Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Iðnaðarmannafélagið 90 ára ,,Vagga flestra islenzkra tœknisamtaka" Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík á 90 áx*a afmæli í dag. Tilgangurinn með stofnun þess var aö vinna aö auk- inni samheldni og menntun iðnaöarnianna, framförum og að styðja þjóðleg fyrirtæki. „Iðnaðarmannafélagiö hefur verið vagga flestra tæknisamtaka í landinu fyrr og síðar“, sagði Guðmundur H. Guömundsson, fonnaöur fé- lagsins í viðtali við blaöamenn nýlega. Iðnskólinn Eins og að framan segir byrjaði félagið skólahald — eða vísi að iðnskóla, i nóvem- ber 1873, en haustið 1906 var Iðnskólahúsið, sem félagið Vonarstrætis tekið í notkun, og manna tók við útgáfunni. hefur skólinn verið haldinn þar| iðnskólahús við Vitastíg og rík- dr. Guðmundur Finnbogason ið tók við rekstri hans, en | ritstjóri. hornsteinn að hinni nýju iðn- skólabyggingu var lagður 9. október 1948, en byrjað var á húsinu 1944. Var það Iðnaðar- mannafélagið í Reykjavík sem hafði forgöngu um byggingu hins nýja iðnskólahúss. Félagið á nú enga gerðabók eldri en frá 24. nóv, 1874, en í Tímanum 18. nóv. 1874 hef- ur Jón Borgfirðingur skrifað um félagið. Þar stendur m. a. „Handiðnaðarmannafélagið í Reykjavík var stofnað 3. febr. 1867 af 31 handiðnaðarmanni. Voru þegar kosnir embættis- menn félagsins, Einar Þórðar- son yfirþrentari fyrir forseta, Einar Jónsson snikkari fyrir féhirði, Egill Jónsson bókbind- ari fyrir ritara.“ tJr 5 í 5500. 1 viðtali við blaðamenn fór- ust Guðmundi H. Guðmunds- syni, formanni Iðnaðarmanna- fél. m.a. orð á þessa leið: Um aldamótin 1800 voru taldir 5 iðnaðarmenn í Reykjavík, en í- búatala þá um 300. Árið 1850 töldust iðnaðarmenn 40, en í- búatalan um 1150. Um siðustu aldamót var tala iðnaðarmanna í Reykjavík um 650, og unnu þeir margir önnur störf jafn- fi'amt. íbúatala Rvikur var þá 6700. Iðngreinar töldust hér þá 29, og eru sumar þeirra úr sögunni nú eins og t. d. „tó- baksspinnarar“. Árið 1930 voru iðnaðarmenn um 1700 talsins, og auk þeirra um 300 iðnverkamenn. íbúatala var þá 26700. Iðngreinar voru komnar upp í 50. Nú eru taldar hér 62-64 lög- giltar iðngreinar, auk fjölda iðngreina sem starfræktar eru með sérhæfðu fólki, án þess að kennsla fari fram. Nú eru tald- ir hér 5570 iðnaðarmenn, iðn- verkafólk 1380 og samkvæmt skýrslu iðnfræðsluráðs sl. haust var tala iðnnema hér 973 og utan Reykjavíkur 483, eða sam- tals 1456. Rygging Iðnó 1896. Félagið hélt fyrstu fundi sína í gömlu prentsmiðjunni, þar sem nú er Aðalstræti 9. Fyrsti fundur félagsins í Iðn- aðarmannahúsinu (Iðnó) var haldinn 29. desember 1896. Síð an 18. desember 1926 hefur fé- lg95 Qg yar skipulagskr4 stað_ lagið haldið fundi i Baðstpfu fegt -rið eftir Árið 1921 var iðnaðarmanna, litlum serkenm- styrktarsjóðurinn gerður að legum fundarsal með skarsúð, i baðstofustíl. var Helgi H. Eiríksson fyrrv. skólastjóri Iðnskólans. Ú tgáf u starf semi Árið 1908 samþykkti Iðnað- armannafélagið að gefa út blað iðnaðarmanna, en sá sem átti að stjórna því féll frá og varð ekki af framkvæmdum fyrr en afmælisrit félagsins var gefið út á sextugsafmælinu 1927. Hófst þá útgáfa tímarits Iðn- aðarmannafélagsins, ársfjórð- ungsrit er félagið gaf út til Iðnaöarmannahúsið (Iðnó) var tekið i notlcun 30. jan. byggði á liorni Lækjargötu og 11936 að Landsamband iðnaðar- ; S97- Þótti 1 mikið ráðizi af lönaðarmannafélaginu að byggja slíkt hús. Þá var ekkert viðhlítandi samkomuhús Iðnsaga Islands, allmikið rit i bœnum, og var húsiö aðalsamkomuhús bæjarins í tugi og félagið rekið hann með í tveim bindum, kom út á 75' ára, — og er enn í fullri notkun. — Bygging pess var styrk frá ríki og bæ til ársins ára afmæli félagsins 1942. Höf- 1955, að hann flutti í hið nýja undar þess voru margir, en 1 njög þýðingarmikil fyrir leiklistarlíf í bœnum, enda ekki tilviljun að Leikfélag Reykjavíkur er jafngamalt Iönó, Fjármál Árið 1932 gekkst Iðnaðar- mannafélagið fyrir stofnun Sparisjóðs Reykjavikur og ná- grennis, og sama ár gerðist það stofnandi að Landssam- bandi iðnaðarmanna, og hefur verið sterkur aðili þeirra sam- taka alla tíð síðan. ■stofnaö 11. jan. 1897, og hefur það starfað þar frá upj)- hafi til þessa dags. Iðnsýningar og Ingólfur Rétt er að minnast þess nú að það var Iðnaðarmannafélag- ið sem lét reisa á Ámarhóli styttu Ingólfs Amarsonar, eftir Einar Jónsson myndhöggx'ara, og gaf hana íslenzka. rikinu, 24. febrúar 1924. Félagið hefur gengizt fyrir f jómm iðnsýningum, árin 1882,' árið 1929 keypti Iðnaðarmanna- 1911, 1924, 1932 og árið 1952 félagið lóð á horni Ingólfs- í samvinnu við aðra aðila. j strætis og Hallveigarstígs, svo- Félagið stofnaði styrktarsjóð kallað Amfmannstún. í upphafi —★— Árið 1946 er félagið stofn- andi að Húsfélagi iðnaðar- manna í sambandi við Trésmjða félag Reykjavikur og Sveina- samband byggingamanna, en mannafélagið hefur borið fyrir brjósti. Núverandi stjórn í félaginu skipa: Form. Guðmundur H. Guðmundsson; gjaldk. Ragnar Þórarinsson; ritari Guðmundur H. Þorláksson; varaform. Ein- ar Gíslason; vararit. Gisli Ól- afsson. Núverandi stjórn Iðnaöarmannafélagsins, taliö frá vinstri: Gísli Ólafsson, Einar Gísla- son, Guðmundur H. Guömundsson, Guðmundur H. Þorláksson og Ragnar Þórarinss. Iðnó og Leikfélagið. I ágripi af sögu félagsins segir Hallgrímur Hallgrimsson bókavörður svo m.a.: „Stofnun Leikfélags Reykja- vikur var ein fyrsta afleiðing af byggingu hússins. Iðnaðar- mannafélagið átti mikinn þátt í henni, enda var því hagur í að fá fastan leigjanda. Leikfé- lagið, var stofnað 11. janúar 1897. Stofnendur voru 19, af þeim vom 14 karlmenn og 8 af þeim úr Iðnaðarmannafélag- inu, og í hinni fyrstu stjórn Leikfélagsins vom tveir Iðnað- armannafélagsmeðlimir, Þor- varður Þorvarðarson og Frið- finnur Guðjónsson". sjálfstæðri stofnun og hefur verið það síðan. Iðnlöggjöfin Iðnaðarmannafélagið hafði lengi áhuga fyrir setningu full- kominnar iðnlöggjafar og fyrir forgöngu þess vom sett lög um iðju og iðnað 12. apríl 1927, ásamt lögum um iðnnám. Félagið beitti sér fyrir myndun ráðgefandi stofnunar um iðn- aðarmál og var iðnráð stofnað 23. desember 1928. Að stofnun þess stóðu fulltrúar 40 iðn- greina. Fyrsti formaður þess var gert ráð fyrir því að nýr iðnskóli yrði byggður á hluta lóðarinnar, síðar var þó horf- ið frá þessu og hefur lóðin nú verið afhent Húsfélagi iðnað- amianna. Standa vonir til þess að þar rýsi af grunni í nánustu framtíð, liús sem hýsj geti fé- lagsstarfsemi iðnaðarsamtak- anna i Reykjavik. Á síðari ár- um hafa einstök félög og sam- tök eignast hús fyrir starf- semi sína, svo sem Landssam- band iðnaðarmanna, Trésmiða- félag Reykjavikur, Hið íslenzka prentarafélag og fl. Eftir stofnun Landssam- bands iðnaðarmanna og Félags íslenzkra iðnrekenda hafa þau tfestmannaeyingar þurfa að eignast hafnsögu- og björgunarbát Aðalfundur slysavarnadeildarinnar „Eykyndils“ í Vest- mannaeyjum var haldinn. 24. janúar sl. Starfsemin á liðna árinu °ekk meö afbrigðum vel og námu saman- iagðar tekjur deildarinnar kr. 63.228,40. En eins og allir vita eru Vestmannaeyjar ein mesta útgeröarstöð lands- jns og björgunar og slysavai'nastarfsemi er þar gömul og rótgróin. <:> Fjáröflun Eykyndils kvenixa til slysavarnastarfseminnar hef ur ávallt verið mikil og aukizt með hverju ári og hefur fram- lag þeirra aldrei veríð meira en nú. Stjórn deildarmnar hefur sent Slysavarnafélagi Islands ávísun að upphæð kr. 47.421,60 sem er % hlutar ársteknanna. Eitt aðaláhugamál Vestmanna- eyinga er nú að eignast góðau og kröftugan hafnsögubát er jafnframt verði notaður til björgunarstarfa þegar á þarf að halda, því að brimróðra- björgunarbátur Slysavarnafé- lagsins þar fyllir ekki kröfur nútímans. Síðasta Landsþing Slysa- varnafélagsins samþykkti að útbúa slíkan hafnarbjörgunar- bát nauðsynlegum björgunar- tækjum, og er þess að vænta að hið opinbera mjnnist nú .40 ára starfsemi Björgunarfélags Vestmannaeyinga með ríflegu framlagi til þessa báts. Stjórn Eykyndils var endur- kjörin, en stjórnina skipa: Sigríður Magnúslóttir for- maður, Kristjana Ólafsdóttir, ritari, Katrín Árnadóttir, gjald- keri, Meðstjórnendur: Elíh Gísladóttir, Anna Halldórs- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir og Þórdis Guðjónsdóttir. Flestar hafa þessar konur setið í stjórn deildariimar mörg undanfarin ár. samtök, sem hvortveggja eru heildarsamtök er ná yfir allt Jandið, hvort á sínu sviði, meira tekið við rekstri þeirra mála rem varða stéttjna í heild. Stjórn Iðnaðarmannafélagsins er ljúft við þessi tímamót, að nota tækifærið til þess að votta forystumönnum þessara sam- taka, fyrr og síðar, þakkir fyr- ir ágætt samstarf, að lausn sameiginlegra áhuga- og hags- munamála íslenzks iðnaðar- fólks. Ástæða er til þess að þakka gott samstarf við ríkis- stjórnir, einstaka ráðherra í þeim Borgarstjóra og bæjarráð Reykjavíkur, um lausn margra þeirra vandamála sem Iðnaðar- MUNIÐ Kafíisöluna í Hafnar- stræti 16. XXX = ftNKiN = VS WrViHHWt&t óezt 'k.'k'k = KHRK.2 D ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ma■■■■■■■■■■■■■■■■■ i ■■■■■■■■■■■■■*■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.