undir hreyflun-
um komi'ö. Ef þeir störfuöu eölilega næstuþrjár eða fjór-
ar mínúturnar, þá gæti hann kornizt yfir þær. Ef þeir
stöövuöust — þá færust tuttugu og ein manrxeskja.
Eitt var þaö þó sem geröi honum léttai’a um hjartað.
Hljóöiö frá útvarpsstöðinni í San Francisco haföi bi’eytzt
úr stafnum A í háan són. Sullivan var að komast
inn á norð-vestur leiöina fyrr en hann hafði vonaö.
Stöðin sjálf gat vai’la verið langt undan. Þegar A-
hljóöiö hvarf næstum alveg fyrir sóninum, sneri Sulli-.
van vélinni í stefnuna hundraö og ellefu gráöur. Stefn-
una inn á þögla svæöiö. Stefnuna heim. Gott. Leiðai’-
mælisnálin benti beint áfram. Hún var þegar farin aö
titra. Guö minn góöur, fáeinar mínútur enn!
Fyrir utan gluggana tóku skýin á sig daufgulan lit.
Borgarljósin undir skýjaþykkninu voru nægilega sterk
til aö senda bii’tu sína gengum það. Götuljós, bílljós,
verksmiöjuljós, næturlíf fjöldans — allt þetta sveipaði
Fjóra-tvo-núll mildum, gullnum bjarma. Hér uppi var
hægt aö segja fyrir um lífsbrautir fólksins. Þær uröu að
sameinast lífsbrautum fólksins á jöröu niöri innan fá-
einna mínútna, aö öði’um kosti tækju þær skjótan endi.
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
3 Sigr. Sigurbjömsd. Æ 3,37
100 m baksund
1 Helga Þórðardóttir KR 1,39,0'
2 Hjörný Friðriksd. Á 1,40,ð[;
100 m skriðsund
1 Ágústa Þorstejnsd. Á 1,09,3,;
2 Hjörný Friðriksdóttir Á 1,36,0
S'.gurvegarinn í hverri grein er
Reykjavíkurmeistari 1956.
Sundknattleikslið Guðjóns
Olafssonar vann
Á eftir sundkeppninni fór'
fram sundknattleikur milli
blandaðra liða úr félögunum í'
Reykjavík. Fóru leikar svo að'
lið Halldórs Bachmann varð að
lúta í lægra haldi fyrir Guð-j
jóni og mönnum hans. Eftir!
fyrri hálfleik höfðu þeir þó settj
þi’jú rnörk en hinir ekkert, en!
Guðjóns menn jöfnuðu og gerðu.
eitt betur, því leikurinn end-
aði 5:4.
elmllisþáttnr
Sex fvrir þig
Framhald af 7. síðu
trúlega farið í skóla til Bjarna
Benediktssonar fyrrverandi
prófessors í lögum. Að minnsta'
kosti hafði Hæstiréttur ekkert
við málið að athuga er hann,
fékk það í hendur öðru sinni,
og' kvað á sínum tírna upp’
sýknudóm yfir bæði Kristjáni
og Gunnari! Enda hafði dóm.s-
málaráðherra gætt þess að lil
Hæstaréttar kærni sá cinii angií
saltfisksmálsins, þar >'n f.jár-
aflabrögðin tókust ekki, Þa®
varð aldrei úr viðskiptunum
við Gismondj, og þeir félagar
Kristján og Gunnar fengu ekkl
greidd „sex lianda þér“ — ekki
í það skiptið.
Sænskum börnum veitt fræðsla
í skipulagningu heimila
Komið í veg fyrir óhentug innkaup á þann hátt
hugmyndir um hinar
Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn. 4. febrúar. — Farseðlar
seldir árdegis á laugai’daginn.
Það er alvanalegt að ungt
fólk sem er í þann veginn að
stofna heimili og þarf að kaupa
öll húsgögn sín í einu, fellur
fyrir freistingunni og kaupir
húsgögn, sem það verður þreytt
á að horfa á að fáeinum árum
liðnum.
í tilefni af þessu meðal ann-
ars hefur verið komið á fræðslu
í skipulagningu heimila í nokkr-
um sænskum skólum, sem ætl-
uð eru unglingum á aldrinum
13—16 ára.
Sænskir húsgagnakaupmenn
taka þátt í fræðshmni
Samband sænskra húsgagna-
kaupmanna hefur í sambandi
við árlega auglýsingaviku sína
sent frá sér fræðslubæklinga
sem ætlaðir eru skólunum, og
þeir hafa meðal annars að
um hmar ymsu
gerðir húsgagna og framleiðslu
þeirra. Þekktur sænskur arki-
tekt hefur séð um niðurröðun
myndanna og þeim fylgir auð-
skilinn og fræðandi teksti.
Til að vekja áhuga barnanna
á híbýlaprýði eiga þau að svara
nokkrum spurningum, og þau
sem standa sig bezt eiga von á
dálitlum verðlaunum.
Börnin fræðast og verzla
skynsamlegar
Reynslan hefur sýnt að jafn-
vel 13 ára börnin sýna mikinn
áhuga á þessum málum, og það
er ekki óhugsandi að kynning-
arferðir í húsgagnaverzlanir og
húsgagnagerðir og verksmiðjur
veiti börnunum meiri þekkingu
og innsýn í málefni, sem einn
góðan veðurdag verður þýðing-
geyma myndir sem gefa góðar1 armikið fyrir líf þeirra.
Þessi snotri jakki er gerður úr
jersey, og ítölsku áhrifin'leyna
sér ‘ekki. Grunnliturinn er grár
og rendurnar hvítar — s.iálfur
er jakkinn danskur.
Ettfitiórar: Magnús Ktar:an»»n»
: Asr
Útselandt: 8a»elnlnj»rfloItkur ulþ^Bu -- SóslaUstallokkurtim.
Slsrurður OuSwundsson. -- FréttarltstWrl: Jón BXamason. — éíWSsœenn: Asmunóur Sigur-
- ■ _ . . iðnssðn, BfarM Senfdlktsson. Ouðmundur VJgfósson, fvar Ji. M&stma Torfi Ó’.nlsson. —
Jói^Btettiö Únr&ldÉMtí, -> mtstjtífb. ufgreUSsla, auglýstngar, ptentsmtMa: (BKÓíÓTOróustlg 19. — Silm 7500 (S
tlnúr). — AskriftsrvfrB kr. 25 i mónuSt 1 Rertjavlk og nágrcnnt; kr. 22 ancarvstaEar. — LauS5siiluverS tr. 1 — PrentsmlBJ*
ÞJóHrtUan: h.f
(MðetnuiHN